Dagblaðið - 09.02.1979, Blaðsíða 2
Gudsþjónustur i Keykjavikurprófastsdæmi sunnudag-
inn ll.febrúar 1979.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn-
aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjón-
usta í safnaðarheimilinu kl. 2. Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö Norðurbrún I.
Séra Grímur Grimsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa fellur niður
vegna veikinda sóknarprests.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Ottó A.
Michelsen. Guösþjónusta kl. 2.00. Dr. Einar Sigur-
bjömsson. Organleikari Guðni Þ. Guömundsson.
Barnagæzla. Umræðureftir messu. Sóknarncfnd.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn
aöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. II er prestsvigsla. Biskup
íslands vígir cand theol Valdimar Hreiðarsson til
Reykhólaprestakalls i Barðastrandarsýslu. Séra Jón
Kr ísfeld lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans: Séra
Ólafur Skúlason dómprófastur, séra Árelíus Nielsson
og séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur, sem
þjónar fyrir altari. Vígsluþegi prédikar: Dómkórinn
syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 2
messa. Guðrún Á. Símonar syngur einsöng í me$s-
unni. Þess er vænzt að fermingarbörn og aöstandend
ur þeirra komi til messunnar. Dómkórinn syngur.
Organleikari Martcinn H. Friðriksson. — Séra Þórir
Stephensen.
*
Samkomur
Frá Guðspekifélaginu
í kvöld kl. 9 flytur Sigurveig Guðmundsdóttir erindi
er nefnist Við rætur Fucjiama. Allir velkomnir.
íþróttir
íslandsmótið
í handknattleik
FÖSTIJDAGUR
ÁSGARÐUR
2. DEILD KARLA
Stjarnan — Ármann kl. 20.30,-
LAUGARDAGUR
VESTMANNAEYJAR
2. DEILD KVENNA
Þ6r— ÍRkl. 13.15.
'1
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Uugardagur:
Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu
dagur: Barnasamkoma I Fellaskóla kl. 11 f.h. Guös-
þjónusta i safnaðarheimilinu aö Keilufclli 1 kl. 2 e.h.
Séra Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson.
Kvöldsamkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Séra
HalldórsS. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl., 11. Séra
Karl Sigurbjömsson. Fjölskyldumessa kl. 14. Ingunn
Gisladóttir safnaðarsýstir talar. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Séra Karl Sigurbjömsson. Munið kirkjuskóla
barnanna á laugardögum kl. 2.
LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11 árd.
Séra Arngrímur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Tómas Sveinsson. Vænzt er þátttöku fermingarbarna
og foreldra þeirra. Síðdegisguðsþjónusta og fyrirbænir
kl. 5. Séra Arngrímur Jónsson. Bibliuleshringurinn
kemur saman á mánudagskvöld kl. 8.30. Allir vel-
komnir. — Prestarnir.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs
nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 2 e.h. Séra Ámi Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Laugardagur: Óska
stund barnanna kl. 4. Séra Sig. Haukur Guöjónsson.
Sunnudagur: Barnasamkoma ki. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. Minnum á Þorrafagnað
Bræðrafélagsins laugardaginn 17. febr. — Safnaðar
stjórn.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónustan fellur
niður. messan verður kl. 11. (Athugið breyttan tíma).
Þriðjudag 13. febr. verður bænastund kl. 18 og æsku-
lýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjón-
usta kl. 2. Kirkjukaffi. Séra Guömundur óskar ólafs-
son.
SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. II
árd. í Félagsheimilinu. — Séra Frank M. Halldórsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11 árdegis. Vænzt er þátttöku fermingarbarna og for
eldra þeirra. — Sóknarprestur.
NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Sunnudagaskóli í
Stapa kl. II og Innri-Njarðvik 1. 13.30. Fjölskyldu-
guðsþjónusla i Stapa kl. 14. Vænzt cr þátttöku ferm
ingarbarna og foreldra þeirra. — ólafur Oddur Jóns-
son.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11.00. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Vænzt er þátt-
töku fermingarbarna og •forráðamanna þeirra. Séra
Gunnþór Ingason.
■
.....................................
3. DEILI) KARLA
Týr —Gróttakl. 14.15.
AKRANES
3. DEILD KARLA
ÍA — UMFAkl. 15.
LAUGARDALSHÖLL
1. DEILD KARLA
ÍR —Vikingurkl. 15.30.
