Dagblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978. 17 Til sölu 17 lesta bátur með tog og linuspili. Vél frá 1974. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, simar 21735 og 21955 eftir lokun 36361. Til sölu Volvo Penta AQ 170—250 inboard outboard báta- vélar, hvor vél er 170 hö og hentar mjög vel i hraðbáta, 18—22ja feta. Uppl. veittar í sima 94—3126 frá kl. 10— 17 og 94—3962 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa notaða bátavél, dísil, 10—25 hestafla, má þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H—313. I Bílaleiga i Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsimi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaleiga Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bilaleiga, Borgartúni 29, simi 28510 og' 28488, kvöld- og helgarsimi 27806. Berg s/f bilaleiga. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall Chevette, Vauxhall Viva. Bilaleigan Berg s/f, Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld- og helgarsími 72058. 1 Bílaþjónusta i Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. Önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf., Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir. Sérhæfðir Volkswagen viðgerðarmenn. Fljót og góð þjónusta. Bílatækni hf., Smiðjuvegi 22. simi 76080. Bílaþjónustan, Borgartúni 29, sími 25125. Erum fluttir frá Rauðarárstig að Borgar- túni 29. Björt og góð húsakynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerðar- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bílaþjónustan, Borgartúni 29, sími 25125. Bifreiðaeigendur. Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, simi 54580. Bílamálun og -rétting. Blettum, almálum og réttum allar teg. bíla. Blöndum liti og eigum alla liti á staðnum. Kappkostum að veita fljóta og góða þjónustu. Bílamálun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6. sími 85353. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu vél 1 Bronco, 6 cyl., kúplingshús fylgir. Upplýsingar gefur Hjalti í sima 82158 fyrir fimmtu- dagskvöld 23. nóv. Tilboð óskast í Moskvitch árg. ’68, station (ökufær), til viðgerða eða niðurrifs. Uppl. í síma 41926 efti rkl. 6. Vil kaupa góðan bil, ekki eldri en árg. 74. Má kosta 1 — 1 1/2 milljón. Uppl. i síma 26380 eftir kl. 17. Vél úr Plymouth Valiant árg. ’67 með öllu til sölu. Uppl. i síma 54107 eftir kl. 4 næstu daga. T^Hana þarna er ég búinn að ^ tapa öllum seðlunum sem ég V^vann. Hinn draumurinn ( var miklu skemmtilegri! © Bulls Til sölu Moskvitch 'árg. '68, skoðaður 78. Er með stærri vélinni, ekinn 40 þús. km og á vetrar- dekkjum. Uppl. i sima 15284 eftir kl. 7. Eiginmenn—Konubíll. Hef til sölu gullfallegan Mazda 616 árg. 76. Selst á mjög góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 43365. Til sölu Land Rover bensín árg. '66, góður bíll. Uppl. í síma 41206. Mazda. Til sölu Mazda 818, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 71764. Volvo kryppa árg. ’63 toil sölu, skoðaður 78, þarfnast viðgerðar á vél, vel með farinn. Uppl. i síma 72900 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Dodge Dart árg. 70, 4ra dyra 6 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 41913 og í sima 41337 eftir kl. 19. Moskwitch Station. Til sölu Moskwitch station árkg. 71 verð 100 þús. Uppl. í síma 42021, kvöldsími 41784. Til sölu Comet árg. ’64. Bíllinn er til sýnis að Torfufelli 29, hringið á bjöllu sem stendur á Smári Einarsson. Mazda óskast. Óska eftir ’að kaupa Mazda 616. Uppl. í síma 66660. Austin Allegro station árg. 78 til sölu, verð 2 milljónir, 750 þús. Skipti æskileg á bil, allt að 800 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—384 16”felgur óskast. Óska eftir að kaupa 16” felgur undir. Willys og Blazer. Uppl. í sima 21532 eftir kl. 7. Taunus 20 M v.6. Til sölu Taunus 20 M TS. 2ja dyra, hardtopp, árg. ’68, ekinn á vél 30 þús. Bíllinn er í mjög góðu standi. Uppl. í síma 51955 eftir kl. 6. Cougar '69. Til sölu Cougar ’69, vél 460 cyl. SCJ, 3ja gira, beinskiptur, drif 4,11, læst, nýsprautaður og ný dekk. Uppl. í sima 54474. 