Dagblaðið - 13.03.1979, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979.
Framhaldafbls.17
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og lcið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti II.
Saab 99.
Til sölu er Saab 99 árg. 72, blár að lit, í
toppstandi. Nýleg snjódekk, útvarp og
tvö sumardekk geta fylgt. Uppl. í síma
99—5933 eftir kl. 19 á kvöldin.
Til sölu Volguvél
úr Rússajeppa með 3ja gíra kassa. Uppl.
ísíma 75023.
Oldsmobile 442 árg. ’68
til sölu. Vél 445 CU.IN. með Mallory
kveikju, Edelbrock milliheddi, Holley
850 flækjum, Crane knastás kit, 4ra gíra
Hurst 12 bolta 4,11 læst drif, m.m.v.
tractions bars, loftdemparar, nýjar felg-
ur ogdekk. Uppl. ísíma 51273.
Til sölu Fíat 127
árg. 72 í góðu lagi. Verð 300 þús. miðað
viðstaðgreiðslu. Uppl. í stma 85353.
Vél úr Saab 99,
1,85 líter, til sölu, þarfnast viðgerðar.
Uppl. í sima 72673.
Til sölu Ford Transit árg. ’70,
þarfnast lítilsháttar boddíviðgerðar.
Verð kr. 300 þús. Uppl. í síma 41693.
Til sölu
International Travel all árg. 71, upp-
hækkaður með lituðu gleri og á sama
stað fram- og afturhásing, millikassi,
drifsköft og 6 cyl. vél með 4 gira kassa í
góðu standi fyrir sama bíl. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—677.
Og seinna...
' Að sjálfsögðu''
hef ég leyfi fyrir
göngu um
\ göturnar!
Benz árg. 76
til sölu, ekinn 120 þús. km. Uppl. i síma
93-7484 milli kl. 7 og 8 í kvöld.
Til sölu VW 1302
árg. 72, léleg vél, þarfnast lagfæringar.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 92—3951
eftir kl. 5.
Peugeot árg. 71
til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp.
Verð ca 250 þús. Uppl. í síma 17085
eftir kl. 5.
Fiat 128 árg. 74
í góðu lagi, fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 92—3340.
Óska eftir góðum
og sparneytnum bíl með 500 þús. kr.
staðgreiðslu eða 500 þús. kr. útborgun
með öruggum mánaðargreiðslum. Uppl.
ísíma 66429 eftir kl. 5.
Til sölu Cortina árg. 73
litið ekin. Einnig er til sölu VW 1500
árg. '61 með bilaðan bakkgír, gírkassi
fylgir. Uppl. í síma 42920.
Til sölu
ítalskur Fíat 125 árg. 70 til niðurrifs.
Uppl. í síma 51273.
Til sölu Skoda Paruds,
árg. 72, skoðaður 79. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 42576 eftir kl. 5.
VW 1300 árg. 70
til sölu, er með skiptivél, keyrður 26 þús.
km. Uppl. í síma 13067 eftir kl. 7.
Til sölu VW Variant árg. '61
ódýr, góður bíll. Uppl. í síma 54217 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Tilsölu Fíat 128
Rallý árg. 73, ekinn 88 þús. km. Lítur
vel út, í góðu lagi, góð dekk. Uppl. í síma
73182 eftir kl. 8 á kvöldin.
Bronco til sölu.
Til sölu er Bronco árg. 71 nýlega tekinn
í gegn og lítur vel út. Uppl. í sima 40987
eftir kl. 17.
Góður bill óskast,
Datsun dísil 76 eða 77. Til sölu á sama
stað Toyota Crown 72, bíll i sérflokki.
Vél ekin 18 þús. km, vel mfeð farinn.
Uppí. síma 97—1256 eftir kl. 7.
Volga 75 til sölu,
ekin 23 þús. km. Uppl. í síma 93—1272.
Til sölu Mazda 616
árg. 75. Mjög góður bíll, skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 52505.
Javelin árg. ’69
til sölu, þarfnast lagfæringar á lakki.
Uppl. í síma 71606 eftir kl. 5.
Til sölu vél.
Til sölu 85 hestafla vél, sem passar í
Cortinu, Escort og Capri. Nánari uppl. í
síma 44007 eftir kl. 7.
Til sölu VW sendibill
árg. 73, ný-vél, keyrð 5 þús. km. Lágt
verð. Uppl. í síma 93—7119 og 93—
7219.
Saab 96 árg. ’66
til sölu, gott gangverk og lélegt boddí.
Uppl. ísíma 44001.
Til sölu Ford Galaxie árg. ’66,
klesstur að aftan. Selst í heilu lagi eða
pörtum. Uppl. í síma 84558 eftir kl. 3.
Athugið.
Til sölu er Skoda Parus árg. 76, ekinn
44 þús. km. Bíllinn er rauður að lit og vel
með farinn. Heildarverð 1100 þús. kr.
Útb. 300 þús. og 400 þús. 10. maí og 100
á mán. eða eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 92-1965 milli kl. 6 og 9.
Vel með farínn Fíat 127 árg. 72
til sölu, útvarp og segulband, gott lakk.
Verð 600 þús. Uppl. í síma 54393.
Til sölu terrur
undir jeppa, 4. stk á felgum. Passar
undir Scout, Bronco og Willys. Uppl. í
síma 40407.
Til sölu Honda Civic árg. 77,
brúnsanseruð að lit, ekin 18 þús.,
skoðuð 79. Mjög vel með farin, er á
negldum snjódekkjum, sumardekk
fylgja. Uppl. í síma 72458.
Scout jeppi árg. 74,
V-8 sjálfskiptur, til sölu. Greiðsla gegn
skuldabréfi. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 11239.