PILTAR
Valur— Þór, Vm. 2. fl, kl. 16.45.
Fram — Týr, Vm. 3. fl. kl. 17.30.
2. DEILD KARLA
KR —KAkl. 18.05.
NJARÐVÍK
2. DEILD KVENNA
UMFN — Þróttur kl. 13
UMFG —ÍBKkl. 14.
3. DEILD KARLA
UMFN-ÍBKkl. 15.
SUNNUDAGUR
STÚLKUR
UMFG — Fylkir 3. fl. kl. 13.
ÍBK — Þróttur3.n.kl. 13.25.
PILTAR
UMFN —KR5.fl.kl. 13.50.
UMFN — Ármann4.fl. kl. 14.15.
UMFG — UMFA 4. fl. kl. 14.40.
ÍBK — Fylkir 4. fl. kl. 15.05.
LAUGARDALSHÖLL
2. DEILD KARLA
Ármann — KAkl. 14.
PILTAR
KR - Týr, Vm. 3. fl. kl. 15.15.
Fram — Þ6r, Vm. 2. fl. kl. 15.50.
KR — UBK 2. fl. kl. 16.35.
Leiknir — FH 2. fl. kl. 17.10.
1. DEILD KARLA
Fram —HKkl. 19.
1. DEILD KVENNA
Vikingur— UBK kl. 20.15.
STÍJLKUR
Þróttur— ÍR 2. fl. kl. 21.15.
HAFNARFJÖRÐUR
1. DEILD KVENNA
Haukar — Valur kl. 14.
1. DEILD KARLA
Haukar— Fylkir kl. 15.
AKRANES
PILTAR
ÍA —Vikingur3.fl.kl. 13.
STÍJLKUR
lA — ÍR 2. fl. kl. 13.35.
Árshátíðir
Árshátíð Lœkna-
félags Reykjavíkur
verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 10. febrúar
nk. Miðasala á skrifstofu félagsins í Domus Medica til
kl. 17 í dag.
Kvikmyndir
Kvikmyndasýning
i MÍR-salnum
á laugardag kl. 15.00.
Þá verður sýnd litmyndin „Landnemar”, stjórnaö af
Kalatosov — tónlist er eftir Dmitri Sjostakovitsj.
Leiklist
FÖSTUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHCJSIÐ: Sonur skóarans og dóttir bakar-
anskl. 20.
IÐNÓ:Geggjaða konan i Paris kl. 20.30
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Máttar
stólpar þjóðfélagsins kl. 20.
IÐNÓ: Lifsháski kl. 20.30. Rúmrusk. miðnætursýn
ing i Austurbæjarbíói kl. 23.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Á sama
tímaaöári kl. 20.
IÐNÓ: Geggjaða konan I París kl. 20.30.
Ferðalög
Útivistarferðir
Sunnud. 11.2.
KL 10: Þjórsárdalur, Háifoss, Granni, Gjáin, Hjálpar-
foss, allt í klaka, hjarn og gott göngufæri. Fararstj.
Þorleifur Guðmundsson. Verð 4500 kr.
Kl. 13: Hellukofinn, Slcggjubeinsdalir, gott
göngufæri. Verð 1500 kr., frltt f. böm m. fullorðnum.
Farið frá B.S.Í. bensínsölu.
Gullfoss um næstu helgar meðan klakinn helzt.
Norskar þjóðháttakvikmynd-
ir í Þjóðminjasafninu
Góð aðsókn hefur verið aö Ijósfærasýningu Þjóð-
minjasafnsins i Bogasalnum, Ljósið kemur langt og
mjótt, einkum um helgar, en hún hefur verið opin á
venjulegum tima kl. 1.30—4.00.
Á sunnudaginn 11. febrúar kl. 4 gefst gestum safns-
ins auk þess kostur á að sjá i fomaldarsalnum nokkrar
stuttar norskar þjóöháttakvikmyndir sem safnið hefur
fengið að láni. Em þar sýnd vinnubrögð við báta-
smíði, mótekju, vattarsaum, silfursmiði og loks norska
þjóðbúninga. einkum höfuðbúnað og brúðarskart.
Sýningartímieralls um 1 1/2 klst.
FÖSTUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússinsogdiskótekið Dísa.
