Dagblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1978.
Gudsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnu-
daginn 12. nóvember. 25. sunnudag cftir Trinitatis. —
Kristniboðsdagurinn 1978.. Tekió verður á móti
gjöfum til Kristnibodsfélagsins vió messurnar.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma kl.
10:30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 í safnaðarheimili.
Árbæjarsóknar. Baldvin Steindórsson varaformaður
Kristniboðssambandsins talar. Tekið á móti gjöfum til
kristniboðsins. Séra Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1.
Séra Grimur Grimsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa i Breiðholts
skóla kl. 2 e.h. Barnasamkomur: Laugardag kl. 10:30 i
ölduselsskóla og sunnudag kl. 11 i Breiðholtsskóla.
Aimenn samkoma miðvikudagskvöld kl. 8:30 að
Seljabraut 54. Séra Lárus Halldórsson.
BOSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson lektor predikar.
Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Umræður og
kaffi eftir messu. Séra ólafur Skúlason, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í
safnaöarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur
Krístjánsson.
DÓMKIRKJAN: Barnasamkoma laugardag kl. 10:30
i Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Séra Þórir
Stephensen. Sunnudagur: Kl. 11 messa. Séra Hjalti
Guðmundsson. Kl. 2 messa. Ræðuefni: Fermingar-
undírbúningurinn. Þess er vænst að aðstandendur
fermingarbarna komi til kirkju með börnum sínum.
Séra Þórir Stephensen. !
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Séra Hjalti;
Guömundsson.
FELLA-OG
HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasam-
koma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur:
Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i
safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 c.h. Almenn
samkoma miðvikudagskvöld kl. 8:30 að Seljabraut 54.
Séra Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kristni- j
boösdagurinn. Helgi Hróbjartsson kristniboði
predikar. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn
samkoma fimmtudagskvöld kl. 20:30. Séra HalldórsS.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II.
Ingunn Gisladóttir safnaðarsystir predikar. Séra Karl!
Sigurbjömsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sigurjón
Gunnarsson predikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Lesmessa nk. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir'
sjúkum. Séra Karl Sigurbjömsson. Kirkjuskólinn á
laugardögum kl. 2. ÖU börn velkominn.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10 árd. Séra Karl,
Sigurbjömsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séraj
Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Amgrimur Jóns-;
son Siðdegismessa og fyrirbænir kl. 5. Séra Tómas’
Sveinsson. Bibliuleshringur verður i kirkjunni á|
mánudagskvöld kl. 8:30. Prestamir.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Messa kl. II árd.,
(Kristniboðsdagurinn) Sýnd verður kvikmynd um'
kristniboð. Bamasamkoman fellur inn i messuna kl.
11. Athugið breyttan messutíma. Séra Árelius
Nielsson.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.'
Messa kl. 2. Þriðjudagur 14. nóv. bænastund og
altarisganga kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20:30.
Sóknarprestur. I
NESKIRKJA:Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10:30
árd. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Organleikari Reynir
Jónasson. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustuna. Séra
Guðmundur óskar ólafsson. Neskirkja mánud:
Æskulýðsstarfið opið hús frá kl 19:30. Bibliuleshópur
kl. 20:30. Allir velkomnir. Prestarnir.
SELTJARNARNESSÓKN: tiuítóþjónusta kl. II
árd. í félagsheimilinu. Séra Frank M. Halldórsson.
KEFLAVÍKUR — OG
NJARÐVlKURPRESTAKALL: Kristniboðsdagur
inn. Sunnudagaskóli í Keflavikurkirkju og Stapa kl. 11
árdegis. Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju kl. 2
siðdegis. Tekið á móti framlögum til kristniboðs.
Ólafur Oddur Jónsson.
FRlKIRKJAN I REYKJAVÍK: Barnasamkoma kl.
10.30 sunnudag og messa kl. 14.00. Organisti
Sigurður Isólfsson. Prestur Kristján Róbertsson.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa kl. I áj
sunnudag, séra Árelius Níelsson messar i veikindafor i
föllum minum. Safnaðarprestur.