Óska eftir bilum
til niðurrifs, einnig einstökum hlutum úr
bílum. Uppl. í síma 74554.
Toyota Corolla 74
til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
85748 og á Toyota verkstæðinu Ármúla
23. Tilboð.
Vantar vinstra frambretti
á Hillman Hunter árg. 71. Uppl. í sima
50562.
TilsöluVW 1300 árg. 71,
nýskoðaður, blár, í góðu standi. Fallegur
bill. Verð 600—650 þús. Uppl. í síma
42957.
Óska eftir að kaupa framdrif
í Bronco eða framhásingu. Uppl. í síma
40228 eftir kl. 6.
Til sölu Saab vél
og gírkassi keyrt um 50 þús. km. Tölu-
vert ryðgaður. Uppl. í síma 28551 eftir
kl. 6.
Óska eftir góðri 1600 cc
VW vél. Uppl. í síma 33308 á kvöldin.
Til sölu Ford Torino
árg. 71. Sérstakur dekurbíll, mjög falleg -
ur, 8 cyl., 302 cub. In., sjálfskiptur, með
aflstýri, vinyltoppur, 2ja dyra. öll dekk
ný, skoðaður 79. Uppl. í síma 34295.
Hillman Hunter árg. ’68
til sölu, er með bilaða vél en a.ö.l. í
sæmilegu standi. Verð kr. 120 þús.
Uppl. í síma 22012 eftir kl. 18.
Tilboð óskast í Fíat 127
árg. 74, skemmdan eftir árekstur. Uppl.
í síma 29037 milli kl. 8 og 9 á kvöldin.
Wagoneerárg. 76
—varahlutir alls konar í undirvagn og
boddí til.sölu. Sími 35113.
Tilsölu Willysárg. ’63
með Egilshúsi. Til sýnis að Borgartúni
29, kjallara, vesturenda. Uppl. I sima
71296 næstudaga.
Til sölu Ford station
árg. 70, 8 cyl, góð snjódekk, lítur vel út.
Uppl. í síma 26369.
Bensinmiðstöð til sölu
24 volt. Vantar framhásingu og milli-
kassa, helzt úr Bronco. Uppl. i síma
85372.
Til sölu Mazda 818
árg. 78. Til sýnis á Bilasölu Alla Rúts.
Til sölu Opel Commodore
árg. ’68, skemmdur að framan eftir
ákeyrslu, vél ekin ca 20 þús. km. Selst i
heilu lagi eða hlutum. Uppl. í síma
53978.
Fordvél og Ramblerskipting.
Til sölu er Ford 250 vél, einnig sjálf-
skipting í Rambler Classic, nýinnflutt
frá USA, ónotuð hérlendis. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. i sím 74575 eða
leggið inn nöfn og símanúmer hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—272.
Sunbeam 1500 árg. 71
til sölu, lélegir sílsar, nýtt drif. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 52045.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í VW árg. ’68,
franskan Chrysler 71, Transit, Vaux-
hall Viva og Victor 70, Fíat 125, 128,
850, 71, Moskvitch 71, Hillman Swing-
er 70, Land Rover, Benz ’64, Crown
’66, Taunus 17M '61. Opel R. árg. ’66,
Cortina og fleiri bíla. Kaupum einnig
bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að
fjarlægja bila. Uppl. að Rauðahvammi
við Rauðavatn, sími 81442.
Willys jeppi til sölu,
árg. ’63 með blæju. Uppl. í síma 93—
1513 eftir kl. 7.
Vörubílar
Til sölu Bedford árg. ’66
með góðri Leyland vél, 12 tonna Sindra-
sturtum, stálkalli og prófíl skjólborðum.
Uppl. í sima 93-8256.
MAN vörubfll 9186.
Til sölu Man 9186 vörubifreið árg. 70
með framdrifi og nýlegum 4,2 tonna
Hiab 850 AW krana. Snjótönn gæti
fylgt. Uppl. i sátma 66651 eftir kl. 7.
r 1
Húsnæði í boði
^ ^
Nýlegur, sama og ekkert
notaður Combi Camp tjaldvagn til sölu.
Uppl. í sima 37947.
Eitt til tvö herbergi
til leigu fyrir reglusama konu. Uppl. í
síma 19347.
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúðir á
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
1—5. Leigjendur, gerizt félagar. Leigj-
endasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími
27609.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnaö að Hamraborg 10 Kópa-
vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 1 —6 eftir hádegi, en á fimmtu-
dögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar.
Leigjendur.
Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til
leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími
29928.
Geymsluhúsnæði
120 ferm geymsluhúsnæði í kjallara
nálægt Hlemmi til leigu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-434
Húsnæði óskast
i
Par um tvftugt
óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 74569
eftir kl. 7.
Geymsluherbergi,
ca 40 ferm, óskast strax. Góð aðkoma
nauðsynleg. Uppl. í síma 32377 eða
28343.
Óska eftir að taka
2ja til 3ja herb. íbúð á leigu í Grindavík.
Uppl. ísíma 11458.
Stórt einbýlishús
óskast á leigu fyrir félagasamtök. Algjör
reglusemi. Leiga samkomulagsatriði.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-591
Forstofuherbergi óskast.
41 árs reglumaður vill taka á leigu her-
bergi með aðgangi að snyrtingu og síma.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—596.
70—100 ferm húsnæði
óskast, helzt um langan tíma. Nauðsyn-
legt er að góð bílastæði fylgi. Tilboð
merkt „Dreifing” sendist DB fyrir nk.
laugardag.
Óska eftir 2ja herb.
íbúð sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—559.
Keflavfk-Njarðvik.
Óska eftir að taka íbúð á leigu í Keflavík
eða Njarðvík. Uppl. í síma 92-1943 milli
kl. 6 og 8 á kvöldin.