Dagblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978. 19. Ég? Á ég að ráðleggja frægum Minní, hönnuðurinn er að koma. hönnuði? Ég er bara saumakona. Gefðu honum ráð um efnisvalið. 1 Atvinna í boði Matsveinn. Matsvein vantar á skuttogara, minni gerð, sem fer væntanlega á veiðar 25. nóv. Uppl. í síma 51370 og 52605. Stúlkur óskast strax til eldhússtarfa. Uppl. hjá yfirmat- reiðslumanni í sima 17758. Naust. Aðstoðarfólk vantar á Leikskólann Álftaborg.Safamýri 32, strax og frá áramótum. Einnig af- leysingafólk. Uppl. hjá forstöðumanni i síma 82488. Aukavinna—Aukavinna. Dugleg hjón eðakærustupar óskast við pökkun og fl. Nánari uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H—347. Ráðskona óskast i sveit á gott sveitaheimili á Suðurlandi Uppl. i sima 42449 milli kl. 5 og 8 þriðjudag til föstudaga. Óska eftir húshjálp einu sinni í viku frá 8- 81067. -2. Uppl. i sima Ungur maður óskar eftir starfi, er húsgagnasmiður. Hef unnið við útkeyrslu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—2407. I Atvinna óskast i 18 ára piltur óskar eftir góðri vinnu, gjarnan við út- keyrslustörf, ýmsu vanur. Uppl. i sima 51266 i dag og næstu daga. Áreiðanlegur 22 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, getur byrjað strax. Margt kemur til greina , helzt innivinna. Uppl. í síma 42873. 23 ára blikksmiður óskar eftir vinnu frá og með næstu ára- mótum, helzt vaktavinnu. Uppl. i síma 28786 á kvöldin. 20 ára nemi óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 35879 eftir kl.7. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Er vön afgreiðslu. Get unnið allan daginn til áramóta, en hálfan daginn eftir áramót. Uppl. í sima 81579. Duglegur 16 ára reglusamur drengur óskar eftir að komast að sem nemi í bifvélavirkjun. Uppl. í sima 51458 eftir kl. 6. 18ára pilt vantarvinnu. "- Allt kemur til greina. Uppl. i síma 73926. Hárgreiðslusveinn óskar eftir starfi hálfan daginn. Tilboð sendist DB merkt „hárgreiðslusveinn”. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu, hefur unnið við verzlunarstörf. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 22479 milli kl. I og 6. 24 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, vanur vörubilum og þungavinnuvélum. Uppl. í sima 44869. Vantarvinnu í landi. Hef verið 30 ár til sjós sem stýrimaður og matsveinn. Er um fimmtugt, reglusamur, hef bílpróf. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—316. Tvitugur piltur, vanur útkeyrslu, óskar eftir vinnu. Hef meirapróf. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—360. Vanur meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu i nokkra mánuði. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 16108 eftirkl. Sádaginn. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 16624. 17ára stúlka í verzlunarskólanum óskar eftir vinnu í- jólaleyfinu. Uppl. i síma 81434. Óska eftir ræstingu. Uppl. í síma 34741 milli kl. 1 og 5. 24 ára stúlka óskar eftir hálfsdagsstarfi strax, helzt fyrir hádegi. Er tækniteiknari og vön al- mennum skrifstofustörfum. Vinsamleg ast hringið i síma 11947. Vantareinhvcrn aukastarfskraft fyrir hádegi fram að jólum? Ég er við afgreiðslu eftir hádegi. Hringið i síma 75958. Maður með meirapróf vantar vinnu við hvers konar akstur. Uppl. i sima 25421 allan daginn. I Tapað-fundið Fundizt hefur gráflekkótt læða. Uppl. i síma 44388. D Kynni. Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir að kynnast konu á svipuðu reki. Algjörri þagmælsku heitið. Tilboð merkt „Trúnaður” sendist Dagblaðinu fyrir 25. þ.m. Ráð 1 vanda. Þið sem eruð 1 vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar hringið og pantið í slma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trúnaður. Diskótekið Disa. Traust og reynt fyrirtæki á sviði tón- listar tilkynnir: Auk þess að sjá um flutning tónlistar á tveimur veitinga- stöðum i Reykjavík starfrækjum viðeitt ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla gæðakröfur okkar). Leitið uppl. i símum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eða 51560 f.h.). Diskótekið Dísa. Góðir („diskó”) hálsar. Ég er ferðadiskótek og ég heiti Dollý. Plötusnúðurinn minn er i rosa stuði og ávallt tilbúinn að koma yður