Dagblaðið - 11.01.1979, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1979.
Veðrið
Norðaustan átt og frost áfram.
Bjart verður á SuÖur og VesturiandL
El á Norflur- og Austuriandi.
Veflur M. 6 i morgun: - Reykjavik
norflaustan 3, lóttskýjafl og —8 stig,
Gufuskáiar austan 5, skýjafl og —6
stig, Gattarviti norflaustan 7, snjó-
koma og —8 stig, Akureyri suflvestan
2, skýjafl og —9 stig, Raufartiöfn
norflnorðaustan 4, alskýjafl og —8
stig, Dalatangi norflnorðaustan 5,
snjókoma og —7 stig, Höfn Homa-
firfli norflnorflaustan 7, léttskýjafl og
—5 stig og Stórhöffli I Vestmannaoyj-
um austan 4, láttskýjafl og —1 stig.
Þórshöfn i Fœreyjum siydduól og 0
stig, Kaupmannahöfn skafrenningur
og —1 stig, Osló snjókoma og —3
stig, London lóttskýjafl og 1 stig,
Hamborg snjókoma og 0 stig, Madrid
léttskýjafl og 11 stig, Lissabon' látt-
skýjafl og 12 stig og Naw York skýj-
afl og —4 stig.
Gunnar Ásgeir ReykQörð Hannesson
lézt á sjúkrahúsi Akraness 3. jan. Hann
var fæddur að Ármúla i Nauteyrar-
hreppi við Isafjarðardjúp 2. júlí 1918.
Foreldrar hans voru Hannes Gíslason
og Guðrún Sigurðardóttir. Ásgeir fór
ungur til Isafjarðar og vann hann I landi
og cinnig stundaði hann sjómennsku um
tima. Árið 1947 kvæntist Ásgeir Þórdísi
Katarinusdóttur frá Fremrihúsum i
Arnardal. Bjuggu þau fyrst á Ísafirði, en
fluttu þaðan að Heimabæ í Hnífsdal, þar
bjuggu þau í fimm ár. Árið 1953 fluttust
þau til Akraness. Á Akranesi vann Ás-
geir við þau störf sem hann hafði unnið
við á ísafirði. Árið 1959 réðst Ásgeir til
Pósts og síma á Akranesi. Starfaði hann
við þá stofnun til dauðadags, lengst af
sem póstur. Gunnar Ásgeir verður jarð-
sunginn frá Akraneskirkju í dagfimmtu-
dag 11. jan.
Magnús Sturlaugsson, Hvammi i
Dölum, er látinn. Magnús var fæddur 2.
marz 1901, sonur hjónanna Sturlaugs
Jóhannessonar á Fjósum og Ástu Krist-
mannsdóttur. Magnús fór ungur norður
í Bitru á Ströndum til Einars i Gröf og
seinni konu hans Jensínu. Magnús hóf
búskap að Krossárbakka í Bitru, leiguliði
á prestssetrinu Hvammi í Dölum, varð
sjálfseignarbóndi að Útkoti á Kjalarnesi
og að siðustu var hann starfsmaður hjá
Ölgerð Egils Skallagrímssonar i
Reykjavík. Magnús kvæntist Vilborgu
Magnúsdóttur frá Hvalsá í Steingríms-
firði. Hún iézt fyrir rúmu ári. Magnús
var jarðsunginn frá Fossvogskirkju i
morgun.
Ragnheiður Helgadóttir, Hliðarhúsum
Sandgerði, lézt í Landspítalanum þriðju-
daginn 9. jan.
Marínó Aðalsteinsson, Álfaskeiði 86
Hafnarfirði, lézt í Landakotsspítala
þriðjudaginn 9. jan.
Ragnheiður Halldórsdóttir, Hlunnavogi
12 Rvik, iézt þriðjudaginn 9. jan.
Valgerður Sigurbergsdóttir, Kirkju-
ferjuhjáleigu ölfusi, lézt í Landspítalan-
um þriðjudaginn 9. jan.
Árni Runólfsson, Sunnubraut 21 Akra-
nesi, lézt að heimili sínu þriðjudaginn 9.
jan.
Aðalbjörn Jönsson frá Seyðisfirði verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 12. jan. kl. 2.
Ólafla Bjarnadóttir, Kársnesbraut 27
Kópavogi, verður jarðsungin frá Árbæj-
arkirkju, Holtum, laugardaginn 13. jan.
kl.2.
Ragnheiður Möller, Reynimel 84, Rvík.,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
föstudaginn 12. jan. kl. 3.
Fíladelfía Hafnarfirði
Almenn samkoma i Gúttó í kvöld kl. 20.30. Óli
Ágústsson talar. Söngsveitin Jórdan leikur. Allir hjart
anlega velkomnir.
