Dagblaðið - 20.03.1979, Page 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
8
i
i
Til solu
8
Sófasett-hljómflutningstæki.
Til sölu er vel með farið gamaldags sófa-
sett, hörpudiskalag og stereo hljóm-
flutningssamstæða, með Radionette
sound master útvarpsmagnara. Enn-
fremur svefnbekkur. Uppl. i síma 73468.
Til söiu litill
frystiskápur. Verð kr. 35 þús. Uppl. í
sima 83229.
Vélbundið hey til sölu.
Uppl. í síma 66323 eftir kl. 6 á daginn.
Til sölu Fiat 125
special, ítalskur, árg. 72, þarfnast við-
gerðar, verð ca 200 þús. Til greina
kemur að selja hann í pörtum. Einnig
sérsmiðað barnarúm, vel með farið, 2
Zeta gardínubrautir, rúmir 3 metrar á
lengd hvor, einnig rafmagnshitakútur 3
kw og vaskur og sturtubotn. Uppl. i síma.
54446.
UPO.
Tvö 2ja metra kæliborð með hillum og
Ijósum, i góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma
22198 og 25125.
Gleðjið vini og kunningja
með ættartöluspjaldinu sem fæst í Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4,
sími 14281.
Til sölu Kelvinator
þvottavél og Silver Cross barnakerra,
selst ódýrt. Uppl. í síma 54258.
Tilsöluer góður
vélsleði, 40 hö, með rafstarti. Uppl. í
síma96—23141 ákvöldin.
Miðstöðvarketill
ásamt brennara vatnsdælu lokuðu
þenslukeri, reykrofa termóstötum o.fl.
Uppl. i síma 41314 eftir kl. 20 á kvöldin.
Mifa kassettu
Þið sem notið mikið af óáspiluðum
kassettum getið sparað stórfé með þvi að
panta Mifa kassettur beint frá vinnslu-
stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir
tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass-
ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass-
ettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu
orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón-
bönd, pósthólf 631, simi 22136 Akur-
eyri.
Herraterylenebuxur
á 7 þús. kr. dömubuxur á 6 þús. kr.
ISaumastofan, Barmahlið34, simi 14616.
1
Óskast keypt
i
Óska eftir að kaupa
sambyggða trésmíðavél, helzt Steton.
Uppl. í síma 44219 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa 3/4
til I hestafla rafmótor, eins fasa. Einnig
litinn járnrennibekk. Simi 84529.
Styrkir til háskólanáms
í Grikklandi
Gísk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóði fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu
fimm styrki til háskólanáms í Grikklandi háskólaárið 1979—80. —, Ekki er vitaö fyrirfram
hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkir þessir cru eingöngu
ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla og skulu umsækjendur hafa lokiö háskólaprófi áður en
styrktímabil hefst. Þcir ganga aö öðru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hyggjast leggja stund
á grisk fræði. Styrkfjárhæöin er 10.000 drökmur á mánuði auk þess sem styrkþegar fá greidd-
an feröakostnað til og frá Grikklandi. Til greina kemur aö styrkur verði veittur til allt að
þriggja ára.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: State Scholarships Foundation, 14 Lysicrates
Street, GR 119 Athens, Greece, fyrir 30. apríl 1979 og lætur sú stofnun jafnframt i té um-
sóknareyðublööog nánari upplýsingar.
Menntamálaráðuneytið
15. marz 1979.
Sœnski kvikmyndagerðarmaðurinn
BO JOlMSSON
heldur erindi um sœnska kvikmyndagerð
og sýnir kvikmynd sína L YFTET í fyrir-
lestrasal Norrœna hússins í kvöld,
miðvikudag 21. marz, kl. 20:00.
Veriö velkomin.
NORRÆNA
HUSIÐ
BILAPARTASALAN
Höfum úrvalnotaðra varahluta íýmsar
tegundir bifreiöa, tildæmis:
Plymouth Belvedere '67
Peugeot 404 '67 Moskwitch '72
Hillman Hunter '70 BMW 1600 67
Einnig höfum við úrval af kerruefm,
til dæmis undir vélsleða.