Mosfellsprestakall
Æskulýösfundur, yngri deild. Fundur i dag í Lágafells-,
kirkju kl. 10.30 f.h. Kristniboðssamkoma veröur
haldin I Lágafellskirkju kl. 20.30 sunnudag. Þor-
valdur Karl Helgason æskulýðsfulltrúi segir frá starfi
kirkjunnar i Afriku í máli og myndum. Almennur
söngur. Tekið verður á móti framlögum til
kristniboðsstarfsins. Fjölmennum. Birgir Ásgeirsson.
Heígisamkoma
í Garðakirkju
Helgisamkoma verður i Garöakirkju sunnudaginn 12.
nóvember kl. 2 e.h. Ræðumaður verður Jónas Jónas-
son útvarpsmaður og flutt verður efni úr ritverkum
hans. Kaffisala á Garðaholti að athöfn lokinni.
Prentarakonur
Spiluð verður félagsvist mánudaginn 13. nóv. kl.
20.30. Takið með ykkur gesti.
Ferðaféiag
íslands
Sunnudagur 12. nóvember. Kl. 13. Gönguferð,'
Langahlíð — Brciðdalur. norðaustur af Kleifarvatni.
Létt ganga. Verð kr. 1000. Greitt vA)ílinn. Farið frá
Umferðarmiðstöðinni að austanverðu.
Útivistarferðir
Sunnud. 12/11 kL 13.
1. Esja-vesturbrúnir, Kerhólakambur (850 m), verð,
1500 kr., fararstj. Jón I. Bjamason.
2. Fjöruganga við Hofsvík, verö 1500 kr., fararstj.
KonráðÓ. Kristinsson.
Þriðjud. 14/11 kl. 20.
Tunglskinsganga, um Lækjarbotna og Setbergshlið.
Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSÍ, bensinsölu.
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKllOSIÐ: Sonur skóarans og dóttir bakar-
ans, kl. 20. Uppsclt.
IÐNÓ: Glerhúsið kl. 20.30. Rúmrusk i Austurbæjar -
,biói, miðnætursýning kl. 23.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHOSIÐ: Káta ekkjan, kl. 20, aukasýn-
ing.
LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÓSSINS: Sandur og
kona kl. 20.30.
IÐNÓ: Lifsháski. Frumsýning. Uppselt.
Leikrit
Guðmundar Kambans
Nk. sunnudagskvöld verður siðasta sýning hjá Leik-
félagi Akureyrar á leikriti Guðmundar Kambans,
Þess vegna skiljum við. Æflngar standa nú yfir á
Skugga-Sveini, sem veröur jólaverkefni leikbússins,
og innan tiöar hefjast æfingar á þriðja verkefninu,
Stalin er ekki hér, sem frumsýnt verður í janúar. Leik-
félagið vill minna fólk, sem keypt hefur áskriftakort, á
að nú eru síðustu forvöð aö nýta þau. Félagið vill
ennfremur vekja athygli á málverkasýningu Óla G.
Jóhannssonar í anddyri leikhússins.
Norræn glerlist
Sýning í sýningarsölum í kjallara Norræna hússins21.
október— 12. nóvtmber 1978.
Holmegárd i Danmörku, littala og Nuutajárvi i
Finnlandi, Hadeland i Noregi og Kosta-Boda í Svíþjóð
sýna úrval glermuna.
Sýningin er opin daglega kl. 14— 19.
60 listaverk og
glæsileg húsgögn
saman á sýningu
Nýstárleg málverka- og húsgagnasýning stendur nú
yfir i húsakynnum Húsgagnaverzlunar Hafnarfjarðar
við Reykjavikurveg 64. Þar sýnir Bjami Jónsson list-
málari um 60 listaverk; oliumálverk, vatnslitamyndir
og teikningar. Eru verkin öU ný af nálinni og unnin i
myndrænum stil en til hans hvarf Bjarni eftir að hafa
gert abstraktverk um margra ára skeið. Góð aðsókn
hefur verið að sýningu Bjarna. Hún nýtur sín einnig
vel á húsgagnasýningunni þar sem er að sjá margvis-
iega framleiðslu innlendra og erlendra húsgagnafram-
leiðenda.
