Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979. 18 8 I Útvarp Hvað er á seyði um páskana? Sjónvarp 6 r ^ Sjónvarp Laugardagur 14. apríl 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Heida. Myndaflokkur 1 þrettán þáttum< byggður á hinum vinsœlu Heiðu-bókum eftir Jóhönnu Spyri. Annar þáttur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 18.55 Enslu knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskri. 20.30 AUt er fertugum íært Fimmti þáttur. Þýðandi Ragna Ragnars. 20.55 Á góóri stund. Meðal gesta eru Bragi Hllðberg, Július Brjánsson, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Ólöf Harðardóttir, Stefani Anne Christopherson, félagar úr íslenska dans- flokknum og Módel 79 og hljómsveitin Mannakom. Kynnir Edda Andrésdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.45 Sagan af Davið. Bandarisk sjónvarpskvik- mynd. Síðari hluti. Davíð konungur. Efni fyrri hluta: Ungur fjárhirðir, Davið, læknar Sál konung af höfuðverk. t þakklætisskyni gerir konungur hann að hirðmanni og gefur honum siðar dóttur sina. Konungur er haldinn illum anda. Hann óttast Davíð og reyndir að drepa hann, en Davlð bjargar sér á flótta. Filistar leggja til orrustu við ísraelsmenn. Sál konungur og synir hans falla. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.20 Dagskrárlok. Laugardagur 14. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 LjÓ6askipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar Dianóleikara. (endur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin valL 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 LeikfimL 9.30 Óskalög sjúklinga' Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að lesa og leika. Jóníná H. Jónsdóttir stjórnar barnatíma, þar sem nemendur Álfta- mýrarskóla koma fram. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikulokin. Edda Andrésdóttir og Árni Johnsen kynna. Stjórnandi: Ólafur Geirsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 íslenzkt mál: Guðrún Kvaran cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Hrekklausi liðhlaupinn Slovik, óbreyttur hermaður nr. 36.896.415. Samantekt eftir Hans Magnus Enzenberger. Útvarpsgerðeftir Viggo Clausen. Þýðinguna gerði Ásthildur Egilson. Lesarar: Hjörtur Pálsson, Hjalti Rögnvaldsson, Anna Kristin Amgrimsdóttir, Óskar Halldórsson, Gunnar Stefánsson, Gerður B. Bjarklind Knútur R. Magnúss., Þorbjörn Sigurðsson, óskar Ingimarsson og Klemenz Jónsson, sem stjórnar jafnframt flutningi. 18.10 Söngvar 1 léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýðingu Karls ísfelds. Gisli Halldórs- son leikari les (9). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Lifsmynstur. Viðtalsþáttur i umsjá Þórunnar Gestsdóttur. 21.20 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálf- skinn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestri Passiusálma lýkur. Sr. ■ Þorsteinn Björnsson fyrrum frikirkjuprestur les 50. sálm. 22.50 „Páskar að morgni”. Ragnar Jónsson velur og kynnir valda þætti úr sígildum tónverkum. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. I D Sjónvarp Sunnudagur 15. apríl Páskadagur 17.00 Páslumessa i Laugarneskirkju. Séra Grimur Grímsson, prestur i Ásprestakalli i Reykjavík prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Ásprestakalls syngur. Stjómandi Kristján Sig- tryggsson. Orgelleikari Gústaf Jóhannesson. Fiðluleikari Jónas Dagbjartsson. Stjóm upptöku Valdimar Leifsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjóm upptöku Tage Ammendmp. Hlé. 