Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.03.1979, Qupperneq 23

Dagblaðið - 20.03.1979, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979. (i Útvarp 23 Sjónvarp » ^HITACHI £} Utvarp Þriðjudagur 20. marz 12.00 Dagskriin. TOnleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á fri- vaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjóraanna. 14.30 Markmið félagslegrar þjónustu. Fjallað ura hugtakið „Klagsleg þjónusta” og markmið hennar. Rattt við Guðrúnu Kristinsdóttur, Önnu Gunnarsdóltur. Hjördisi Hjartardóttur og Kristján Guðmundsson. 15.00 Miðdegistónleikan Tákkneska kamraer sveitin leikur Serenöðu fyrir strengjasveit í Es- dúr op. 6 eftir Josef Suk; Josef Vlach stj. I Leontyne Price syngur með Nýju fll- harmonlusveitinni i Lundúnum „Knoxvilie, sumarið 1915”, tónverk fyrir sópranrödd og hljómsveit op. 24 eftir Samuel Barber; Thomas Schippers stj. 15.45 NeytendamíL Arni Bergur Eiríksson stjómar þatttinum. Fjallað um bækur og vcrdiagningu þeirra. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartlmi barnanna. Egill Friðleifsson stjómar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöklsins. 19.00 Fréttir.Fréttaauki. Tilkynningar 19.35 Þankar frá Austur-Þýzkalandi. Séra Gunnar Kristjánsson flytursiðara erindi sitt. 20.00 KammertónlisL Mary Louise Boehm, John Wion, Arthur Bloom, Howard Howard og Donald McCourt leika Kvintctt I c-moll fyrir pianó og blásara op. 52 eftir Louis Spohr. 20.30 (Jtvarpssagaiu „Eyrbyggja saga” Þorvarður Júllusson bóndi á Söndum í Mið- firði lessögulok (121. 21.00 Kvðldvaka. a. Einsðngur; Garðar Cortes syngur Krystyna Cortes leikur á planó. b. Fróðárundur. Eirikur Bjömsson laeknir fjallar um atburði I Eyrbyggja sögu. Gunnar Stefáns- son les siðari hluta ritgerðarinnar. c. Kvaeði efttr nirieðan bðnda, Hallgrlm Ólafsson, sem bjó fyrrum á Dagvcrðará á Sntefcllsnesi. Sverrir Kr. Bjamason les. d. Draumar Hermanns Jónassonar á Þingeyrum. Haraldur Ólafsson dósent les; — fytsti lestur. e. Tvifarinn Agúst Vigfússon flytúr frásögu- þátt. f. Kórsöngun Ámesingakórinn I Reykja- vfk syngur Jónina Gisladóttir leikur á pianó. Söngstjóri: Þuríður Pálsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passlusálma 132). 23.55 Vlðsjá: Ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.15 Á hljóðbergi. Umsjón: Björn Th. Bjöms- son. Maureen Stapleton les 2 smásögur eftir bandarisku skáldkonuna Shirley Jackson: „The Lottery"og „Charles”. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskri. 20.30 Hver ert þú? Fínnski geðlæknirinn Reima Kampmann hcfur i nokkur ár notað dáleiðslu við rannsóknir og lýsir i þessari mynd helstu niðurstöðum sínum. Þýðandi Borgþór Kjæmcstcd. 20.55 Þörf eða dægradvöl? Umræðuþáttur um fuliorðinsfræðslu. Þátttakendur Guðmundur Arnlaugsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, Guðrún % Halldórsdóttir, for- stöðumaður Námsflokka Reykjavíkur, Haf- steinn Þorvaldsson, formaður UMFl, Tryggvi Þór Aðalsteinsson, fræðslufulltr. MFA og Þórður Sverrisson, framkvæmdastj. Stjórn- unarfélags tslands. Umræðunum stýrir Haukur Ingibcrgsson skólastjóri. 21.45 Hulduberínn. Breskur myndaflokkur um starfsemi neðanjarðarhreyfingar á striðs- árunum. Annar þáttur. örþrifaráð. t fyrsta þætti voru kynnt til sögunnar samtök, sem nefnast Liflínan og hafa að markmiði að hjálpa flóttamönnum að komast úr landi. Aðalbækistöö samtakanna er kaffihús í BrUssel. Bresk yfirvöld senda enskan liðsforingja, sem á að starfa með LlfUnunni. Þýöandi Ellert Sigurbjömsson. 22.35 Dagskráriok. HULDUHERINN — sjónvarp fkvöld kl.21.45: ÆVINTÝRI í BELGÍU KVÖLDVAKA - útvarp í kvSld kl. 21.00: Jarðbundnar skýringar á draugagangi Kvöldvakan i kvöld hefst með einsöng Garðars Cortes við undirleik konu hans Krystynu. Garðar er líklega óþarfi að kynna fyrir fólki því bæði söngur hans og eldlegur áhugi fyrir stofnun óperu á íslandi er landskunn- ur. Eftir að Garðar hefur lokið söng sínum les Gunnar Stefánsson seinni hluta erindis Eiríks Björnssonar læknis um. skýringar á Fróðárundrunum í Eyrbyggjasögu. Eiríkur sagði að fyrir þá sem ekki hefðu lesið Eyrbyggju og 'ekki hlýtt á Þorvarð Júlíusson lesa hana undanfarið í útvarpi mætti geta þess að Fróðárundrin fjölluðu um írska vinnukonu er kom að Fróðá. Þegar hún kom