Dagblaðið - 13.03.1979, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979.
19
Breitt gullarmband
tapaðist fyrir u.þ.b. mánuöi. liklegasi i
vesturbænum. Finnandi vinsamlegast
hringiísíma 14262. Fundarlaun.
í gærkvöldi tapaðist
brúnt umslag með ávísun og skjölum á
Bárugötu, ca frá 20—24. Uppl. hjá
Antoni Bjarnasyni í síma 83304 á kvöld-
/---------;------>
Fasteignir
Til sölu
nálægt miðbænum, einstaklingsíbúð,
laus strax. Hagstætt verð og skilmálar ef
samið er strax. Uppl. í simum 25590 og
21682.
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Opið frá kl. I til 6 alla virka daga, laug-
ardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar,
Listmunir og innrömmun, Laufásvegi
58, sími 15930.
Bilskúr óskast
á leigu, helzt í vesturbænum. Upplýsing-,
ar i síma 1311? mílli kl. 6 og 8.
Hjálp!
Getur einhver útvegað strax 2 skóla-
stúlkum 2ja her. íbúð í 2 til 3 mánuði.
Algerri reglusemi heitið. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
Óskast hringt fyrir miðvikudagskvöld.
H—669.
Hjón með 2 börn utan
af landi óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð
strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er og
öruggar mánaðargreiðslur. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
37532 eftir kl. 6 á kvöldin.
Einhleyp kona,
sem vinnur úti óskar eftir 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Algjör reglusemi. Uppl. í síma
11274 í dag.
Keflavfk-Njarðvik.
Ungt og reglusamt par óskar eftir 2—3ja
herb. íbúð á leigu. Uppl. i síma 92—
1951 eftir kl. 16.
Einhleyp kona
óskar eftir einstaklings,- 2ja eða 3ja
herb. íbúöfrá 15. apríl eða 1. maí. Uppl.
í síma 86900 á daginn og í síma 20476
eftir kl. 6 á kvöldin.
Málari óskar
eftir 4ra til 5 herb. íbúð eða einbýlishúsi
í minnst 1 ár. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—672.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í gamla
bænum (má vera í risi) til árs að minnsta
kosti. Bæði vinna úti. Algjör reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 25852.
3ja herb. góð ibúð
óskast, góð húsaleiga i boði, gæti greiðzi
ígjaldeyri. Uppl. ísíma 20134.
Óska eftir 3ja herb.
eða góðri 2ja herb. íbúð, frá mánaða-
mótum marz-april, í vesturbæ eða á Sel-
tjarnarnesi. Uppl. í síma 13518 á
kvöldin.
Eldri maður I fastri atvinnu
óskar eftir lítilli 2 herb. íbúð í rólegu um-
hverfi. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl.
ísíma 14116 eftir kl. 8.
Einstaklings-, 2ja eða 3ja
herb. íbúð óskast til leigu i Reykjavík
fyrir reglusaman mann sem vinnur utan-
bæjar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sima 74266 og 22459.
Ung hjón óska
eftir lítilli íbúö á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Má gjarnan þarfnast einhverra lag-
færinga. Uppl. gefur Una Péturs í síma
41233 eða 52727.
Óskum eftir að taka á leigu
2ja herb. íbúð nú þegar til loka mai-mán-
aðar,' helzt í vesturbænum. Öruggri
fyrirframgreiðslu og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 21513 eftir kl. 20.
Herbergi óskast
til leigu fyrir reglusaman mann. Uppl.
gefnar í síma 76339.
2ja til 3ja herb. fbúð
óskast, tvö fullorðin í heimili. Uppl. í
síma 15452 eftir kl. 6.
Tveir fullorðnir
karlmenn óska eftir litilli íbúð til leigu.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-550
Iðnaðarfyrirtæki-bílskíir.
Litið iðnaðarhúsnæði eða góður bílskúr
óskast undir léttar smíðar. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—446.
3ja til 4ra herb. Ibúð
óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 43876 eftir kl. 7 á kvöldin.
Stúlka utan af landi
óskar eftir herbergi i Hafnarfirði til
leigu, sem næst Sólvangi. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. í sima 53009.
Atvinna í boði
Ráðskona óskast,
má hafa börn. Þrennt í heimili. Uppl. í
síma 93—6385.
Mikil vinna.
Duglegur handlangari óskast í múrverk.
Uppl. í sima 52943.
Háseta vantar 1
á 76 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í
síma 92-8325 og 92-8019.
Stúlku vantar
til hjúkrunar. Uppl. í síma 15846.
Bifreiðarstjóra vantar
á vöruflutningabifreið og fleira fólk í
fiskverkun vora. Þórir hf. sími 18566,
10362 og 20276.
Kona með þrjú börn,
óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heim-
ili. Tilboð sendist DB fyrir 21. marz
merkt „Rösk-594”.
Matsvein og háseta
vantar á 65 tonna netabát frá Grinda-
vik. Uppl. í síma 92-8148.
3 húsasmiðir óskast
í mælingavinnu. Uppl. í síma 84407 eftir
kl. 19.
Trésmiðir óskast.
