Dagblaðið - 16.03.1979, Side 1

Dagblaðið - 16.03.1979, Side 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1979. 13 Hvað er á seyði tun helgina? Sjónvarp næstuviku... BJARTSÝNISFÓLK—sjénvarp 24. marz kl. 21,55: GAMANLEIKARINN OG FÁTÆKU BÖRNIN Peter Sellers og hundurinn í myndinni Bjartsýnisfólk. Sjónvarp Dagskrárliðir eru i litum nerria annað sé tekið fram. Laugardagur 17. mars 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.25 Sumarvinna. Finnsk mynd 1 þremur þátt- um um tólf ára dreng, sem fær sumarvinnu í fyrsta sinn. Fyrsti þáttur. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Björgvin Halldórsson. Ásta R. Jóhannes- dóttir rifjar upp söngferil Björgvins og hann syngur nokkur lög, gömul og ný. Stjórn upp- töku Egill Eðvarðsson. 21.15 Allt er fertugum fært. Breskur gaman- myndaflokkur. Fyrsti þáttur. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.40 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir ný dægurlög. 22.10 Glerhúsiö. (The Glass House). Bandarísk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1972, byggð á sögu eftir Truman Capote og Wyatt Cooper. Leikstjóri Tom Gries. Aðalhlutverk Alan Alda, Vic Morrow, Clu Gulager og Dean Jagger. Myndin lýsir valdabaráttu og spillingu meðal fanga í bandarísku fangelsi. Myndin ér ekki við hæfi barna. Þýðandi óskar Ingimars- son. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. mars 16.00 Húsiö á sléttunni. Sextándi þáttur. Ást læknisins. Efni fimmtánda þáttar: Hæfnispróf á að fara fram i skólanum í Hnetulundi og eru glassileg verðlaun í boði fyrir þann, sem verður efstur. María Ingalls les af kappi fyrir prófið, og til að raska ekki ró Láru fer hún út i hlöðu. Hún veltir þar um ljóskeri, svo að kviknar I hlöðunni. í refsingarskyni bannar móðir hennar henni að taka prófið. María ætlar að óhlýðnast, því að freistingin er mikil, en hættir þó víð á siðustu stundu, óánægð en með hreina samvisku. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Á óvissum timum. Þetta er þriðji og siðasti viðræðuþáttur Galbraiths og gesta hans, en þeir eru: Gyorgy Arbatov, Ralf Dahrendorf, Katharine Graham, Edward Heath, Jack Jones, Henry Kissinger, Kukrit Pramoj, Arthur Schlesinger, Hans Selye, Shirley Williams og Thomas Winship. Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar.Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Þráinn Bert- elsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spegilk spegill... Frá upphafi vega hefur mannfólkið reynt að fegra sig með ýmsu móti og á hverjum tíma hafa verið til viðteknar feg- urðarimyndir. Hvað er fegurð? í þættinum er m.a. leitað svara við þessari spumingu. Raett er við Árna Bjömsson lækni um fegrunarað- gerðir, Þórð Eydal Magnússon um tannrétt- ingar, faríð er á hárgreiðslu- og snyrtistofur og rætt við fjölda fólks. Umsjónarmaður Guðrún Guðlaugsdóttir. Stjóm upptöku Valdimar Leifsson. 21.30 Rætur. Ellefti þáttur. Efni tíunda þáttar: Hana-George kemur heim frjáls maður og er fagnað vel af fjölskyldunni. Honum er gert Ijóst, að dvelji hann lengur en 60 daga l sveit- inni, missi hann frelsið. Því veróur hann að fara aftur. Tom sonur Georges cr orðinn fjöl- skyldumaður og vel metinn járnsmiöur. Borg- arastyrjöldin skellur á, og eiga Suðurríkin i vök að verjast. Ungur og fátækur, hvítur bóndi, sem stríðið hefur komið á vonarvöl, * leitar á náðir svertingjanna og er vel tekið. Hann verður síðar verkstjóri á Harvey-býlinu. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Alþýöutónlistin. Fjórði þáttur. Jass. Meðal annarra sjást í þættinum George Shear- ing, Chick Corea, Kid Ory, Louis Armstrong, Earl „Fatha” Hines, Paul Whiteman, Dizzy Gillespie, Charlie Parker, John Lewis, Dave Bmbeck, Miles Daves, John Coltrane og Charles Mingus.Þýðandi Þorkell Sigurbjörns- son. 23.10 Að kvöldi dags. Séra Árni Pálsson, sókn- arprestur í Kársnesprestakalli, flytur hug- vekju. 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 19. mars 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.00 Fölur sldn á festingunni máni. Leikin, finnsk sjónvarpsmynd, byggð á þjóðsögu, sem kunn er víða um lönd og segir frá svipnum, sem vitjar heitmeyjar sinnar á tunglskins- bjartri nótt. Handrit og leikstjórn Veikko Kerttula. Leikendur Pirkko Nurmi og Pekka Maaranen. Þýðandi Krisín Mántylá. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið). 21.50 Myndlist í Færeyjum. Dönsk mynd um færeyska listmálara og verk þeirra. Þýðandi og þulur Hrafnhildur Schram (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Hver ert þú? Finnski geðlæknirinn Reima Kampmann hefur í nokkur ár notað dáleiðslu við rannsóknir og lýsir i þessari mynd helstu niðurstöðum sínum. Þýðandi Borgþór Kjærnested. 