Framlengt
í Gallerí SÚM
Sýning Ásrúnar Tryggvadóttur, Brynhildar Óskar
Gisladóttur, Guðrúnar Svövu Svavarsdóttur, Hilmars
Guðjónssonar og Ólafar Birnu Blöndal i Galleri SÚM
við Vatnsstig verður framlengd til sunnudagsins 12.
nómveber. Sýningin er opin virka daga kl. 16—22
laugardaga og sunnudaga kl. 14—22.
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá
Selfossi og diskótekiö Disa, kynnir Jón Vigfússon.
HOLLYWOOD: Diskótek
HÓTEL BORG: Diskótekið Disa, kynnir Óskar
Karlsson. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrti-
legur klæðnaður.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar ásamt söngkonunni Eddu Sigurðar-
dóttur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjörnusalur: Framreiddur matur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Sirkus, Deildarbungubræður og
diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar.
LINDARBÆR:Gömlu dansarnir.
•ÓÐAL: Diskótek, kynnir Peter Gunn.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður.
SNEKKJAN: Hljómsveitin Dómin:1'.. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og"diskótek, kynnir
Björgvin Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá
Selfossi.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Miðdegiskaffi milli kl. 3 og 6. Mál
verkasýning Jakobs Hafstein. Gömlu dansamir frá kl.
21. Diskótekiö Dísa, kynnir óskar Karlsson. Matur
framreiddur fyrir matargesti frá kl. 18. Snyrtilegur
kbeðnaður.
HÓTEL SAGA: Súlnasalun Útsýnarskemmtikvöld
með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt
söngkonunni Eddu Sigurðardóttur leikur fyrir dansi.
Mímisbar: Gunnar Axclsson leikur á pianó. Stjörnu-
salun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
KLÚBBURINN: Diskótek á 2 hæðum.
ÓÐAL: Diskótek, kynnir Peter Gunn.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður.
SNEKKJAN: Hljómsveitin Dóminik. Matur fram-
reiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Sunnudagsfárið, skemmtikvöld. Guð-
mundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórs-
son við undirleik höfundar. Ómar Ragnarsson (Elli
prestsins), Didda og Sæmi (sex volta) sýna dans úr
kvikmyndinni Laugardagsfárið. Lúdó og Stefán og
diskótek, kynnir Björgvin Björgvinsson. Matur fram-
reiddur fyri rmatargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
LAUGARDAGUR
BORG í GRÍMSNESI: Hljómsveitin ópera.
HVOLL: Geimsteinn.
Kvikmyndir
LAUGARDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: Fjöldamorðingjar (The
Human Factor). Aöalhlutverk: George Kennedy,
John Mills, Raf Vallone. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd
kl. 5.7 og 9. lslenzkur texti.
GAMLA BÍÓ:Sjáauglýsingu.
HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever, kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, aðalhlutverk Paul
Newman, kl. 5,7.30 og 109. Bönnuö innan 12 ára.
NÝJA BÍÓ:Stjörnustríð, aðalhlutverk: Mark Hamill,
Carrie Fisher og Peter Cushing, kl. 5,7.30og 10.
' REGNBOGIN N: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ:Close Encountersof the Third Kind,
kl. 5,7.30 og 10.
TÓNABÍÓ: Let It Be, siðasta kvikmynd Bitlanna.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
SUNNUDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: Fjöldamorðingjar (The
Human Factor). Aðalhlutverk: George Kennedy,
John Mills, Raf Vallone. Bönnuð innan 16 ára. Sýna
kl. 5,7 og 9. tslenzkur texti.
GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu.
HAFN ARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever, kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, aðalhlutverk Paul
Newman, kl. 5,7.30og 109. Bönnuðinnan I2ára.
NÝJA BÍÓ: Stjömustrið, aðalhlutverk: Mark Hamill,
Carrie Fisher og Peter Cushing, kl. 5,7.30 og 10.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Close Encountersof the Third Kind,
kl. 5,7.30 og 10.
TÓNABÍÓ: Let It Be, siðasta kvikmynd Bitlanna-
Sýnd kl. 5,7 og9.
íslandsmótið I handknattleik.
