Dagblaðið - 20.03.1979, Side 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979.
19
Hvað kom fyrir,
Flækjufótur??!
Það datt seinn á
puttana á mér!
Hvaða vitleysa! Égsáekki beturen
hann kveddi þig með handabandi!
© Bulls
Leigjendur.
Látið okkur sjá um að útvega íbúðir til
leigu. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími
29928.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10 Kópa-
vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 1 —6 eftir hádegi, en á fimmtu-
dögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar.
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúðir á
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
1—5. Leigjendur, gerizt félagar. Leigj-
endasamtökin Bókhlöðustíg 7, simi
27609.
c
Húsnæði óskast
i
Lítið geymsluhúsnæði
eða bílskúr óskast á leigu sem fyrst, góð
umgengni. Uppl. í síma 72897.
Miðaldra hjón óska
eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á leigu í
Reykjavík sem fyrst, helzt í gamla
bænum. Uppl. i síma 36894 eftir kl. 18.
Erum tvær, rúmlega
tuttugu ára skólastúlkur utan af landi,
sem óskum eftir að taka á leigu 2ja til
3ja herb. íbúð i að minnsta kosti 2—3 ár,
helzt í miðbænum. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Getum greitt fyrir-
fram. Uppl. í síma 23431.
Hljómsveit óskar
eftir æfingahúsnæði. Uppl. hjá auglþj.
DB i síma 27022.
H—277
Óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð i Reykjavik eða Kópavogi.
Uppl. í síma 29064 eftir kl. 18.
Iðnaðarhúsnæði
með innkeyrsludyrum óskast til leigu i
Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. i sima
83945.
Keflavík-Njarðvík
Hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb.
ibúð í Keflavik eða Njarðvík. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-331
Óska eftir að taka
á leigu herb. með aðgang að baði eða
litla ibúð. Uppl. i sima 19469 eftir kl. 19.
Ung hjón óska
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
29506 eftirkl. 3.
Óska eftir að taka
2ja herb. ibúð á leigu, helzt í Austur-
bænum eða Miðbænum. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 20297.
Ung stúlka óskar
að taka á leigu einstaklingsherbergi á
gamla Reykjavíkursvæðinu. Húshjálp
kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Vinsamlegast hringið í síma
16872 milli ki. 17 og 20 á kvöldin.
3ja til 4ra herb. íbúð
óskast strax. Uppl. i sima 29497 og
85037.
Óska eftir litlu
fyrirtæki, þarf að vera passlegt fyrir tvo
starfsmenn. Helzt i málmiðnaði, þó ekki
skilyrði. Tilboð sendist á afgreiðslu
blaðsins fyrir 25. þ.m. með tilheyrandi
uppl. merkt, Passlegt fyrir tvo.”
3ja eða 4ra herb. íbúð
óskast sem fyrst. þrennt i heimili,
reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 85518 eftir kl. 5 á daginn.
21 árs sjómaður óskar
eftir að taka herbergi á leigu. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 41617,'
helzt í Kópavogi.
Óska eftir herbergi
eða einstaklingsíbúð, helzt í gamla
vesturbænum eða miðbænum. Uppl. í
síma 20645 kl. 8 á kvöldin.
íbúð óskast til leigu
i Keflavík. Uppl. í sima 92—1994 eftir
kl.8.
Óskum eftir að taka
á leigu 2—4ra herb. ibúð. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H-287
2ja herb.
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð,
frá næstu mánaðamótum, i minnst eitt
ár. Reglulegum greiðslum heitið,
Vinsamlegast hringið i sima 20615 eftir
klukkan 1.
Hobbí.
Óskum eftir að taka á leigu ca 100 ferm
húsnæði þar sem hægt er að geyma og
vinna við bíla. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H-182
Geymsluhúsnæði
óskast til leigu, helzt í námunda við
Reykjavík, þarf að hafa stórar
innkeyrsludyr, upphitun ekki skilyrði.
Uppl. gefur Karl í síma 41287.
Skrifstofuherbergi
óskast i miðbænum. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—224.
Lítið herbergi eða íbúð
óskast til leigu. Uppl. i síma 19
kl.7.
Stórt einbýlishús
óskast á leigu fyrir félagasamtök. Algjör
reglusemi. Leiga samkomulagsatriði.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—591
c
Atvinna í boði
i
Matsvein og háseta
vantar strax á 56 tonna netabát frá
Keflavik. Góð kjör fyrir góða mcnn.
Uppl. i síma 92—1579.
Röskar stúlkur vantar
í fiskvinnu hjá Sæfangi hf. Grundarfirði,
bónusvinna. Uppl. i sima 93—8732.
