Dagblaðið - 13.03.1979, Síða 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979.
8
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
. ÞVERHOLT111
9
Til söSu
Bækur til sölu:
Frumútgáfur ljóöabóka Steins Steinarr .
Alþýðubókin 1929. Baekur Helga Hálf-
dánarsonar, Tómas Jónsson metsölubók
og ótalmargt fleira fágætt nýkomið.
Fornbókahlaðan Skólavörðustig 20.
Sími 29720.
Til sölu
sjálfvirk þvottavél, barnarimlarúm og
svefnbekkur, selst allt ódýrt. Uppl. i
sima 19576.
Til sölu borðstofuborð,
sem nýtt, gömul Kenwood hrærivél, í
góðu lagi, barnarimlarúm, lítil komm-
óða, 4ra sæta sófi og tveir alstoppaðir
stólar, þarfnast klæðningar. Uppl. i síma
51439.
Upo.
Tvö 2ja metra kæliborð með hillum og
ljósum í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma
22198 og 25125.
Til sölu nokkuð stór,
notuð eldhúsinnrétting meö eldavél og
vaski. Uppl. i sima 20355 eftir kl. 19.
Lltið iðnfyrirtæki
til sölu, tilvalið fyrir fjölskyldu að
mynda sér atvinnu. Uppl. í síma 1-5581.
Combi Camp tjaldvagn
til sölu. Uppl. í síma 35952 eftir kl. 20.
Til sölu
310 lítra Isskápur, AEG Santo, nýlegt
loftljós og borðstofuborð (120 cm þver-
mál). Uppl. í síma 72551 eftir kl. 20 í
kvöld og næstu kvöld.
Lóðin Aðalstræti 12
Okkur hefur verið falið að leita eftir tilboðum í
lóðina nr. 12 við Aðalstræti. Stærð lóðarinnar
er 266 ferm.
Tilboðum sé skilað fyrir 20. marz 1979 til
undirritaðs. ________________
F4STEI(i\ASVI t\ MORIÍimABSHlSIM
Oskar hrisl jánsson Kinar lós, f.-,.>on
MÍLFUTMAGSSKRIFSTOFA
tiinAinumlur I'rtursson hrl.. A\rl Kinarsson hrl.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða
stúlku til fjölbreyttra skrifstofustarfa.
Uppl. hjá auglýsingaþjónustu Dag-
blaðsins, sími 27022. H—571.
Vanan háseta
vantar á 180 tonna netabát sem gerður
er út frá Grindavík. Gott kaup fyrir
góðan mann.
Uppl. í síma 92—8434 og 92—8040.
Hús tilflutnings
Tilboð óskast í húsið Sólbakka við Laugalæk
ásamt bílskúr.
Upplýsingar í símum 26869 eða 12449 eftir
klukkan sex í kvöld og næstu kvöld.
Lofthitaketill
til sölu
10 fermetra olíu-lofthitaketill til sölu.
Heppilegur fyrir verkstæði eða vöru-
geymslur.
Upplýsingar gefur tæknifræðingur,
h/f Raftækjasmiðjan,
símar 50022 og 50023,
Hafnarfirði.
Eldtraustur
peningaskápur, minni gerð, til sölu.
Einnig málverk. Uppl. að Bókhlöðustíg
2.
Tilboö óskast
í eldhúsinnréttingu, sem er U-löguð,
með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 30597
til kl. 1 á hádegi og eftir kl. 7.
Sjálfstæður atvinnurckstur,
upplagt fyrir samhent hjón. Sem nýtt
þjónustufyrirtæki á góðum stað með
framtíðarmöguleika selst af sérstökum á-
stæðum. Uppl. hjá auglþj. DB i slma
27022.
H—2461.
Til sölu
með góðum skilmálum litið iðnfyrirtæki
er framleiðir smávöru úr málmi.
Starfsemin hentar vel fyrir tvo starfs-
menn og hefur að auki töluverða stækk-
unarmöguleika. Ennfremur er hér um
hentuga framleiðslu að ræða fyrir fyrir-
tæki sem vill bæta við framleiðslusvið
sitt. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins
fyrir 19. þ.m. merkt „Smáiðnaður”.
Til sölu stór Copal
eldavél, tilvalin fyrir hótel eða mötu-
neyti. Uppl. að Hlégarði, Mosfellssveit,
sími 66195.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í
síma 20553, frá kl. 6.
Gleðjið vini og kunningja
með ættartöluspjaldinu sem fæst í Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4,
simi 14281.
Litill notaður ketill
og brennari til sölu. Uppl. að Hafnar-
götu 40 niðri, Keflavík, eftir kl. 20.
