Dagblaðið - 30.03.1979, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 30.03.1979, Blaðsíða 3
Fuglar Alaska og Hudsonflóasvæðis Fuglamyndasýning Dr. T. Lacy, sem féll niður vegna óveðurs þann 8. marz sl., verður í Norræna húsinu föstudaginn 30. marz nk. kl. 8.30. Dr. Lacy sýnir fuglamyndir frá Alaska og Hudsonflóa. Á eftir verður aðalfundur félagsins. Einsöngstónleikar í Hafnarfirði Á morgun, laugardaginn 31. marz kl. 15 heldur sópransöngkonan Inga María Eyjólfsdóttir einsöngs- tónleika i Bæjarbiói, Hafnaifirði. Við hljóðfærið verður Guðrún A. Kristinsdóttir, pianóleikari. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt. Á fyrri hluta tónleikanna verða niu Ijóðasöngvar tónskáldanna Joh. Brams, Hugo Wolf og Franz Schubert, en á siðari hluta átta lög tónskáldanna Páls ísólfssonar, Bjarna Böðvarssonar, Sigvalda Kaldalóns, Rober Quilter og Edvard Grieg. Inga Maria Eyjólfsdóttir stundaði söngnám um árabil hjá Mariu Markan óperusöngkonu. Skólaárið 1977— 1978 var hún við framhaldsnám i London; i Guildhall School of Music and Drama, i óperudeild Morley Coll- ege og í einkatímum hjá ljóðæ>öngkonunni Ilse Wolf, prófessor við Royal Academy of Music and Drama. Inga Maria Eyjólfsdóttir hefur oft komið fram sem einsöngvari á margvislegum tónleikum viða um land svo og sungið i hljóðvarp og sjónvarp, en hún heldur um þessar mundir fyrstu sjálfstæðu tónleika sina. Aðgöngumiðar að tónleikunum i Bæjarbiói verða seldir við innganginn frá kl. 13. Samkór Kópavogs heldur tónleika fyririr styrktarmeðlimi sína og aðra Kópavogsbúa í Félagsheimili Kópavogs föstudaginn 30. marz kl. 21.00 og laugardaginn 31. marz kl. 15.00 og kl. 19.00. Á efnisskránni eru lög eftir islenzka og er- lenda höfunda. Stjórnandi kórsins er Kristin Jóhannesdóttir og undirleikari er Kolbrún Sæmunds-; dóttir. Hljómsveit I fþróttahúsi Lúðrasveit Hafnarfjarðar heldur sina árlegu hljóm- leika fyrir styrktarfélaga og vclunnara nasstkomandi laugardag 31. marz kl. 4 i íþróttahúsi Hafnarfjarðar. Þar mun einnig koma fram Skólahljómsveit Hafnar fjarðar undir stjórn Reynis Guðnasonar. Þetta er 29. starfsár Lúðrasveitar Hafnarfjarðar og í henni eru nú 45 hljóðfæraleikarar. Stjórnandi sveitarinnar er Hans Ploder Fransson. Tónlistarfélag Akureyrar Einn af þekktustu blönduðum kórum i Þýzkalandi, Der Niedersáchschische Singkreis frá Hannover syngur á vegum Tónlistarfélags Akureyrar í Akureyr- arkirkju sunnudaginn 1. april og hefjast tónleikamir kl. 20.30. Stjómandi kórsins er Willy Trðder. Kórinn hefur ferðazt til flestra landa i Evrópu, einnig til Bandarikjanna og Afríku, og hlotið fjölda verðlauna. Verkefnaskrá kórsins spannar yfir tónlist frá 16. öld og til okkar tima, auk þjóðlaga frá ýmsum löndum. Einnig syngur kórinn á tvennum tónleikum á vegum Tónlistarfélagsins í Reykjavik, fyrri tónleikarnir verða i sal Menntaskólans viö Hamrahlið mánudaginn 2. april en þeir siðari i Háteigskirkju miövikudaginn 4. april. Kvikmyndir Kvartmíluklúbburinn heldur kvikmyndasýningu laugardaginn 31. marz kl. 2 i Nýja Biói. Kvikmyndahátíð Herstöðvaandstæðinga 1 dag (föstudag 30. marz) hefst kvikmyndahátið her- stöðvaandstæðinga i tilefni af 30 ára veru Islands í NATO. Kvikmyndirnar verða sýndar i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og verður hægt að kaupa vcitingar meöan á sýningum stendur. Dagskráin er á þessa leið: Föstudagur 30. marz kl. 8 Sjakalinn frá Nahueltoro. kl. 10 Refsigaröurinn og viðtöl vió My lai-moröingjana. Laugardagur 31. marz: kl. 5 Orrustan um Chile, 1. hluti. Sunnudagur 1. apríl: kl. 3 Orrustan um Chile, II hluti. kl.5 Ljónið hefur 7 höfuö. Mánudagur 2. april: kl. 8 Mexico frosin bylting og September í Chile. kl. 10 GangaZumba. Þriöjudagur 3. april: kl. 5 Stund brennsluofnanna, allir hlutarnir. Miðvikudagur 4. april: kl. 5 Sjakalinn frá Nahueltoro. kl. 8 