Plötukynnir Jón Vigfússon.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótekið Disa, plötukynnar
Magnús og óskar.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur Lokað. Mímisban
Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalun Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Póker ásamt söngkonunni Ellen
Kristjánsdóttur, Freeport ogdiskótek.
LEIKIlOSKJ ALLARINN: Skuggar leika fyrir dansi.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGT0N: Galdrakarlar og diskótek. Grlllbarinn op-
inn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæðnaöur.
ÞÓRSCAFt: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskó-
tek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
m
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Gömlu dansamir, Hljómsveit Jóns’
Sigurðssonar og Diskótekið Disa.
klæðnaður.
HÓTEL SAGA: Súlnasalun Sunnuskemmtikvöld
með mat. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjörnusalur Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæðnaöur.
KLOBBURINN: Diskótck.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGT0N: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn op-
inn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir
matargesti. SnyTtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskó-
tek.'Matur'framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður. g
■
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins og diskótekið Disa.
Plötukynnir Jón Vigfússon.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Lokaðeinkasamkvæmi.
HÓTEL SAGA: Súlnasalun Hljómsveit Ragnars
Bjamasonar ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðar
dóttur. Mfmisban Gunnar Axelsson leikur á pianó
Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KL0BBURINN: Póker ásamt söngkonunni Ellen
Kristjánsdóttur, Freeport ogdiskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar leika fyrir dansi.
LINDARBÆR: Gömlu dansamir.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn
opinn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskó-
tek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
Skíðaferðir í Bláfjöll
Skíðafcrðir i Bláfjöll á vegum Tómstundaráðs
Kópavogs, Skiðadeildar Breiðabliks og Félagsmála-
stofnunar Hafnarfjarðar verða sem hér segir: Frá
Hafnarfirði laugardag og sunnudag kl. 9.45 og 13.15
'báöa dagana og þriöjudag og flmmtudag kl. 17.3U.
Frá Garðabæ laugardag og sunnudag kl. 9.45 og
13.30 báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl.
17.30.
Frá Kópavogi laugardag og sunnudag kl. 10.00 og
13.30 báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl.
17.45.
Fólksflutningabilar koma við á sömu stöðum i bæj-
unum og verið hefur.
Sýningar
Aðgangseyrir er enginn, heldur er þetta nokkurs
konar aukaþjónusta við safngesti þennan dag.
Ennfremur verður (jósfærasýningin í Bogasalnum
opin til kl. 6 á sunnudaginn.
Sjónvarp næstuviku • ••
Laugardagur
10. febrúar
lýsir þeim skemmdum, sem orðið hafa á
opinberum minnismerkjum í Róm undan-
farinn aldarfjóröung af völdum bifreiða-
umferðar og mengunar, en fram til þess höfðu
þau staðiö óhagganleg öldum eða árþúsundum
saman. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
20.50 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður ómar Ragnarsson.
21.50 Á veiðum. Sovésk sakamálamynd frá
árinu 1978, byggð á smásögu eftir Tsjékov.
Aðalhlutverk Galja Béljaéva og Oleg
Jankovski. Rithöfundur hefur samið skáld-
sögu um morð á ungri stúlku. Þegar útgef-
andinn les söguna, sér hann brátt, hvernig
sambandi rithöfundar við hina myrtu var
háttað. Þýðandi Hallveig Thorlacius.
23.30 Dagskrárlok.
Laugardagur
17. febrnar
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami/Felixson.
18.30 Flóttamaður hverfur. Sænskur mynda-
flokkur í fjórum þáttum eftir Ulf Nilsson.
Annarþáttur. Grunsamlegur náungi. Þýðandi
Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Stúlka á réttri leið. Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Mary tekur barn i fóstur.
Þýðandi Ellert Sigurbjömsson.
20.55 Komið víða við. Þáttur með blönduðu
efni. Kynnir Ásta R. Jóhannesdóttir. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.25 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir
erlenda dægurtónlist.
21.55 Háskagripur i hialini. (Heller in Tight
Pants). Gamanamur, bandarískur „vestri” frá
árinu 1960. Leikstjóri George Cukor.
