Dagblaðið - 20.03.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979.
17
Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir
eitt mesta gítarúrval landsins:
Aria rafmagnsgítarar
Aria kassagítarar,
Aria Classic
Gibson SG,
Gibson Les Paul,
Gibson Firebird,
Fender Strat,
Kramer DMI000,
Kramer bassar,
Music man bassi,
GuildSlOO gítar,
lbanes gitar.
Einnig mikið úrval af Rodo sound
strengjum.
Gæðiframaröllu.
Hljóðfæraverzlunin Tónkvfsl,
Laufásvegi 17, sími 25336.
Fiðlu-, selló-,
kontrabassa-, og gítarviðgerðir, set hár i
boga. Sími 14721 kl. 12—1 ogó—7. tvar
Þórarinsson, Holtsgata 19, önnur hæð
til vinstri.
Til sölu er vel
með farinn HIG FLIGH gitar svuntu-
feisir. Uppl. i síma 17119.
H L J-Ó M B Æ-RS/F.
Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum 1
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið: Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
Sjónvörp
Til sölu 24” Nordmende
svart/hvítt sjónvarp í góðu standi. Uppl.
í síma 38639.
Sjónvarpsmarkaðurinn
í fullum gangi. Óskum eftir 14" 16” og
20" tækjum í sölu. Athugið — tökum
ekki eldri tæki en 6 ára. Litið inn. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50, simi
31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.:
Opið til 4 á laugardögum.
Sako 223.
Til sölu er Sako 223 með tasko 10x50
kíki . Selst á sanngjörnu verði. Uppl. i
sima 24397 milli kl. 7 og 10 i kvöld.
Ljósmyndun
Til sölu Canon
m/28 mm linsu. Canon Power Winder.
Ljósmyndataska, sunpack flash. Uppl. i
sima 21025 eftirkl. 17.
16 mm super 8 og standard 8 mm.
Kvikmyndafilmur til leigu í miklu úr-
vali, bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur: Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the
Kid, French Connection, Mash og fl. i
stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýning-
arvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma
36521 (BB).
Tilboð óskast
I Canon 1014 kvikmyndatökuvél, eina
af fullkcmnustu vélum á markaðinum.
Til leigu eru 8 millimetra og Ir, milli-
metra kvikmyndir imiklu ,'r ali auk 8
millim sýningarvéla. Sli ■ velar, Polar-.
oidvélar, áteknar filmur og
sýningarvélar óskast. Sími 36521 (BB).
Suðurnes
Fótóportið býður upp á Kodak, Fuji og
Agfafilmur, pappír og kemisk efni, enn-
fremur hinar heimsþekktu Grumbacher
listmálaravörur í úrvali. Leigjum
myndavélar, sýningarvélar og tjöld,
Polaroidvélar. Kaupum notaðar 8 mm
filmur. Kodak framköllunarþjónusta og
svart/hvnt framkallað. Úrval af mynda-
vélum og aukahlutum, allt til fermingar-
gjafa fyrir áhugaljósmyndara. Opið alla
daga frá kl. 1—6, 10 á föstudögum.
Fótóportið, Njarðvík, sími 92—2563.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik-
myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar
til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm
filmur. Skiptum einnig á góðum filmum.
Uppl. i síma 23479. (Ægir).
Vetrarvörur
V-
Skíðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr
barnaskiði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi
og skiðasett með öryggisbindingum fyrir
böm. Eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi
■og öryggisbindingar fyrir börn og full-
orðna. Athugið! Tökum skíði í umboðs-
sölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 laugar-
•daga.
I
Dýrahald
p
Til sölu rauður,
hágengur brokkari. Uppl. i síma 86298
milli kl. 7 og8.
Fallegur Poodle hundur
til sölu. Uppl. í síma 34931.
Að gefnu tilefni
vill Hundaræktarfélag íslands benda
þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein-
ræktaða hunda á að kynna sér reglur um
ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu.
Uppl. í símum 99—1627, 44984 og
43490.
Kattasandur til sölu,
afgreiðsla Eiríksgötu 31. Uppl. gefur
Kattavinafélagið í síma 14594 milli kl. 2
og 6 alla daga.
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmiði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
1, símar 14130og 19022.
I
Til bygginga
8
Mótatimbur.
Óska eftir viðskiptum við aðila sem vill
láta 1 x 6 og 2 x 4 sem gr. fyrir eða upp í
vandað nýtt sófasett, eða klæðningu á
eldri húsgögnum. Bólstrunin, Laugar-
nesvegi 52, sími 32023.
Vinnuskúr óskast.
Óska eftir að kaupa vinnuskúr nú þegar.
Uppl. í síma 75844.
I
Safnarinn
8
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 a, sími 21170.
Verðbréf
8
Vcrðtryggð rikisskuldabréf
óskast keypt. Uppl. ísima 82747.
