Dagblaðið - 20.03.1979, Page 18

Dagblaðið - 20.03.1979, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979. Framhald afbls.1T Til sölu Victor árg. ’66 Uppl. í símum 82452og 52354. _____________X-------------- Varahlutir í Cortinu árg. ’67 og ’70 t.d. vél, gírkassi, drif og ýmsir boddi- hlutir til sölu. Uppl. Islma71824 eftirkl. 18. Til sölu Chevrolet Impala árg. ’67, sjálfskiptur. Góð vél, nýleg dekk. Afturbretti dældað. Uppl. i síma 35048 eftir kl. 18. Lada Topas árg. ’78 til sölu, ekin 14 þús. km. Fallegur og góður bill. Uppl. í síma 36081. Til sölu Willys árg. ’46, mikið uppgerður, Volvo vél. B—18 hús og skúffa nýtt. Verð kr. 550 til 600 þús. Uppl. I síma 28573. Til sölu Chevrolct Vega árg. ’74, mjög góð kjör. Athugið! Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. I síma 73409 eftirkl. 18. Hægri hurð á Plymouth Duster árg. ’70, óskast. Vinsamlegast hringið í síma 26034. Reyfarakaup Til sölu Ford Taunus 20 MXL árg. ’69, V6 mótor, topplúga góð dekk, pluss- klæddur. Þarfnast lagfæringa á púst- kerfi. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í sima 40624 næstu daga. Trabant station árg. 1977, grár, ekinn 40 þús. km til sölu. Uppl. i síma 66564 á kvöldin og 66606 fyrir kl. 18. ________________________________ Cortina árg. ’71 til sölu, hagstætt verð. Uppl. i síma 71824 eftirkl. 18. Til sölu Urzus dráttarvél C335 árg. 77. Einnig VW 1300 árg. 71 • (bjalla). Uppl. I sima 94—8143 eftir kl. 19ákvöldin. Til sölu Toyota Cressida árg. 78, ekinn 10 þús. km. Uppl. i sima 81733 til kl. 18 og eftir kl. 19 i síma 76098. Til sölu Ford Pickup árg. 70 með húsi, góður bíll. Uppl. í Bílaúrvalinu Borgartúni 29, simi 28488. Saab 96 árg. ’68 til sölu, skipti koma til greina á dýrari bil. Uppl. I síma 53567. Til sölu Toyota Mark 11 árg. 1971, bill I góðu standi. Er til sýnis I sýningarhöllinni Ársalir. Bronco árg. ’66 til sölu, einnig skúffa á grind í góðu ásigkomulagi af árg. ’68 ásamt ýmsum varahlutum. Uppl. í síma 72714 eftir kl. 19. Til sölu VW Variant árg. 1968, góðvél. Uppl. isima 13941. Til sölu Fiat 600 árg. 1971. Upþl. í síma 75899. Sunbeam Arrow árg. 1970 Sími 93—1044 eftir kl. 7. Morris Marina 1—8 árg. 1974 til sölu, ekinn 52 þús. km, 4ra dyra. Kraftmikill og sparneytinn einkabill. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 54532 eftirkl. 19. Til sölu er VW Fastback árg. 1973 í mjög góðu standi, sumar og vetrardekk. Til greina kemur að taka upp í VW ekki eldri en árg. 71, mætti vera skemmdur eftir tjón eða með ónýta vél. Uppl. i síma 44395. Hagstæð kjör. Til sölu Singer Vogue árg. 1970. Verð 300 þús. 70 út og 70 á mán. Einnig Saab árg. 1964 og slangur af varahlutum í Taunus 17 M. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. i síma 53042. Einstakt tækifæri. Til sölu mjög fallegur og góður Bronco árg. ’66, mjög gott verð ef samið er strax. Uppl. i síma 37992 eftir kl. 7. Vantar knastás I Chrysler 180 árgerð 1971. Uppl. I sima 92—3351 I Keflavík eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vél I Sunbeam 72. Uppl. isíma 28391. eftir kl. 6. Til sölu Chevrolet Impala SS árg. 1964, vélar- og skiptingarlaus. Á sama stað til sölu nýuppgerð 327 qp. vél og sjálfskipting Turbo hydro 350. Einnig nýuppgerður Land Rover, bensín. Uppl. I síma 43740. Óska eftir að kaupa Cortinu árg. ’68-’70, sem mætti þarfn- ast sprautunar, einnig koma fleiri tegundir til greina. Uppl. I síma 25364 eftir kl. 19. Til sölu Cortina árg. ’70 bíll í góðu lagi. Greiðslukjör. Uppl. i síma 25364 eftirkl. 19. Tilboð óskast í Mazda 1300 árg. 1973, ógangfæran og með lélegt boddý. Uppl. I síma 85975 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 929 árg. 1977, ekin 24.000 km. Uppl. í síma 21723. Óska eftir gírkassa eða sjálfskiptingu í Ford Falcon árg. 1966. Uppl. i síma 92—3540 eftir kl. 20. Cortina árg. ’70, óskast, þarf að vera í góðu ástandi. Uppl. I síma 92—1081 millikl. 13og 19ádaginn. VW 1302 árg. 1971 til sölu. Billinn er með lélegt lakk. Verð samkomulag. Uppl. í síma 40329 eftir kl. 18. Til sölu Simca 1508 S í skiptum fyrir Volvoárg. 1975 til 1978, Chevrolet Concour eða Malibu árg. 1978. Uppl. eftir kl. 7 í síma 76256. Land Rover Til sölu Land Rover disilvél með mæli. Selst á 500 þús. með 6 mánaða víxli. Uppl. í sima 51476 eftir kl. 18. Til sölu er Benz 190 árg. 1960 til niðurrifs. Uppl. í sima 53321 eftirkl. 19. Range Rover Til sölu gullfallegur Range Rover árg. 1972. Bíll í sérflokki. Uppl. í sima 42481. Til sölu VW 1302 árg. ’72. Uppl. ísima 99—4517 eftir kl. 19. 6 cyl. Trader disilvél til sölu, einnig 5 gíra Trader gírkassi, vökvastýri 1 vörubíl (tjakkstýri), 8 gata vörubílafelgur, vörubílsgrind á hásingu og pallur með sturtum. Uppl. gefur Karl I sima 41287. Ford Escort til sölu, árg. 74, ekinn 47 þús. km, fallegur bíll á hagstæðu verði. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 99—1779 eftir kl. 6 á kvöldin. Vel rneð farinn Fiat 128 árg. 75 til sölu. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. I síma 27808 eftir kl. 6. VW ’71, VW vél og girkassi 1 árg. ’71 i góðu lagi til sölu + ýmsir varahlutir t.d. bretti, startari og margt fleira. Uppl. í sima 73899. Til sölu Fíat 125 special, 5 gíra, til niðurrifs. Uppl. i sima 52317 eftir kl. 5 á daginn. Toyota Corolla Lift Back. árg. 1978, ekinn 22 þús. km. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-138 Mjög góö kjör. Til sölu Chevrolet Malibu 1970, mjög vel með farinn og vel útlítandi, einn eigandi. Mjög góð kjör. Uppl. í síma 51896. Oska eftir að skipta á Saab 96 árg. 1971, góðum bíl með Ijótu lakki, og Saab 96 árg. 1967—1970, má vera 3 cyl, aðeins góður bíll með góðri vél og kassa kemur til greina. Uppl. í síma 66190 milli kl. 7 og 9. Til sölu Ford Transit árg. ’70, lengri gerð. Einnig Rambler American árg. ’68, station, sumar- og vetrardekk. Báðir skoðaðir 79. Uppl. I síma 24571 eftir kl. 5. Til sölu Ford Escort 1974, ekinn 50 þús., skipti koma til greina á Land Rover árg. 1971 — 1973. Uppi. í síma 92—7546 eftir kl. 5 alla daga. Bílasalan Ás. Höfum opnað bilasölu að Höfðatúni 2, sími 24860. Okkur vantar allar gerðir bila á skrá. Opið daglega frá 9—7 nema sunnudaga. Bílasalan Ás. Góður og vel með farinn bíll óskast, ekki eldri en árg. 74. Út- borgun 500—600 þús. í maí og 200 þús. á mán. Uppl. í síma 86809 eftir kl. 7. Til sölu Cortina árg. ’70. Uppl. I síma 92—7222. Á sama stað er til sölu rafmagnsorgel. VW 1303 Volvo Antason. Til sölu er VW 1303 árg. 73, lítið ekinn. Á sama stað er til sölu Volvo Amason árg.’64. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—3048. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir IVW árg. ’68, franskan Chrysler 71, Transit, Vaux- hall Viva og Victor 70, Fíat 125, 128, 850, 71, Moskvitch 71, Hillman Swing- er 70, Land Rover, Benz ’64, Crown '66, Taunus 17M ’67. Opel R. árg. '66, Cortina og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að fjarlægja bíla. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Antikbill til sölu, Volvo BV 132 árg. ’54. Uppl. i sima 40605 eftir kl. 4. Til sölu Ford Galaxic árg. ’66, tveggja dyra hardtop. Uppl. I síma 40605 eftir kl. 4. Willysárg. ’68 til sölu, einnig Opel Rckord 1700 sport árg. ’66, klesstur, og tvö sumardekk, stærðH 7815. Uppl. í sima 99—6886. Willys til sölu, 8 cyl., krómfelgur, breið dekk, bill í sér- flokki. Uppl. í síma 44140 fyrirkl. 19. Topp Lancer ’75. Til sýnis og sölu að bílasölunni Braut. Uppl. ástaðnum. Óska eftir bílum til niðurrifs, einnig einstökum hlutum úr bílum. Uppl. I síma 74554. Hornet Fastback árg. ’74, sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, 6 cyl, á góðum vetrardekkjum, nýleg sumardekk fylgja, skoðaður 1979. Fæst með 1 millj. út og afg. á árinu. Verð 2,6 millj. Skipti á ódýrari, 6—700 þús. Uppl. i sima 72596 eftirkl. 7. I Vörubílar i Tilsölu Mercedes Benz vörubifreið 1618 árg. ’68 með krana. Uppl. I símum 93—7134 og 7144. Malarvagn til sölu, 2ja öxla beizlisvagn með sturtum. 5m langur, tekur 14 rúmmetra. Uppl. í síma 95—5541 eftir kl. 19. Véla- og vörubílasalan. Okkur vantar á skrá vöruflutninga- og vörubíla, svo og allar gerðir vinnuvéla. Véla- og vörubílasalan, Höfðatúni 2, simi 24860. í Húsnæði í boði 9 Iónaðarhúsnæói til leigu við Smiðjuveg i Kópavogi. Húsnæðið, sem er um 180 fermetrar á stærð, og á jarðhæð, er hentugt fyrir verzlun, lager eða iðnað. Uppl. í simum 16688 og 13837. Hefi aðstöðu til að leigja einum manni 2ja bíla pláss á verk- stæði minu sem er i Reykjavík, þyrfti að hafa réttindi. Tilboð leggist inn á augld. DB fyrir föstudaginn 23. marz merkt „Ábyggilegur 99”. 2ja herb. íbúð I nýju sambýlishúsi I Hafnarfirði til leigu frá 1. júní. Leigist i eitt ár (jafnvel lengur). Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „ 1. júní” fyrir 22. marz 79. 2 herbergi til leigu til geymslu á búslóð, bókum eða þess háttar. Uppl. I sima 37947. Til leigu á bezta stað í Hafnarfirði 3ja herb. íbúð Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-134 Til leigu 3ja herb. íbúð. Tilboð óskast send til augld. DB merkt „íbúð 268.” Litil einstaklingsíbúð til leigu í Vesturbæ, Kópavogi. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist fyrir 26. marz nk. merkt „Einstaklingsíbúð.”

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.