Dagblaðið - 20.03.1979, Page 22

Dagblaðið - 20.03.1979, Page 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979. 22 RJCHÁRU HARKIS RICHARD MOORK BURÍON HARDY KRUŒR ’íHt YVII.D CEE-sr Sérlega spennandi og við-; burðahröð ný ensk litmyndl byggð á samnefndri sögu eftir- Daníel Carney, sem kom út í' íslenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenzkur texti. , Bönnufiinnan 14óra. Hækkafi verfl. Sýnd kl. 3, 6 og 9. -------salur B----------* Convoy 16. sýningarvika í þessari viku hefur Convoy verið sýnd 450 sýningar sem er algjört met i sýningarfjölda hér á landi. — í tilefni af þessu býður Regnbpginn öllum þeim, sem þiggja vilja ókeypis aðgang á sýningar á Convoy þessa viku, frá mánudegi 19. marz til og með föstudags 23 marz. Sýningar kl. 3.05, 5.05. 7.05 og 9.10. ■ salur^------- DauðinnáNfl 13. sýningarvika iunucHKKns [m ÖEftT/íI mm TH IfílMOV - UM HKM - lOtS (Hlh KIRDinS ' MiiRMON • KMHN01 OUVUMRtfY -mOHil UOflGl KBWÐY • iMUbk LUKKjn SiMOM MkCDMNíIí - DiVB MVD* MittMSMilH ■ UCKNiiDO* wm MiAKMMMU Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Sýnd við metaðsókn víða um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin íslenzkur texti. Bönnufl bömum. Sýndkl. 3.10,6.10 og 9.05 Hækkafl verfl. • val.ur Rakkarnir Ein af allra beztu myndum Sam Peckinpah með Dustin Hoffman Susan George Bönnufl irman 16 ára sýndkl. 3.15,5.15, 7.15 og 9.20. JohnTravolta 4 Olivia Newton-John Sýnd kl. 5 og 9 Aftgöngumiðasala hebtkL3. TÓNABÍ0 SlMI 31182 Einn, tveir Ofl þrír. (Ona. two, three) Ein bezt sótta gamanmynd sem sýnd hefur verið hérlend- is. Leikstjórinn Billy Wilder hefur meðal annars á afreka- skrá sinni Some like it hot og Irma la Douce. Leikstjóri: Billy Wilder Aðalhlutverk: James Cagney Arlene Francis Horst Buchholz Sýnd kl. 5, 7.10og 9.15. SlM111544 Með djöfulinn á hælunum Hin hörkuspennandi hasar- mynd með Peter Fonda, sýnd í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Bönnufl innan 16ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný bráðskemmtileg gaman- mynd leikstýrð af Marty Feldman. Aðalhlutverk: Ann Margret, Marty Fcldman, Michael York og Peter Ustinov. íslenzkur texti. Hækkafl verfl. Sýnd kl. 9. Reykur og bófi Endursýnumn þessa bráðskemmtilegu og spennandi mynd með Burt 'Reynolds. Sýnd kl. 5,7 og 11. hafnorbió SlM116444 Indíánastúlkan SlM111384 NýAGATHA CHRISTIE-mynd: Hver er morðinginn? (And then there were none) Sérstaklega spennandi og mjög yel leikin ný ensk úrvals- mynd í litum, byggð á einni þekktustu sögu Agöthu Christie Ten Little Indians. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Elke Sommer, Ríchard Attenborough, Herbert Lom. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SlMI W 18936 Skassið tamið CThe Taming of, the Shrew) inthc auwroN Z WTOOOCTON Hin heimsfræga ameríska stórmynd í Technicolor og Cinema Scope. Með hinum heimsfrægu leikurum og verðiaunahöfum: Elizabeth Taylor og Richard Burton Leikstjóri: Franco Zeffirelli. íslenzkur texti \ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Spennandi og áhrifarík ný, bandarísk litrtvyn(f.|Leikarar: Cliff Potts . Xochitl Harry Dean Stantor íslenzkur texti. Bönnufl innan 16ára. ' Sýnd kl. 5,7,9 og 11.