Dagblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 4
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1979. næstuviku Útvarp eftir Grétu Sigfúsdóttur Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist a. „Sólnætti”, forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Páls- son stj. b. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson við Ijóð eftir Nínu Björk Árnadóttur. Elísabet Erlingsdóttir syngur með hljóðfæraleikurum, sem höfundur stjórnar. c. „Esja”, sinfónia í f- moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Bohdan Wodiczkostj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: Með hetjum og forynjum i himinh>olfinu” eftir Mai Samzelius. Tónlist eftir: Lennart Hanning. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leik stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur í þriðja þætti: Marteinn frændi............Bessi Bjarnason Jesper.................Kjartan Ragnarsson Jenný.................Edda Björgvinsdóttir Kristófer..............Gisli Rúnar Jónson Orion...................HaraldG. Haralds Eos...................... Guðný Helgadóttir Fuglinn..............Þórunn Sigurðardóttir Ostara..................Margrét Ákadóttir Alcyone................Elisabet Þórisdóttir Merope..............Gerður Gunnarsdóttir Kallisto.............Sigriður Eyþórsdóttir Artemis..............Guðrún Alfreðsdóttir Kedalion.....................Ketill Larsen Maia.................Sigrún Valbergsdóttir Celeno................Guðrún Þórðardóttir Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bolli Héðinsson for- maður stúdentaráðs talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tíunda timanum. Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. Efni m.a.: Leynigesturinn, fimm á toppnum, lesið úr bréfum til þáttarins o.fi. 21.55 Swingle Singers syngja lög eftir Stephen Foster og George Gershwin. 22.05 „Róa sjómenn”, smásaga eftir Jóhannes Helga. Þorsteinn Gunnarsson leikari les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (31). Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson. 22.55 Leiklistarþáttur. Umsjón: Sigrún Val bergsdóttir. Leiklist í menntaskóla. Rætt við Gunnar Borgarsson, Svein Ingva Egilsson og Þór Thorarensen. 23.10 Nútímatónlist: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskr^. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen heldur áfram a'ð lesa „Stelpurnar sem struku” eftir Evi Bögenass (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþylur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar: Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. Rætt við Axel Gislason framkvæmdastjóra skipadeildar S.Í.S. 11.15 Morguntópleikar: Filharmoníusveitin i Brno leikur „Furiant”, tékkneska dansa nr. 1 eftir Smetana. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frl- vaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Markmið félagslegrar þjónustu. Fjallað um hugukið „félagsleg þjónusta” og markmið hennar. Rætt við Guðrúnu Kristinsdóttur, önnu Gunnarsdóttur, Hjördísi Hjartardóttur og Kristján Guömundsson. 15.00 Miðdegistónleikar. Tékkneska kammer- sveitin leikur Serenöðu fyrir strengjasveit í Es- dúr op. 6 eftir Josef Suk; Josef Vlach stj. / Leontyne Price syngur með Nýju fil- harmonlusveitinni I Lundúnum „Knoxville, sumarið 1915”, tónverk fyrir sópranrödd og hljómsveit op. 24 eftir Samuel Barber; Thomas Schippers stj. 15.45 Neytendamál. Árni Bergur Eiríksson stjórnar þættinum. Fjallað um bækur og verðlagningu þeirra. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tímanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þankar frá Austur-Þýzkalandi. Séra Gunnar Kristjánsson flytur slðara erindi sitt. 20.00 Kammertónlist. Mary Louise Boehm, John )Vion, Arthur Bloom, Howard Howard og Donald McCourt leika Kvintett I c-moll fyrir píanó og blásara op. 52 eftir Louis Spohr. 20.30 Útvarpssagan: „Eyrbyggja saga” Þorvarður Júlíusson bóndi á Söndum i Mið- firði les sögulok (12). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngun Garðar Cortes syngur Krystyna Cortes leikur á píanó. b. Fróðárundur. Eirikur Bjömsson læknir fjallar um atburði í Eyrbyggja sögu. Gunnar Stefáns- son les siðari hluta ritgerðarinnar. c. Kvæði eftir níræðan bónda, Hallgrim Ólafsson, sem bjó fyrrum á Dagverðará á Snæfellsnesi. Sverrir Kr. Bjarnason les. d. Draumar Hermanns Jónassonar á Þingeyrum. Haraldur ólafsson dósent les; — fyrsti lestur. e. Tvífarinn Agúst Vigfússon flytur frásögu- þátt. f. Kórsöngur: Árnesingakórinn I Reykja- vlk syngur Jónína Gísladóttir leikur á pianó. Söngstjóri: Þuríður Pálsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (32). 