Dagblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 16
16 , DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978. DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSJN'GABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 8 1 Til sölu 8 Til sölu sem ný Hoover ryksuga, eldhúsborð og stólar. Uppl. i síma 10255 eftirkl. 18. Atlas Chrystal prince ísskápur á 25 þús., ruggustóll á 10 þús. og 2 eldhússtólar á 1.000 kr. stk. Uppl. i síma 28270 eftir kl. 5. Til sölu skiði á 9 til II ára með bindingum, skíðaskór geta fylgt. Einnig er til sölu skiðasleði. Uppl. í síma 30759 milli kl. 5 og 7. Mjög litið notuð Toyota prjónavél til sölu. Uppl. i sima 92—1530 eftir kl. 6. Hitatchi kassettu- og útvarpstæki og Nordica skiðaskór nr. 8, sem nýir, til sölu. Uppl. í sima 42636. Svefnsöfasett, tvíbreiður sófi og tveir stólar (rautt) til sölu, verð kr. 130 þús. Uppl. í síma 74558 eftirkl. 7. Göður svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 51139. Til sölu máluð cldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski og bláar gler- flisar, 2 1/2 ferm, einnig danskt sófaborð úr tekki og svartur norskur ruggustóll. Uppl. í síma 31151 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu nýr gufugleypir og barnavagn. Uppl. í Æsufelli 2, ibúð' 2F. Til sölu notuð sturtuklefahurð úr áli og gleri, nýir enskir herraskór, númer 47—48, einnig hvitur síður brúðarkjóll meðslöri, herra- rúskinnsjakki, kjólar, pils og fleira. Uppl. í síma 35493 eftir kl. 4. Til sölu 2 sjönvarpstæki, svarthvít, 12 og 14” skermur, snjódekk fyrir Skoda 1200, Skoda Combi og Peugeot 204. Simi 11668 á kvöldin. Nýkomin sending: leborð, vínbarir, innskotsborð, margar teg., og taflborð. Einnig Ijósakrónur, borðlampar og gólflampar. Havanna Goðheimum 9. Sími 34023. Til sölu sem ný sambyggð trésmíðavél. Uppl. i sima 98— 1770eftir kl. 19. Rafstöðvar. Til sölu rafstöðvar og rafalar, stærðir 7,5 kva., 8,5 kva., 12,5 kva, 62,5 kva, 75 kva., einnig góðir raflinustaurar og út- linuvír, 35 kvaðrata. Hagstætt verð. Þeir sem hafa áhuga láti skrá nöfn sin hjá auglþj. DB í sima 27022. H—410. Einstakt tækifæri. Til sölu eru sterk og falleg dúkkuhús. Húsin eru smíðuð úr 10 mm spóna- plötum með hallandi þaki. Mesta hæð húsanna er 55 sm og minnsta 45 sm, lengd 80 sm og dýptin 35 sm. Húsin eru máluð og skreytt að utan. Verð húsanna cr kr. 20 þús. Einnig er hægt að fá húsin ómáluð og er verð þeirra 15 þús. Nánari uppl. i síma 44168. 1 Óskast keypt 8 Vil kaupa notað borðtennisborð. vel með farið. Uppl. i sima 81977 í dagkl. 5. Vil kaupa rafmagnshitatúpu, 12 kílóvött, og rafmagnshitakút. Uppl. í síma 92—8016. 1 Verzlun 8 Tilbúnir jóladúkar, áþrykktir i bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla- dúkaefni í metratali. t eldhúsið, tilbúin bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30 cm og 150 cm breitt dúkaefni í sama munstri. Heklaðir borðreflar og mikið úrval af handunnum kaffidúkum, með fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut. Barokk-Barokk. Barokk rammar, enskir og hollenskir, i níu stærðum og þremur gerðum, sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til strengda ramma i öllum stærðum, innrömmum málverk, og saumaðar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum, isaumsvörum, strammi, smyrna og rýja. Fínar og grófa flos- myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla- gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin Ellen, Síðumúla 29, sími 81747. Áritunarþjónusta. (addressograph). Félagasamtök, fyrirtæki: getum bætt við okkur viðskiptavinum. Góð þjónusta — stuttur afgreiðslutími. Áritunar- þjónustan.sími 71749. Áritunarþjónusta(Addressograph). Félagasamtök, fyrirtæki, getum bætt við ‘ okkur viðskiptavinum. Góð þjónusta — stuttur afgreiðslutími. Áritunarþjónust- an, Eyjabakka 12, simi 71749. Áteiknaðir jóladúkar, jólavörur í úrvali, tvistsaumsmyndir, klukkustrengir, áteiknuð punthand- klæði, gömul og ný mynstur. Myndir í barnaherbergi, ísaumaðir rokkokóstólar, saumakörfur með mörgum mynstrum. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu l,sími 13130. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, gagn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, nælonjakkar, skyrtur, bómullarbolir flauelsbuxur á börn og unglinga og fl. Opið frá kl. I —6. Lesprjón hf.. Skeifunni 6, sími 8561 1. Ef ykkur finnst hljómplötur orðnar óheyrilegar dýrar, komið þá. í Tónaval og gerið hagstæð- ustu hljómplötukaup, sem um getur. Allar teg. tónlistar. Kaupum og seljum notaðar og vel með farnar hljómplötur. Opið 10—18, föstudaga 10—19, laugardaga 9—12 f.h. Tónaval, Þing- holtsstræti 24. Húsgagnaáklæði, gott úrval. Falleg, niðsterk og auðvelt að ná úr blettum. Utvega fyrsta flokks fag- menn sé þess óskað. Opið frá 1—6. Sími á kvöldin 10644. B.G. áklæði, Mávahlið 39. Barokkrammar, enskir og hollenzkir, i níu stærðum og þremur gerðum, sporöskjulagaðir, þrjár stærðir, búum til strenda ramma i öllum stærðum, innrömmum málverk og saumaðar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum, ísaumsvörur, strammi, smyrna og rýja. Fínar og grófar flos- myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla- gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin Ellen, Síðumúla 29, sími 81749. Prjónagarn. Angorina-Lyx, Saba, Pattons, Formula 5, Smash, Zedazril og fleiri teg., meðal annars prjónagarnið frá Marksi Farmare og Mohair. Mikið úrval prjóna- uppskrifta. Allar gerðir og stærðir prjóna. Hannyrðaverzlunin 'Erla, Snorrabraut44, sími 14290. Ellilifeyrisþegar á faraldsfæti. Verzlunin Madam býður ykkur 10% afsl. á sundfötum og strandfatnaði í sólarlandaferðina. Madam, Glæsibæ, sími 83210. 1 Fatnaður 8 Terylene herrabuxur á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500, einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34,sími 14616. Til sölu notuð pelskápa, einnig hálfsíð ullarkápa. Uppl. I sima 13363. 1 Húsgögn 8 Sófasett tilsölu. Uppl. i síma 23803. Sem nýtt borðstofusett til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 41164 eftir kl. Sádaginn. Svefnbekkur til sölu. Uppl. í sima 30221. Antik borðstofuhúsgögn, til sölu, sófasett, skrifborð, bókahillur, borð og stólar, svefnherbergishúsgögn, Ijósakrónur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Til sölu borðstofuskenkur úr tekki, 167 cm, verð 45 þús., lítd vegghilla fylgir. Uppl. í sima 71357 eftir kl.7. Gott hjónarúm til sölu. Uppl. í sima 32971. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—6 e.h. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar. Langholtsvegi 126, sími 34848. Bra-bra. Ódýru innréttingarnar í barna- og ungl- ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm- tæki og plötur málaðar eða ómálaðar. Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn- réttingar. Trétak hf.. Þingholtsstræti 6, simi 21744. (! Fyrir ungbörn 8 Óska eftir hlýjum og nýlegum barnavagni. Uppl. i sima 81423. 4 mán. Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. í sima 24381. 1 Heimilistæki 8 Eldavél óskast til kaups. Uppl. i sima 93—2487. Sportmarkaðurinn auglýsir. Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda, þvi vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Litið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. 1 Vetrarvörur 8 Sportmarkaðurinn auglýsir: Skíðamarkaðurinn er byrjaður, þvi vantar okkur allar stærðir af skiðum, skóm, skautum og göllum. Ath.: Sport- markaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. I Sjónvörp 8 Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur allar stærðir af notuðum og nýlegum sjónvörpum, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50,sími 31290. I Hljómtæki 8 Til sölu nýlcgt Sony TC 144 kassettutæki með innbyggðum magnara og tveim hátölurum. Verð 100 þús. Uppl. i sima 28940 eftir kl. 5 i dag. Lítið notað Crown SHC 3200 magnari, útvarp, segulband, hátalarar og plötuspilari til sölu. Ennfremur Sony segulband. eldri gerð. Uppl. í síma 74076. Til sölu sem nýtt segulband, Teac A2300 SD með Dolby NR og Dolby FM. Selt á 450.000. Kostar í dag 550 til 600 þús. Uppl. i síma 96—22980 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Fischer 400 T útvarpsmagnari, 190 vatta, til sölu á 125.000 gegn staðgreiðslu og Toyo 8 rása upptökusegulband á 70.000 gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 92—1602 eftir kl.7. Tiu ónotaðar 26 cm(10 1/2”) Memorex spólur. 3.600 feta. til sölu á 10.000 kr. stk. Uppl. i síma 92—1602 eftir kl. 7. Ódýrar stereosamstæður, verð frá kr.99.320, samb. útvarps- og kasettutæki á kr. 43.300 og kassettutæki á kr. 34.750. Úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 7.475, töskur og hylki fyrir kassettur og 8 rása spólur T.D.K, og Memorest kassettur, segulbandsspólur, inniloftnet fyrir sjónvörp, bílaloftnet og bilahátalarar, National rafhlöður, músikkassettur, 8 rása spólur og hljómplötur, islenzkar og erlendar. Gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, því vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóð- færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. 