Raleigh Grifter
reiðhjól óskast keypt. Sími 43709 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Mótorhjólaviðgerðir:
Nú er rétti timinn til að yfirfara
imótorhjólin, fljót og vönduð vinna.
Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum vara-
hluti i flestar gerðir mótorhjóla. Tökum
hjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjóla-
viðskiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452.
Opiðfrá kl. 9 til 6.
Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þrihjól,
ýmsar stærðir or gerðir. Ennfremur
nokkur notuð reiðhjól, fyrir börn og
fullorðna Viðgcrða og vara-
hlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið, llamraborg 9, sinu 44090 Opið
kl. 1—6, 10— 12 á laugardögum.
Bátar
1 til 1 ogl/2tonns
trilla, nýuppgerð, til sölu. Uppl. í síma
93—7115 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Disilvél-bátur
Til sölu 240 ha, 160 KW rafstöð, vökva-
sjógír fyrir GMC 8v. 71—1:3 og
Twindich aflúrtök, beint og niðurgírað.
Á sama stað óskast 12—14 feta plast-
bátur. Uppl. í síma 43933.
Til sölu Marna dísil,
22 hestöfl, til niðurrifs eða upptekn
ingar og Lister FR2, 16—20 hesta.
Einnig 2ja tonna bátur með bensínvél
eða vélarlaus. Uppl. I síma 92—6591.
Bátur.
Til sölu 4—5 tonna ný trilla, selst án
vélar. Uppl. í sima 82782 eftir kl. 6 á
daginn.
r---------------
Bílaþjónusta
>
Tek að mér alhliða
bílaviðgerðir. Er lærðii'. góð þjónusta.
Uppl. i síma 84008 mii.i k!. 1 og 3
laugardag og sunnudag og eftir kl. 5 á
virkum dögum.
Til sölu fiberbretti
á Willys ’55—70, Datsun 1200 og
Cortinu árg. 71, Toyotu Crown ’66 og
’67, fíberhúdd á Willys '55—70, Toyota
'Crown ’66—’67 og Dodge Dart ’67—
,’69, Challenger 70—71 og
Mustang '67—'69. Smíðum boddíhluti
úr fíber. Polyester hf. Dalshrauni 6,
Hafnarfirði, sími 53177. Nýireigendur.
Bilasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar teg-
undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið
fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm-
betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á
staðnum. Reynið viðskiptin. Bilaspraut-
un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6,
sími 85353.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin.
Önnumst einnig allar almennar
viðgerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta. Vanir menn. Lykill hf.,
Smiðjuvegi 20, Kóp. Sími 76650.
Bilaverkstæðið Smiðshöfða 15.
Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar —
'sprautun. Sama örugga þjónustan. Nú
að Smiðshöfða 15, simi 82080. Magnús
J. Sigurðarson.
Vélastilling sf.
Auðbrekku 51 Kópavogi, sími 43140.
Vélastilling, hjólastilling, ljósastilling.
Framkvæmum véla, hjóla- og Ijósa-
stillingar með fullkomnum stillitækjum.
Önnumst allar almennar
viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum
föst verðtilboð i véla- og gírkassaviðgerð-
ir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn.
Biltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080.
Bílaviðskipti 1
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
bciningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
V /
Til sölu Vauxhall
Viva árg. 1972 í <>óðu ástandi. Enn-
fremur Opel K„dt rg. 1966. Uppl. í
síma 71256 og 2767u.
VWárg. '70
til sölu, góð vél. Gott verð. Uppl. i síma
82662 eftirkl. 18.
Renault—Escort.
Óska eftir að kaupa Renault 4, fólks- eða
sendibil, Ford Escort station eða sendi
bíl, má vera í lélegu ástandi. Uppl. i
síma 16463 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa
tvö frambretti á Cortinu árg. 1970.
einnig húdd. Uppl. i sima 20297.
Power Wagon
til sölu boddihlutir i Power Wagon.
Uppl. i sima 85317 á kvöldin.
Höfum til sölu
varahluti í Cortinu árg. 1967 og VW
árg. 1968. Kaupum bila til niðurrifs og
bílhluti. Uppl. i síma 83945.
Til sölu Fiat 128
árg. 1972, sclst ódýrt á mánaðargreiðsl
um. Til sýnis að Langagerði 58. eftir kl.
19. Uppl. í síma 32996.
Toyota Corolla árg. ’71 station
til sölu, gott lakk, góður bíll. Uppl. i sima
93—8309 eftir kl. 7.30.
Wagoneer jeppi árg. ’ 71,
sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur 8 cyl,
350 cub, skoðaður 1979. Verð 2,2 millj.
700 þús. út og afganginn á árinu. Skipti
á ódýrari. Uppl. í sima 72596 eftir kl. 7.