Kefsigaróurinn og >iötol vió Ma> l.ai-moróingjana kl. 10 Ljónió hefur 7 höfuó. iFimmtudagur 5. april: ;kl. 5 Mexico frosin bylting og September I Chile. kl. 8 Orrustan um Chile, I. hluti. kl. 10 Orrustan um Chile, II. hluti. Föstudagur 6. apríl: kl. 5 Stund brennsluofnanna, allir hlutarnir. kl. 8 Ganga Zumba. kl. 10 Refsigaróurinn og viótöl vió My Lai-moróingjana. Sunnudagur 8. apríl: kl. 3 Ljónió hefur 7 höfuð. kl. 5 Stund brennsluofnanna, allir hlutarnir. kl. 8 Orrustan um Chile, II. hluti. ;kl. 10 Mexicnfi sin Itingog I Septembcr i C hiic. Mánudagur 9. april: kl. 5 Orrustan um Chile, I. hluti. kl. 8 Orrustan um Chile, II. hluti. kl. 10 Sjakalinn frá Nahueltoro. Leiklist FÖSTLJDAGUR ÞJÓÐLEIKHÍISIÐ; A sama tíma aðári kl. 20. IÐNÓ: Skáld-Rósa kl. 20.30. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÍJSIÐ: Stundarfriður kl. 20. IÐNÓ: Lifsháski kl. 20.30. Rúmrusk miðnætursýning i Austurbæjarbíói kl. 23.30. •ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nornin Baba Jaga kl. 14. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Ef skynsemin blundar kl. 20. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Heims um ból kl. 20.30. IÐNÓ: Steldu bara milljaröi kl. 20.30. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nornin Baba-Jaga kl. 14.30. Saumastofan Leikfélag Dalvikur frumsýnir Saumastofuna, eftir Kjartan Ragnarsson, föstudaginn 30. marz kl. 21.00 i Ungmennafélagshúsinu á Dalvik. Leikstjóri er Guðrún Alfreðsdóttir. Leikendur eru: Dagný Kjartansdóttir, Guðný Bjarna dóttir, Herborg Harðardóttir, Kristjana Arngríms- dóttir, Sigriður Hafstað, Svanhildur Ámadóttir, H- Igi Þo. -teinsson, Kristján Hjartarsson og Rúnar Lund. Næstu svningar verða sunnudaginn I. april kl. 16.00 og þriðiudaginn 3. april kl. 21.00. Æ\ í;ar Saumastofunni hafa staöið yfir siðan i b> rjui i: arúar. Sýning f Þjóðleikhúsinu Á sunnudagskvöldiö verður siðasta sýning i Þjóðleik- húsinu á spánska leikritinu Ef skynsemin blundar, en það fjallar um málarann Goya, sem Róbert Arnfinns son leikur. Verkið er talið i hópi merkari nútimalcik- rita og sýning Þjóðleikhússins hefur vakið athygli og þykir fyrir ýmissa hluta sakir nýstárleg. Mikill fjöldi litskyggna af málverkum meistarans er notaður i sýningunni, sem Sveinn Einarsson leikstýrir. Leik- mynd er eftir Baltasar en örnólfur Árnason þýddi leikritið úr frummálinu. Auk Róberts eru i stórum hlutverkum þau Kristbjög Kjeld, Helgi Skúlason, Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann, Gunnar Eyjólfs son og Arnar Jónsson. Hvað er á seyði...? — Sjá einnig bls. 28 næstuviku Sunnudagur 1. apríl 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vígslubiskup fiytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Alfreds Hause leikur. 9.00 Hvaó varö fyrir valinu? „Þama flýgur Ella”, smásaga eftir Guöberg Bergsson. Jón Hjartarson leikari les. 9.20 Morguntónieikar. a. Tilbrigði um bama- lag op. 25 eftir Emst von Dohnanyi. Cyril Smith leikur á píanó með hljómsveitinni Fíl- harmóniu i Lundúnum; Sir Malcolm Sargent stj. b. Konsertina i klassískum stil op. 3 eftir Dinu Lipatti. Felicja Blumental leikur með Fílharmoníusveitinni I Milanó; Carlo Felici Cillario stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Prestvigslumessa i Dómkirkjunni. (Hljóðr. á sunnud. var). Biskup íslands, herra Sigurbjöm Einarsson, vígir Magnús Bjömsson cand. theol. til Seyðisfjarðarprestakalls. Séra Heimir Steinsson rcktor I Skálholti lýsir vigslu. Vigsluvottar auk hans: Auður Eir Vilhjálms- dóttir, séra Jakob Ágúst Hjálmarsson og séra Sigurður Kristjánsson fyrrum prófastur. Séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Hinn nývigöi prestur prédikar. Háskólakórinn syngur undir stjórn Rutar Magnússon, svo og Dómkórinn. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Þsttir úr nýjatestamentisfræóum. Kristján Búason dósent flytur þriðja og síðasta hádegiserindi sitt: StíU og málfar. 