Dagblaðið - 09.03.1979, Blaðsíða 3
DAGBLADID. FÖSTUDAGUR 9. MAR2 1979.
17
Hvað er á seyðium helgina?
Kvikmyndir
FÖSTUDAGUR:
AUSTURBÆJARBÍÓ: Hver er morðinginn? (And
then there were none). aðalhlutverk: Oliver Reed,
Elke Sommer, Richard Attenborough kl. 5, 7 og 9.
Bönnuðinnan 12 ára. íslenzkur texti.
BÆJARBÍÓ: Kynórar kvenna kl. 9. Stranglega
bönnuð bömum innan 16 ára. íslenzkur texti.
NAFNSKÍRTEINI.
GAMLA BÍÓ: Ástríkur galvaski kl. 5,7 og 9. íslenzk-
ur texti.
HAFNARBÍÓ: Rallarnir, aðalhlutverk: Dustin Hoff-
man og Susan Georg kl. 5,7, 9 og 11.15. Bönnuð inn-
an 16 ára. íslenzkur texti.
HÁSKÓLABÍÓ: Grease, aðalhlutverk Olivia
Newton-John og John Travolta kl. 5 og 9, íslenzkur
texti. Hækkað verð.
LAUGARÁSBÍÓ: The Last Remarke, leikstjóri:
Marty Feldman, aðalhlutverk: Ann Margret, Marty
Feldman, Michael York, sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur
texti. Klappstýrur kl.. Bönnuð innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ: Hryllingsóperan kl. 5, 7 og 9. Bönnuð
innan 16 ára.
REGNBOGINN: A: Villigaesirnar, leikstjóri: Andrew
V. McLaglen, aðalhlutverk: Roger Moore, Richard
Burton og Richard Harris kl. 3,6 og 9. Bönnuö innan
14 ára. íslenzkur texti. Hækkað verð: B: Convoy.
Leikstjóri: Sam Peckinpah, aðalhlutverk: Kris
Kristofferson og Ali MacGraw kl. 3.05, 5.40 8.30 og
10.50. íslenzkur texti. C: Dauðinn á Níl, leikstjóri:
John Guillermin kl. 3.10, 6.10 og 9.10 Bönnuö
börnum. íslenzkur texti. D: ökuþórinn kl. 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur
texti.
STJÖRNUBÍÓ: Drive-in, leikstjóri Rod Amateau,
aðalhlutverk: Lisa Lemole, Glenn Morshower og
Billy Milliken kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
íslenzkur texti.
TÓNABÍÓ: Innrás í Eldflaugastöð 3 (Twilights last
Gleaming). Leikstjóri: Robert Aldrich, aðalhlutverk:
Burt Lancaster, Richard Widmark og Burt Young kl.
5,7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. íslenzkur texti.
LAUGARDAGUR:
AUSTURBÆJARBÍÓ: Hver er morðinginn? (And
then there were none', aðalhlutverk: Oliver Reed,
Elke Sommer, Richard Attenborough kl. 5, 7 og 9.
Bönnuðinnan 12 ára. íslenzkur texti.
BÆJARBÍÓ: Kynórar kvenna kl. 9. Stranglega
bönnuð börnúm innan 16 ára. íslenzkur texti.
NAFNSKÍRTEINI.
GAMLA BÍÓ: Ástrikur galvaski kl. 5,7 og 9. Islenzk
ur texti.
HAFNARBÍÓ: Rallamir, aðalhlutverk: Dustin Hoff-
man og Susan Georg kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð inn-
an 16 ára. íslenzkur texti.
HÁSKÓLABÍÓ: Grease, aðalhlutverk OUvia
Newton-John og John Travolta kl. 5 og 9, Islenzkur
texti. Hskkað verð.
LAUGARÁSBÍÓ: The Last Remarke, leikstjóri:
Marty Feldman, aöalhlutverk: Ann Margret, Marty
Feldman, Michael -York, sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur
texti. Klappstýmr kl.. Bönnuð innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ: Hryllingsóperan kl. 5, 7 og 9. Bönnuð
innan 16ára.
