Dagblaðið - 09.03.1979, Page 2
Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnu-
daginn 11. marz 1979 — annan sunnudag i föstu.
Styrktardagur Ekknasjóðs íslands,
ÁRBÆJARPRESTAKAI.I.: Fjölskylduguðsþjón-
usta i safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra
Guðmundur Þorsteinsson
ÁSPRESTAKALL: Mi-.m ki _ aö Norðurbrún 1.
Séra Grímur Grímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnastarfið:
I augardag í ölduselsskóla kl. 10:30 árd. og sunnudag í
Breiöholtsskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Ingólfur Guömundsson lektor predikar. Sóknar-
nefndin.
Iþróttir
íslandsmótíð
í handknattieik
FÖSTUDAGUR
LAUGARDALSHÖLL
PILTAR
Fylkir I ram 1 fl kl. 20
Leikn-r—Stjarnan 3. fl. kl. 20.35.
stUlkik
Valur-lR 2. fl. kl. 21.10.
Fram—Vikingur 2. fl. kl. 21.45.
Þróttur—Ármann 2. fl. kl. 22.20.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson predikar. Kaffi
og umræður eftir messu. Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson Séra ólafur Skúlason, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma I
safnaöarheimilinu við Bjamhólastig kl. 11. Guðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Séra Hjalti
Guðmundsson. Kl. 2 Fjölskylduguðsþjónusta i tilefni
barnaárs. Nemendur úr Vesturbæjarskóla, Hagaskóla
og Kvennaskóla tala. Einnig Vilhjálmur Hjálmarsson
fyrrverandi menntamálaráðherra og dómkirkjuprest-
arnir. Kór Vesturbæjarskóla og Dómkórinn syngja.
Einnig verður hljóöfæraleikur og almennur söngur.
Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Séra Þórir
Stephensen.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organleikari
Birgir Ás Guðmundsson. Séra Hjalti Guömundsson.
FELLA- og
HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasam-
koma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur:
Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í
safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Séra
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra
HalldórS. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Munið kirkjuskóla barn-
anna á laugardögum kl. 2. Sunnudagur: Guðsþjónusta
kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 2. Barnakór Austurbæjarskóla tekur þátt
í messunni. Prestarnir. Fyrirbænaguösþjónusta á
þriðjudag kl. 10:30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd.
Séra Arngrímur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Tómas Sveinsson. Síðdegisguðsþjónusta og fyrirbænir
LAUGARDAGUR
LAIJGARDALSHÖLL
1. DEILD KARLA
ÍR-fylktrkl. 15.30.
PILTAR
Ármann—Þór, Vm. 2. fl. kl. 16.45.
2. DEILD KARLA
Lciknir—KA kl. 18.
VARMÁ
3. DEILD KARLA
UBK—Grótta kl. 14.
VESTMANNAEYJAR
3. DEILD KARLA
Týr—ÍA kl. 13.15.
SUNNUDAGUR
VARMÁ
1. DEILD KARLA
HK—Valur kl 14
1. DEILD KVENNA
UBK-Valurkl. 15.15.
PILTAR
HK—Lciknir 2. fl. kl. 16.15.
LAUGARDALSHÖLL
2. DEILD KARLA
Þróttur—KA kl. 14.
PILTAR
ÍR— Þór, Vra. 2. fl. kl. 15.15.
Fram—Haukar 2. fl. kl. 16.
Valur—Þróttur 2. fl. kl. 16.45.
ÁSGARÐUR
PILTAR
Stjarnan—Týr 3. fl. kl. 15.
UBK-UMFN 5. fl. kl. 16.
UBK—Valur 4. fl. kl. 16.25.
Stjarnan—UMFA 1. fl. kl. 16.50.
STÚLKUR
UBK—Fram l.fl.kl. 15.35.
LAUGARDALSHÖLL
I. DFIl.D KARLA
Fram—VikinBurkl. 19.
kl. 5. Biblíuleshringurinn kemur saman á mánudags-
kvöld kl. 20:30. Prestarnir.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i
Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 2 e.h. Séra Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Uugardagur: Óska
stund barnanna kl. 4. Séra Sig. Haukur Guðjónsson.
Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjónusta
kl. 2, séra Árelius Nielsson. óskaö er eftir þátttöku
foreldra og barna í báðum messunum. Kvenfélagið
býður kirkjugestum upp á kaffl eftir messu. Kl. 4 sam-
koma i kirkjunni. Saga slysavarna á islandi i 50 ár,
flutt af Hannesi Hafstein framkyæmdastjóra. Barna-
kór Vogaskóla syngur. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 2, altarisganga. Þriðjudagur 13. marz:
Bænastund á föstu kl. 18:00. Æskulýðsfundur kl.
20:30. Miövikudagur 14. marz: Kirkjukvöld kl. 20:30.
Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjón-
usta kl. 2. Kirkjukaffi. Séra Guðm. óskar ólafsson.
FRÍKIRKJAN
í REYKJAVÍK: Fjölskyldumessa kl. 2. Fermingar-
börn og foreldrar þeirra eru sérstaklega hvött til að
sækja messuna. Organleikari Siguröur ísólfsson.
Prestur séra Kristján Róbertsson. Barnasamkoman
fellur niður. Miðvikudagur 14. marz: Föstumessa kl.
20:30.
KIRKJA ÓHÁÐA
SAFNAÐARINS: Messa kl. 2. Aðalfundur Kirkju-
kvenfélagsins eftir messu. Séra Emil Björnsson.
DÓMKIRKJA KRISTS
KONUNGS LANDAKOTI: Ugmessa kl. 8.30
árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2.
Alla virka daga er lágmessa kl. 6, nema á laugar-
dögum, þá kl. 2.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis.
KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA GARÐABÆ:
Hámessa kl. 2.
■
1. DEILD KVENNA
Fram—Vikingurkl. 20.15.
1. FLOKKUR KARLA
Fram—Vikingur kl. 21.15.
íslandsmótið í blaki
LAUGARDAGUR
HAGASKÓLI
1. FLOKKUR KARLA
HK-ÉSkl. 14.
2. DEILD KARLA
Vlkingur-UBKkl. 15.
1. deild karla
MIMIR-Þrótturkl. 17.
VESTMANNAEYJAR
2. DEILD KARLA
ÍBV-Fram kl. 16.
Skíðadeild KR
Skiðasvæði KR í Skálafelli. Lyftur í gangi alla daga.
Uppl. í símsvara s. 22195.
Leiklist
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Ef skynsemin blundar kl. 20.
IÐNÓ: Skáld-Rósa kl. 20.30.
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Á sama
tima aöári kl. 20.
IÐNÓ: Lifsháski kl. 20.30. Rúmrusk, miðnætursýn-
ing i Austurbæjarbiói kl. 23.30.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nomin Baga Jaga kl. 14.30
í Lindarbæ. Fumsýning. Uppselt.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Máttar
stólpar þjóöfélagsins kl. 20.
IÐNÓ: Geggjaða konan i Paris kl. 20.30.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Við borgum ekki, við
borgum ekki kl. 17 í Lindarbæ.
Skemmtistaðir
*
Skcmmtistaöir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m.
föstudagskvöld, laugardagskvöld til kl. 2 e.m. og
sunnudagskvöld til kl. 1 e.m.
FÖSTUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins. Diskótekið Disa,
kynnar Ásgeir, Jón og Óskar.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Diskótekið Disa, kynnir Ásgeir Tómasson.
HÓTEL SAGA: Súlnasalun Lokað Mímisbar:
Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalun Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæönaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Póker, Freeport og diskótek.
LEIKHÚSKJ ALLARINN: Skuggar leika fyrir dansi.
NAUST: Tríó Nausts leikur. Nýr fjölbrcyttur sér-
réttaseðill.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat-
argesti. Snyrtilegur klæönaöur.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæönaöur.
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins og diskótekið Disa,
kynnir óskar Karlsson.
