Dagblaðið - 13.03.1979, Side 1
5. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979. — 61. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-AÐALSÍMI 27022.
Hermannsson
Leggur Ólaf ur f ram
frumvarpið einn?
„Bíðum
tilkl.
fjogur
ídag”
—segir Steingrímur
SKROKK
GANGAí
ASELNUM? — sjábis.8
Þessar fallegu blómarósir voru „módel” á skemmti- og sýningarkvöldi Félags snyrtifræðinga á Sögu i gærkvöld, þar sem
sýnd var andlitsförðun af ýmsu tagi og ótal snyrtivörur frá ótal snyrtivöruverzlunum. Skemmtunin verður endurtekin i kvöld,
enda var fullt hús á Sögu I gærkvöld.
-GAJ/DB-mynd: Sv. Þorm.
Gullforðinn íSeðlabankanum:
„Æ, verið þið ekki að vekja
„Það er nánast furðulegt, að ráð- miðað i sambandi við viðskiptakjara-
herrar Alþýðubandalagsins skuli allt vísitölu, allt árið 1978 eða siðasta árs-
í einu núna á elleftu stundu segjast fjórðung ársins, ýmis atriði varðandi
ekki hafa gert sér grein fyrir atriöum uppsöfnunaráhrif og eins það, að
sem hafa legið fyrir og verið til áfengi og tóbak sé inni i verðbótavísi-
umfjöUunar frá því 12. febrúar,” tölunni. „Þessi þrjú atriði hafa legið
sagði Steingrímur Hermannsson fyrir í rúman mánuð, en fjórða
dómsmálaráðherra í viðtali við Dag- atriðið, varðandi olíuhækkanir og
blaðið í morgun, um nýjustu atburði ráðstafanir til að mæta þeim, er nýtt
innan ríkisstjórnarinnar. „Sum og sjálfsagt að gera um það mál
þessara mála voru rædd í ráðherra- bókun í rikisstjóminm sérstaklega,”
nefndinni og þau hafa verið til sagði Steingrimur. „Svona er alls
umfjöllunar í visitölunefndinni. ekki hægt að koma fram. Ef við
Svona lagað er ekki hægt. Ef þeir sjá bíðum núna getum við tapað 3—4% i
ekki að sér núna, þá er þetta búið. verðbólguna, sem þá verður kannski
Það veröur ekki beöið lengur eftir 36% á árinu. Það er ríkisstjómar-
þeim en til klukkan fjögur i dag,” fundur kl. fjögur i dag og þá verður
sagði Steingrímur ennfremur. þetta að liggja fyrir. ”
Þaö er þrennt í frumvarpinu eins í morgun var ekki vitaö, hvort
og þaö iiggur fyrir núna, sem ráð- Ólafur Jóhannesson myndi leggja
herrar Alþýðubandalagsins telja sig frumvarpið fyrir Aiþingi einn, en
ekki geta fallizt á nú og ASÍ hefur talið trúlegt af nánustu samstarfs-
mótmælt. i fyrsta iagi við hvað skuli mönnum hans. -HP.
„Sýndist þetta vera að
springa íloft upp”_sjábaksíðu
- Æ
athygli á þessu”
— sjá bls.4-5
ÞARFAÐ
„Ljúkum verkinu”:
Nú á að byggja sundlaugina
ofan á 12 ára gamlan grunn
- ________________— sjá bls. 9
Vestmannaeyingar tregir til
að taka inn hraunhita veituna
— sjá bls. 4-5
Símamálastjóri heldur á móti því að fólk
ráði símalögnum heima h já sér - sjá bis. 4