Sendum um allt land.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 11397
Óskum eftir að kaupa
vörulyftara með lyftigetu frá 2 1/2—3
1/2 tonni. Uppl. í síma 92—7448 og
41437 Kópavogi.
Vil kaupa Kawasaki 900 Z—1
árg. 75 til 72, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 92—1766.
Kæliborð.
Óska eftir að kaupa kæliborð, ca 2
metra. Einnig óskast stór kæliskápur.
Uppl. ísíma 50818.
Óska eftir fallegum
og vel með förnum vagni eða kerru-
vagni. Uppl. í síma 72887.
I
Verzlun
p
Ódýr matarkaup.
Tíu kíló nautahakk, 1. gæðaflokkur,
1500 kr. 10 stk kjúklingar 1490 kr.
Ærhakk 915 kr/kg., kindahakk 1210 kr.
kílóið, svínahamborgahryggir 3990
kr/kg., svinahamborgarlæri 2390 kr/kg.,
úrbeinað hangikjötslæri 2350 kr/kg.,
úrbeinaður hangikjötsframpartur 1890
kr/kg., kálfahryggir 650 kr/kg. Kjötmið-'
stöðin Laugalæk 2, sími 35020 og
36475.
Takið eftir:
Sendum um allt land; pottablóm, afskor-
in blóm, krossa, kransa á kistur og aðrar
skreytingar, einnig fræ, lauka, potta og
fl. Munið súrefnisblómin vinsælu sem
komast í umslög. Blómabúðin Fjóla,
Garðabæ, sími 44160.
Rýmingarsala.
Ótrúlega lágt verð á barnafatnaði, gjafa-
vörum, leikföngum, snyrtivörum og
fleiru. Allt á að seljast, verzlunin hættir.
Austurborg, Búðagerði 10.
Músmæður.
Saumið sjálfar og sparið: Simplicity fata-
snið, rennilásar, tvinni og fleira. Hus-
qvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson
hf., Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími
91—35200. Álnabær Keflavík.
Lopi—Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað
beint af plötu, magnafsláttur. Póst-
sendum. Opið frá kl. 9—5. Miðvikudag
lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi
tsf. Súðarvogi 4, sími 30581.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7.850,- kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla-
útvörp, verð frá kr. 17.750,- Loftnets-
stengur og bilahátalarar, hljómplötur,
músíkkassettur og átta rása spólur, gott
úrval. Mikið á gömlu verði. Póst-
sendum. F. Björnsson radíóverzlun
Bergþórugötu 2, simi 23889.
Innflytjendur-verzlunarfyrírtæki.
Heildverzlun getur tekið að sér nýja við-
skiptavini, varðandi að leysa vörur úr
tolli, annast banka og tollútreikninga
keyptir stuttir viðskiptavíxlar og fleira.
Uppl. sendist DB merkt „Traust við-
skiptasamband”.
Verzlunin Höfn auglýsir:
Gæsadúnn, gæsadúnssængur, straufri
sængurverasett, tilbúin lök, 140x220,
tilbúin lök, 2x225, lakaefni, mislit og
hvít, handklæði, hvítt frotté, mislitt
frotté, óbleijað léreft, blehi r Póstsend-
um Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12,
sími 15859.
Suðurnes. *'
Fótóportið hefur hinar viðurkenndu
Grumbacher listmálaravörur í úrvali,
fyrir byrjendur jafnt sem meistara,
kennslubækur, pensla, liti, striga og fl.
Ennfremur allt til ljós- og kvikmyndun-
ar. Fótóportið, Njarðvík, sími 92—
2563.
Stórkostlegt úrval
af kvenfatnaði á ódýru verði. Höfurt1
tekið upp stórkostleg úrval af nýjum
vörum, svo sem kjóla frá Bretlandi og
Frakklandi. Höfum einnig geysimikið
úrval af ungbarnafatnaði. Verzlunin
Alibaba Skólavörðustíg 19, sími 21912.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiöjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími
23480. Næg bilastæði.
Hof-lngólfstræti
Nýkomið
úrvalafgami ennfremur
sérstœð tyrknesk antik vara
Húseign til sölu
Laugavegur 166.
