Dagblaðið - 20.03.1979, Side 20

Dagblaðið - 20.03.1979, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979. r Veðrið 1 Norðaustan áttin verður áfram um a>t land í dag. Éljaveður sums staðar. Snjókoma norðan og norðaustan- lands, en skýjað mað kðfkim á Suð- vestur- og Vesturiandi. Vaður kl. 6 í morgun: Reykjavlc! norðan kaldi, skýjað og —5 stig, Gufuskálar norðan stinningskaldi, • láttskýjað og —4 stig, Gaharviti norö- austan stinningskaldi, hálfskýjað og —5 stig, Akureyrí norðan kaldi, snjó- koma og —5 stig, Raufarhöfn norö- vostan stinningskaldi, snjókoma og —7 stig, Dalatangi aHhvöss norðan átt, hálfskýjað og —3 stig, Höfn f Homafirði aUhvöss noröan átt, hálf- skýjað og —2 stig og Stórhöfði í Vest- mannaeyjum noröan rok og —5 stig. Þórshöfn í Færeyjum láttskýjað og —4 stig, Kaupmannahöfn hálfskýjað og —6 stig, OskS skýjað og —5 stig, London rígning og 4 stig, Hamborg þokumóða og 0 stig, Madríd skýjað og 3 stig, Lissabon skýjað og 8 stig og New Yoríc láttskýjað og 6 stig. Andlét Karl Jóhann Jónsson lézt 12. marz. Karl var fæddur 19. janúar 1898 i Reykjavík. Karl er fyrrverandi bifreiðarstjóri og, einn af stofnendum vörubílstöðvarinnar Þróttar og lengi var hann dyravörður í veitingahúsinu Þórscafé. Foreldrar Karls voru Vigdis Eiríksdóttir, sem fluttist til Selkirk í Manitoba og Jón Magnússon kaupmaður í Reykjavík. Karl Jóhann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dag, þriðjudag 20. marz, kl. 1.30. Illlllllllllllllllllll Framhaldaf bls.19 Rammaborg, Dalshrauni 5. (áður innrömmun Eddu Borg), sími 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista og Thorvaldsens hring- ramma. Opið virka daga frá kl. 1 til 6. Innrömmun. Vandaöur frágangur og fljót afgreiðsla. Opið frá kl. 1 til 6 alla virka daga, laug- ardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58,sími 15930. 1 Tapað-fundið i 25 litra límbrúsi tapaðist á leiðinni frá Sjafnarlager við Hringbraut til Austurbæjarbíós. Finn-: andi vinsamlegast hringi í síma 31280. Karlmannstölvuúr tapaðist í Þórscafé sl. laugardag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 10976 eftirkl. 18. Fundarlaun. Tapazt hefur svart seðlaveski með ökuskirteini og öðrum skilríkjum á leiðinni Selfoss-Hveragerðij — miðbær Reykjavíkur aöfaranótt laugardags 17. marz. Finnandi, vinsamlegast hringi í sima 71058 eftir kl. 19, einnig í vinnusíma 11295. Skemmtanir I Hljómsveitin Meyland auglýsir: Spilum alla tónlist, höfum t.d. æðislegt Grease-prógram, einnig spilum við gömlu dansana af miklum móð og nýju lögin líka. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. I síma 82944 (Fjöðrin), Ómar frá kl. 9—6 í síma 44989 og 22581 eftir kl. 7. Roshan Eggertsson var fædd og uppalin i Teheran höfuðborg iran 18. febrúar 1944. Rosiian stundaði nám i lífefna- fræði við Ohio State University og lauk þaðan prófi árið 1970. Árið 1966 giftist hún Þráni Eggertssyni. Roshan og Þráinn komu til Islands árið 1972. Hún hóf fljótlega nám í læknisfræði við Há- skóla íslands. Roshan verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, þriðjudag 20. marz kl. 3. Anna Blakstad Ólafsson, Hverfisgötu 32' Hafnarfirði, lézt á St. Jósepsspítala laugardaginn 17. marz. Ástriður Stefánsdóttir, Borgarholtsbraut 72, lézt að heimili sínu sunnudaginn 18. marz. Kristin Lárusdóttir, Mávahlíð 38 Reykjavík, lézt á Borgarspítalanum föstudaginn 16. marz. Magnea Þ. Oddfriðsdóttir, Stóragerði 3, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. marzkl. 