Dagblaðið - 20.03.1979, Síða 21

Dagblaðið - 20.03.1979, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979. 21 I (0 Bridge í spili dagsins er fjallað um hvernig varnarspilararnir haga vörn sinni í þremur gröndum suðurs, skrifar Terence Reese. Vestur spilar út spaðaþristi. Suður gefur. Enginn á hættu. Norður A 5 K105 O K74 + ÁG8632 Vkstur ÁU.RTUB A Á9732 A KG6 <?G64 D973 0 965 ODG2 + 97 Supuk A D1084 <?Á82 0 Á1083 * K5 + D104 Lítum fyrst á ef austur drepur út- spilið á spaðakóng og spilar síðan spaðagosa. Ef suður lætur drottninguna og vestur gefur er ekki lengur hægt að vinna sögnina. Austur kemst síðar inn á laufdrottningu til að spila spaða. En góður spilari í sæti suðurs lætur ekki spaðadrottningu á gosann — lætur áttuna og heldur vali sínu á litnum. Þá vinnst spilið. Aðeins gefnir þrír slagir á spaða og lauf- drottning. Austur getur séð á spilum sínum — og upphafssögn suðurs í spilinu — að vestur á ekki neina innkomu á spil sín nema spaðaás, og einnig á hann á öruggan slag í laufi. Þess vegna átti austur í fyrsta slag að láta spaðagosa — ekki spaðakóng — og þá er spilið erfiðara fyrir suður. Ef hann drepur á drottningu tapast spilið, því þá fær vörnin fjóra spaðaslagi og lauf- drottningu. Að vísu getur suður gefið — það þarf mjög snjallan spilara til þess — en nær allir með spil suðurs mundu drepa gosa með drottningu. Á skákmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi í ár kom þessi staða upp í skák Húbner, V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik gegn Hort, Tékkóslóvakíu. HORT HtJBNER 24. g5 — fxg5 25. Dxg5 + — Kf8 26. Hdd3 — Dc7 27. Hf3 — Hxc4 28. Hxc4 og Hortgafstupp. Ef 28.----Dxc4 29. Dd8+ — Kg7 30. Hg3+ — Kh6 31. Dh4 mát. Óvenjulegt að sjá Hort leika svona illa. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kúpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 16.—22. marz er í Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virkadagaen til kl. lOásunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga croptð i bessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.efekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakLEf ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— 16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla Jagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud. ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 —16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —ÍJtlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, láugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud,- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I. simi 27640. Mánud. föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud,- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndap'- Farandsbókasöfn fgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar iánaou skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tr’inibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virkadagakl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 21. marz. Vatnsborinn (21.jan.~19. feb.): Þú færrtgott tækifæri til |hss art uota imymlunaraflirt. Akvortin pursóna t*t afbtýrtisiim út i þig. YVr-tu bara áfrain jafnclskulumir ; hór or tMginlcgt oj* öll íifund for vog allrar voraltlar. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Vmur þinn hagar söi in.jög fávlsloga. Kinhvor oltlri martur son> hofur áhu^a á framtirt þinni mun hjálpa þör til art komast áfram Mikil sponna mun rikja i kringum þig i kvöltl. Hrúturínn (21. marz—20. ^príl): Þú lomlir i mannfagnarti þar som þu hittir ákaflo«a óoigingjarna mannvoru Láttu okki hugfallast þótt fyriraMlanii þinar mistakist. Dagurinn ontlar mort rtvæntri skommtun. Nautið (21. apríl—21. mai): Þart hofur vorirt svolitirt orfill hjá þör untlanfarirt on allt stomlur til bóta og «æfan brosir *vjrt þör. Þú vorrtur artnjrttantli vinskapar úi óvæntri áti (’.joltu þin i fjármálum. því þór or gjarnl art vora oyrtslukló. Tvíburamir (22. mai— 21. júni). Þú vorrtur fyrir tlálitluin vonbrigrtum um loirt og þú lýkur upp augunum. on gloymir þvi brátt i vinahópi. r.ættu þoss art taka onga áhiottu i dag. þvi himintunglin oru þór frokar óhaostært Krabbinn (22. júni—23. júli): Kinhvor af hinu kyninu hofur mjö« mikinn áhuga á þór tig komst i kunningsskap virt þi« i gognum samoiuinlogan vin. Þu pætir þurft art frosta oinhvorju vogna gostakoinu hoima fvnr. Ljónifi (24. júlí—23. ágús): Kinhvor vorrtur mjöj* tauga- jostur og orgiloj*ur í návist þinni. Samþykktu okki rtsannujarnár kröfur. Þurt or oitlhvart óvisst mort tramtirtina som krofst brártrar ákvörrtunar. x Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færrt gamla t»g kærkomna ósk uppfyllta. Mikil broytinj* á lífi þinu.or i væntlum.' Þú munl hafa inoiri fjárrárt «j* oinniu vorrta moiri skyltlur lagrtar á horrtar þoi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þart vorrtur mikirt art kvtu hjá þór á öllum vigstörtvum oj* hjálp som þú áttir von á brogzt. Kn þú skult okki samþykkja art j*ora allt aloinn. Kvöltlirt ætti samt art voru mjöj* bagstætt. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ovonjuloj* lioktarsomi frá oinhvorjum ,þör oltlri komur þór á rtvart Haltu þij* frá öllu rifriltli noma þú viltlir drauast inn i ih*ilur annarra vorrta talinn alltof ihaltlssamur. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú færrt hróf. st-m þu \orrtur art svara samstundis, noma þú viljir lontia i óæskilogum störfum. Þotta or ájuotur dajíur ti! þoss aó broyta til hoima fyriruji sinna húsvorkuiii. Steinyeitin (21. des.—20. jan.): Y’ortu okki a«> Uaupa noitt upp á afborganir orta krit i daj;. Þú þarfl brártlój:;! ponin^umim urt halda til |>ons art standa straum al óvjomum útj’jöldum Afmæiisbarn dagsins: AIIÍ útllt OS' fv.rir ilrt þú komist vol af. on vorrtur Ilklojza loirtur á hvorsd:n*.sloikHnum. l'm mitt árirt litur út fyrir art broyliny vorrti a Taktu jiórtum rártum ártur on þú byrjar á oinhvorju nýju. Astirf or á n;o>i;i loiti «j* færir þór haminjí.ju Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur' og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 5 I :\kiiK-\n sjmi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520; £eltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima il088og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Sím.ihilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurc.n kefiavík ('g Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis ^g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafniö í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í R^eykjavik hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliijium FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.