LAUGARDAGUR
l.DEILDKARLA
HAFNARFJÖRÐUR
FHHKkl. 14
LAUGARDALSHÖLL
ÍRValurkl. 15.30.
1. DEILD KVENNA
HAFNARFJÖRÐUR
FH-Valurkl. 15.15.
2. DEILD KARLA
VESTMANNAEYJAR
Þór, Vm.-Þór Ak. kl. 14.15
LAUGARDALSHÖLL
KR-Lciknir kl. 18.
2. DEILD KVENNA
Fylkir-ÍR kl. 16.45.
SUNNUDAGUR
1. DEILD KARI.A
HAFNARFJÖRÐUR
Haukar-Vikingur kl. 21.
1. DEILD KVENNA
Haukar-Vikingur kl. 20.
Haukar-tR, 2. fl. k. kl. 19.
LAUGARDALSHÖLL
2. DEILD KARLA
Þróttur-Ármann kl. 21.10.
Þróttur-Ármann, 3. íl.k. kl. 19.
•KR Þróttur, l .fl.k.kl. 19.35.
Fylkir-Ármann, 1. fl.k. kl. 20.20.
NJARÐViK
3. DEILD KARLA
UMFN-Týr, Vm.kl. 13.00.
UMFN-ÍA,2. fl.kv. kl. 14.15.
UMFN-Grótta, 5. fl.k. kl. 14.50.
UMFN-H.K.kl. 15.15.
tslandsmótið I körfuknattlcik
LAUGARDAGUR
AKUREYRI
ÍJRVALSDEILD
Þór-ÍSkl. 15.30.
l.deild
IþróttahUsið
SELTJARNARNESI
ísaQörður-Grindavlk
VESTMANNAEYJAR
Þór, Vm.-UMFG kl. 13.15
NJARÐVÍK
ÍBK-Þróttur kl. 13.
3. DEILD KARLA
ÍBK-Týr, Vm. kl. 14.
VARMÁ
UBK-UMFAkl. 14.
NJARÐVÍK
ÍBK-UMFG, 3. fl. kv.
kl. 15.15.
ÍBK-UMFA, 4.11. k
kl. 15.40.
ÍBK-UMFG, 3. fl.k.
kl. 16.05.
SUNNUDAGUR
HAGASKÓLI
l.DEILD
isafjórður-Fram
Ármann-ÍBV
íslandsmótið f blaki
LAUGARDAGUR
1. DEILD KARLA 1. DEILD KVENNA
HAGASKÓLI Vlkingur-Völsungurkl. 16.15,
ÍS-Mlmirkl. 14.15.
Þróttur-UMSE kl. 15.15.
SUNNUDAGUR
HAGASKÓLI
1. DEILD KARLA I. DEILD KVENNA
Þróttur-Mímir kl. 19.15. Þróttur-Völsungurkl. 20.15. f
LAUGARVATN
UMFL-UMSEKL: 13.
Réykjavfkurmótið i handknattleik
SUNNUDAGUR
LAUGARDALSHÖLL
ÍR-Ármann 2. fl. kv. kl. 14
Valur-Þróttur 2. fl. kv. kl. 14.35
Leiknir-Vikingur 2. fl.k. kl. 15.10.
Fylkir-Ármann 2. fl.k. kl. 15.55.
Valur-KR 2. fl. k. kl. 16.40.
Vikingur-Fylkir 1. fl. k. kl. 17.25.
Unglingameistaramót
Reykjavíkur
í badminton
verður haldið um nasstu helgi, 11. og 12. nóv., i Vals-
heimilinu, keppni hefst kl. 13.00.
Keppt verður i pilta-, stúlkna-, drengja-, telpna-,
sveina- og meyjaflokkum. Þátttökutilkynningar þurfa
að berast Hrólfi Jónssyni fyrir föstudagskvöld i s.
72528.
Basar
skíöadeildar Í.R.
Árlegur jólabasar á vegum Skiðadeildar ÍR vcrður
haldinn laugardaginn 11. nóvember kl. 14 i ÍR-|
húsinu við Túngötu. Til sölu verða kökur og jóla-
föndur. Allur ágóði af basamum rennur til
uppbyggingar skiðasvæðis félagsins i Hamragili.