« Slm;.1147S -4 Flagð undir fögru skinni (T oo Hot to Handle) Spennandi og djörf ný banda- rísk litmynd, með Cheri Caffaro íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnufl innan 16 ára. sæjarUS® —c:m; cm Rá 1Sími50184 Kynórar kvenna THEEROTIC EXPERIENCE0F76' Ný mjög djörf amerlsk- áströlsk mynd um hugaróra kvenna í sambandi við kynlíf. þeirra. Mynd þessi vakti mikla athygli í Cannes ’76. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð innan 16ára. Brayttwr < OPID KL. 9-9 Allar skraytingar unnar af fag- , mönnum. Ncag bflaitotll a.M.k. á kvöldia 'IUÓVHWIXIIIt HAFNARSTRÆTI Simi 12717 TIL HAMINGJU... . . . með afmælifl 17. marz, elsku össi okkar. Mamma, pabbi og bræflur . . . mefl afmælið 16. m-rz, Baddi minn. Afi og amma . . . með 32 árin 26. feb- rúar og 18. marz, Guðrún og Lilja 50% af saumaklúbbnum . . . með 12 ára afmælið 14. marz, Ella Jóna.Kveðja. Fjölskyldan Breiðabliki 7, Neskaupstað . . . með 2 ára afmælið 15. marz, Hjalti Þór. Mamma, pabbi og Huldurnar . . . með 1 árs afmæljs- daginn 20. marz, elsku Óli Pétur. Þinar frænkur, LJnnur og Anna Björg . . . með bilprófið og nýja bilinn, Smári minn. Gulla. . . . með 20 ára afmæiið 20. marz, Ragna min. Þin frænka Binna . . . með að vera orðin 16 ára,Fía. Ragnhildur . . . með 5 árin 18. marz, elsku frændi Sigþór Örn. Afi í Kópavogi, Ásta, Maggi, Eiríkur, Valgeir og Linda. . . . með 7 árin þin, elsku Þórey min. Þin systir Gunna Stina og frænkur i Hafnarfirði . . . með 3 ára afmælið 17. marz, elsku Helga Dis okkar. Pabbi, mamma, Hafsteinn og Anna Lilja . . . með daginn 16. marz, elsku Brynhildur min. Fjölskyldan, Álfaskeiði 82 . . . með 11 ára afmælið 16. marz, Raggý min. Þínar systur, Rut og Kidda . . . með daginn, Dóra min. Loksins ertu orðin þrftug. i Hulda og Hrefna . . . með 16 ára afmæiið 19. marz, Vala Bekkjarsystur 3—X og Brynja . . . með tvitugsafmælið hinn 17. marz, Jim Erdmann. Meðlimir Mormónakirkjunnar . . . með fyrsta afmælis- daginn 20. marz, Arnar minn. Þin frænka Dunns . . . meö 16 ára afmælið, Björgrún. Mamma, pabbi og Sigurbjörn. . . . með 26 ára afmælið 18. marz, þú hinn litli-r tappi, Nói Jóh. Ekki tapa ' hreysti þinni og unglegu ' útliti. Tveir meðlimir hinnar hraustu Víkingslækjarættar plús makar . . . með 2 ára afmætið, elsku Hjördis min. Vonandi kemstu fljótlega út af spitaianum. Þín frænka, Debba. ... með 2 ára afmælið 20. marz, Nói minn. Halldór og Rúnar . . . með 8 ára afmælið 19. marz, elsku Öttar minn (okkar). Mamma, pabbi, Berglind, Kristmundur Þór og Sigga frænka . með 16 ára afmælið 19. marz, elsku Auður okkar. Mamma, pabbi, Jóna, Kristján Þór og litla systir . . . með 11 ára afmælið 13. marz, Tótamin. Þínar frænkur Hulda Katla og Hulda Bergrós . . . með afmælið, litli drengurinn. Ástarkveðj- ur. Heiða og Steina ... að þú brotnaðir ekki á báðum. Maður á að líta á björtu hliðamar! Pollýönnu-klúbburinn á ristjóm DB. . . . með 13 ára afmælið 20. marz, Kristný okkar (litla smæl). Vonum að þér gangi betur í hand- boltanum. Fjölskyldan Birkihlíð 11 Vestmannaeyjum, Kær kveðja litla skvís frá Höllu.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.