20.55 Þörf eöa dægradvöl? Umræðuþáttur um fullorðinsfræðslu. Þátttakendur Guðmundur Arnlaugsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlið, Guðrún Halldórsdóttir, for- stöðumaður Námsflokka Reykjavíkur, Haf- steinn Þorvaldsson, formaöur UMFÍ, Tryggvi Þór Aðalsteinsson, fræðslufulltr. MFA og Þórður Sverrisson, framkvæmdastj. Stjórn- unarfélags Islands. Umræðunum stýrir Haukur Ingibergsson skólastjóri. 21.45 Hulduherinn. Breskur myndaflokkur um starfsemi neðanjarðarhreyfingar á striðs- árunum. Annar þáttur. örþrifaráð. í fyrsta þætti voru kynnt til sögunnar samtök, sem nefnast Lifiinan og hafa að markmiði að hjálpá flóttamönnum að komast úr landi. Aðalbækistöð samtakanna er kaffihús i Brílssel. Bresk yfirvöld senda enskan liðsforingja, sem á að starfa með Líflinunni. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. mars 18.00 Barbapapa. Framvegis verða endursýndar á miðvikudögum myndir um Ðarbapapa, sem verið hafa i Stundinni okkar á næstliðnum sunnudegi. Fyrsti þáttur. Þýðandi Þuriður Baxter. Sögumaður Kjartan Ragnarsson. 18.05 Sumarvinna. Annar hluti fínnskrar mynd- ar um tólf ára dreng sem fær vinnu I sumar- leyfinu. Þýðandi Trausti Júliusson. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið). 18.45 Heimur dýranna. Fræðslumyndaflokkur um dýrallf vlða um heim. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. ■ 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vfsindl. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 20.55 LIB Benovský. Nýr, tékknesk-ungverskur myndaflokkur um ævintýramanninn og ferðalanginn Moric August Benovský, ástir hans og hetjudáðir. Benovský var uppi á átjándu öld. Hann skrifaði æviminningar síöar, og þær njóta enn hylli viða um lönd. Fyrsti þáttur. Er sagan hefst er Benovský ungur húsari I þjónustu Marlu Theresu keisaraynju. Hann fer I óleyfi heim til Slóvakiu að verja eigur sinar gegn ásælni mága sinna. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.50 Áfengismál á Norðurlöndum. Norsk fræðslumynd: Annar þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision—Norska sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok. Bjartsýnisfólk (The Optimists) nefnist bíómynd sjónvarpsins á laugar- dagskvöldið í næstu viku. Sagt er frá gömlum manni sem haft hefur þann | starfa að skemmta fólki í því sem Bret- ar nefna Music Hall. Slík hús þekkjum við vel úr Prúðu leikurunum og þáttunum um hina gömlu góðu daga í Bretlandi. í músíkhöllunum eru gamanleikir og söngvar bæði skemmtikrafta og gesta. Gamli maðurinn, sem er leikinn af Peter Sellers, hittir tvö börn úr verka- mannafjölskyldu og hafa þau notið heldur lítillar umhyggju. Sjálfur hefur hann verið heldur umkomulaus og vináttan við börnin verður honum mikils virði. Hann ákveður að hjálpa börnunum að fá hund í fóstur. Kvikmyndabiblían góða gefur myndinni þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Sellers fær hrós fyrir frá- bæran leik og kemur það vist engum á óvart. Myndin er tekin í Lundúnum og víðar og fær leikstjórinn hrós fyrir frá- bæra fneðhöndlun á aðstæðum. Peter Sellers ætti ekki að þurfa að kynna fyrir sjónvarpsáhorfendum. Bæði er hann tíður gestur í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Myndirnar um Bleika pardusinn, þar sem hann leikur „Þetta er svipað minni og í islenzku draugasögunni Djákninn frá Myrká,” sagði Kristin Mántyla um finnsku sjón- varpsmyndina Fölur skín á festingunni máni sem sýnd verður á mánudags- kvöldið. ,,Sagt er frá manni sem kemur að sækja brúði sína dáinn. Hann hafði aðalhlutverkið, eru árlega jólamyndir eins kvikmyndahúss í Reykjavik og hljóta alltaf mjög góða aðsókn. Stjarna Sellers skein samt enn skærar á árunum upp úr 1960. Þá var hann einn vinsælasti leikari í Bretlandi. Hann átti tryggan aðdáendaskara og lofað því og dauðinn hindrar hann ekki í að standa við loforðið. Stúlkan veit að hann er dáinn en fer samt með honum og þau halda brúðkaup sitt. Hann eyðir hjá henni brúðkaupsnótt- inni en að morgni finnur hún lík hans. Þetta er óttaleg sorgarballaða. Myndin er unnin upp úr gömlum hafði nóg að gera við að Ieika. Sú mynd sem frægust hefur orðið af myndum Sellers er liklega Doktor Strangelove, þar sem Sellers lék þrjú hlutverk, for- seta Bandaríkjanna, brezkan ofursta í flughernum og Dr. Strangelove. finnskum þjóðkvæðum sem eru tengd saman í eina heild. Kvæðin eru héðan og þaðan úrlandinu og er samtenging þeirra og myndin í þjóðháttalegum stíl,” sagði Kristin. Hún sagðist ekki hafa séð myndina nema í svart/hvítu en bjóst fastlega við aðhúnværimjögfallegílitum. DS ' ' ■ -DS. FOLUR SKIN A FESTINGUNNIMANI - sjónvarp á mánudagskvöldið: Draugur vitjar brúð- ar sinnar Myndin Fölur skin á festingunni máni hefst á því að menn sjást róa yfir vatn. Draugurinn notar hins vegar sleða með hesti fyrir. m

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.