þar var hún mikið veik og allir vissu að hún átti ekki langt eftir. En jyegar heimilisfólkið fór að hrynja niður lika leizt mönnum ekki á blikuna. Draugar þóttu og sjást í hverju horni. Eirikur sagðist eindregið vera þeirrar skoðunar að írska stúlkan hefði verið veik af taugaveiki og hefði auðvitað ekkert dularfullt verið við það. Þetta reyndi bann að sýna fram á i fyrri hluta erindisins siðasta þriðjudag. í kvöld verður síðan fjallað um það er líkmenn báru lik stúlkunnar suður í Skálholt. Áður en hún dó hafði hún beðið um að vera jarðsett þar vegna þess að hún var kristin. í Borgarfirði verður á vegi þeirra svo djúp á að þeir komast ekki yfir. Þeir halda því að næsta bæ og beiðast gistingar. Hana fá þeir en engan beina. Lík stúlkunnar er sett í útihús. Seint um kvöldið vakna menn við þrusk frammi í búri og halda þar þjófa á ferð. En þegar fram er komið sjá þeir þar allsnakta stúlku sem er að borða. Þetta var undireins talinn vera svipur stúlkunnar írsku. Eiríkur sagðist hins vegar vera á þvi að skýringin væri mun jarðbundnari. Þarna hefði verið sonur hjónanna á Fróðá, unglingspiltur, sem ekki var búinn aðtakaútvöxt. Á eftir erindi Eiriks les Sverrir Kr. Bjarnason ljóð eftir Hallgrím Ólafs- son, fyrrum bónda á Dagverðará á Snæfellsnesi. Hallgrímur stendur núna á níræðu og hafa ljóð eftir hann ekki fyrr verið lesin í útvarp. Fjórði liður k völdvöki'm ar ér i\ sti lestur Haralds Ólafssonar Josi "y af þrem á draumum Hermanns.lór.a onar á Þingeyrum. Hermann vur Irægur maður í sinni tíð, skólastjóri bænda- skólans á Hólum en jafnan kenndur við Þingeyrar þar sem hann bjó. Hermann var með afbrigðum draummikill maður og þótti draumspakur. Fimmta atriðið er frásögn Ágúsis Vigfússonar af Tvífaranum. Ágúst ættu útvarpshlustendur að þekkja vel bvi harin er tiður gestur í Kvöld- vökunni. Þeir sem mikið stunda Há- skólabíó kannast einnig við hann því hann rífur af aðgöngumiðum þar. Kvöldvökunni lýkur með söng Árnesingakórsins í Reykjavík. Söng- stjóri er Þuríður Pálsdóttir og undir- leikari Jónína Gísladóttir. -DS. írska stúlkan stelur mat úr búrinu. Svo var að minn 'osti talifl. Bernard Hepton í hlutverki Alberts og Jan Francis i hlutverki Yvette í framhaldsmyndaflokknum Hulduherinn. Brezki framhaldsmyndaflokkurinn Hulduherinn, sem hóf göngu sína síðasta þriðjudag, þykir lofa nokkuð góðu. Fór hann vel af stað og er þegar orðinn nokkuðspennandi. Greint var í síðasta þætti frá ungum brezkum liðsforingja sem sendur er til Brússel. Þar er starfandi leynifélag er nefnist Líflínan og fæst við að bjarga þeim flugmönnum bandamanna sem skotnir eru niður yfir landinu. Þaðan er svo flugmönnunum hjálpað til Bretlands. -DS. r.---------------------------s ÞÖRF EÐA DÆGRADVÖL?—sjónvarp í kvöld kl. 20.55: Fullorðinsfræðarar spjalla saman Haukur Ingibergsson skólastjóri Samvinnuskólans í Bifröst i Borgar- firði stjórnar í kvöld umræðum í sjónvarpssal um fullorðinsfræðslu. Nefnir hann þáttinn Þörf eða dægra- dvöl? og er óhætt að segja að þessi tvö V._________________________________ orð hafi einkennt umræðu um málið. Þátttakendur í umræðunum eru Guðmundur Arnlaugsson skólastjóri Menntaskólans í Hamrahlíð sem fyrstur varð til þess að koma á fót sér- stakri deild fyrir fullorðna á mennta- ________________________________; skólasviði, Guðrún Halldórsdóttir for- stöðumaður Námsflokka Reykjavíkur sem buðu fyrir tilkomu öldungadeUdar M.H. alla þá fullorðinsfræðslu sem hægt var að fá, Hafsteinn Þorvalds- son formaður Ungmennafélags íslands en ungmennafélögin beittu sér eins og menn muna mikið fyrir menntun bæði ungra og gamalla, Tryggvi Þór Aðalsteinsson fræðslufulltrúi Menn- ingar- og fræðslusamtaka alþýðu sem á síðustu árum hafa efnt til námskeiða fyrir verkalýðinn og Þórður Sverrisson framkvæmdastjóri Stjórnunarfélags íslands sem gengizt hefur fyrir nám- stefnum um hin ýmsu mál. Það er ljóst á vali þátttakenda að fátt verður mælt á móti fullorðinsfræðslu. F.ijda eru menn I þessu landi líklega almennt á þeirri skoðun að fræðsla fullorðinna sé orðin nauðsynleg eftir því sem störf verða sérhæfðari og krefjast menntunar I auknum mæli. -DS. HITACHI Litsjónvarpstæklð sem fasmennimir mfela með Laugavegi 80 símar10259-12622

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.