Dagblaðið - 30.03.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 30.03.1979, Blaðsíða 4
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1979. Útvarp 15.00 Miödegistónleikan íslenzk tónlist. a. Píanótónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Höfundur leikur. b. Guörún Tómasdóttir syngur lög eftir Elías Davíðsson. Höfundur leikur með á pianó. c. Fiðlusónata eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magnússon leika e. „Dimmalimm”, svíta eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur undir stjórn höfundar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Með hetjum og forynjum i himinhvolfinu” eftir Mai Samzelius. Tónlist eftir Lennart Hanning. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur í fjórða þætti: Marteinn frændi/Bessi Bjarnason, Jesper/Kjartan Ragnarsson, Jenný/Edda Björgvinsdóttir, Kristófer/Gisli Rúnar Jónsson, Hermes drengur/Stefán Jóns- son, Hermes/Ingólfur B. Sigurðsson, Maia/Sig- rún Valbergsdóttir, Appolon/Erlingur Gíslason, Orfeus/Konráð Þórisson, Evrí- díka/Helga Jónsdóttir, Fyrsta skógardís/Anna Kristin Arngrimsdóttir, önnur skógar- disATinna Gunnlaugsdóttir, Persefóna/Jónina H. Jónsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt inn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðmundur H. Garðarsson viðskiptafræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tíunda timanum. Guðmundur Árni Stef- ánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Nor .k pianótónlisL Kjell Bækkelund ' 'ik'ir i lilhrigði eftir Sverrc Bergh um „Garnh. Nóa" b. Rumbu, Intermezzó og .gie A • - •gie eftir Johan öian. 22.10 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarrit- ari segir frá máli út af vinnulaunakröfu starfs- stúlku, sem fór fyrirvaralaust úr starfi. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma. Lesari: Séra Þorsteinn Björnsson fyrrum fríkirkjuprestur (41). 22.55 Leiklistarþáttur. Umsjón: Sigrún Valbergsdóttir. Talað við Þórunni Sigriði Þor- grímsdóttur um leiktjöld og búninga. 23.10 NútimatónlisL Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aó eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóngur” eftir Christine Nöstlinger i þýðingu Vilborgar Auðar ísleifs- dóttur (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar: Jónas Haraldsson ræðir á ný við Guðna Þorsteins- son og Markús Guðmundsson um eftirlit með veiðum og veiðarfærum. 11.15 Morguntónleikar: ítalski kvartettinn leik- ur Strengjakvartett í g-moll eftir Gambini / Alirio Diaz eg Alexander Schneider-kvart- ettinn leika Kvintett nr. 2 í C-dúr fyrir gítar og strengjakvartett eftir Boccherini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frí- vaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðlun og móttaka. Sjötti og síöasti þátt- ur Ernu Indriðadóttur um fjölmiðla. Fyrir er tekin útgáfa tímarita um listir og menningar- mál. Rætt við Árna óskarsson, Þorstein Marelsson og Árna Bergmann. 15.00 Miödegistónleikar: Sinfóníuhljómsveit út- varpsins i MUnchen leikur forleik að óperunni „Oberon” eftir Wber; Rafael Kubelik stj. Fíl- harmoniusveitin i Stokkhólmi leikur Serenöðu i F-dúr op. 31 eftir Stenhammar; Rafael Kubelik stj. 15.45 Neytendamál. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. Sagt frá norskum neytendasamtök- um. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. Áskell Másson kynnir rúmenska tónlist i þessum þætti. 16.40 Popp. 17.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fíkniefni, siberska og barnaárið. Esrak Pétursson læknir flytur erindi. 20.00 Kammertónlist. Igor Zhukoff, Grigory og Valentin Feigin leika Trió nr. 1 i c-moll op. 32 fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Anton Arensky. 20.30 Ótvarpssagan: „Hinn fordæmid” eftir Kristján Bender Valdimar Lárusson byrjar lcsturinn. 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Þorsteinn Hannesson syngur lög eftir Eyþór Stefánsson. Sigvalda Kaldalóns, Jón Þórarinsson, Svein björn Sveinbjörnsson og Markús Kristjánsson. b. í Miðbæjarskólanum í Reykjavik. Val- gerður Gísladóttir rekur minningar frá ajsku- árum. Pétur Sumarliðason les. c. „Smalinn og álfamærin”, Ijóð eftir Sigfús Guttormsson. óskar Halldórsson dósent les. d. Draumar Hermanns Jónassonar á Þingeyrum. Haraldur ólafsson dósent les þriðja og síðasta lestur. e. Á miðilsfundi. Frásaga eftir Steinþór Þórðarson á Hala. Sigþór Marinósson Ies. f. Kórsöngur: Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson. Páll P. Pálsson stj. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (42). 22.55 Viðsjá: ögmundur Jónasson sér um þátt- inn. 23.10 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Bjöm Th. Björnsson listfræðingur. „Keisarinn Jones” (The Emperor Jones), leikrit eftir Eugene O’Neill. Leikendur: James Earl Jones, Stefan Gierasch, Osceola Archer og Zakes Mokae. Leikstjórn og æfing: Theodore Mann. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið” eftir Indriða Úlfsson Höfundur les (2). 17.40 Á hvítum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sanleikur á fiðlu og pianó. Bjarne Larsen og Eva Knardal leika Fiðlusónötu eftir David Monrad Johansen (Hljóðritun frá norska út- varpinu). 20.00 Úr skólalífinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum, sem fjallar um Samvinnu- skólann í Bifröst í Borgarfirði. 20.30 Útvarpssagan: „Hinn fordæmdi” eftir Kristján Bender Valdimar Lárusson les (2). 21.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóð eftir Kristin Reyr. Jónina H. Jóns- dóttir leikkona les. 21.45 Konsert-tilbrigði eftir Alberto Ginastera. Sinfóníuhljómsveitin i Boston leikur; Eric Leinsdorf stj. Fílharmoníusveitin i New York leika „Fjalla- sinfóniuna” eftir Vincent D’Indy. Charles MUnch stjórnar / Henryk Szeryng og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika Fiölukonsert i d- moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Gennady Rozh- destvensky stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið” eftir Indriða Úlfsson. Höfundur les (3). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Fráfærur.Umsjónarmaður: Tómas Einars- son. Rætt við Halldór Kristjánsson og Sigurþór Þorgilsson. Lesari: Valdemar Helga- son. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabiói; — fyrri hluti. Stjórnandi: t 1 11 k HINN FORDÆMDI - útvarp á þriðjudagskvöldið: Júdas frá nýrri hlið „Sagan gerist á dögum Jesú Krists í Jerúsalem. Sá frægi maður Júdas Ískaríót er aðalpersónan og er hann lát- inn segja söguna. Sagan gefur dálítið aðra mynd af honum en við eigum að venjast,” sagði Valdimar Lárusson lögregluþjónn í Kópavogi sem á þriðju- dagskvöld byrjar að lesa nýja útvarps- sögu. Sagan er Hinn fordæmi eftir Kristján Bender. Hinn fordæmi vísar til aðalpersónunnar, Júdasar. „í sögunni er hann látinn skýra út hvað það var sem fékk hann til þess að gera það sem hann gerði. Reynt er að draga fram persónuleika hans og er það gert á annan hátt en oftast er gert,” sagði Valdimar. Kristján Bender, sem var Carlsson, var fæddur árið 1915 í Borgarfirði eystra. Hann tók próf frá Eiðaskóla árið 1934 og fór þá að vinna ýmis störf, sem verkamaður og sjómaður. Árið 1947 hóf hann störf hjá ríkisféhirði og starfaði þar áratugum saman. Hinn fordæmdi er eina skáldsaga Kristjáns en auk hennar gaf hann út tvö smásagnasöfn, Lifendur og dauðir árið 1946 og Undir Skuggabjörgum árið 1952. Hinn fordæmdi kom út árið 1955. -DS. Svona þekkjum við Júdas, lævisan svikara sem kyssir Jesúm. Kristján Bender reynir að fá fram aðra mynd af honum. Þessi mynd er úr bókinni Biblían í myndum. % M Miðvikudagur 4. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa „Góðan daginn, gúrkukóngur” eftir Christine Nöstl- inger (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Höfundur kristindómsins, bókarkafli eftir Charles Harold Dodd. Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvík les kafla um dauða og upprísu Krists; fyrsta hluta af þremur. 11.25 Kirkjutónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Power Biggs og Columbíu sinfóníu- hljómsveitin leika Pistilsónötur. Celestina Casapietra, Annelies Burmeister, Peter . Schreier og Hermann Christian Polster syngja með kór og hljómsveit útvarpsins í Leipzig „Missa Brevis” i F-dúr (K192); Herbert Kegel stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Litii barnatiminn. Sigriður Eyþórsdóttir stjórnar. Litið inn i sex ára bekk i ísaksskóla, þar sem Herdís Egilsdóttir rithöfundur kennir. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur Herdis Þorvaldsdóttir leikkona les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: Konunglega Filharm- oníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 2 i D-dúr op. 73 eftir Johannes Brahms; Sir Thomas Beecham stj. 15.40 íslenzkt mál: Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá 31. f.m. 22.10 Loft og láð. Pétur Einarsson ræðir við Björn Jónsson deildarstjóra um Alþjóðaflug- málastofnunina. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir.Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passfusálma (43). 22.55 Úr tónlistarllfinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlisL Umsjón Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. - Fimmtudagur 5. apríl 7.00 Veðufregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturínn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóngur” eftir Christine Nöstlinger (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Iónaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. Rætt við Gunnar S. Björnsson um málefni byggingariðnaðarins. 