Tækni forhitari
2x1, 20 ásamt dælu og dunk til sölu.
Uppl. isíma 19088.
Herraterylenebuxur
á 7 þús. kr. dömubuxur á 6 þús. kr.
Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616.
I
Óskast keypt
B
Óskum eftir dráttarvél
eða vél i Massey Ferguson, árg. ’58 F35.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—560.
Þvottavél óskast,
helzt með þeytivindu. Uppl. i síma
53117.
WfHIait,
Sýrtingarsalur
Tagund Arg. Varó
Ffat 132 GLS 78 3.900 þús.
Rat 132 GLS. 77 3.500 þús.
Flat 132 GLS 76 2,900 þús.
Rat 132 GLS 75 2.300 þús.
Rat 132 GLS 7« 1.800 þús.
Bronco '66 1.550 þús.
Ladastation 74 1.050 þús.
Nova 74 2.350 þús.
Mazda 818 76 2.500 þús.
Fiat 131 Sp. 77 2.800 þús.
Rat 131 Sp. 76 2.300 þús.
Rat 131 Sp. station 77 3.400 þús.
Fiat 128 CL 77 2.450 þús.
Rat 128 Sp. 76 2.000 þús.
Rat128 75 1.200 þús.
Rat 128 74 900 þús.
m wagoneer '66 1.500 þús.
Skoda Amigo 77 1.450 þús.
Cortina 71 900 þús.
ToyotaCorola 77 3.100 þús.
Fiat 127 CL 78 2.400 þús.
Flat 127 77 1.900 þús.
Flat 127Sp. 76 1,700 þús.
Rat 127 76 1.550 þús.
FJat 127 74 900 þús.
Rat 125 Pxtation 78 2.000 þús.
Fiat 125 P statkm 77 1.850 þús.
Rat125 P 78 2.000 þús.
Rat125 P 77 1.700 þús.
Fiat 125 P 76 1.550 þús.
t
FlAT CINKAUMBOD A ISLANDI //
OAVfÐ SiGURÐSSON hf. //
ilDUMULA 3B. 8lMI «g«SB ///
Óska eftir
ódýrum ísskáp. Uppl. i síma 31109.
Óska eftir
járnrennibekk. Uppl. í síma 73118.
9
Verzlun
8
Verzlunin Höfn auglýsir:
Gæsadúnn, gæsadúnssængur, straufrí
sængurverasett, tilbúin lök, 140x220,
tilbúin lök, 2x225, lakaefni, mislit og
hvít, handklæði, hvitt frotté, mislitt
frotté, óbleijað léreft, bleijur. Póstsend-
um Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12,
simi 15859.__________________________
Innflytjendur-verzlunarfyrirtæki.
Heildverzlun getur tekið að sér nýja við-
skiptavini, varðandi að leysa vörur úr
tolli, annast banka og tollútreikninga,
keyptir stuttir viðskiptavixlar og fleira.
Uppl. sendist DB merkt „Traust við-
skiptasamband”.
Eigum nokkra stóra
fallega leirvasa og grískar eirstyttur.
Opið alla daga. Havana, Goðheimum 9,
sími 34023.
Lopi—Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað
beint af plötu, magnafsláttur. Póst-
sendum. Opið frá kl. 9—5. Miðvikudag
lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi
sf. Súðarvogi 4, sími 30581.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
IReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi
23480. Næg bilastæði.________________
Dömur-herrar.
Þykkar sokkabuxur, tvær gerðir,
dömusportsokkar, dömuhosur með eða
án blúndu, telpnasokkabuxur, sport-
sokkar og hosur. Herrasokkar, margar
gerðir, meðal annars úr 100% ull, háir
og lágir, sokkar með 6 mán. slitþoli.
Póstsendum. SÓ-búðin, Laugalæk, sími
32388.
Takið eftir.
Sendum um allt land, pottablóm, af-
skorin blóm, krossa, kransa, kistuskreyt-
ingar og aðrar skreytingar, einnig fræ,
lauka, potta og fl. Munið súrefnisblómin
vinsælu sem komast í umslög. Blóma-
búðin Fjóla, Garðabæ, simi 44160.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7.850,- kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bila-
útvörp, verð frá kr. 17.750.- Loftnets-
stengur og bílahátalarar, hljómplötur,
músíkkassettur og átta rása spólur, gott
úrval. Mikið á gömlu verði. Póst-
sendum. F. Björnsson radíóverzlun
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Húsmæður,
saumið sjálfar og sparið. Simplicity
fatasnið, rennilásar, tvinni o. fl.
Husquarna saumavélar. Gunnar Ás-
geirsson H/F, Suðurlandsbraut 16,
Reykjavík, sími 91—35200. Álnabær
Keflavík.