HOLLYWOOD: Diskótek
HÓTEL BORG: Diskótekið Disa, kynnir Logi Dýr-
fjörð. Matur framreiddur fyrir matargesti. Sjá nánar i
auglýsingu i blaðinu.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
1
Bókmenntir
Kynning á bókum
frá Finnlandi og Svíþjðð
Laugardaginn 10. marz kl. 16 verður i Norræna hús-
inu siðari hluti bókakynningar bókasafns hússins i
samvinnu við norrænu sendikennarana við Háskóla
íslands, og veröa nú kynntar bækur úr útgáfu ársins
1978 frá Finnlandi og Svíþjóð. Mun Ros Mari Rosen-
berg kynna bækur frá Finnlandi og Lennart Akberg
frá Sviþjóð. í bókasafninu verður til sýnis og útlána
úrval hinna nýju bóka, og ennfremur munu bókalistar
liggja frammi. Allir eru velkomnir á þessa bókakynn-
ingu.
#
Bjamasonar ásamt söngkonunni Þuriö s . urðardótt-
ur. Mímisbar: Gunnar Axelsson lciku. á pianó.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæönaöur.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir.
KLÚBBURINN: Póker, Freeport ogdiskótek.
LEIKHÚSKJ ALLARINN: Skuggar leika fyrir dansi.
LINDARBÆR: Gömlu dansamir.
NAUST: Tríó Nausts leikur. Nýr fjölbreyttur sér-
réttaseðill.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat-
argesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaöur.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns
Sigurðssonar. Dansstjóri Svavar Sigurðsson. Diskó-
tekið Disa. Matur framreiddur fyrir matargesti.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Sunnuskemmtikvöld
með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt
söngkonunni Þuriði Siguröardóttur leikur fyrir dansi.
Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnu-
salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
KLÚBBURINN: Diskótek:
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat-
argesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaöur.
I
Sjónvarp næstu viku • ••
Föstudagur
16. mars
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Morðið á Bruno Busic. Króatinn Bruno
Busic bjó i útlegð i Lundúnum. Hann beitti sér
mjög fyrir því að Króatar fengju sjálfstæði. I
þessari bresku mynd er m.a. leitað svara við
þvl, hvort jtlgóslavneska leynilögreglan hafi
vakiið dauða hans í október 1978. Þýðandi og
þulur Gylfí PAlsson.
21.00 Kasttjöa. Þáttur um innlend málefni.
22.00 Feigðarboöinn (I Heard the Owl Call my
Name) Éandarisk sjónvarpskvikmynd frá ár-
inu 1973. Aðalhlutverk Tom Courtenay og
Dean Jagger. Myndin er um ungan prest, sem
sendur er til starfa til afskekkts indíánaþorps i
Kanada. Þýðandi Ragna Ragnars.
23.15 Dagskrárlok.
Laugardagur
17. mars
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
18.25 Sumarvinna. Finnsk mynd i þremur þátt-
um um tólf ára dreng, sem fær sumarvinnu í
fyrsta sinn. Fyrsti þáttur. Þýðandi Trausti
Júlíusson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið).
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Björgvin Halldórsson. Ásta R. Jóhannes
dóttir rifjar upp söngferil Björgvins og hann
syngur nokkur lög, gömul og ný. Stjóm upp-
töku Egill Eðvarðsson.
2l.l5 Allt er fertugum fært Breskur gaman-
myndaflokkur. Annar þáttur. Þýðandi Ragna
Ragnars.
21.40 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir
ný dægurlög.
22.10 Glerhúsiö. (The Glass House). Bandarisk
sjónvarpskvikmynd frá árinu 1972, byggð á
sögu eftir Truman Capote og Wyatt Cooper.
Lcikstjóri Tom Gries. Aðalhlutverk Alan
Alda, Vic Morrow, Clu Gulager og Dean
Jagger. Myndin lýsir valdabaráttu og spillingu
meðal fanga í bandarisku fangelsi. Myndin er
ekki við hæfi barna. Þýðandi óskar Ingimars
son.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur
18. mars
16.00 Húsiö á sléttunni. Scxtándi þáttur. Ást
læknisins. Efni fimmtánda þáttar: Hæfnispróf
á aö fara fram í skólanum i Hnetulundi og eru
glæsileg verðlaun í boði fyrir þann, sem verður
efstur. María Ingalls les af kappi fyrir prófið,
og til aö raska ekki ró Láru fer hún út i hlöðu.