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning. 20.20 Upprisan og Hf eftir dauðann. Umræðuþáttur. Þátttakendur Amór Hannibalsson, Erlendur Haraldsson, Kristján Búason og Haraldur Ólafsson, sem stjórnar umræðum. Stjóm upptöku Valdimar Leifsson. 21.10 Alþýðutónlistin. Áttundi þáttur. Söngleikir. Meðal annarra sjást 1 þættinum Ken Russel, Stephen Sondheim, Bob Fosse, Florenz Ziegfeld, Richad Rodgers, Galt McDermott, Roger Daltrey, Elton John og Glynis Johns. Þýðandi Þorkell Sigurbjöms- son. 22.00 Afturgöngurnar. Leikrit eftir Henrik Ibsen. Sviðsetning Norska sjónvarpsins. Leikstjóri Magne Bleness. Leikendur Henny Moan, Bentein Baardson, Finn Kvalem, Rolf Söder og Jannik Bonnevie. Það leikrit Ibsens, sem mesta hneysklun og ótta vakti á sínum tíma, er Afturgöngumar og það hefur verið sýnt oftast leikrita hans, næst á eftir Brúðuheimilinu. Leikritið er um fólk sem er annt um virðingu slna, en hefur citthvað að fela og leynir sannleikanum með lygum eða þögn. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvison — Norska sjónvarpið). 00.05 Dagskrárlok. SKIN MILLISKÚRA, — sjónvarp á föstudaginn langa kl. 17,00: MJÖG VEL LEIKIN MYND Sunnudagur 15. apríl Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálmalög. 8.00 Messa i safnaðarheimlli Árbæjarsóknar. Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Organleikari Geirlaugur Ámason. 9.00 Morguntónleikar. a. Rússneskur páska- forleikur eftir Rimsky-Korsakoff. Hljómsveit- in Fílharmonía I Lundúnum leikur: Lovro von Matacic stj. b. Páskaóratoría eftir Johann Sebastian Bach. Teresea Zylis-Gara, Patricia Johnson, Theo Altmeyer og Dietrich Fischer- Dieskau syngja ásamt kammerkómum og kammersveitinni i Stuttgart; Wolfgang Gönnenwein stj. 11.00 Messa 1 HafnarQarðarkirkju. Prestur: Séra Sigurður H. Guðmundsson. Organleikari: Krístin Jóhannesdóttir. Kór Viðistaöasóknar syngur. „ÍSÓKNOG VÖRN...”, — útvarp áföstudaginn langa kl. 19,30: Berklar hafa fylgt okkurf rá landnámi Valgeir Sigurðsson blaðamaður á Tímanum spjallar við Sigurð Sigurðsson í útvarpinu á föstudaginn langa. Er þá fluttur fyrri hluti samtals þeirra en sá seinni verður fluttur viku seinna. Valgeir sagði að það sem Sigurður segði væri í alla staði mjög merkilegt. Sigurður var berklayfirlæknir frá árinu 1935 í áratugi og síðar lands- læknir. Hann hefur rannsakað mjög mikið sögu berklaveikinnar og hefur komizt að merkilegri niðurstöðu. ,,Ég spurði hann sem svo, hvað berklar væru gamlir í landinu og hvort ástæða væri til að ætla að þeir hefðu fylgt þjóðinni frá upphafi. Þá benti hann á að 1 beinagrind frá landnámsöld sem fannst i Þjórsárdalnum hefðu fundist beinaberklar og í annarri hefði verið eitthvað sem líktist beina- berklum. Nú eru beinaberklar mun sjaldgæfari en lungnaberklar þannig að ætla má aö ekki færri en tíu af þeim sem þama voru grafnir hafi verið með lungnaberkla. Við höldum áfra að rekja söguna fram á miðaldir. í Skálholti á dögum Brynjólfs biskups voru greinilega berklar og eftir lýsingum á dauða Ragnheiðar Brynjólfsdóttur að dæma bendir allt til þess að hún hafi dáið úr berklum. Sagan er rakin allt til þessa dags. Við endum erindið á því að leggja áherzlu á að þó að sigur hafi unnizt í baráttunni við berklana er það enginn fullnaðarsigur. Berklar em ennþá algengir meðal erlendra þjóða og þegar íslendingar ferðast eins mikið og þeir gera, geta þeir auðveldlega borið veirur heim. Þvi dugar ekkert annaö en stöðugt eftirlit með hverju einasta skólabarni og jafnvel hverjum einasta fullorðnum manni til þess að koma í veg fyrir aö veikin blossi upp aftur,” sagði Valgeir. -DS. Gissurarson tekur til umfjöllunar stjómmála- hugsun Ólafs Thors. 