Kauptilboð óskast í 3., 4. og 5. hæð hússins að
Laugavegi 166 Reykjavík, ásamt hlutdeild í
leigulóð.
Hver hæð er um 1000 m2 að grunnfleti og má
bjóða í hverja einstaka hæð eða allar saman.
Heildar brunabótamat hússins er kr.
459.285.000.-.
Eignin verður til sýnis þeim er þess óska
fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. þ.m. kl.
14—17 báða dagana og eru kauptilboðseyðu-
blöð afhent á staðnum svo og á skrifstofu vorri
að Borgartúni 7.
Kauptilboð skulu berast skrifstofu vorri fyrir
kl. 11:00 f.h. fimmtudaginn 29. marz 1979.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
(i
Húsgögn
Notaö sófasett til sölu,
4ra sæta sófi, 2 stólar og tekk sófaborð.
Einnig tveir stakir armstólar. Uppl. i
síma 66251.
Til sölu borðstofusett,
vel meðfarið. Uppl. í sima 92—2183.
Sófasett til sölu,
3ja sæta sófi og 2 stólar. Uppl. í síma
35849.
Antik
10—15% afsláttur af öllum húsgögnum
í verzluninni: borðstofuhúsgögn, sófa-
sett, píanó, orgel, harmóníka, sessalon,
stólar, borð og skápar. Úrval gjafavöru.'
Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-
munir Laufásvegi 6, sími 20290.
Bólstrum og klæðum
gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný.
Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg
áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör-
in. Ás Húsgögn, Helluhrauni 10, Hafn-
arfirði. Sími 50564.
Svefnhúsgögn,
svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn-
sófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð
og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7
e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstu-
daga kl. 9—7. Sendum í póstkröfu. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn-
ar, Langholtsvegi 126, sími 34848.
I
Heimilisfæki
8
Til sölu er 280 lltra
Kelvinator isskápur og Rafha eldavél.,
Uppl. ísíma 19076 eftir kl. 17.
Sem ný þvottavél
til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma
20376 eftir kl. 6.
Til sölu ný 3ja fasa
Barkel hakkavél, (ryðfrítt stál), einnig
stór Philco ísskápur, mjög vel með
farinn, kjörgripur. Uppl. i sima 81506.
1
Hljómtæki
8
Grammófónn—Kassettutæki. ,
Til sölu Lumphone grammófónn
m/útvarpi og plötuspilara. Þarfnast
viðgerðar. Einnig gott 8-rása upptöku-
og kassettutæki. Talsvert af spólum
fylgir. Uppl. í síma 76522 eftir kl. 6.
Til sölu sambyggt
Fidelity tæki útvarp, plötuspilari og
segulband, 3ja ára. Verð kr. 55 þús.
Uppl. í síma 20152 eftir kl. 5.
Til sölu Veltron stereokúla
með tveim hátölurum (kassettu og út-
varpstæki). Uppl. í síma 75402 eftir kl. 6
Gott verð.
Til sölu sem nýtt
segulband, Kenwood KF 830. Uppl. í
sima 98—1405 í matartímum.
Til sölu Baldwin skemmtari.
Uppl. í síma 44747 eftir kl. 7.
Kassettur
áteknar en góðar kassettur (krómdíoxíð)
til sölu. Uppl. í sima 23124.
Til sölu nýlegur
og vel með farinn Bang & Olufsen plötu-
spilari, beogram 1900. Uppl. í síma
42808 eftir kl. 8.30 á kvöldin.
Óskum að kaupa notað
en sæmilega vandað spólusegulband til
upptöku m.a. á fundum, helzt í stereo,
lágmarks samfelldur upptökutími 2 klst.
Uppl. 1 símum 12014 og 51254, Pétur.
I
Hljóðfæri
8
Yamaha BK5
rafmagnsorgel til sölu, er með trommu-
heila, sjálfvirkan bassa, fótbassa, lesley
og fl„ sem nýtt. Uppl. í síma 20359 á
kvöldin. Notaður hnakkur óskast á
sama stað.