Árni Þorsteinsson, og á kvöldin i síma
93—8632, Július Gestsson, eða 93—
8708, Árni Þorsteinsson.
Stúlka óskast til
starfa i kjörbúð. Uppl. gefnar á
staðnum. Verzlunin Herjólfur, Skipholti
70.
Reglusamur maður
vanur skepnuhirðingu óskast. Enn-
fremur unglingur til snúninga, þarf að
hafa traktorspróf. (Húsnæði og) fæði á
staðnum. Uppl. í síma 81414 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Óskum eftir að ráða
afgreiðslustúlku hálfan daginn. Uppl. á
staðnum, Bakarameistarinn Suðurveri.
Ráðskona óskast
í sveit á Norð-austurlandi frá 1. mai til 1.
október. 3 fullorðnir í heimili, öll
þægindi. Uppl. i síma 97—3266 eftir kl.
20.
Vantarfólk til
„ frystihússtarfa. Uppl. í sima 92—8095
} Fiskanes hf., Grindavík.
53ja ára karlmaður
óskar eftir umsjónar- eða eftirlitsstarfi
t.d. við sundlaugar eða einhverju
áþekku starfi. Ýmislegt annað kemur til
greina. Tilboð merkt „Létt starf’ óskast
send til augld. DB fyrir föstudagskvöld.
Ung stúlka óskar
eftir framtíðarvinnu, helzt hálfan
daginn. Uppl. i sima 41675 fyrir hádegi.
Tek að mér að setja
ne' upp á pípur. Uppl. i sima 33161 eftir
kl.6.
2 háseta vantar
á netabát frá Hornafirði. Uppl. i sima
97—8353 og 97—8167 á kvöldin.
Vinnutélstjórar.
Viljurn ráða ntann á traktorsgröfu.
Aðeins vanur og rcglusamur maður
kemur úl greina. Uppl. i sinia 32480.
Starfstúlka óskast
við cldhússtörf, vaktavinna, 2 dagar
unnið og 2 dagar frí. Askur. Suðurlands-
braut 14. simi 38550.
Starfsstúlka,
helzt eldri kona, óskast nú þegar til
starfa í Skiðaskálanum i Hveradölum.
U ppl. i síma 99—4414.
Háseta vantar
á netabát frá Hornafirði. Uppl. i siniu
8541.
Blaðbera vantar nú í eftirtalin hverfi Víðimel— Reynimel. «
Uppl. i síma27022 JIMMBUÐW:
Verkafólk óskast
i fiskvinnu i Sandgerði strax. Fæði og
húsnæði á staðnum. Uppl. i sima 92—
7448.
Óskum að ráða háseta
á 90 tonna netabát strax. Uppl. í sima
92—7448.
Tvo háseta vantar
á 100 tonna netabái strax. Uppl. í síma
99—3162 eða 99—3153 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Afgrciðslustúlka óskast
til afgreiðslustarfa hálfan daginn i Júnó-
Biljard. Uppl. ísíma 20150.
Vanan háseta
vantar strax á netabát frá Grindavik.
Uppl. í síma 92—8286.
c
Atvinna óskast
i
Ung húsmóðir óskar
eftir atvinnu hálfan daginn eða ræstingu
eftir venjulegan vinnutima. Uppl. í sima
35879.
Klæðskeri
óskar eftir starfi. Uppl. isínta 14112.
Vanur matreiöslumaður
óskar eftir atvinnu, er einnig vanur
afgreiðslu- og lagerstörfum. Uppl. í sima
43404 eftirkl. 18.
Ungur maður óskar
eftir atvinnu frá og með næstu mánaða
mótum. Uppl. i síma 29497.
1
Kennsla
i
Spænskunám í Madrid.
Fjögurra vikna námskeið i einum þckkt
asta ntálaskóla Spánar. Skóhnn útvegar
fæði og húsnæði. Námskeiðið hefst i lok
maí. Forstöðumaður skólans kentur og
kennir hér væntanlegum þátttakendum í
eina \iku i mai. Þátttaka tilkynnist i
Málaskóla Halldórs á föstudögum kl.
5—7 e.h. Upplýsingar ekki veittar í
sima. Málaskóli Halldórs. Miðstræti 7.
Rvk.
Enskunám I Englandi.
Lærið ensku og byggið upp framtíðina,
úrvals skólar, dvalið á völdum
heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf
636 Rvik. Uppl. í síma 26915 á daginn
og 81814 á kvöldin. Ökukennsla á sama
stað, kennt á BMW árg. ’78.
Innrömmun
i
G.G. Innrömmun. Grensásvegi 50, sínti
35163.
Þeir sem vilja fá innrammað fyrir ferm-
ingar og páska þurfa að koma sem fyrst,
gott rammaúrval.