Kökubasar verzlunar-
skólans f Laugalæk
Nemar verzlunarskólans i Laugalækjarskóla haldá
kökubasar laugardaginn 11. nóv. kl. 2.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Basar verður að Hallveigarstöðum sunnudaginn 12.
nóv. kl. 2. Tekið verður á móti munum á basarinn i
féiagsheimilinu Baldursgötu 9 á fimmtudag og
laugardag milli kl. 2 og 5 e.h.
Verkakvennafélagið
Framsókn
Basar
Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn
laugardaginn 11. nóv. kl. 2 e.h. i Alþýðuhúsinu. —
Komiö og gerið góð kaup.
Hrafnista, DAS.
Vistfólk selur
handavinnu sína
Nk. sunnudag, 12. nóvember, hefur vistfólk á
Hrafnistu, dvalarheimili aldaðra sjómanna, sölu á
ýmsum handunnum munum frá.kl. 13.30. Að venju
er margt góðra muna til sölu. Á myndinni sjást
nokkrar vistkonur á Hrafnistu vinna miini fyrir
söluna.
Kökubasar
Félag Djúpmanna heldur kökubasar i Lindarbæ,
laugardaginn 11. nóv. Opnað kl. 14:00.
Kvennadeild
Breiðfirðingafélagsins
heldur kökubasar að Hallveigarstöðum laugardaginn
11. nóv. kl. 2e.h.
Basar í Kópavogi
Kvenfélag Kópavogs heldur basar i Félagsheimilinu,
2. hæð, sunnudaginn 12. nóv. kl. 2 e.h.
Þar verður úrval af prjónlesi og öðrum handunnum
munum til jólagjafa, einnig leikföng, lukkupokar og
heimabakaðar kökur.
, Ágóðinn rennur til liknarmála.
Glæsilegur flóamarkaður.
Landsþekktir skemmti-
kraftar við afgreiðslu
Styrktarfélag Söngskólans i Reykjavík heldur flóa-
markað i Iðnskólanum i Reykjavik sunnudaginn 12.,
nóvember nk. kl. 14.00.
Að styrktarfélagi Söngskólans standa kennarar og
nemendur skólans, auk ýmissa velunnara, og er þessi
flóamarkaður liður i fjáröflun félagsins, til styrktar
húsakaupum skólans. Eins og kunnugt er festi skólinn
nú i haust kaup á húseigninni Hverfisgötu 45, sem
áður var eign norska sendiráðsins.
Þessi flóamarkaður er hinn veglegasti, þar verður til
sölu bæði notaður og nýr varningur, húsgögn, leik-
föng, búsáhöld, ýmsir handunnir munir og kökur, og
svo auðvitað lukkupokar.
Nemendur og kcnnarar skólans, sem flestir eru lands-
þekkt listafólk, sjá um afgreiðslu, þannig aö eflaust
verður glatt á hjalla og gaman að heimsækja Söng-
skólafólk.
Kvenstúdentar
Hádegisverðarfundur verður haldinn í Leifsbúð Hótel
Loftleiðum laugardaginn 11. nóv. og hefst með
borðhaldi kl. 12.30. Dr. Broddi Jóhannesson flytur
erindi sem hann nefnir barnið og dauðinn.
Frá Félagi
nýalssinna
Samræðu og kynningarfundur verður i dag laugardag
kl. 4 að Álfhólsvegi 121, Kópavogi. Erindi verður
flutt umguðfræðilegtefni.
Aðaffundir
Ibúasamtök
Þingholtanna
Aðalfundur ibúasamtaka Þingholtanna verður
haldinn i Miðbæjarskólanum sunnudaginn 12. nóv.
1978 kl. 14.30. Ibúar Þingholtanna eru hvattir til að
mæta.
Reynir
) Aðalfundur knatlspymufélagsins Reynis úr Sandgerði
fer fram sunnudaginn 12. nóv. kl. 14.00 i félags-
heimilinu. Venjulegaðalfundarstörf.