REGNBOGINN: A: ViUigæsirnar, leikstjóri: Andrew
V. McLaglen, aðalhlutverk: Roger Moore, Richard
Burton og Richard Harris kl. 3,6 og 9. Bönnuð innan
14 ára. íslenzkur texti. Hækkaö verð: B: Convoy.
Lcikstjóri: Sam Peckinpah, aðalhlutverk: Kris
Kristofferson og Ali MacGraw kl. 3.05, 5.40 8.30 og
10.50. íslenzkur texti. C: Dauðinn á Níl, leikstjóri:
John Guillermin kl. 3.10, 6.10 og 9.10 Bönnuð
börnum. íslenzkur texti. D: ökuþórinn kl. 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur
texti.
STJÖRNUBÍÓ: Drive-in, leikstjóri Rod Amateau,
aðalhiutverk: Lisa Lemole, Glcnn Morshower, og
Billy Milliken kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
islenzkur texti.
TÓNABÍÓ: Innrás i Eldflaugastöö 3 (Twilights last
Gleaming). Leikstjóri: Robert Aldrich, aðalhlutverk:
Burt Lancaster, Richard Widmark og Burt Young kl.
5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti.
SUNNUDAGUR:
AUSTURBÆJARBÍÓ: Hver er morðinginn? (And
then there were none), aðalhlutverk: Oliver Reed,
Elke Sommer, Richard Attenborough kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára. íslenzkur texti.
BÆJARBÍÓ: Kynórar kvenna kl. 9. Stranglega
bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti.
NAFNSKÍRTEINI.
GAMLA BÍÓ: Ástrikur galvaski kl. 5,7 og 9. Islenzk-
ur texti.
HAFNARBÍÓ: Rallamir, aðalhlutverk: Dustin Hoff-
man og Susan Georg kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð inn-
an 16 ára. íslenzkur texti.
HÁSKÓLABÍÓ: Grease, aðalhlutverk Olivia
Newton-John og John Travolta kl. 5 og 9, islenzkur
texti. Hækkað verð.
LAUGARÁSBÍÓ: The Last Remarke, leikstjóri:
Marty Feldman, aöalhlutverk: Ann Margret, Marty
Feldman, Michael York, sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur
texti. Klappstýrur kl.. Bönnuö innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ: Hryllingsóperan kl. 5, 7 og 9. Bönnuð
innan 16ára.
REGNBOGINN: A: Villigasirnar, leikstjóri: Andrew
V. McLaglen, aðalhlutverk: Roger Moore, Richard
Burton og Richard Harris kl. 3,6 og 9. Bönnuð innan
14 ára. Íslenzkur texti. Hækkaö verð: B: Convoy.
Leikstjóri: Sam Peckinpah, aðalhlutverk: Kris
Kristofferson og Ali MacGraw kl. 3.05, 5.40 8.30 og
10.50. Íslenzkur texti. C: Dauðinn á Nil, leikstjóri:
John Guillermin kl. 3.10, 6.10 og 9.10 Bönnuð
börnum. íslenzkur texti. D: ökuþórinn kl. 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur
texti.
STJÖRNUBÍÓ: Drive-in, leikstjóri Rod Amateau,
aðalhlutverk: Lisa Lemole, Glenn Morshower, og
Billy Milliken kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
íslenzkur texti.
TÓNABÍÓ: Innrás i Eldflaugastöð 3 (Twilights last
Gleaming). Leikstjóri: Robert Aldrich, aðalhlutverk:
Burt Lancaster, Richard Widmark og Burt Young kl.
5,7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. íslenzkur texti.
Sýningar
WÓÐMINJASAFNIÐ, BOGASALUR: Ljósiö
kemur langt og mjótt. Ljós og Ijósfæri á tslandi
gegnum aldirnar.
NORRÆNA HÚSIÐ: Baltasar, grafik, kjallara. A.
Corveiras, Ijósmyndir, anddyri.
GALLERÍ SUÐURGATA 7: Kristján Kristjánsson,
collage. Opnar laugardag.
FÍM SALURINN: Sigríður Bjömsdóttir, smámyndir.
LOFTIÐ, SKÓLAVÖRÐUSTÍG: Anna K. Karls
dóttir, málverk, vatnslitir, olíukrit.