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður I safnaðarheimilinu i kvöld
kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía
Bænavikan, bænasamkomur kl. 16 og 20.30.
LeiMist
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Máttarstólpar þjóófélagsins kl.
20.
IÐNÓ: Llfsháski kl. 20.30.
ALÞÝÐULEIKHÍJSIÐ: Við borgum ekki, við
borgum ekki, sýning i Lindarbæ kl. 20.30 i kvöld.
, Iþróttir
ÍSLANDSMÓTIÐ í
KÖRFUKNATTLEIK
(JRVALSDEILD
íþróttahús Kennaraháskólans ÍS-Valur kl. 20.
HOLLYWOOD: Diskótek. Baldur Brjánsson
skemmtir.
HÓTEL BORG: Diskótekið Disa, kynnir óskar
Karlsson.
KLOBBURINN: Astral, Mónakó og diskótek. Bragi
Reynisson, Ásgeir R. Bragason og óskar Pálsson sýna
svokallaðan „Formantion Dance” eða öðru nafni
„Munsturdans”.
OÐAL: Diskótek.
SNEKKJAN: Diskótek.
SKÁLAFELL: Tízkusýning kl. 21.30. Módelsam-
tökin sýna.
TEMPLARAHÖLLIN: Bingo kl. 20.30.
Langholtsprestakall
í kvöld hefjast að nýju hin vikulegu spilakvöld safn-
aðarins i félagsheimili kirkjunnar. Þó spilakvöldin séu
einkum ætluð safnaðarfólki eru þau öllum opin.
Byrjað verður að spila kl. 9.
Aðaiftmdir
Knattspyrnudeild Þróttar
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 18. janúar
kl. I9.30 að Langholtsvegi I24. Venjule aðalfundar-
störf.
Félag hárgreiðslu- og
hárskerasveina
Fundur verður fimmtudaginn 11. janúar kl. 8.30 að
Hótel Esju.
Fundarefni: Nýir samningar. Kaupkröfur.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
KFUK Hafnarfirði
heldur kvöldvöku i kvöld, sem hefst kl. 20.30 í húsi
félagsins við Hverfisgötu. Ræðumaður kvöldsins er
séra Frank M. Halldórsson.
Freeportklúbburinn
kl. 20.30. Tillögur um lagabreytingar.
Kynning á
málfreyjustarfinu
Málfreyjur gangast fyrir kynningarfundi i kvöld, 11.
janúar kl. 20.30 i Snorrabæ (Austurbæjarbiói uppi).
Guðrún Guðmundsdóttir 2. varaforseti ráðs málfreyja
setur fundinn og flytur ávarp. Varðan sér um að
kynna tilgang starfsins og Kvistur kynnir þrjú verk-
efni sem eru öll á fyrsta áfanga. önnur atriði á fundin-
um annast málfreyjudeildin Björkin.
Bandalag kvenna
í Reykjavík
heldur fræðslufund um mataræði skólabarna laugar-
daginn 13. jan. að Hótel Loftleiðum kl. I0 árdegis.
Flutt verða fjögur stutt erindi um efnið. Að þvi loknu
verða almennar umræður og fyrirspurnir. Fundinum
lýkur með hópumræðum.
Iðunnarfélagar
Munið fundinn að Hallveigarstöðum laugardaginn
13. jan. kl. 20. Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Tónleikar Sinfónlu-
hljómsveitar íslands
Næstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar lslands verða
haldnir eins og aö venju i Háskólabíói fimmtudag
kl. 20.30. Á þessum tónleikum verða eingöngu flutt
verk eftir Beethoven og er efnisskráin sem hér segir:
Sinfónía nr. I, Píanókonsert nr. 3 og Sinfónia nr. 6.
Hljómsveitarstjóri að þessu sinni er Prof. Wilhelm
Brúckner-Ríiggeberg frá Hamborg en hann stjórnaði
m.a. hinum minnisstæðu óperutónleikum á síðasta
starfsári. Prof. BrUckner RUggeberg hefur siðan 1938
verið einn af aðalhljómsveitarstjórum ríkisóperunnar í
Hamborg. Frá árinu 1943 hefur hann verið kennari i
hljómsveitarstjórn við tónlistarháskólann i Hamborg
og hafa hljómsveitarstjórar hvaðanæva sótt menntuny
sina til hans.
Einleikari kvöldsins, Pi-hsien Chen, er fædd í
Taiwan árið 1950. Niu ára gömul var hún send til
Þýzkalands til framhaldsnáms við tónlistarháskólann í
Köln, og tók hún einleikarapróf frá þeim skóla árið
1970. Framhaldsnám stundaði hún hjá Wilhelm
Kempff, Tatjönu Nikolajewu og Geza Anda. Alþjóða
viðurkenningu hlaut hún árið 1972 er hún vann
fyrstu verðlaun í keppni þeirri, sem kennd er við Elisa-
betu drottningu, og einnig i keppni sem útvarpið i
MUnchen efndi til. Siðan hefur hún leikið viða um
heim, á fjölda tónlistarhátiða og með frægustu hljóm-
sveitarstjórum og hljómsveitum.