Stjornmalafundir
Sjálfstæðisfélögin
Breiðholti
Laugardaginn 11. nóv. kl. 15 verður fundur i félags-
heimili sjálfstæðismanna. Seljabraut 54 fyrir alla
umdæmafulltrúa i Breiðholshverfum. Á fundinn
mæta alþingismenn og borgarfulltrúar Reykjavikur.
Dr. Gunnar Thoroddsen, varaformaður Sjálfstæðis-
flokksins mun ræða um nýafstaöna ráðstefnu
flokksins.
Félag sjálfstæðismanna
í Árbæjar- og Seláshverfi.
Árshátíð
félagsins verður i Skíöaskálanum i Hveradölumj
laugardaginn 11. nóvember nk.
Dagskrá: 1. Mæting i félagsheimilinu að Hraunbæ
102 B kl. 18. 2. Lagt af stað með hópferðabilum kl.
18.30. 3. Borðhald. 4. Ávarp. Friðrik Sophusson al-
þingismaður. Skemmtiatriði ogdans.
Miðasala og frekari upplýsingar i félagsheimilinu að
Hraunbæ 102B, simi 75611 miðvikudag og fimmtu-
dagfrá 18—19.
Alþýðubandalagið
Egilsstöðum
Árshátið Alþýðubandalagsins á Fljótsdalshéraði
verður haldin á Iðavöllum 11. nóv. nk. og hefst með
boröhaldi á Iðavöllum 11. nóv. nk. og hefst með borð-
haldi kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Gestir verða Páll
Bergþórsson veðurfræðingur og Hjörleifur Guttorms-
son iðnaðarráöherra. Hljómsveit Jóns A •ngrímssonar
leikur fyrir dansi. Miðapantanir i varahlutaverzlun
Gunnars Gunnarssonar i sima 1158.
FUF Árnessýslu
Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna Ámes-
sýslu, verður haldinn laugardaginn 11. nóvember að
Eyrarvegi 15, Selfossi kl. 14.00 e.h. Venjuleg
aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Eirikur Tómasson, formaður FUF, mætir á fundinn.
Björk Félag
Framsóknarkvenna
i Keflavík og nágrenni heldur aðalfund laugardaginn
11. nóvember kl. 1.30 að Austurgötu 26. Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á
kjördæmaþing. 3. önnur mál.
Flokksþing
Alþýðuflokksins
‘ 38. þing Alþýðuflokksins verður haldið dagana 11. og
12. nóvember.
Vesturland
Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna á
Vesturlandi verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á
Akranesi laugardaginn 11. nóv. kl. 2 siðdegis.
Dagsfcrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Geir Hallgríms-
son/formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir stjórnmála-
viðhorfið. Alþingismennirnir Friðjón Þórðarson og
Jósef Þorgeirsson ávarpa fundinn.
Alþýðubandalag Kjósarsýslu
Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 11. nóvem-
ber kl. 14aðHlégarði.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga og innheimta ár-
gjalda. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning full-
trúa á flokksráösfund. 4. önnur mál.
Alþýðubandalagsfélag
Fljótsdalshéraðs
Árshátið Alþýöubandalagsins á Fljótsdalshéraði
verður haldin á Iðavöllum 11. nóv. nk. og hefst með
borðhaldi kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Gestir verða
Páll Bergþórsson veðurfræðingur og Hjörleifur
Guttormsson iðnaðarráðherra. Hljómsveit Jóns
Arngrímssonar leikur fyrir dansi. Miðapantanir í vara-
hlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar í síma 1158.
FUF, Keflavík
Félag ungra framsóknarmanna i Keflavik heldur aðal-
fund sinn I Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26,
laugardaginn 11. nóvember nk., kl. 16. Dagskrá. 1.’
Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á
kjördæmisþing. 3. önnur mál. Félagar eru hvattir til
að mæta.
Alþýðubandalagið
í Neskaupsstað
Alþýðubandalagið i Neskaupsstað heldur félagsfund
sunnudaginn 12. nóv. kl. 16 i fundarsal Egilsbúðar.
Hjörleifur Guttormsson verður á fundinum og svarar
fvrirspumum.
Alþýðubandalagið
í Árnessýslu.