2 snjódekk til sölu 14” á 5 gata felgum, fyrir ameríska bila. Uppl. í síma 75269 eftir kl. 7 á kvöldin. VW 1200 árg. ’76 til sölu. Verð 1900 þús., útb. 1.100-1.200 þús. og mánaðargreiðslur. Engin skipti koma til greina. Uppl. í síma 92—2307 og eftir kl. 7 á kvöldin í síma 92—3837. Uaz árg. ’70, 9 manna terðabill til sölu. Er mjög vel innréttaður og í góðu standi. Uppl. í síma 32339 milli kl. 17 og 21 ídag. Til sölu vörubíl! Mercedes Benz, gerð 322 árg, 60. Uppl. ísímum 84101 og 73939. Snjódekk til sölu, sem ný, stærð 520x10. Uppl. í síma 86459. VW 1200 árg. ’73. Til sölu VW 1200 árg. 73, ekinn 80 þús. km, litur hvitur, skoðaður 78, á nagla- dekkjum, 4 sumardekk fylgja. Verð 800 þús., sem mest út. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—377. Til sölu Moskvitch árg. ’64, VW 1300 árg. ’63, Austin Mini station árg. ’64 (alls konar skipti), varahlutir i Moskvitch árg. 72 og Ford Zephyr árg. ’63, einnig 15" snjódekk á felgum á Moskvitch. Uppl. í síma 28786. Fíat 127CLárg.’78, keyrður 9 þús. km, til sölu. Sumar- og vetrardekk, útvarp, samkomulag með greiðslu. Uppl. í síma 36081. Skoda árg.’71. Til sölu Skoda árg. 71 með 4rá stafa númeri. Uppl. í síma 71876. Rússajeppi til sölu, árg. '56. Uppl. i síma 38015 eftir kl. 18. Vél og girkassi úr Cortinu árg. '65 til sölu. Uppl. i sima 84360 eftir kl. 6. Til sölu túrbinu sjálfskipting, hydromatic autoglide, á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 35606 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Taunus 17 M árg. ’65, skoðaður 78 og Ijósaskoðun, lítið ryðgaður. Uppl. i sima 92—6023. Til sölu Cortina árg. ’67, nýupptekin vél, snjódekk, þarfnast smá- lagfæringa fyrir skoðun, selst ódýrt. Uppl. i síma 12357 eftir kl. 5. Renault 16 árg. ’66 til sölu og niðurrifs. Uppl. í síma 92— 3135. Ef þig langar til aö kaupa þér bíl og getur gert við smámuni sjálfur, þá höfum við bilinn sem er Opel Rekord árg. ’66, mjög góður og óryðgaður bíll (ódýr). Nánari upplýsingar i síma 44793 i kvöld og næstu kvöld. Góðurhill til sölu. Til sölu Peugeot 204 station árg. 72, hvitur með útvarpi, gott lakk, sumar- og vetrardekk. Bein sala eða skuldabréf. Til sýnis á Bílasölu Guðfinns. Fíat 127 árg. ’74 2ja dyra, lítur vel út, til sölu. Sam- komulag með greiðslu. Uþpl. i síma 22086. Fiat 128 árg. ’74 til sölu, þarfnast smálagfæringa. Uppl. i sima 29200 á daginn, 43112 á kvöldin. Saab 96. Vinstri hurð og húddlok óskast á Saab 96 árg. 72. Simar 34349 og 30505. Fíat 128 árg.’72 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 42186 eftirkl.6. Til sölu 390 Ford mótor, 3ja gira sjálfskipting, vökvastýris- tjakkur, drif, kambur og pinjón, passandi i Bronco. Uppl. í síma 72180 á kvöldin. Sendibill til sölu. Til sölu Ford Econoline árg. 74, lengri gerð. Skipti á fólksbíl koma til greina, helzt Volvo. Uppl. i síma 36551 eftir kl. 7. Hurricanc vél til sölu. Tilboð óskast. Tilboð sendist DB merkt „Vél—365". Lada station, tjaldvagn og snjódekk. Til sölu Lada árg. 76, góður bill, einn eigandi, tjaldvagn, Combi Camp 78, næstum ónotaður, og snjódekk, 4 st. 560x13, 2 st. sóluð 560x13 og 2 st. Barum 175x614. Uppl. isíma43126. Cortina árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 76552. Vantar fraumstuðara |og luktargler á Taunus 17 M árg. ’68. Uppl. hjá auglþj. DB1 síma 27022. H—330. Til sölu Moskvitch árg. 70, mjög lítið keyrður, nýsprautaður með nýju áklæði, sumar- dekk fylgja, öll á felgum. Verð 400 þús. Uppl. í síma 83007 nema þriðjudags- kvöld í síma 15412. VWárg. ’68 til sölu, lítið ekinn á vél, skoðaður 78. Verð 250 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. _________________________H—343. Til sölu Rambler American ’árg. ’66. Uppl. í sima 93—2361 eftir kl. 20. Ford Evcort station árg. ’75, 'orangeutur, til sölu, góður bill. Gott verð, samkomulag. Til sýnis á Bíla- sölunni Skeifunni. Datsun 1200árg. ’71 til sölu, i mjög góðu ástandi, lítur vel út. Uppl. á Borgarbílasölunni í síma 83150 og 83085. Chevrolet Nova LN árg. 75. Til sölu Chevrolet Nova LN árg. 75, vél 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, stólar, 4ra dyra, vinyltoppur. Glæsilegur bill. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-376. Til sölu Willys árg. ’55 í toppstandi, bill sem óhætt er að treysta á. Uppl. á Bilasölu Egils. Lancer árg. ’75. Til sölu Lancer árg. 75, ekinn 44 þús. km. Uppl. í síma 71215. Athugið. Til sölu Plymouth Belvedere árg. 71,8 cyl., beinskiptur, með vökvastýri og afl- bremsum, útvarp og segulband, góð vetrardekk. Óryðgaður. Skipti. Uppl. 1 síma 93— 1158 eftir kl. 8 á kvöldin. VWárg. ’71 til sölu, ekinn 123 þús. km og enn gang- fær, litur vel út að utan sem innan Uppl. ísíma 27097.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.