23.55 Vlðsjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.15 Á hljóðbergi. Umsjón: Bjöm Th. Björns- son. Maureen Stapleton les 2 smásögur eftir bandarísku skáldkonuna Shirley Jackson: „The Lottery” og „Charles”. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson. Höfundur les (4). 17.40 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá tónleikum Tónlistarfélagsins I Háskólabiói 27. janúar sJ. Alfons og Aloys Kontarsky leika Konsert fyrir tvö píanó eftir Igor Stravinsky. 20.00 ÍJr skólallfinu. Kristján E. Guðmundsson stjómar þættinum, sem fjallar um Samvinnu- skólann í Bifröst I Borgarfirði. 20.30 „Umskiptingurinn”, smásaga eftir W. W. Jacobs. Óli Hermannsson þýddi. Jón Júliusson leikari les. 21.00 Hljómskálamúslk. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóð eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Silja Aðalsteinsdóttir og Kristján Jóhann Jóns- son lesa. 14.30 Þankar um hibýli og mannlif; — annar þáttur. Hvernig lífskjör og umhverfi þróuðust I skipulagsátt. Umsjón: Ásdís Skúladóttir þjóðfélagsfræðingur og Gylfi Guðjónsson arkitekt. 15.00 Miðdegistónleikar: Filharmoníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 3 í d-moll eftir Anton Bruckner; Carl Schuricht stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson. Höfundur les (5). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 fslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 Við erum öll heimspekingar. Fjórði LIFIBENOVSKY — sjónvarp á miðvikudagskvöld Húsarínn ævintýragjami og f ríði Lifi Benovský nefnist nýr tékknesk/ungverskur myndaflokkur sem hefst í sjónvarpi á miðvikudags- kvöld. Myndin er byggð á æviminningum Moric August Benovský sem uppi var á átjándu öld. Benovský var mikill ævintýramaður og mjög fríður sýnum þannig að kvenfólkið lá við fætur hans. En aldrei fór hann úr neinu nema sverðinu. Er flokkurinn hefst er Benovský húsaraliðþjálfi hjá Maríu Theresu keisaraynju í Vin. Honum berst til eyrna að mágar hans í Slóvakiu séu að sölsa undir sig eignir hans og bregður við hart og heldur heim á leið, leyfis- laust. Þegar hann kemur þangað verður hann fyrir því óvart að verða mági sínum að bana. Anna, dóttir mikilvægasta mannsins á staðnum, fremur sjálfsmorð vegna Benovský svo hann sér sér þann kost vænstan að flýja. Ásamt vini sínum, fyrrverandi unnusta Önnu, heldur Benovský til Póllands, þar sem allt logar i uppreisnum gegn hinu ung- versk/austurríska keisaradæmi. Þeir félagarnir blanda sér inn i þessar uppreisnir en tolla þó ekki lengi í Póllandi heldur flækjast um heiminn. Benovský dó svo mörgum árum seinna á Madgaskar. Að sögn Jóhönnu Þráinsdóttur þýðanda flokksins er hann dæmigerð ævintýramynd við hæfi allrar fjölskyldunnar. -DS. Moric August Benovský hinn föngu- Miðvikudagur 21. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir.) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmls lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen les „Stelpurnar sem struku”, sögu eftir Evi Bögenæs (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Úr islenzkri kirkjusögu: Jónas Gislason dósent flytur þriðja erindi sitt um einkenni irskrar kristni á fyrri hluta miðalda og hugsan- leg tengsl við kristni á íslandi. - 11.25 Kirkjutónlist: Þýzkir listamenn flytja þætti úr Jóhannesarpassiunni eftir Bach. 12.25 Veðurfcegnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Litli barnatlminn. Stjórnandinn, Sigríður Eyþórsdóttir, og Ágúst Guðmundsson lesa úr ritsafni Sigurbjarnar Sveinssonar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdís Þorvalds- dóttir leikkona les(10). 15.00 Miödegistónleikan Útvarpskórinn i Leipzig syngur „Myndir frá Mátrahéraöi", tónverk fyrir blandaðan kór eftir Zoltán Kodály; Herbert Kegel stj. / Peter Katin leikur með Filharmoniusveit Lundúna Konsertfantasiu fyrir píanó og hljómsveit eftir Tsjaikovský; Sir Adrian Boult stj. 15.40 íslenzkt mál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 21.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loft og láó. Pétur Einarsson ræðir við Björn Jónsson deildarstjóra um Alþjóöaflug- málastofnunina. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (33). 22.55 Úr tónlistarlífinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti; Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturlnn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vaU. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen lýkur lestri sögunnar „Stelpnanna, sem struku" eftir Evi Bögenæs í þýðingu Þorláks Jónssonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Iönaóarmál. Umsjón: Sigmar Ármanns son og Sveinn Hannesson. Rætt um iðnþróun og iðnþróunarstarfsemi. 