Byggingarfyrirtæki á Norðvesturlandi
óskar eftir að ráða 1—2 trésmiði. Þurfa
að hafa reynslu í innréttingarsmíði. Góð
vinnuaðstaða. Möguleiki á að útvega
húsnæði. Tilboð með uppl. um aldur,
fjölskyldustærð og fyrri störf leggist inn
á afgreiðslu DB merkt „Trésmiðir” fyrir
30. þ.m.
Sölumaður óskast
sem vildi gerast meðeigandi í fasteigna-
sölu, þarf helzt að vera vanur sölumaður
og hafa áhuga á starfinu. Uppl. í Fast-
eignasölunni Óðinsgötu 4.
H/f Ofnasmiðjan
Háteigsvegi 7, óskar að ráða nú þegar
mann vanan kolsýrusuðu (CÖ2) eða raf-
suðu. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum.
Ræsting.
Óskum að ráða konu til ræstinga, ræst
er á nóttunni. Uppl. á staðnum milli 7 og
8 í kvöld. Hollywood, Ármúla 5.
Sölumaður óskast.
Sölumaður óskast til að selja sérhæfða
vöru. Um er að ræða hlutastarf og sölu-
laun eru í beinu hlutfalli við sölu. Góðir
sólu- og tekjumöguleikar i boði. Tilboð
merkt „Sölustarf’ sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir fimmtudagskvöld.
Miðaldra einhleyp ekkja
óskar eftir ráðskonustöðu eða heimilis-
aðstoð á fámennu, snyrtilegu heimili.
Gott húsnæði skilyrði. Mætti vera utan
Reykjavikur. Uppl. í síma 25610.
25 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu, hálfan eða allan dag-
inn. Margt kemur til greina. Uppl. i síma
76791 næstu daga.
Vantar vinnustrax,
vön afgreiðslustörfum. Margt kemur til
greina, ekki þó vaktavinna. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—615.
Tvítug stúlka
utan af landi óskar eftir aukavinnu á
kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
15785 eftir kl. 4.30.
24 ára gamall maður,
sem vinnur til 4 á daginn, óskar eftir
aukavinnu á kvöldin og um helgar.
Hefur stúdentspróf, mjög góða vél-
ritunar- og málakunnáttu, þaulvanur af-
greiðslustörfum, flestallt kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—483.
Enskunám 1 Englandi.
Lærið ensku og byggið upp framtíðina,
úrvals skólar, dvalið á völdum
heimilum. Fyrirspurnir sendist i pósthólf
636 Rvik. Uppl. í síma 26915 á daginn
og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama
stað, kennt á BMW árg. ’78.
*--------------3
Barnagæzla
Óska eftir að taka böm
í gæzlu á daginn, er i Breiðholti. Uppl. í
síma 74665.
Matsvein og háseta
vantar á 100 tonna netabát frá Keflavik.
Uppl. í síma 92—2687.
Atvinna óskast
s______I________>
Duglegur járnsmiður
með full réttindi óskar eftir viuau strax.
Uppl. i síma 24962.
Tek börn 1 gæzlu allan daginn,
er í vesturbæ og hef leyfi. Uppl. í sima
18982 eftir kl. 16.
Kleppsholt.
Barngóð og ábyggileg stúlka óskast til að
gæta tæplega ársgamals drengs frá kl. 4
síðdegis 5 daga vikunnar. Nánari uppl. í
síma 85396 eftir kl. 5.
G.G. Innrömmun
Grensásvegi 50, simi 35163. Þeir sem
vilja fá innrammað fyrir fermingar og
páska þurfa að koma sem fyrst, gott
rammaúrval.
'Skemmtanir
l
Diskótekið Disa —Ferðadiskótek.
Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana,
notum ljósa„show” og leiki ef þess er
óskað. Njótum viðurkenningar við-
skiptavina og keppinauta fyrir reynslu-
þekkingu og góða þjónustu. Veljið
viðurkenndan aðila til að sjá um tónlist-
ina á ykkar skemmtun. Höfum einnig
umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- ‘
tekið Dísa. Símar: 50513 (Óskar), 52971
(Jón), og 51560.
Hljómsveitin Meyland auglýsir:
Spilum alla tónlist, höfum t.d. æðislegt
Grease-prógram, einnig spilum við
gömlu dansana af miklum móð og nýju
lögin líka. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í
sima 82944 (Fjöðrin), Ómar frá kl. 9—6
ísíma 44989 og 22581 eftirkl. 7.
Diskótekið Dollý.
iMjög hentugt á dansleiki og í einkasam-
íkvæmi þar sem fólk kemur saman til að
iskemmta sér og hlusta á góða tónlist.
Höfum nýjustu diskóplöturnar, gömlu
dansana, rokk og roll, svo eitthvað sé
nefnt. Sem sagt, tónlist við allra hæfi.
Einng höfum við litskrúðugt Ijósasjóv
við höndina ef óskað er eftir. Plötu-
snúðurinn er alltaf í stuði og reiðubúinn
til að koma yður í stuð. Ath.: Þjónusta
og stuð. Diskótekið Dollý. Uppl. og
pantanasími 51011 (allan daginn).
Hreingerníngar
Hreingerningar-teppahreinsun:
Hreinsum íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Símar 72180 og 27409.
Hólmbræður.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
síma 19017. Ólafur Hólm.
Þrif.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, stigahúsum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
úr. Nú eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
isláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna
•og Þorsteinn sími 20888.