i stuð. Lög við allra hæfi, fyrir alla aldurshópa. Diskótónlist, popptónlist, harmóníku- tónlist, rokk, og svo fyrir jólin: Jólalöp. Rosa Ijósasjóv. Bjóðum 50% afslátt á unglingaböllum og öðrum böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardögum. Geri aðrir betur. Hef 7 ára reynslu við að spila á unglingaböll- um (þó ekki undir nafninu Dollý) og mjög mikla reynslu við að koma eldra fólkinu í... stuð. Dollý, simi 51011. Barnagæzla Get tekið börn í gæzlu hálfan daginn. Hef leyfi. Uppl. í sim 75501. I Þjónusta D Ég tek að mér að gera upp og líma gamla borðstofustóla. Uppl. í sínia 53081 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Bólstrum og klæðum húsgögn. Bólstrunin, Skúlagötu 63, simar 25888 og 38707 á kvöldin. Tökum til viðgerðar öll bólstruð húsgögn, áklæði á staðnum. Met-húsgögn, Glæsibæ, simi 85220. Flísalögn, arinhleðsla. Meislari getur bætt við sig verkefnum í flísalögn, arinhleðslu og múrverki. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum og greiðslufrestur á vinnulaunum samkomulag. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2261. Gluggasólbekkir. Húseigendur. Smiða sólbekki og set upp. .Fljót og góð þjónusta. Sími 42928. H úsgagnaviðgerðir. Gerum við húsgögn. Nýsmíði og breytingar. Trésmíðaverkstæði Berg- staðastræti 33, sími 41070 og 24613. Tökum að okkur úrbeiningar á nautakjöti, vanir menn. Uppl. í sima 76500 á daginn og í síma 72359 og 76322 á kvöldin. Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa, breytingar á eldhús- innréttingum og fl. Trésmiðaverkstæði Bergstaðastræti 33, sími 41070 og 24613. 1 Hreingerníngar ii Þrif-Hrcingerningai'pjónusta Tökum að okkur hreingemingar á stiga- göngum, ibúðum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í sima 82635. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn á Stór- Reykjavikursvæðinu og viðar með nýrri djúphreinsunaraðferð sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni. Skolar óhreinindi úr teppinu án þess að slita því. Þess vegna treystum við okkur til að taka fulla ábyrgð á verkinu. Vönduð vinna og vanir menn. Nánari uppl. og pantanir i sima 50678. Pétur. Þrif — teppahrcinsun Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti, einnig húsgagna- hreinsun. Hrcingerum íbúðir, stiga- ganga og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sinia 33049 og 85086 Haukur og Guðmundur. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 36075 og 72180. 'Keflavik — Suðurnes. Tek að mér að hreinsa teppi á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun-' um. Ódýr og góð þjónusta. Pantanir 1 síma 92-1752. Nýjung á íslandi: Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni. sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgangahreinsun Reykjavík. Ávallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nærjafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið tlmanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð, þjónusta. Uppl. í síma 86863. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar, hvar sem er og hvenær sem er, fagmaður í hverju starfi, sími 35797. 8 Ökukennsla D Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. 78, alla daga. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson. sími 40694. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. 1978. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í sima 71972 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H-845 ökukennsla-æflngatimar. Kenni á Toyotu Mark II R—306. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir. nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, simi 24158. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll; prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. ökukennsla-æfingatimar, eða endurnýja gamalt, hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karlssonar i sima 22922 og 20016. Hann mun útvega öll 'prófgögn og kenna yður á nýjan VW Passat LX og kennslustundir eru eftir þörfum hvers og eins. ökukennsla-æflngatimar-bifhjólaprðf. Kenni á Mazda 323, ökuskóli, prófgögn ef óskað er. Hringdu i síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sér- staklega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.