MOKKA; SKÓLAVÖRÐUSTtG: Kjartan Amórs
son, teikningar.
A NÆSTU GRÖSUM, LAUGAVEGI 42: Jón
Reykdai, grafík.
Kristján sýnir í
Gallerí Suðurgötu 7
Laugardaginn 10. marz kl. 4 opnar Kristján Kristjáns-
son sýningu á myndverkum sinum i Gallerí Suðurgötu
7. Kristján er fæddur 1950 á Patrcksfirði. Hann
stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands
1969—73 og hefur undanfarna tvo vetur verið við
framhaidsnám á Konsthögskoien (akademien) i Stokk-
hólmi. Þetta er þriðja cinkasýning Kristjáns. Kristján
hefur tekið þátt i fjölda samsýninga. Eflaust er
Kristján kunnastur fyrir forsiðumyndir sinar á sunnu-
dagsblaði Þjóðviljans og þá sér i lagi mynd af rikis-
stjórn Geirs Hallgrimssonar sem Iðunn gaf siðan út á
veggspjaldi. Á sýningunni í Suðurgötunni em lito
grafik, collage og blönduð tækni. Verkin eru öll unnin
á þessu og síöasta ári og eru öll til sölu. Sýningin er
opin alla daga frá kl. 4—10 og lýkur sunnudaginn 25.
marz.
Ferðalög
Útivistarferðir
Sunnud. 11.3. kl. 13.
Gálgahraun — Garðahverfi, hófleg vetrarganga. Verð
1000 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ
bensínsölu.
Akureyri og nágrenni um næstu helgi. Farseðlar á
skrifstofu Útivistar.
Tónleikar
Þrennir
nemendatónieikar
verða haldnir nú um helgina á vegum Tónlistarskól-
ans i Reykjavík. Þeir fyrstu em kammertónleikar í
Norræna húsinu i kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30.
Þar verða leikin trio eftir Corelli og Beethoven og
klarinettkvintctt eftir Mozart. Á laugardag kl. 14.30
verða tónleikar yngri deildar i Austurbæjarbiói. Þar
verður mjög fjölbreytt efnisskrá, einleikur og sam-
lcikur á píanó, fiðlu, flautu og klarinett og einnig
kemur hljómsvcit yngri deildar fram á tónleikunum.
Á sunnudag kl. 14.30 verða svo haldnir burtfarar-
prófstónleikar Kolbeins Bjarnasonar flautuleikara í sal
Tónlistarskólans Skipholti 33. Aðgangur að öllum
þessum tónleikum er ókeypis og em velunnarar skól-
ans velkomnir.
íslenzki blósara-
kvintettinn leikur
í Akureyrarkirkju
laugardaginn 10. mar7 kl 17 Blásarakvintettinn er
skipaður kunnum hljóöfæraleikurum, þeim Manúelu
Wiesler á flautu, Kristjáni Stephcnscn á óbö, Siguroi I.
Snorrasyni á klarinett, Stefáni Stephensen á hom og
Hafsteini Guðmundssyni á fagott. Blásarakvintettinn
var stofnaður sumarið 1976 og hefur haldið tónleika í
Reykjavík og viðar. Hann hefur flutt alla kvintetta
sem til em eftir islenzk tónskáld. Blásarakvintettinn
tekur þátt i þekktri alþjóðlegrí tónlistarkeppni i
Colmar i Frakklandi eftir mánuð, einnig er fyrirhuguð
hljómplötuútgáfa á næstunni. Efnisskráin er mjög
fjölbreytt, og á henni em verk eftir Ibert, Carl Nielsen,
Rossini, Leif Þórarinsson og Villa Lobos. Kvintettinn
leikur á föstudagskvöldið fyrir Tónlistarfélag og
Tónlistarskólann á Sauðárkróki, en tónleikamir á
Akureyri em 4. tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á
þessum vetri. Aögöngumiðasala á Akureyri fer fram i
Bókabúðinni Huld og við innganginn 1 klst. fyrir
tónleika.