11.15 Morguntónleikan Archiv-kammersveitin leikur Pastoral-sinfóniu eftir Christian Canna- bich og Sinóníu og fúgu i g-moll eftir Franz Xavier Richter; Wolfgang Hofman stj. /Jost Michaels og Kammersveitin í MUnchen leika Klarinettukonsert nr. 3 i G-dúr eftir Johann Melchior Molter. Hans Stadlmair stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir.Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Þankar um umhverfi og mannlff. Þriöji þáttur. Umsjón: Asdis Skúladóttir og Gylfi Guðjónsson. 15.00 Miðdegistónleikar: Robert Casadesus og Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleik- ari: Einar Sveinbjörnsson. a. „Semiramide”, forleikur eftir Gioacchino Rossini. b. Fiðlu- konsert í D-dúr op. 19 eftir Sergej Prokofjeff. — Kynnir Áskell Másson. 21.25 Leikrit: „Leyndarmál Mancinis prófess- ors” eftir Anders Bodelsen. Þýðandi: Ást- hildur Egilson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Persónur og leikendur: Mancini prófessor, eldflaugasérfræðingur.. Steindór Hjörleifsson Rebekka Legrand, atvinna óviss..............Valgerður Dan Njadja Mancini, kona prófessorsins.....Soffía Jakobsdóttir Doktor Bacharach, samstarfsmaður prófessorsins...Þorsteinn Gunnarsson Doktor McCartney, samstarfsmaður hans... Bjami Steingrímsson Doktor Previn, læknir á sjúkrahúsi .... Guðmundur Pálsson Þulur...................Sigurður Skúlason 22.15 Pianósónötur Mozarts. Walter Gieseking leikur Sónötu í F-dúr (K332). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (44). 22.55 Viðsjá. 23.10 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 6. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur. kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóngur” eftir Christine Nöstlinger (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar. Sinfóníuhljómsveitin i Cléveland leikur Sinfóníu nr. 96 í D-dúr eftir Joseph Haydn; George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdís Þorvaldsdótt- ir les(16). 15.00 Miðdegistónleikan Hljómsveitin Fíl harmonía í Lundúnum leikur balletttónlist úr óperunni „Lífið fyrir Keisrarann” eftir Glinka; Efrem Kurtz stj. / Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Tamar", sinfónískt ljóð eftir Balakíreff; Ernest Ansermet stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið” eftir Indriða Úlfsson. Höfundur les (4). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Hákarlaveiðar við Húnafióa um 1920. Ingi Karl Jóhannesson ræðir við Jóhannes Jónsson frá Asparvík; — þriðji og síðasti þátt- ur. 20.05 Tónlist eftir Felix Mendelssohn-Bart- holdy. a. Fiðlukonsert i d-moll. Gustav Schmal og Kammerhljómsveit Berlínar Ieika. Stjórn andi: Helmut Koch. b. Sinfónia nr. 12 í g-moll. Kammerhljómsveit Ríkisfiljómsveitarinnar i Dresden leikur. Stjórnandi: Rudolf Neuhaus. 20.45 „ó göngum tvö á grænan jaðar sands”. Magnús Á. Árnason listamaður segir frá ferð sinni til írans árið 1973, er hann fór með Barböru konu sinni. Guðbjörg Vigfúsdóttir og Baldur Pálmason lesa fyrri hluta ferðasögunn- ar. 21.40 Kórsöngun Pólyfónkórinn syngur andleg lög eftir Fjölni Stefánsson, Pál P. Pálsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálf- sldnn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (13). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (45). 22.55 Úr menningarlifinu. Umsjón: Hulda Valtýsdóttir. Rætt við dr. Finnboga Guðmundsson landsbókavörð um Landsbóka- safn íslands. 23.10 Kvöldstund meðSveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 LjósaskipthTónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (endur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Við og barnaárið. Jakob S. Jónsson stjórn- ar barnatíma, sem fjallar um menningarfram- boð fyrir börn á þessu ári. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Edda Andrésdóttir og Árni Johnsen kynna þáttinn. Stjórnandi: Jón Björg- vinsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 íslenzkt mál: Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Frá kirkjuviku á Akureyri 16. marz. Ávörp og ræður flytja Jón G. Aöalsteinsson nemi, séra Bolli Gústavsson i Laufási og Stein- grímur Hermannsson kirkjumálaráðherra. 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukLTilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls ísfelds. Glsli Halldórs- son leikari les (8). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnirsönglög og söngvara. 20.45 Einingar. Þáitur með blönduðu efni. Umsjónarmenn: Kjartan Árnasonog Páll Stef- ánsson. 21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálf- skinn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (14). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (46). 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.