Síðustu tónleikar
Þursaflokksins ekki í MH
Stjórn Nemendafélags Verzlunarskóla íslands vill
koma því á framfæri vegna villandi upplýsinga fjöl-
miðla, að siðustu tónleikar Þursaflokksins voru ekki í
MH. Þursaflokkurinn heldur tónleika í Verzlunarskól-
anum á föstudaginn kl. 20.30. Hvort það eru siðustu
tónleikar þeirra á íslandi vitum við ekki um. Forsala
aðgöngumiða verður i Verzlunarskólanum í dag og á
morgun og er miðaverð 750 kr.
Æfingatafla
Knattspyrnudeildar Þróttar
Sunnudagar
Kl. 9.30— 11.00 5. flokkur.
Kl. 11.00— 12.15 4. flokkur.
Kl. 12.15—13.30 3. fl.
Kl. 13.30—14.40 mfl. og I.fl.
Kl. 14.40-I5.40 2.fl.
Kl. 15.40—17.106. fl.
Fimmtudagar:
Kl. 22.00-23.30 Old Boys.
Allar æfingar fara fram í Vogaskóla.
Sænsk batík
ð næstu grösum
Þessa dagana skreyta matsal „Á næstu gröstum”i
óvenjulegar batíkmyndir sænskrar listakonu. Anna
Ratna Jakobsson heitir listakonan og þótt hún sé ung
að árum hafa batikmyndir hennar vakið verðskuldaða
athygli beggja megin Alpafjalla. Hún hefur tekið þátt í
mörgum samsýningum víða um Evrópu og á Norður-
löndum. Myndefni önnu Ratna Jakobsson er náttúr-
an og þau hughrif sem hún hefur orðið fyrir af henni.
Þótt áhrif náttúrunnar hafi ávallt verið frumhvöt
listamanna til tjáningar er ávallt athyglisvert að virða
fyrir sér ferska persónulega túlkun þessara áhrifa og
þessar fallegu mýstísku myndir önnu eru gott dæmi
um það.
Matstofan „Á næstu grösum” Laugavegi 42, 3.
hæð er opin alla virka daga frá 11—22 og sunnudaga
frá 18-22.
Árshátíð FÍA,
Félags islenzkra atvinnuflugmanna, verður haldin að
Siðumúla 11.20. janúar nk. og hefst með borðhaldi kl.
19.00.
Árshátíð Framsóknar-
félags Akureyrar
verður haldin á Hótel KEA laugardaginn 20. janúar
nk.
Eyf irðingar —
Akureyringar
Árshátið Eyfirðingafélagsins verður haldin að Hótel
Sögu föstudaginn 12. janúar og hefst með borðhaldi
kl. 19.
I. Ræðumaður verður gestur kvöldsins Gisli Jónsson
menntaskólakennari Akureyri. 2. Tizkusýning. 3.
Ómar Ragnarsson skemmtir með nýju prógrammi.
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasals mið-
vikudaginn 10. janúarogfimmtudaginn ll. janúarfrá
kl. 5—7 báða dagana. Borð tekin frá um leið.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Menningar- og
minningarsjóður
kvenna
Minningarspjöldin eru afgreidd í Bókabúð Braga,
Lækjargötu 2 og Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka
4—6.
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 6 — 10. janúar 1979.
Ferflamanna-
gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 319,30 320,10* 351,23 352,11*
1 Steriingspund ^ 640,35 641,95* 704,39 706,15*
1 Kanadadollar 268,75 296,45* 295,63 296,40*
100 Danskar krónur 6197,30 6212,80* 6817,03 6834,08*
100 Norskar krónur 6317,15 6332,95* 6948,87 6966^5*
100 Sœnskar krónur 734C.85 7385,. j* JO* 8101,56*
100 Finnsk mörk 8065,20 8085,40* 8871,72 8893,94*
100 Franskir frankar 7514,70 7533,oO' 8266,17 8286,85*
100 Belg.frankar . 1091,45 1094.15* • 1200,60 1203,57*
100 Svissn. frankar 19171,45 19219,45* 21088,60 21141,40*
100 Gyllini 15962,60 16002,60* 17558,86 17602,86*
100 V-Þýzkmöri( 17234,30 17277,50* 18957,73 19005,25*
100 Urur 38,15 38,25* 41,97 42,08*
100 Austurr. Sch. 2353,00 2358,90* 2588,30 2594,79*
100 Escudos 682,25 683,95* 750,48 752,35*
100 Pe&atar 455,70 456,90 50V7 502,59
100 Yen 162,14 162,55* 178,35 178,81
•Breyting fró siflustu skráningu Simsvari vegna gengisskráning ar 22190.
iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Framhaldaf bls. 19
Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og litil
fyrirtæki. Tímapantanir í síma 73977.