Fundir
Kvenstúdentar
Hádegisverðarfundur verður haldinn í Lækjar-
hvammi, Hótel Sögu nk. laugardag 10. marzkl. 12.30.
Silja Aðalsteinsdóttir flytur erindi um Þróun islenzkra
barnabóka frá 1970.
Aðalfundir
Aðalfundur
blakdeíldar Þróttar
verður haldinn í Þróttarheimilinu sunnudaginn 11.
marzkl. 17. Venjulegaðalfundarstörf.
Náttúrulækninga-
félag Reykjavíkur
Framhaldsaðalfundur félagsins verður i Austurbæjar-
biói næstkomandi sunnudag kl. 14.< Nánar auglýst á
iaugardag.
Kvenfélag
Óháða safnaðarins
Aðalfundur félagsins verður eftir messu nk. sunnudag
11. marz. Kaffiveitingar í Kirkjubæ. Fjölmennið.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Mýrarsýslu
verður að Borgarbraut 4, Borgarnesi sunnudaginn 11.
marz kl. 3. Dgskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Þing
mennirnir Friðjón Þóröarson og Jósef Þorgeirsson
mæta á fundinn. Sjálfstæðisfólk fjölmennið.
Hvað er á seyði...?
— Sjá einnig bls. 24.
Útvarp næsta vika
annast þáttinn, sem fjallar um íslenzka þjóð
trú.
17.45 Söngvar í léttum dár. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar.
19.35 „G6ði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav
Hasek i þýðingu Karls ísfelds. Gilsi Halldórs-
son lcikari les (4).
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson
kynnir sönglög og söngvara.
20.45 Einingar. Þáttur með blönduöu efni.
Umsjónarmenn: Páll Stefánsson og Kjartan
Ámason.
21.20 Kvöldljód. Tónlistarþáttur i umsjá Helga
Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur i við hálft kálf-
skinn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri
Höskuldsson prófessor les (2).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
Lestur Passiusálma (24).
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
11. marz
8.00 Fréttir.
8.05 MorgunandakL Séra Sigurður Pálsson
vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis
leikur.
9.00 Hvað varð fyrir valinu? Kafli úr ævisögu
Árna Þórarinssonar, sem Þórbergur Þórðar-
son færði í letur. Valur Gíslason leikari les.
9.20 Morguntónleikar. a. Norskir dansar op
35 eftir Edvard Grieg. Hallé-hljómsveitin leik-
ur. Sir John Barbirolli stj. b. Sellókonsert op. 7
eftir Johan Svendsen. Hege Waldeland leikur
með hljómsveitinni Harmonien i Bergen. Kar-
sten Andersen stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guð-
mundar Jónssonar pianóleikara.
11.00 Prestvigslumessa i Dómkirkjunni. (Hljóð-
rituð 11. fyrra mán.) Biskup íslands, herra
Sigurbjörn Einarsson, vígir Valdimar Hreið-
arsson guðfræðikandídat til Reykhóla í Barða-
strandarprófastsdæmi. Vigslu lýsir séra Jón
Kr. Isfeld. Vígsluvottar auk hans: Séra Ólafur
Skúlason dómprófastur, séra Árelius Nielsson,
og séra Hjalti Guðmundsson. Hinn nývigði
prestur predikar. Dómkórinn syngur. Organ-
leikari Marteinn Hunger Friöriksson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Fyrsta sagan. Bjarni Guönason prófessor
flytur siðara hádegiserindi sitt um upphaf is-
lenzkrar sagnaritunar.
14.00 Miðdegistónleikar. Frá tónleikum f Erkel-
hljómleikahöllinni i Búdapest. Stabat Mater
eftir Giacomo Rossini. Flytjendur: Veronika
Kincses sópran, Julia Hamari alt, Attila Fúlöp
tenór, Józef Gregor bassi, Búdapestkórinn og
Ungverska rikishljómsveitin. Stjórnandi:
Lamberto Gardelli.