1.30. Karl Daniel Pétursson, Grýtubakka 12 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. marz kl. 3. Kristniboðssambandið Samkoma í kvöld aö Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Mál- fríður Finnbogadóttir og Halla Bachmann tala. Ing unn Gisladóttir sýnir myndir. Einsöngur. Allir eru vel- komnir. Hjálpræðisherinn Biblíulestur og bæn í kvöld kl. 20 hjá Ragnari Hen- rikssyni, Mjóstræti 6. Ræöumaöur Auöur Eir Vilhjálmsdóttir. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHOSSINS: Fröken Mar grét kl. 20.30. Diskótekið Dollý. Mjög hentugt á dansleiki og i einkasam- kvæmi þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða tónlist. Höfum nýjustu diskóplöturnar, gömlu dansana, rokk og roll, svo eitthvað sé nefnt. Sem sagt, tónlist við allra hæfi. Einng höfum við litskrúðugt ljósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Plötu- snúðurinn er alltaf í stuði og reiðubúinn til að koma yður I stuð. Ath.: Þjónusta og stuð. Diskótekið Dollý. Uppl. og. pantanasími 51011 (allan daginn). Diskótekið Dísa —Fcrðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar við- skiptavina og keppinauta fyrir reynslu- þekkingu og góða þjónustu. _ Veljið ■viðurkenndan aðila til að sjá um tónlist- ina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- tekið Dísa. Símar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón), og 51560. 1 Ýmislegt 8 167-90100- DX83-Special( 135x24). Ekkjumenn 48—55 ára Vantar ekki einhvern félagsskap með ferðalög og fleira skemmtilegt í huga. Ef svo er, þá sendið svar merkt „Ekkja ein á báti” til DB fyrir 23 þ.m. <í Hreingerningar 8 Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið I síma 19017. ÓlafurHólm. Iþróttir Íslandsmót í handknattleik HAFNARFJÖRÐUR 1. flokkur karla. Haukar-Vikingur kl. 20. l.DEILD KARLA Haukar-Valur kl. 21. Fram — skíðadeild Reykjavíkurmeislaramót i 3x 10 km skiöaboögöngu veröur haldiö laugardaginn 24. marz í Bláfjöllum og hefst kl. 14. Þátttaka tilkynnist Páli Guöbjörnssyni sími 31239, fyrir fimmtudagskvöld. Kvikmyndir Franska sendiráðið sýnir þriðjudaginn 20. marz kl. 20.30 í Franska bóka- safninu Laufásvegi 12, gamanmyndina „La Grande Lessive” frá árinu 1968. Leikstjóri J.P. Mocky. Aöal- leikendur: Bourvil, Francis Blanche, J. Poiret. Enskir skýringartextar. — Ókeypis aðgangur. Islenzka íhugunarfélagið 1 kvöld kl. 20.30 verður flutt erindi um gagnsemi inn hverfrar íhugunar að Hverfisgötu 18, gegnt Þjóðleik- húsinu. Fræðsludeild BSRB Áöur auglýst erindi Gerogs ólafssonar verðlagsstjóra sem halda átti að Grettisgötu 89, á miðvikudag fellur niður en áformað er að þetta efni verði tekið upp aö nýju síðar. 4 Sýningar ÞJÓÐMINJASAFNIÐ, BOGASALUR: Ljósið kemur langt og mjótt. Ljós og Ijósfæri á Islandi gegn um aldirnar. KJARVALSSTAÐIR: Samtök hernámsandstæðinga. Ljósmyndir, málverk, teikningar. Opnað i kvöld (föstudag). NORRÆNA HÚSIÐ: Samsýning, Baltasar, Bragi Hannesson, Hringur Jóhannesson, Jóhanncs Geir, Leifur Breiðfjörð, Magnús Tómasson, Þorbjörg Hösk- uldsdóttir. Opnar laugardag. GALLERÍ SUÐURGATA 7: Kristján Kristjánsson, klippimyndir, steinprent, blönduð tækni. Á NÆSTU GRÖSUM, LAUGAVEGI 42: Kristján Ingi Einarsson, Ijósmyndir, „Siesta”. FlM SALURINN: Sigriður Björnsdóttir, smámyndir. Aðaifuncfir Fíladelfía—Reykjavík Aðalfundur Fíladelfíusafnaðarins fyrir árið 1978 verður i kvöld kl. 20.30. Fundurinn er aðeins fyrir safnaðarmeðlimi. Aðalfundur Sálarrannsóknarfélags Suðurnesja verður haldinn í Félagsheimilinu Stapa, annað kvöld (miðvikudagskvöld) kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Erindi kvöldsins verður flutt af fulltrúa úr Reykjavík. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningar-teppahreinsun: Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofnanir. Símar 72180 og 27409. flólmbræður. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum, stofnunupi og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. EJaukur og Guðmundur. Atvinnurekendur-Útgeröarmenn. Tek að mé launabókhald og launaút- reikninga. Uppl. í sima 83716 eftir kl. 6. Húsaviðgerðir Önnumst allar húsaviðgerðir, múr viðgerðir og tréviðgerðir,utanhúss og innan. Uppl. í sima 74256 og 26817. Réttingar. Getum bætt við okkur bifreiðum til rétt- inga, ryðbætinga og sprautunar. Uppl. i sima 44150 eftir kl. 7 á kvöldin. Glcrísctningar: Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 og heima í síma 24496. Glersalan Brynja. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra- bjallan eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Kvenfélag Fríkirkju- saf naðarins í Reykjavík heldur aðalfund sinn i Iðnó (uppi) mánudaginn 26. marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, laugardaginn 24. marz nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðar- mönnum eða umboðsmönnum þeirra fimmtudaginn 22. marz og föstudaginn 23. man. i afgreiðslu spari- sjóðsins aö Borgartúni 18 og við innganginn. Aðalfundur Skaftfellingafélagsins í Reykjavík verður haldinn 1 Hreyfilshúsinu við Grensásveg miðvikudaginn 21. marz kl. 21.00 stundvíslega. Dag- skrá fundarins: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Kaupá húsnæði. 3. önnur mál. Mæðrafélagið Aðalfundur verður þriðjudaginn 20. marz kl. 20 aö Hallveigarstöðum, inngangur frá Öldugötu. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur fund í safnaðarheimilinu við Bjamhólastig i kvöld þriðjudaginn 20. marz kl. 20.30. Salómon Einarsson les úr Ijóöakverinu, séra Frank M. Hall- dórsson sýnir myndir og segir frá ísrael. Kaffiveiting- ar. Nýir félagar velkomnir. Kvenfélag Bæjarieiða Fundur verður haldinn þriðjudaginn 20. marz kl. 20.30 aö Siðumúla 11. Ýmis mál á dagskrá. Fíladelfía—Reykjavík Systrafundur verður miðvikudaginn 21. marz kl. 20.30 að Hátúni 2. Mætið vel. K.F.U.K. AD Fundurinn i kvöld fellur inn í samkomu kristniboðs- vikunnar sem er hvert kvöld þessa viku kl. 20.30 að Amtmannsstíg 2B. Mætum vel á samkomurnar. Aðal- fundur félagsins og sumarstarfsins verður þriðjudag- inn 27. marz kl. 20. öldranarfræðafélag íslands Félagsfundur verður haldinn í öldrunarfræðafélagi Is- lands í kvöld þriðjudaginn 20. marz kl. 20.30 i hús- næði Dagspítala öldrunarlækningadeildar Landspital- ans, Hátúni 10B, 9. hæð. Fundarefni: Heilsugæzla aldraðra. Sjá nánar áður útsent fundarboð. Félagar hvattir til aðfjölmenna. Arshátíð ANGLIA að Hðtel Loftleiðum fðstudaginn 23. marz, kl. 20. Heiðursgestur: leikkonan Sian Phillips (Livla I Ég Kládius). Skemmtiatriöi: Bill Holm og flciri. Ruth Magnússon syngur. Happdrætti. Dansað til kl. 2. Þeir miðar sem eftir eru verða seldir á Tjarnargötu 41. sími 13669. HOLLYWOOD: Diskótek. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÓN: Bingó kl. 21. Spílakvöld Kvenfélagið Seltjörn Bingókvöld verður i félagsheimilinu i kvöld þriðjudag 20. marz kl. 20.30. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 53 — 19. marz 1979 Ferflamanna- gjaldeyrír Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bondaríkjadollar 325,30 326,10* 357,83 358.71* 1 Stariingspund 659,20 660,80* 725,12 726,88* 1 Kanadadollar 278,80 279,50* 306,68 307,45* 100 Danskar krónur 6257,60 6273,00* 6883,36 6900,30* 100 Norskar krónur 6372,10 6387,70* 7009,31 7026,47* 100 Sœnskar krónur 7448,20 7466,50* 8237,02 8213,15* 100 Rnnskmörk 8171,10 8191,20 8988,21 9010,32 100 Franskir frankar 7575,70 7594,30* 8333,27 8353,73* 100 Belg.frankar 1104,20 1106,90* 1214,62 1217,59* 100 Svissn. frankar 19319,25 19365,75* 21251,18 21302,33* 100 Gyllini 16165,20 16204,90* 17781,72 17825,39* 100 V-Þýzkmörk 17448,30 17491,30 19193,13 19240,43 100 LJrur 38,66 38,76* 42,53 42,64* 100 Austurr. Sch. , 2380,50 2386,40* 2618,55 2625,04* 100 Escudos 677,30 678,90* 745,03 746,79* 100 Pesetar y 470,00 471,10* 517,00 518,21* 100 Yen L 156,92 157,31* 172,61 173,04* * Broyting fré atðustu skráningu. Simsvarí vegna gangteskrAninga 22190. Teppalagnir-teppaviðgeröir. Teppalagnir - viðgerðir - breytingar. Góð þjónusta. Sími 81513 á kvöldin. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 85272 til kl. 3 og 30126 eftlr kl. 3.______________ Trjáklippingar. Tökum að okkur trjáklippingar. Uppl. í síma 76125. Gróðrarstöðin Hraunbrún. Smiðum húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kóp., sími40017. Málningarvinna. Get bætt við mig verkefnum. Hef áhuga á að vinna úti á landsbyggðinni á kom- andi vori'og sumri. Hagstætt verð. Uppl. í síma 76264. Húsaviðgerðir. Glerisetning, set milliveggi, skipti um járn, klæði hús að utan og margt fleira. Fast verð eða tímavinna. Uppl. í síma 75604. ökukennsla Kenni á Cortinu árg. ’77. Snæbjörn Aðalsteinsson, sími 72270. ökukennsla—æGngatimar. Kennslubifreið Datsun 140 Y árgerð 79, lipur og þægilegur bill. Kenni allan daginn alla daga. ökuskóli og prófgögn ef óskað er ásamt litmynd í ökuskírteini. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Valdimar Jónsson ökukennari, s. 72864. Kenni á Toyota Cressida, árg. 78, útvega öll gögn, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,21772 og71895. ökukennsla. , Gunnar Kolbeinsson, sími 74215. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir að- eins tekna tíma. Engir skyldutímar, greiðslufrestur, útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, sími 81349. ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd .1 ökuskirteini, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 21098,38265 og 17384. ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sérstak- ilega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. ökukennsla-ÆBngatlmar-Bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT, engir skyldu- tímar. Nemendur geta byrjað strax, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. ökukennsla—Æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bíll. Ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sess- elíusson, sími 81349.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.