Húsaviðgerðir — breytingar.
Viðgerðir og standsetning á íbúðum og
fleiru. Húsasmiður, sími 37074.
Bxti og geri við vinnuföt,
barnaföt og fl. Mæður, komið með
gamlar prjónaðar ullarflíkur og ég
sauma vettlinga á börnin. Sími 74594,
Vesturberg 61.
Bílabónun, hreinsun.
Tek að mér að þvo og hreinsa og vax
bóna bila á kvöldin og um helgar, tek
cinnig bila í mótorþvott. Bilabónun
Hilmars. Hvassaleiti 27,sími 33948.
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabja!
an eða annað? Við tengjum, borum
skrúfum og gerum við. Simi 15175 eftii
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um
helgar.
Hef áhuga að taka að mér
málningarviðhald fyrir stærri fyrirtæki,
einnig minni verkefni. Hagstætt verð.
Uppl. I síma 76264.
Smíðum húsuöun og innréttingar,
sögum niður og seljum cfni. spóna
plötur og flena ll.igsmiði I I.. Halnar
braut 1. Kóp.. simi 401) 17.
Flisalögn, dúkalögn,
vcggfóðrun og tcppalögn. Gcri yður
tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er.
Jóhann V. Gunna.rsson, vcggfóðrari og
dúklagningarmaður. Sínii 85043.
Málningarvinna.
Tek að mér alls konar málningarvinnu.
Föst tilboð eða mæling, greiðsluskil-
málar. Uppl. i síma 76925.
tíreytingar-NVsmiði-Sérsmlði
Tökum að okkur allar brcytingar og
nýsmíði. einnig sérsmiði. Kontið mcð
tcikningar cða hugmynd, og við gcrum
tilboð cða tökunj það í tímavinnu. Látið
fagmcnn vinna vcrkið. Uppl. i sima
12522 eða á kvöldin i sínia 41511 og
66360.
I
Kennsla
i
Er að byrja meö námskeið
I fínu og grófu flosi, úrval af myndum.
Ellen Kristvins, hannyrðaverzlun Síðu-
múla 29. Sími 81747.
Gitarskólinn.
Kennsla hefst í þessari viku, nokkrir
tímar lausir. Uppl. daglega kl. 5—7, sími
31266. Heimasímar kennara: Eyþór
Þorláksson 51821 og Þórarinn Sigur
jónsson 51091. Gítarskólinn Laugavegi
178.
Skermanámskeiðin
eru að hefjast á ný. Uppl. og innritun í
Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu 74,
simi 25270.
Hreingerningar
Þrif.
Tökum að okkur hrcingcrningar á
ibúðum. stigahúsum. stofnunum og II.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp
■hreinsivél. Vanir og vandvirkir
mcnn. Uppl. I sinia 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Hreinsum teppi og húsgögn
með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki
og íbúðarhús. Uppl. og pantanir í síma
26924, Jón.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki ogsogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor
steinn.sími 20888.
l élag hreingerningamanna
annast allar hreingerningar hvar scm cr
og hvcnær scrn cr. Fagmaður í hvcrju
starfi. Uppl. i sínia 35797.
Hreingerningastöðin
hcfur vant og vandvirkt fólk til
hrcingerninga. Einnig önnumst við
leppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
sírna 19017. Ólafur Hólm.
Þrifrhrcingcrningarþjónustan.
Tökum að okkur hreingerningar á stiga
göngum, íbúðum og stofnunum. Einnig
tcppa og húsgagnahrcinsun. Vanir
ntenn 'og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í sinia 82635.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og
fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i
sinia 7 l484og 84017.
Ökukennsla
i
Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar:
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað, hringdu i sima
44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78, alla daga.
Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll
prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónsson, sími 40694.
Ökukennsla-æflngatímar.
Kenni á Toyotu Cresida árg. ’78.
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, simi 76758 og
35686._____________________________
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT, öll prófgögn og
ökuskóli, litmynd í ökuskírteinið ef
óskað er, engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tima. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
simi 66660.
Ökukcnnsla—Æfingatímar.
Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason, simi
83326.
Ökukennsla — æfmgatímar.
Kenni á Datsun I80B árg. ’78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll
prófgögn. ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, simi 75224.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni.
á Mözdu 323 árg. 78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson,
sími 81349.
Ökukennsla—Æfmgatímar.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Sigurður Þormar ökukennari.
símar 15122 og II529 og 71895.