Hún veltir þar um Ijóskeri, svo að kviknar
i hlöðunni. í refsingarskyni bannar móðir
hennar henni að taka prófiö. Maria ætlar að
óhlýðnast, því að freistingin er mikil, en hættir
þó við á siðustu stundu, óánægð en með
hreina samvisku. Þýðandi óskar Ingimarsson.
17.00 Á óvissum tfmum. Þetta er þriöji og slðasti
viðræðuþáttur Galbraiths og gesta hans, en
þeir em: Gyorgy Arbatov, Ralf Dahrendorf,
Katharine Graham, Edward Heath, Jack
Jones, Henry Kissinger, Kukrit Pramoj,
Arthur Schlesinger, Hans Selye, Shirley
Williams og Thomas Winship. Þýðandi Gylfi
Þ. Gíslason.
18.00 Stundin okkar.Umsjónarmaöur Svava
Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Þráinn Bert-
elsson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 SpegilL spegill... Frá upphafi vega hefur
mannfólkiö reynt að fegra sig með ýmsu móti
og á hverjum tíma hafa verið til viðteknar feg-
urðarímyndir. Hvað cr fegurð? í þættinum er
m.a. leitað svara við þessari spumingu. Rætt er
við Árna Bjömsson lækni um fegmnarað^
gerðir, Þórð Eydal Magnússon um tannrétt-
ingar, farið er á hárgreiðslu- og snyrtistofur og
rætt við fjölda fólks. Umsjónarmaöur Guðrún
Guðlaugsdóttir. Stjóm upptöku Valdimar
Leifsson.
21.30 Rætur. Ellefti þáttur. Efni tíunda þáttar:
HanaGeorge kemur heim frjáls maður og er
fagnað vel af fjölskyldunni Honum er gert
Ijóst, að dvelji hann lengur .. 60 daga í sveit-
inni, missi hann frelsið Þvi wrður hann aö
fara aftur. Tom sonur Georges tr orðinn fjöl-
skyldumaður og vel metinn járnsmiður. Borg-
arastyrjöldin skellur á. og ciga Suðurrtkin i
vök að verjast. Ungur og fátækur, hvitur
bóndi, sem striöið hefur komiö á vonarvöl,
leitar á náðir svertingjanna og er vel tekiö.
Hann verður síðar verkstjóri á Harvey-býlinu.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.20 Alþýðutónlistin. Fjórði þáttur. Jass.
Meðal annarra sjást i þættinum George Shear-
ing, Chick Corea, Kid Ory, Louis Armstrong,
Earl „Fatha" Hines, Paul Whiteman, Dizzy
Gillespie, Charlie Parker, John Lewis, Dave
Brubeck, Miles Daves, John Coltrane og
Chales Mingus. Þýðandi Þorekll Sigurjbörns
son.
23.10 Að kvöldi dags. Séra Ámi Pálsson, sókn
arprestur í Kársnesprestakaili, flytur hug-
vekju.
23.20 Dagskrárlok.
Laugardagur
10. marz
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guð-
mundar Jónssonar píanóleikara. (endurtekinn
frá sunnudagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vafi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.20 Leikfimi.
9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Að leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir sér
um bamatíma. Ása Helga Ragnarsdóttir leik-
kona segir frá kennslu í leiklist i Garðaskóla og
nemendur fara með nokkur leikatriði.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í vikulokin. Kynnir: Edda Andrésdóttir.
Umsjón: Guðjón Arngrimsson.
15.30 Tónleikar.
15.40 íslenzkt mál: Gunnlaugur Ingólfsson
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 Trúarbrögð: X. þáttur: Sigurður Árni
Þórðarson og Kristinn Ágúst Friðfinnsson