Aðalhlutverk Sophia Loren og Anthony
Quinn. Farandleikflokkur heldur sýningar i
villta vestrinu og kemur til borgarinnar
Cheyenne. Aöalleikkonan, Angela, er mesta
eyðslukló. Hún tekur þátt i fjárhættuspili og
missir allt sem hún á og rúmlega það. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
18. febrúar
16.00 Húsið á sléttunni. Tólfl þáttur. Jónas
tinnari. Efni ll. þáttar. Lára eyðileggur
dýrindisbrúðu og til að bæta henni það upp
gefur Maria henni þvottabjamarunga, sem
hún hefur fundið úti i skógi. Hann er skirður
Jaspar. Það gengur brösótt að temja hann, og
eitt kvöldið sleppur hann ur búri sinu eftir að
hafa bitið bæði Láru og hundinn Jóa. Karl
Ingalls skýtur þvottabjöm i hænsnahúsinu og
kemst að því, aö hann hefur verið með.hunda-
æði. Þar eð hann telur að Jaspar hafi verið
þama á ferð, óttast hann að bæði Jói og Lára
hafl smitast af honum. En svo kemur Jaspar i
leitirnar, og Karl ræður sér ekki fyrir gleði.
Þýðandi óskar Ingimarsson.
17.00 Á óvissum timum. 11. þáttur. Stórborgin.
Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava
Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýslngar og dagskrá.
20.30 Rögnvaldur Sigurjónsson. Rögnvaldur
leikur pianóverk eftir Chopin, Debussy og
Prokofieff. Stjóm upptöku Tage Ammendrup.
21.00 Rætur. Sjöundi þáttur: Efni sjötta þáttar:
Ekill Reynolds æknir rcynir að strjúka og er
seldur. Bell, eldabuska læknisins, kemur því til
leiðar að Toby fær ekilsstarfið. Hann verður
hrifinn af Bell, þau eru gefin saman og eignast
dóttur, sem hlýtur nafnið Kissý. Toby kynnist
negra, sem hyggur á flótta, og hugleiðir að fara
með honum, en hann er nú oröinn fjölskyldu-
faðir og hættir því við þau áform. Þýð. Jón
O. Edwald.
21.50 Raddir hafsins. Bresk fræðslumynd um
sjómannasöngva og sjómannalíf. Þýðandi
óskar Ingimarsson.
22.20 Að kvöldi dags. Elin Jóhannsdóttir flytur
hugvekju.
22.30 Dagskrárlok.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guð-
mundar Jónssonar píanóleikara.
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.20 LeikBmi.
9.30 Óskalög sjúkUnga: Kristín Sveinbjöms-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Að leika og lesa: Jónina H. Jónsdóttir
stjórnar bamatima. Sagt frá gömlum leikjum
og talað um þorrann. Lesið úr úrklippusafninu
og sagt frá sýningu Þjóðleikhússins á leikriti
Odds Bjömssonar, „Krukkuborg". Einnig
lesið úr minningum Brynjólfs Jóhannessonar
leikara.
12.00 Dagskráin.Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðufregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 t vikulokin. Blandað efni i samantekt
ólafs Geirssonar, Jóns Björgvinssonar, Eddu
Andrésdóttur og Áma Johnsens.
15.30 Tónleikar.
15.40 Islcnzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 Trúarbrögð; VIII. þáttun Hindúasiður.
Sigurður Ámi Þórðarson og Kristinn Ágúst
Friðfinnsson annast þáttinn. Rætt viðGunnar
Dal rithöfund og Kristján Búason dósent.
17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Fjaðrafok. Umsjön: Sigmar B. Hauksson.
20.05 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson
kynnir sönglög og söngvara.
20.50 Linköping. Sigursveinn Jóhannesson mál
ari segir frá.
21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur i umsjá Helga
Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar.
22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir
Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á
minningum Andrésar P. Matthíassonar.
Kristinn Reyr les (16).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
11. febiúar
8.00 Fréttir.
8.05 MorgunandakL Séra Sigurður Pálsson
vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Lou White-
son leikur.
9.00 Hvað varð fyrir valinu? Halldórs þáttur
Snorrasonar. Dr. Jakob Benediktsson les.
9.20 Morguntónleikar. a. Fagottkonsert í F-
dúr eftir Karl Stamitz. Milan Turkovic leikur
með strengjasveit „Eugene Ysaye"; Bernhard
Klee stjórnar. b. Pianókonsert i C-dúr op. 11
eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer
lcikur með Sinfóniuhljómsveitinni í Hamborg;
Siegfried Köhler stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guð-