15.00 Fleira þarf i dans en fagra skóna. Síðari
þáttur um listdans á íslandi, tekinn saman af
Helgu Hjörvar. Rætt við dansarana Ástu
Norðmann, Sif Þórz, Sigríði Ármann, Eddu
Scheving og Nönnu Ólafsdóttur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Endurtekið efni. a. Byggð og mannlff i
Brokey. Amþór Helgason og Þorvaldur
Friðriksson taka saman þáttinn og ræða viö
Jón Hjaltalín sem siðastur manna býr í Suður-
eyjum Breiðafjarðar. (Áður útvarpaö 5. janúar
i vetur). b. Björgun frá drukknun i Markar-
fljóti. Séra Jón Skagan flytur frásöguþátt.
(Áður útvarpað i nóv.).
17.20 Pólsk samtimatónlisL Atli Heimir Sveins-
son kynnir. Guðný Guðmundsdóttir, Ásdis
Þorsteinsdóttir, Mark Reedman og Pétur Þor-
valdsson leika. a. Strengjakvartett nr. 2 eftir
Karol Szymanowski. b. Strengjakvartett nr. 2
eftir Marek Stachowski.
18.00 Harmonikulög. Veikko Ahvenainen leik-
ur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Svartur markaður”, framhaldsleikrit
eftir Gunnar Gunnarsson og Þráin Bertelsson
og er hann jafnframt leikstjóri. Persónur og
leikendur i fimmta þætti: „Beinagrind i þjóð-
garðinum”:
Olga Guðmundsdóttir.... Kristín Ólafsdóttir
Vilhjálmur Freyr...........Siguröur Skúlason
Gestur Oddleifsson........ErlingurGíslason
Daníel Kristinsson........Sigurður Karlsson
Bergþór Jónsson..........................Jón Hjartarson
20.05 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur i út-
varpssaL Einsöngvari: Rut L. Magnússon.
Stjómandi: Marteinn Hunger Friöriksson. a.
„Manfred”, forieikur eftir Robert Schumann.
b. „Farandsveinninn" eftirGustav Mahler.
20.30 Skemmdarverk. Gísli Helgason og Andrea
Þórðardóttir taka saman þáttinn. Meðal ann-
ars rætt við Pétur J. Jónsson sálfræðing, Helga
Danielsson lögreglumann, Bcrgstein Sigurðs-
son fulltrúa og Hafstein Hafsteinsson trygg-
ingamann.
21.20 Fiðlulög. Thomas Magyar leikur fiðlulög
eftir Fritz Kreisler. Hielkema leikur á pianó.
21.25 Söguþáttur. Umsjónarmenn: Gisli Ágúst
Gunnlaugsson og Broddi Broddason. Rætt við
Jón Hnefil Aðalsteinsson um doktorsritgerð
hans „Undir feldinum".
21.50 óperettulög. Rita Streich syngur lög úr
óperettum og kvikmyndum með Promenade-
hljómsveitinni i Berlín. Hans Carstc stj.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálf-
skinn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri
Höskuldsson les (3).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Við uppsprettur sigildrar tónlistar. Ketill
Ingólfsson sér um þáttinn.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
12. marz
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson pianóleikari
(alla virka daga vikunnar).
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8 I5 Veðurfregnir Forustupr lan.lsni.1lab!ai’
anna (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Sigriður Eyþórs
dóttir lýkur lestri sögunnar „Áslákur i álög-
um" eftir Dóra Jónsson (11).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson. Rætt viö búnaðarþingsfulltrúana
Egil Bjarnason og Jón Ólafsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh.
11.00 Áður fyrr á árunum: Ágústa Bjömsdóttir
sér um þáttinn Vilhelm G. Kristinsson lcs rit
gerðina „Frostavetur" eftir Davíð Stefánsson
og leikin verða lög viö Ijóð Daviðs.
II.35 Morguntónlcikan Hallé-hljómsveitin
leikur „Sögur úr Vinarskógi” eftir Johann
Strauss. Sir John Barbirolli stj. / Filharmoníu-
sveitin i New York leikur „Lærisvein galdra-
mannsins”, sinfónískt Ijóð eftir Paul Dukas.
Leonard Bernstein stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Litíi barnatiminn. Unnur Stefánsdóttir
stjórnar. Fluttir kaflar úr tónverkinu „Pétur
og úlfurinn”eftir Prokofjeff.
13.40 Við vinnuna: Tónleikar.