1 Hljóðfæri 8 Óska eftir 6— 12 ára gömlu hljómsveitarorgeli. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—366. Dr. Böhm rafmagnsorgel til sölu, hefur 54 raðir alls, 2 borða og fótspil. Uppl. i síma 99—5957. 1 Ljósmyndun 8 16mmsuper8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir bamaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m.a.: Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, MASH o. fl. i stuttum útgáfum, enn- fremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á land. Uppl. í síma 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél- ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Nýkominn stækkunarpappír, plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum úrvalspappir. LABAPHOT superbrom high speed 4 áferðir, 9+13 til 30 + 40. Mikið úrval af tækjum til Ijósmynda- gerðar, klukkurofar f/stækkara electronicstýrðir og ntekaniskir. Auk þess flestar teg. af framköllunarefnum. Nýkomnar Alkaline rafhlöður i mynda- vélar og tölvur. Verzlið í sérverzlun áhugaljósmyndarans AMATÖR, Laugavegi 55, s. 22718. Ný litmyndaþjónusta. Litmyndir framkallaðar á 2 dögum. Við erum í samvinnu við Myndiðjuna Stjörnuljósmyndir. Vélar þeirra eru af nýjustu og beztu gerð, tölvustýrðar og skila mjög fallegum litmyndum með ávölum köntum. Utan Reykjavikur. Sendið okkur filmur yðar. Við sendum filmur og kubba ef óskað er. Fljót af- greiðsla á póstsendingum. Amatör, Ijós- myndavörur, Laugavegi 55, simi 22718. Ullarteppi til sölu, ca 40 ferm. Uppl. i sima 40801 eftir kl. 8. Um50 fm notað ullargólfteppi til sölu. 36076. Uppl. í síma Svart gólfteppi óskast, 40—50 fm, nýtt eða litið notað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2262. Gólfteppi fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi, stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin, Síðumúla 31, sími 84850. I Dýrahald 8 Hvolpar fást ge&ns. Uppl. i síma 92—2658 eftir kl. 7 á kvöldin. Stórglæsilegt 67 lítra fiskabúr með fullkomnum út- búnaði og um 30 fiskum, til sölu. Uppl. í síma 32136. Til sölu 50 lítra fiskabúr ásamt fiskum. Uppl. i síma 44017 eftir kl.6. Fiskabúr með fiskum og öllu tilheyrandi til sölu. Búrið er nýlegt, 5QJítra. Uppl. í síma 82507. 3ja mán. hálfislenzkur hvolpur fæst gefins. Uppl. í Varmagerði gegnum Aratungu kl. 19—20 næstu kvöld. 2 hvolpa af smáhundakyni, 1 hreinræktaða 6 mán. puddle tík og 1 1/2 árs gamlan puddle hund vantar góð heimili. Uppl. i sima 76620 milli kl. 2 og 6. Fimm mán. tik fæst gefins. U ppl. i síma 86149. Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag Íslands benda þeim, sem ætla að kaupa eða selja hrein ræktaða hunda, á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu áður en kaup eru gerð. Uppl. gefur ritari félagsins ísíma 99—1627. I Byssur 8 Til sölu er Winchester riffill, 22 caliber, 15 skota með kiki. Uppl. i sima 92—1910 á daginn og 92— 2985 á kvöldin. Taskó. Til sölu er Taskó 10x40 stækkun sem aldrei hefur farið á byssu. Á sama stað einnig Saco festingar og 6 x 32 Taskó. Uppl. i sima 72799 eftir kl. 20 i kvöld. 1 Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustig 21 a, sími 21170. I Hjól 8 Peugeot 102 hjól með 50 kúbika hjálparmótor, því sem næst ónotað, til sölu. Uppl. í sima 32521. YamahaMR50, rautt, árg. 77 til sölu. Uppl. i sima 51453 eftir kl. 7. Til sölu Suzuki AC 50, árg. 74, nýsprautað og mótor uppgerður. Uppl. i sima 41631 eftir kl. 8. Til sölu Honda Schrambler 350 CL. Supersport, 2ja cyl., með 100% mótor, þarfnast smá viðgerðar á stelli. Þó nokkuð af varahlutum fylgir með. Uppl. i síma 26294. Þrekhjól. Til sölu er nýtt þrekhjól, verð kr. 50 þús. Uppl. í sima 76179. Til sölu Yamaha RD 50 Uppl. í sima 40275 milli k. 7 og 8. Vélhjólavarahlutir: Framtúbur (demparar) f. Hondu CB 450—67, XL 350 Triumph 500 Daytona. 650 Bonneville I cyl. head m. ventl. compl.. mótorkinnar v/h megin f. BSA 500-g, Star, Victor, vinstra rofa- stykkið f. Suzuki 550-750 cc. gúmmí á bensingjafir og stýri, stillanlegir demparar f. 50—250 cc. hjól. Einnig eru til Moto-X hlifar og andlitshlífar f. hjól og vélsleðamenn, leðurhanzkar og yfirdragshanzkar og ódýru leðurstíg- vélin. Póstsendum. Vélhjólaverzlun H. Ólafssonar Freyjugötu l.simi 16900. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor- hjólin, fljót og vönduð vinna, sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opiðfrá kl. 9—6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.