Framhaldsaðalfundur
Alþýðubandalagið i Ámessýslu heldur framhaldsaðal-
fund sinn í Selfossbiói (litla sal) sunnudaginn 12.
nóvember najstkomandi kl. 13.30.
Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Inntaka nýrra félaga.
3. Kosning viðbótarfulltrúa í flokksráð. 4. Ásmundur
Ásmundsson, formaður miðnefndar Samtaka her-
stöðvaandstæðinga, ræðir um baráttuna gegn her-
stöðvunum. 5. önnur mál.
Garðar Sigurðsson alþingismaður mætir á fundinn.
Sjálfstæðisfélögin Breiðholti
Bingó
Fyrsta leikfangabingóið verður haldið sunnudaginn
12. nóv. kl. 14.30 í félagsheimili sjálfstæðismanna,
Seljabraut 54. Slðast var fullt hús. Komið því
^tímanlega. Glæsilegt úrval af leikföngum.
Barnaskemmtanir
í Laugarásbíói
Félagið Junior Chamber Reykjavík gengst fyrir bama-
skemmtunum laugardaginn 11. nóv. kl. 13.30 og
15.00 í Laugarásbiói. Skemmtununum er skipt niður I
stutt atriði, s.s. leikrit, sögu, söng, þrjár 10 ára stúlkur
syngja og siðast er rúsina i pylsuendanum. J.C. félagar
annast öll skemmtiatriði og söng. Skemmtanir þessar
eru byggðar þannig upp, að börnin sem koma taka
virkan þátt í sýningunni og er hún sérstaklega fyrir
böm á aldrinum 3—7 ára, þó fleiri hafi gaman af.
‘ Skemmtanir þessar eru i tengslum við kjörorð heims-
samtakanna sem er „Tækifæri fyrir böm”.
Skaftfellingafélagið
í Reykjavík
Hlutavelta verður í Iðnaðarmannahúsinu að
Hallveigarstig sunnudaginn 12. nðv. kl. 14. Góðir
vinningar i boði og engin núll. Félagsmenn geta skilað
vinningum til Sigurður Pálssonar, Digranesvegi 40,
Kópavogi sem fyrst.
Jöklarannsóknafélag
íslands
Jörfagleði
verður haldin í Snorrabæ við Snorrabraut laugar-
daginn 11. nóv. 1978. Húsið opnað kl. 19.00.
Borðhaki hefstkl. 20.00.
Rasðumaður kvöldsins: Elin Pálmadóttir. Veizlustjóri:
Ámi Reynisson. Rútuferð heim aö loknum gleðskap
fyrir þá sem þess óska.
Miðar fást hjá Ljósmyndastofunni ASIS og Val
Jóhannessyni, Suðurlandsbraut 20, cg óskast sóttir
fyrir fimmtudagskvöld 9. nóv. 1978.
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 205 — 9. nóvember 1978.
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining KL 12.000 Kaup Sala Kaup Sala
1 BandarikjadoHar 112,40 313,20 343,64 344,52
1 Stariingspund 616,85 618,45* 67844 68040*
1 KanadadoHar 266,00 266,70* 292,60 29347*
100 Danskar 6035,25 6050,75* 6638,76 665543*
100 Norskar krónur 6258,65 6274,65* 688442 6902,12*
100 Sasnskar krflnur 722240 724140* 7945,08 7966.46*
100 Flnnsk mörfc 790040 7921,10* 869049 871341*
100 Franskir frankar 727740 7296,40* 8006,58 802644*
100 Belg. frankar 1062,05 1064,75 116846 117143
100 Svissn. frankar 19224,60 1827340* 21147,0« 21201,18*
100 Gyllini 15381,60 15421,00* 16919,76 16963,10*
100 V.-Þýzk mörk 1666540 1670840 18332^8 1837945*
100 Urur 37,42 3742* 41,16 4147*
100 Austurr. Sch. 227740 2283,60* 250548 251146*
100 Escudos 682,50 68440* 750,75 752,82*
100 P«Mtar 44245 444,05* 487,25 488,46*
100 Yen 16745 167,78* 184,09 184.59*
- * Breyting frá siflustu skróningu ,
dimsvari vegna gongisskróninga 22190