Dagblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 2
Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnudag- inn 18. marz 1979 — þriðja sunnudag I föstu. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Dagur aldraðra i söfn- uðinum. Barnasamkoma i safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta I safnaðarheimil- inu kl. 2. Eldra fólki í söfnuðinum sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar. Kaffiveitingar eftir messu ásamt dagskrá. Meðal atriða: Ingibjörg Tönsberg flytur frá- söguþátt og Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur einsöng. ÁSPRESTAKLL: ívlessa kl. 2 aö Norðurbrún l. Séra Grimur Grímsson. Kirkjustarf Kirkjuhvolsprestakall: í kvöld, föstudag, kl. 9 verður æskulýðskvöldvaka á Hellu á vegum Æskulýðsstarfs Þjóðkirkjunnar. Á sunnudaginn verður sunnudagskóli I Þykkvabæ kl. 11 árd. og æskulýðsguðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna í Ási kl. 2 síðd. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknar- prestur. Iþróttir / íslandsmót í handknattleik LAUGARDAGUR HAFNARFJÖRDUR 1. DEILD KVENNA FH-Fram kl. 14. 1. DEILD KARLA FH-Fram kl. 15. AKLIREYRI BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnastarfið: 1 ölduselsskóla laugardag kl. 10.30. í Breiðholtsskóla sunnudag kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ingólfur Guðmundsson lektor predikar. Sóknarnefndin. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma ki. 11. Guðs þjónusta kl. 2 — barnagæzla. Organleikari Gúðni Þ. Guömundsson. Séra Ölafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa, séra Þórir Steph- ensen. Kl. 2 föstumessa. Dómkórinn syngur, organ leikari Marteinn H. Friðriksson. Séra Hjalti Guð- mundsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu dagur Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Alm samkoma m. Vikudagskvöld kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Séra Itreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. II. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organleikari Jón G. Þórarins- son. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJ: Messa kl. II. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir mánudag og þriðjudag kl. 18.15. Lesmessa á þriðjudag kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjörnsson. Munið kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jóns son. Slðdegismessa og fyrirbænir kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. Organleikari dr. Orthulf Prunner. Biblíu leshringurinn kemur saman I kirkjunni á mánudag kl 20.30. Prestarnir. NJARÐVlK AKRANES 3. DEILD KARLA 3. DEILD KARLA ÍBK Dalvik kl. 14. IA-Grótta kl. 15. SUNNUDAGUR SELTJARNARNES STÍJLKUR GRÓTTA-FH 3.fl.kl. 13. PILTAR Grótta UBK 5. fl. kl. 13.25 Grótta-KR 4. fl. kl. 13.50. Gróta-KR 4 fl. kl. 15.45. Grótta-KR 2. fl. kl. 14.50. Grótta-Fram 1. fl. kl. 15.35 AKRANES STÚLKUR ÍA-ÍR 3. fl. kl. 13. I A-Þróttur 2. fl. kl. 13.25. Sýningar ÞJÓÐMINJASAFNIÐ, BOGASALUR: Ljósið kemurlangt og mjótt. Ljós og Ijósfæri á Islandi gegn um aldirnar. KJARVALSSTAÐIR: Samtök hernámsandstæðinga. Ljósmyndir, málverk. leikningar. Opnað i kvöld (föstudag). NORRÆNA HÚSIÐ: Samsýning, Baltasar, Bragi Hannesson, Hringur Jóhannesson, Jóhannes G.eir, Leifur Breiðfjörð, Magnús Tómasson, Þorbjörg Hösk- uldsdóttir. Opnar laugardag. GALLERÍ SUÐURGATA 7: Kristján Kristjánsson, klippimyndir, steinprent, blönduð tækni. Á NÆSTU GRÖSUM, LAUGAVEGI 42: Kristján Ingi Einarsson, Ijósmyndir, „Siesta”. FÍM SALURlNN:Sigriður Björnsdóttir, smámyndir. Ferðalög Útivistarferðir Sunnud. 18.3.: kl. 10.30 Gullfoss — Geysir, í klaka og snjó. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verð 4000 kr. kl. 10.30 Snókafell — Almcnningur. Fararstj. Stein grimur Gautur Kristjánsson. Verð 1500 kr. m KÁRSNESPRESTAKALL: Barnsamkoma í Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Laugardagur: Óska stund barnanna kl. 4. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Þriðjudagur 20. marz: Bænastund á föstu kl. 18.og asskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2, kirkjukaffi. Séra Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11 árd. í Félagsheimilinu. Séra Guðmundur óskar Ólafs son. FRÍKIRKJAN I REYKJAVÍK: Sunnudagur 18. marz, messa kl. 2. Organleikari Sigurður lsólfsson. Prestur séra Jónas Glslason dósent. Barnasamkoman fellur niður vegna fjarveru safnaöarprests. Miðviku- dagur 21. marz: Föstumessa kl. 20.30. Prestur séra Kristján Róbertsson. KIRKJA KRISTS KONUNGS LANDAKOTI: Ug messa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lág messa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6, nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEPSSTYSTRA GARÐABÆ Hámessa kl. 2. KEFLAVIKUR- OG NJARÐVÍKURSÓKN: Æsku lýðsguðsþjónusta í Stapa kl. 11 árdegis sunnudag. Sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju fellur niöur. Klass isk messa í Keflavíkurkirkju kl. 2. Ólafur Oddur Jóns son. kl. 13 Almenningur, létt ganga sunnan Hafnarfjarðar. Vcrð 1500 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Akureyri um næstu helgi. Farseðlar á skrifst. Útivist- ar. Páskaferóir: Snæfellsnes og öræfi, 5 dagar. Aðalfundir Mæðrafélagið Aðalfundur verður þriðjudaginn 20. marz kl. 20 að Hallveigarstöðum, inngangur frá Öldugötu. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Aðalfundur Verzlunarbanka íslands hf verður haldinn í Súlnasal Hótel Sðgu laugardaginn 17. marz kl. 2. Dagskrá: Venjulcg aóalfundarstðrf skv. 18. grein samþykktar fyrir bankann. Tillaga um breytingar á samþykktum bankans vegna nýrra hlutafélaga. Tillaga um utgáfu jöfnunarbréfa. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir i afgreiðslu aðalbankans. Bankastræti 5, miðvikudaginn 14., fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. marzkl. 9.30—16. Aðalfundur K.A. klúbbsins í Reykjavlk verður haldinn nk. sunnudag 18. þ.m. kl. 2 e.h. í félagsheimili Sjálfstæöisflokksins að Langholts- vegi 124. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn að Hótel Sögu 20. marz nk. og hefst kl. 10 f.h. Kjörnir fulltrúar á fundinn eru hvattir til þess að mæta stundvislega. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 17. marz í Bjarkarási við Stjörnugróf og hefst hann kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. 2. DEILD KARLA Þór, AK-KA kl. 15.30. VESTMANNAEYJAR 3. DEILD KARLA Týr-UMFN kl. 13.15 2. DEILI) KVENNA Þór, Vm-UMFN PII TAR ÍA-Fylkir 5. fl. kl. 14. IA-ÍBK4. fl.kl. 14.25. ÍA-UMFA 3. fl. kl. 14.50. LAUGARDALSHÖLL 1. DEILD KARLA ÍR-HKkl. 19. 2. DEILD KVENNA ÍR-Fylkirkl. 20.15. PILTAR Fylkir-Í R 2. fl. kl. 21.15. Leiknir-KR 2. fl. kl. 22. Leiklist FÖSTUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Á sama tima aðári kl. 20. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Við borgum ekki, við borgum ekki kl. 20.30. Uppselt. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Ef skyn- semin blundar kl. 20. IÐNÓ: Lífsháski kl. 20.30. Rúmrusk, miðnætursýn- ing i Austurbæjarbiói kl. 23.30. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nornin Baba Jaga kl. 14.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Sonur skó- arans og dóttir bakarans kl. 20. ÍÐNÓ: Geggjaða konan i Paris kl. 20.30. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nornin Baba Jaga kl. 14. 30. Við borgum ekki, við borgum ekki kl. 17. Strompleikurinn í Félagsheimili Kópavogs Æaugardagskvöldið 17. marz kl. 20 frumsýnir leik- klúbbur Menntaskólans i Kópavogi leikritið Stromp- leikurinn eftir Halldór Laxness, i Félagsheimili Kópa- vogs. Leikstj. er Sólveig Halldórsdóttir. Þetta er í þriðja sinn sem klúbburinn ræðst í að setja upp sjón- leik i fullri lengd. Nemendur hafa lagt mjög mikla vinnu i þessa sýningu og alls koma fram 21 nemandi og eitt lik. Jassband sem kallar sig Strompsextettinn sér um að koma hinum seiðmögnuðu áhrifum sveifl- unnar frá árunum i kringum 1950 til skila. Einvala liðdansmeyja sveifla pilsum i takt viðStromp- ana. Næstu sýningar eru á mánudag 19. marz kl. 20 og fimmtudag 22. marz kl. 20. Skemmtistaðir Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kL 1 e.m. föstudagskvöld, laugardagskvöld til kl. 2 e.m. og sunnudagskvöld til kl. 1 e.m. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klædnaóur. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússin og diskótekið Disa, HOLLYWOOD: Diskótek. . HÓTEL BORG: Diskótekiö Disa. Matur framreiddur 'fyrir matargesti. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðardótt- ur. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. ! Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir amtargesti. | Snyrtilegur klæónaóur. [ INGÓLFSCAFÉ:Gömludansarnir. KLÚBBURINN: Póker, Sturlungar og diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar leika fyrir dansi. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. NAUST: Trió Nausts leikur. Nýr fjölbreyttur sér- réttaseðill. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat- argesti. Snyrtilegur klæönaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR FÖSTUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins. Diskótekið Dísa. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Matur framreiddur fyrir matargesti. Diskótekið Dísa, HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokað Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæónaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Sturlungar Rock-Ópera. LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar leika fyrir dansi. NAUST: Tríó Nausts leikur. Nýr fjölbreyttur sér- réttaseðill. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat- argesti. Snyrtilegur klæónaóur. * GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar. Dansstjóri Svavar Sigurðsson. Diskó- tekið Dísa. Matur framreiddur fyrir matargesti. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Útsýnarskcmmtikvöld meö mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðardóttur leikur fyrir dansi. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu- salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæónaóur. KLÚBBURINN: Diskótek. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat argesti. Snyrtilegur klæónaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. Sjónvarp næstuvika • •• Föstudagur 23. mars 20.00 Fréttir og veóur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur í þessum þætti er Gilda Radner. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. UmsjónarmaðurGuðjón Einarsson. 22.05 Hvar finnuróu til? (Tell Me Wherc It Hurts). Bandarlsk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1974. Aöalhlutverk Maureen Stapleton og Paul Sorvino. Myndin er um miðaldra hús móður I bandariskri borg og þau þáttaskil, sem veröa í lífi hennar, er hún gerir sér Ijóst hverjar breytingar eru aö veröa á stöðu konunnar. Þýðandi Kristmann Eiösson. 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur 24. mars 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.20 Sumarvinna. Finnsk mynd í þremur þáttum. Lokaþáttur. Þýðandi Trausti Júlíus- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Færist fjör I lyikinn. Skemmtiþáttur með Bessa Bjarnasyni, Ragnari Bjarnasyni og| hljómsveit hans og Þuríöi Sigurðardóttur. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. ^21.05 Allt er fertugum fært. Breskur gaman myndaflokkur. Annar þáttur. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.30 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir ný dægurlög. 21.55 Bjartsýnisfólk. (The Optimists). Brezk bíó- mynd frá árinu 1973. Aðalhlutverk Peter Sellers, Donna Mullane og John CHáffey. Roskinn gamanleikari er kominn á eftirlaun. Hann býr einn og á heldur dapurlega daga þar til hann kynnist tveimur börnum, sem eiga litilli umhyggju aö fagna heima hjá sér. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. mars 17.00 Húsið á sléttunni. Sautjándi þáttur. Sirkuseigandinn. Efni sextánda þáttar: Frú Olesen, kaupmannsfrú I Hnetulundi, fær Kötu Þorvalds, frænku sina, í heimsókn. Hún meiðist, þegar hún stígur úr vagninum, og Baker læknir gerir að meiðslum hennar. Það verður ást við fyrstu sýn og lækninum finnst hann eins og nýr maður. Allt virðist ganga að óskum þar til Baker verður Ijóst, að I rauninni er stúlkan alltof ung fyrir hann. Þýðandi óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gagn og gaman. Starfsfræösluþáttur. Kynnt verða störf kennara og lögregluþjóna. Umsjónarmenn Gestur Kristinsson og Val- gerður Jónsdóttir og spyrjendur með þeim hópur unglinga. Víghóleflokkurinn skemmtir milli atriða. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.35 Rætur. Tólfti og síðasti þáttur. Efni ellefta þáttar: Suðurrikjamenn tapa stýrjöld- inni og þrælahaldi lýkur. Fjölskylda Toms ákveður að vera um kyrrt. Hvítir öfgamenn sætta sig ekki við úrslitin.Þeir bindast samtök- um um að kúga negrana og brenna uppskeru þeirra. Harvay getur ekki haldið býlinu. Brent tekur við umsjón þess og reynir að þvinga negrana til að vera kyrrir. Þýðandi Jón 0.‘ Edwald. 22.25 Alþýóutónlistin. Fimmti þáttur. Blues: Meðal þeirra sem sjást í þættinum eru Paul Oliver, Ray Charles, Bessie Smith, Muddy Waters, Leadbelly, Billy Holliday og B. B. King. Þýðandi Þorkell Sigurbjörnsson. 23.15-Aó kvöldi dags. Séra Árni Pálsson, sóknarprestur í Kársnespresukalli, flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok. Laugardagur 17. marz 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guö- mundar Jónssonar píanóleikara (endurtekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin, vafi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Þetta erum við aó gera. Valgerður Jóns- dóttir aðstoðar hóp barna úr Varmárskóla við að gera dagskrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I vikulokin. Edda Andrésdóttir og Árni Johnsen kynna þáttinn. Stjórnandi: Guðjón Arngrímsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 íslenzkt máb Guðrún Kvaran cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. ’ 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Söngleikir I Lundúnum. Ámi Blandon kynnir söngleikinn „Privatés on Parade” eftir Peter Nichols. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.