Stórkostlegt úrval
af kvenfatnaði á ódýru verði. Höfum
tekið upp stórkostleg úrval af nýjum
vörum, svo sem'kjóla frá Bretlandi og
Frakklandi. Höfum einnig geysimikið
úrval af ungbarnafatnaði. Verzlunin
Alibaba Skólavörðustíg 19, sími 21912.
Útskornar hillur
;fyrir punthandklæði, mikið úrval af',
áteiknuðum punthandklæðum, öll
gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ný
munstur, blúndur, hvitar og mislitar,
sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, sími 25270.
Suðurnes.
Fótóportið hefur hinar viðurkenndu
Grumbacher listmálaravörur i úrvali,
fyrir byrjendur jafnt sem meistara,
kennslubækur, pensla, liti, striga og fl.
Ennfremur allt til ljós- og kvikmyndun-
ar. Fótóportið, Njarðvík, sími 92—
2563.
Allar fermingarvörur
á einum stað. Bjóðum fallegar ferming-
arservíettur, hvíta hanzka, hvitar
slæður, vasaklúta, blómahárkamba,
sálmabækur, fermingarkerti, kerta-
stjaka, kökustyttur. Sjáum um prentun
á serviettur og nafnagyllingu á sálma-
bækur. Einnig mikið úrval af gjafavöru.
Veitum örugga og fljóta afgreiðslu.
iPóstsendum um land allt. sími 21090,
Kirkjtrféll, Klapparstíg 27.
9
Fyrir ungbörn
B
Óska eftir Silver Cross
vagni, helzt brúnum. Uppl. í sima 92—
3242.
Tilsölu
er mjög vel með farinn barnavagn og
burðarrúm. Uppl. í síma 43697 milli kl.
6 og 7 á kvöldin.
ítalskt barnaburðarrúm
til sölu með aukadinu, mjög fallega
skreytt. Uppl. í síma 27780.
9
Fatnaður
i
Tvær fermingarkápur
til sölu. Uppl. í síma 73613.
Mjög fallegur brúðarkjóll
með slóða til sölu. Uppl. í síma 52132
eftir kl. 5.
Til sölu
mjög falleg ný kápa nr. 36. Uppl. í síma
43589.
Til sölu pils og jakki
á 13—14 ára (stúlku). Einnig kúrekastíg-
vél nr. 38. Uppl. í sima 72464 eftir kl. 8.
9
Húsgögn
i
Bólstrum og klæðum
gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný.
Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg
áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör-
in. Ás Húsgögn, Helluhrauni 10, Hafn-
arfirði. Sími 50564.
Tveggja manna svefnsófi,
blár, mjög vel með farinn t'il sölu, verð
60 þús. Uppl. í síma 53005 eftir kl. 17.
Barnakojur og fleira.
Barnakojur, breidd 60 cm, lengd 160 cm,
2 beddar greidd 74 cm, lengd 155 cm, 2
rúmfataskápar með hillum til sölu.
Uppl. í síma 34786 eftir kl. 6 í dag.
Til sölu vegna flutnings
að Irabakka 12, 1. hæð, bjalla 1-M:
Barnarúm, sæng og sængurföt, kr. 15
þús. Rúm úr vengi, 120 cm breitt, sem
nýtt, kr. 60.000, hornborð á kr. 10 þús.,
burðarrúm á kr. 5000, komið eftir kl. 8 á
kvöldin.
Notað sófasett til sölu,
4ra sæta sófi, tveir stólar og tekk sófa-
borð. Uppl. í síma 74119.
Til sölu er hjónarúm
með dýnu, skatthol og hægindastóll.
Einnig er til sölu á sama stað regnhlífar-
kerra á kr. 18 þúsund. Uppl. i sima
27808.
Sófasett til sölu,
4 sæta sófi og tveir stólar, karrýgult
plussáklæði. Einnig sófaborð úr tekki.
Verð 180 þús. Uppl. í síma 27652.
Svefnhúsgögn,
svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn-
sófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð
og gæði. Afgreiðslutimi milli kl. 1 og 7
e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstu-
daga kl. 9—7. Sendum i póstkröfu. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn-
ar, Langholtsvegi 126, sími 34848.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, hagkvæmt verð, sendum út á
land. Uppl. á Öldugötu 33, sími 19407.
Barnaherbergislnnréttingar.
Okkar vinsælu sambyggðu barnaher-
bergisinnréttingar aftur fáanlegar. Ger-
um föst verðtilboð i hverskyns innrétt-
ingasmiði. Trétak hf., Bjargi við Nesveg,
simi 21744.