11.15 Morguntónleikar: Felix Ayo og I Musici- kammersveitin leika Fiðlukonsert nr. 1 eftir Jospeh Haydn/Kammersveit Jean-Francois Paillard leikur Brandenborgarkonsert nr. 1 i F dúreftir Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Vió vinnuna: Tónleikar. þáttur Ásgeirs Beinteinssonar um lifsskoðanir. Rætt viðÓlafStephensen um þátt auglýsinga i mótum lífsskoðana. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikari: Manuela Wiesler. a. „Hyme” eftir Olivier Messaen. b. Flautukonsert eftir Jean Francaix. 21.35 Leikrít: „Fitubolla” eftir Guy de Maupassant og Jón Óskar. Leikstjóri: Hrafn! Gunnlaugsson. Persónur og leikendur: Elisabet Rousset, öðru nafni fitubolla-Margrét Helga Jóhannsdóttir, Bréville greifi-Valur Gislason, Bréville greifafrú-Bryndis Péturs- dótfir, Frú Louiseau-Auður Guðmundsdóttir, Loiseau-Valdimar Helgason, Lamadon- Guðmundur Pálsson, Frú Lamadon-Jóhanna Norðfjörð, Cournudet lýðræðissinni-Þórhallur Sigurðsson, Foullenvie gestgjafi-Árni Tryggvason, Frú Foullenvie-Guðrún Þ. Stephensen, Sögumaður-Steindór Hjörleifs- son. Aðrir leikendur: Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Hákon Waage, Jón Júlíusson og Áróra Halldórsdóttir. 22.15 Fiölusónata eftir Jón Nordal. Björn ólafs- son og höfundurinn leika. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dasins. Lestur Passiusálma (28). 22.55 Vlðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 23. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Sigurðar- dóttir les „Konungborna smálann” þjóðsögu frá Serbíu í endursögn séra Friðriks Hallgríms- sonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 Þaö er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. Sigurður Björnsson les frásögu af Ströndum eftir Ingibjörgu Ágústsdóttur. Leik- in islenzk og erlend tónlist. 11.35 Morguntónleikar: Julian Bream leikur Gítarsónötu í A-dúr eftir Paganini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdís Þorvalds- dóttirles(ll). 15.00 Miódegistónleikar: Lawrence Winters, kór og hljómsveit Ríkisóperunnar i Mílnchen flytja þætti úr óperum eftir Verdi; János Kulka stj. Suisse Romande hljómsveitin leikur þætti úr „Rósamundu” eftir Schubert; Ernest Ansermet stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson. Höfundur les (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Hákarlaveiðar vió Húnaflóa um 1920. Ingi Karl Jóhannesson ræðir við Jóhannes Jónsson frá Asparvík; fyrsti hluti. 20.05 Frá franska útvarpinu. Tamas Vasary leikur með Rikishljómsveitinni frönsku Píanókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók. 20.30 Kvikmyndageró á íslandi: Þriöji þáttur Fjallað um heimildarmyndir, auglýsingar og teiknimyndir. Rætt við Ernst Kettler, Pál Steingrímsson, Kristínu Þorkelsdóttur og Sigurð örn Brynjólfsson. Umsjónarmenn: Karl Jeppesen og Óli örn Andreasson. 21.05 Kórsöngur í útvarpssal. Kór Mennta- skólans við Hamrahlíð syngur tónlist frá 16. og 17. öld. Söngstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. 21.25 í kýrhausnum. Sigurður Einarsson sér um þátt með blönduðu efni. 21.45 Frá tónlistarhátiðinni í Berlín í september s.l. Christina Edinger og Gerhard Puchelt leika Duo í A-dúr op. 162 eftir Franz Schubert. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálf- skinn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (35). 22.55 Úr menningarlífinu. Umsjón: Hulda Valtýsdóttir. Fjallað um börn og menningu. 23.10 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 24. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (endur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Hermóðsdóttir kynnir norska rithöfundinn Tormod Haugen og bók hans „Zeppelin”. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Kynnir: Edda Andrésdóttir. Stjórnandi: Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 tslenzkt mál: Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögð, XI. þáttur. Sigurður Ámi Þórðarson og Kristinn Ágúst Friðfinnsson annast þáttinn. Fjallað um trú, visindi og siðgæðismat. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þýðingu Karls ísfelds. Gísli Halldórs- son leikari les (6). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Ristur. Umsjónarmenn: Hávar Sigurjóns- son og Hróbjartur Jónatansson. 1 þessum þætti verður fjallað um blómaskeið revíunnar á íslandi 1920-40. 21.20 Kvöldljóð. Umsjónarmenn: Helgi Péturs- son og Ásgeir Tómasson. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálf- skinn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (8). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.