14.00 Miódegistónleikan Fri Mozarthátíóinni f Wiirzburg 1976. Blásarasveitin i Wtlrzburg leikur Þrjú divertimenti (K270, K229 og K388) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Kynnir: Guðmundur Gilsson. 15.00 Dagskrárstjóri f klukkustund. Hrafnhild- ur Kristinsdóttir húsfreyja ræöur dagskránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tónskáldakynning: Jón Nordal. Guðmundur Emilsson sér um annan þátt af fjórum. 17.10 Tvær ræóur fri kirkjuviku i Akureyri 12. . og 15. marz. Ræðumenn: Hulda Jensdóttir forstöðukona í Reykjavík og Kristinn Jóhannsson skólastjóri á ólafsfirði. 18.00 Harmonikulög. Charles Camilleri og fé- lagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 Minningar fri Reykholti.Einar Kristjáns- son rithöfundur frá Hermundarfelli segir frá. 19.55 Fri hitfóarionleikum Sinfóniuhljómsveit- ar íslands i ísafirói i tilefni 30 ára afmælis tónlistarskólans þar. Einleikari: Ingvar Jónas- son. Stjómandi: Páll P. Pálsson a. Coriolan- forleikur eftir Beethoven. b. Noktúma og Skerzó eftir Mendelssohn. c. Víólukonsert eftir Jónas Tómasson yngri (frumflutningur). 20.30 Þaó kennir ýmissa grasa. Kristján Guðlaugsson sér um þáttinn og talar við Ástu Erlingsdóttur og Loft H. Jónsson. Lesari: Skúlina H. Kjartansdóttir. 21.10 Orgel og bisúna. Hans Fagius og Christer Torgé leika. a. Konsert eftir Georg Christoph Wagenseil. b. „Monologue” nr. 8 eftir Erland von Koch. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes H. Gismr- arson sér um þáttinn. í þættinum er fj.dlað um stjórnmálahugsun Jóns Þorlákssunar. Rætt verður um bók Jóns „Lággengið", sem út kom 1924, og nokkrar stjórnmálaritgerðir hans. 21.50 Einsöngun Svala Nielsen syngur. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á pianó. a. „1 dag skein sól” og „Máríuvers" eftir Pál ísólfsson. b. „Fjólan” eftir Þórarin Jónsson. c. Vöggulag eftir Skúla Halldórsson. d. „Gigjan” eftir Sig- fús Einarsson. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur i vió hálft kilf- skinn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Artur Balsam leikur Pianósónötu nr. 20 i c-moll eltir Joseph Haydn. b. Eugenia Zareska syngur pólska söngva eftir Chopin. Georgio Favaretto leikur á pianó. c. Rómansa fyrir horn og pianó eftir Saint-Saéns. Barry Tuckwell og Vladimír Ash- kenazy leika. d. Teodor Kalnina-kórinn syngur lög frá Lettlandi. Söngstjóri: Edgars Racevskis. e. Ida Hándel leikur Sigenaljóð op. 20 eftir Zarasate. Alfred Holecek leikur á píanó. f. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Blómahátíðina í Genzano”, balletttónlist eftir Eduard Hclsted; Richard Bonyge stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 2. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Bernharður Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablað- anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóngur" eftir Chistine Nöstlinger í þýðingu Vilborgar Auöar ísleifs dóttur (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaóarmál. Umsjónarmaður Jónas Jónsson. Rætt við Magnús Sigsteinsson um vinnuhagræðingu I gripahúsum o.fl. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Lesiö úr „Fjallamönnum", bók Guðmundar frá Miðdal, um ferð hans að eld- stöðvunum á Vatnajökli 1934. 11.35 Morguntónleikan Solomon leikur Píanó sónötu nr. 18 i Es-dúr op. 31 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Litli barnatlminn. Stjórnandi: Valdís ósk- arsdóttir. „Pabbi minn heldur ræður”: Rætt við Gest Svavarsson og föður hans, Svavar Gestsson ráðherra. 13.40 Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: „Fyrir opnum tjöldum" eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdís Þorvaldsdótt ir leikkona Ies (14).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.