Dagblaðið - 13.03.1979, Page 21

Dagblaðið - 13.03.1979, Page 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979. 21 ífl Bridge I Það þarf keppni í og með, þegar spil- arar sigra á stórmóti og hljóta hærri stigatölu en áður hefur náðst eins og átti sér stað hjá Chagas og Asumpaco, Brasilíu, á Sunday Times mótinu á dög- unum. Það var mikil spenna, þegar Brasilínumennirnir spiluðu við Priday og Rodrigues, Englandi, sem urðu i öðru sæti í keppninni. Spilin sýnd á sýningartöflunni — og fyrsta spilið var þannig. Norfiur ♦ DIO O KD108542 0 D10 +.87 Vfstur * Á52 VG7 0 K92 + DG1032 Austur * K983 <73 0 ÁG874 +.ÁK4 SUÐUR * G764 <7 Á96 0 653 + 965 Englendingarnir voru með spil aust- urs-vesturs og sá, sem útskýrði spilin á töflunni, var að ræða um hvort þeir mundu ná slemmu í öðrum hvorum láglitnum, þegar sagnir byrjuðu. Vestur gaf. Enginn á hættu. Vestur Norður Austur Suður 1G 2 H 3 H pass 3 G! pass pass pass Þrjú hjörtu Priday í austur var krafa um game — og Asumpaco í suður var snjall að dobla ekki þá sögn. Þá hefði ekki sú spenna skapazt, sem varð meðan áhorfendur biðu eftir sögn Rodrigues. Hann sagði þrjú grönd þó Priday hefði með 3ja hjarta-sögninni ekki lofað fyrirstöðu í hjarta. Chagas spilaði út hjartakóng — suður lét níuna — og áhorfendur veltu fyrir sér hvort Chagas áliti vestur með Á-G í hjartanu. Það gerði hann ekki. Spilaði litlu hjarta og Brasilíu-mennirnir fengu sjö fyrstu slagina. Rodrigues fékk þvi slæman skell enda átti hann það skilið. Þrjú grönd voru afleit sögn hjá honum. Brasilíu-mennirnir sigruðu i um- ferðinni með 16—4 og þetta spil var þar afgerandi. íf Skák í meistarakeppni Kirkenes-skákfé- lagsins í Norður-Noregi kom þessi staða upp í skák Leif Björnstad og Tor K. Schölseth, sem hafði svart Qt átti- leik. Schölseth sigraði á mótinu með 5,5 vinning en Bjömstad var næstur með4,5 vinning. SCH0LSETH BJ0RNSTAD 34.-------Rc3! 35. Bxc3 — Hxg2 36. Hxg2 — Dxg2+ 37. Kel — Dhl + 38. Kd2 — Hg2+ 39. Kcl — Hgl gefið. Ö, gleymdi ég að segja þér það. Minna frænka verður hjá okkur í fríinu. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11 jOO. Hafnarfjörður: Lögreglap sími 51166, slökkvilið og ' Jsjúkrabifreið simi51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 . og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apölek Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 9.—15. marz er í Ingólfsapóteki og Laugames- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-1 mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og; lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafna'rfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiði þessum apótekum á opnunartiraa búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- ogtielgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. . . . og þá varð ég leiður á öllum þessum fallegu, spennandi stúlkum, en svo kom Lína . . . Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í siökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445 Keflavik. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—d6._ Kópavogshælið: Eftir umtali og kl;'-15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15— 1 ó.alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið- Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfníti Borgarbökasaf n Reykjavíkur: Aðalsafn — ÍJtlánadeild. Þingholtsstréeti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, Thugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi* 127029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.- föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13— 16. Uofsvallasaín, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapiv. FarandsbókasöÞ* fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaóu skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. ; Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 14. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.k Hressilegur dagur og mikið aC gera. Einhver spenna er samt í loftinu og eldri manneskja er ósann gjöm i garð nýliða á staðnum. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Nýr vinur kynnir þig fyrir undar- legri manneskju. Þú skalt ekki flækjast inn í þeirra mál fyrr en þú þekkir fólkið betur. Breytingar heimavið kæta alla fjölskylduna. Hrúturínn (21. marz—20. aprílk Ef þú ætlar út í kvöld skaltu reyna að líta vel út, því líklegt er að þú eignist nýjan aðdáanda. Gleymdu ekki skyldum þínum viðaðra, þótt þú hafir ánægju af tilverunni. Nautið (21. aprfl—21. mai): Nú ættir þú að biðja einhvern um greiða eða skrifa viðskiptabréf. Ástarmálin ganga skrykkjótt eins og stendur og þú veizt ekki hvar þú stendur. Tviburarnir (22. mai—21. júníh Sjálfselska einnar manneskju kemur þér á óvart. Talaðu hreinskilnislega og bentu á að aðrir hafi einnig einhvern rétt. Þú færð óvænf heimboð og ferð að undir- búa þig af krafti. Krabbinn (22. júní—23. júlO: Þú ert í aðstöðu til að hugga fólk í neyð. Þér gengur vel með hugmynd sem miðar að því að fegra heimilið. Þú heyrir eitthvað skrýtið. Ljónið (24. júlí—23. ágústk Þetta er happadagur fyrir þá sem eru að byrja ástarsambönd eða skipuleggja giftingar. Þú færð bréf með góðum fréttum um yngri manneskju. Þú skalt taka þaðrólegaí dag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.hÞú verður að taka á honum stóra þínum ef þú vilt komast áfram. í dag er heillaráð að ræða framtíð- ina og það er tekið vel í tillögur þinar. Þú átt rólegt en notalegt kvöld. Vogin (24. sept.—23. okLh Þú ert örlátur og tilbúinn að veita öðrum hjálparhönd, en láttu ekki lítilsverða manneskju nota sér gæzku þina. Þú færð óvæntan stuðning í rifrildi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.k Einhver segir eitthvað sem angr- ar þig. Þú verður að breyta áætlunum þinum varðandi kvöldið til að geðjast góðum vini. Þú eyðir líkast til meiru en þú gerðir ráö fyrir. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú færð óvænt og einkennilegt bréf. Leyndardómurinn skýrist þegar bréfritarinn heislar upp á þig. Þú gleðst yfir fréttum af trúlofun í fjölskyldunni. Steingeitin (21. des.—20. jan.k Þú ættir að hafa ánægju af óvenju- legri og æsandi skemmtun í kvöld og þú verður i góðum félagsskap. Mikilvægt timabil er að hefjast hvað peningamál snertir. Afmælisbarn dagsins: Heimilislíf verður ekki sem skyldi um tima og kannski allt í klandri. Allir verða að gefa eitthvað eftir, ef friður á að haldast. Þú kemur til með aö skemmta þér vel og þú eignast marga vini. Þú verður hnugginn þegar ekkert verður úr alvarlegu ástarsambandi, en þú kynnist miklu heppilegri maka. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 .\+. \kure\ri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520, JSeltjarnarnes, sími 15766. jVatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um ^helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima Jl088og 1533. Hafnarfjörður,jsimii53445. Sfmahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurcvri kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis >»g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Hpykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöid Kvenfölags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. MinningarspjjbkJ Félags einstœflra foreklra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjómarmeðliipum FEF á ísafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.