Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.10.1978, Qupperneq 6

Dagblaðið - 21.10.1978, Qupperneq 6
6 DAGBLADIÐ. LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978. Sídhærö sjómanns- dóttir af Vatnsleysu ströndinni KLUKKAN 15.00: — með hár í f imm litum Henna er duft sem blandað er 1 heitt vatn og borið i hárið. Það veitti ekki af þremur til að bera i Anne-May. Hendurnar á John og Bill sjást til hægrí og vinstrí en aðstoðarstúlka i Iðnskólanum heldur upp lokki i miðjunni. M KLLKKAN 17.00: Loksins cr allur liturinn kominn í hárið. Þctta eru Ijótu þyngslin! Og þetta verður maður að sitja með í meira en '' klukkutima i þurrku. KLUKKAN 20.30: Hvorki John né Bill höfðu nokkurn tima áður þvegið svona sitt hár og aðstæður voru erfiðar, bara langur vaskur, en hvorki sturta né baðker. Til allrar gæfii höfðu þeir kröftugan blásara til að þurrka það á eftir. Og þarna flóir háriö eins og silkifoss — i fimm litum — niður um bakið á Anne- May. DB-myndir Ragnar Th. Sigurðsson. Enskir hágreiðslumenn, John og Bill, hafa verið hér í nokkra daga til að kynna Henna-jurtaliti frá Persíu sem sagðir eru einstaklega hollir fyrir hár. Þeir voru að svipast um eftir stúlkum sem þeir gætu fengið sem módel. í diskótekinu Hollywood fundu þeir Anne-May Sæmundsdóttur, sem þangað hafði skroppið til að sjá Baldur Brjánsson gleypa eld. Hún hefur svo sitt hár að hún getur setið á því, og Englending- arnir fengu leyfi til að lita það 5-röndótt fyrir hágreiðslunema i Iðnskólanum. Það tók tímann sinn, en Ijósmyndari DB fylgdist með verkinu frá upphafi til KLUKKAN 15.05: Hárinu skipt I rendur. Fremst hvorum megin er koparrautt en siðan kemur rauðbrúnt, grænbrúnt, mahóní og kaffibrúnt. ÞURFA EKKILENGUR SKÓ- HORN TIL AÐ KOMASTINN Það var lengi sagt um símstöðina á Hellissandi að ef starfsfólkið þar gleymdi skóhorninu heima kæmist það ekki inn I húsið til vinnu sinnar. 1 þrjátiu ár hefur stöðin verið í lítilli byggingu — sem hefði öll komizt fyrir í fremri af- greiðslunni á nýju símstöðvar- og póstaf- greiðsluhúsi er tekið var í notkun sl. fimmtudag. Hefur þar orðið mikil breyting til batnaðar og voru menn að vonum glaðir í hófi, sem haldið var í tilefni opnunarinnar, þar sem Kristján Helga- son umdæmisstjóri Pósts og síma afhenti Sveinbimi Benediktssyni húsið formlega. Bygging hússins hefur tekið liðlega eitt ár en vélarhúsið hefur þó verið í notkun síðan 1969. Nýja húsið er 254 fermetrar að flatarmáli á tveimur hæðum, samtals 1347 rúmmetrar. Byggingameistari hússins var Ragnar Hjaltason í Hafnarfirði, arkitekt Jósep S. Reynisson, rafvirkjameistari Óskar Sveinbjörnsson, pípulagningameistari Daníel Guðmundsson, múrverk önnuðust Þráinn og Árni sf. og málningu Sævar Þór Jónsson i Ólafsvík. Innréttingar komu frá Pósti og síma. ÓV/HJ, Hellissandi. Nýja simstöðin á Hellissandi er hiö reisulegasta hús — i hinum nýja símstöðvastll. DB-mynd Þórarínn Ólafsson.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.