21.50 Sónata fyrir fidlu og continuo-hljóðfæri op. 5 nr. 7 eftir Corelli. Ruggiero Ricci, Dennis Nesbitt og Ivor Keyes leika. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á rió hálft kálf- sldnn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les sögulok (18). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Svita i A-dúr fyrir blokkflautu, fylgirödd og sembal eftir Francis Charles Dieupart. Franz . Brúggen, Anner Bylsma og Gustav Leonhardt leika. b. „Armita abbandonata ^Vantata fyrir einsöng og kammersveit eftir óeorg Friedrich Hflndel. Janet Baker syngur með Ensku kammersveit- inni; Raymond Leppard stj. c. Klarlnettu- kvartett nr. 2 I c-moll op. 4 eftir Bemhard Henrik Crusell. Alan Hacker, Duncan Bruce, Simon Rowland Jones og JenniferWard Clarke leika. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. I D ÍJr myndinni Skin milU skúra. Klukkan fimm á föstudaginn langa verður sýnd i sjónvarpinu brezka bíó- myndin Skin milli skúra. Myndin er byggð á sögu eftir Penlope Mortimer en handritið hefur hinn frægi, umdeildi leikritssmiður Harold Pinter gert. Þykir það vera meistaralega unnið. Myndin segir frá Jo Armitaga sem er . gift og margra barna móðir. Hún dáii mann sinn sem er sá þriðji i röðinni takmarkalaust en þegar hún kemst að því að hann er ekki við eina fjölina felldur í kvennamálum liggur henni við sturlun. Myndin lýsir líðan hennar og þvi hvemig hún brotnar smátt og smátt niður en rís síðan upp aftur í marg- földu veldi. Kvikmyndabiblían góða segir þessa mynd algjört meistarastykki. Persónan Jo er afskaplega flókin og margþætt en um leið nálægt áhorfandanum. Jo er leikin af önnu Bancroft og er hún sögð aldeilis frábær, eins og við er að búast af henni. Hún leikur Jo af fádæma krafti og tækni og gerir góð skil óöryggi hennar með sjálfa sig og hjóna- bandsitt. Peter Finch leikur eiginmann Jo. Hann er vist ekki síðri í hlutverki sínu, sem mæðir þó minna á. Eigin- maðurinn er reikul sál og kemur það sérstaklega fram í einu atriði myndar- innar sem látið er gerast á hárgreiðslu- stofu. Á móti Finch i því atriði leikur Yootha nokkur Joyce mjög vel að sögn. Kvikmyndahandbókin segir að síð- ustu að þó myndin sé alveg á mörkum þess að vera væmin sé henni bjargað með frábærum leik og leikstjóm Jack Clayton. Takist honum að gera myndina sannfærandi sögu um raunir sálarinnar. -DS. ^ Sjónvarp Mánudagur 16. apríl Annar páskadagur 17.00 Hósió á sléttunnL Tuttugasti þáttur. Bitur reynsla. Efni nitjánda þáttar: Taugaveiki berst til Hnetulundar með komkaupmanni, sem selur mjöl sitt á lágu verði. Margir kaupa af honum, og veikin breiðist ört út. Baker læknir breytir kirkjunni í sjúkrahús og fær Karl Ingalls i lið með sér við hjúkrunina, en hann má ekki koma heim i langan tima vegna smit- hættu. Fjöldi fólks liggur þungt haldinn og nokkrir deyja, en loks tekst að koma fyrir upptökin, og er það mest að þakka Edwards, sem gefur mikilvægar upplýsingar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.00 Þeirra er framtiðin. Mynd frá Menning- armálastofnun Sameinuðu þjóöanna. Ýmsir þjóðhöfðingjar flytja ávörp i tilefni bamaárs, Ld. Breshnéff, Carter, Giscard d’Estaing og Titó. Böm syngja og brugðið er upp þjóðlifs- myndum úr ýmsum áttum. Kynnir Peter Ustinov. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Sverrir konungur. Leikin mynd i þremur hlutum frá norska sjónvarpinu, byggð á frá- sögnum úr Sverris sögu, sem Karl Jónsson, ábóti á Þingeyrum, skráði eftir frásögn Sverris sjálfs. Annar hluti. Þý.ðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.20 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva 1 Evrópu 1979. Keppnin fór að þessu sinni fram i Israel 30. mars, og voru keppendur frá nitján löndum. Þýðandi Bjöm Baldursson. (Evróvison — lsraelska sjónyarpið). 23.20 Dagskrárlok. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 13.20 Hós Menntaskólans i Reykjavflc. Dagskrá i samantekt Amþórs Helgasonar og Þorvalds Friðrikssonar. Heimir Þorleifsson mennta- skólakennari flytur þætti úr sögu skólahússins. Rætt við Hörð Ágústsson arkitekt, Vilhjálm Þ. Gislason fyrrum útvarpsstjóra og Guöna Guðmundsson rektor. Lesarar: Ragnheiður Steindórsdóttir, Bjöm Sveinbjömsson og Friðrik Sigurbjörnsson. 14.00 Frá Beethoven-tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar tslands i Háskólabiói 15. f.m.; fyrri hluti (siðari hluta útv. kl. 19.50) Stjórnandi: Jean-Pierre JacquillaL Einleikari: Halldór Haraldsson. a. „Prometheus”, forleikur b. Pianókonsert nr. 4 i G«iúr op. 58 — Kynnir: Áskell Másson. 15.00 BarnatímL Úr verkum Stefáns Jónssonar. Umsjón: Sigrún Valbergsdóttir. Silja Aðalsteinsdóttir talar um höfundinn, Guðjón Ingi Sigurðsson les kafla úr „Fólkinu á Steins- hóli” og flutt verður brot úr leikritinu „Vinur minn Jói og appelsínurnar”, gerðu eftir samn. sögu Stefáns. Leikstjóm og leikgerð Gunnvarar Braga. Leikendur: Sigurður Grétar Guðmundsson, Bjöm Einarsson, Auður Jóns- dóttir og Gunnvör Braga yngri (Áður útv. fyrir tiu ámm). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónskáldakynning: Jón NordaL Guðmundur Emilsson sér um fjórða og siðasta þátt. 17.15 Páskar, hátiö vors og upprisu. Sverrir Kristjánsson tók saman dagskrána. Flytjendur með honum: Briet Héðinsdóttir og Erlingur Gíslason. (Áður útv. fyrir sex árum). 18.10 Mióaftanstónleikan Páskaóratória eftir A.M. BruckhorsL Flytjcndur: Sigrún V. Gestsdóttir, Rut L. Magnússon, John Speight, Jón Hjaltason, Tónkórinn á Fljótsdalshéraði og kammersveit úr Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Stjómandi: Magnús Magnús- son. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Dvöl 1 klaustrL Séra Garðar Þorsteinsson fyrrum prófastur rekur minningar frá Austur- ríki fyrir 47 ámm; — siöari hluti. 19.50 Frá Beethoven-tónlelkum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Háskólabiói 15. f.m. — Siðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre JacquillaL Sinfónia nr. 7 i A-dúr op. 92. — Kynnir: Áskell Málsson. 20.30 Leióarsteinn og siglingar; — fyrri þáttur. Umsjónarmaður: Kristján Guðlaugsson. Lesari: Helga Thorberg. 21.05 íslenzk kirkjutónlisL Kór Langholts-, kirkju syngur lög eftir Jón Ásgeirsson og Þorkel Sigurbjömsson. Einsöngvarar: Signý Sæmundsdóttir, Sverrir Guðjónsson, Þóroddur Þóroddsson og Alfred W. Gunnars- son. Söngstjóri: Jón Stefánsson. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes H. Mánudagur 16. apríl Annar péskadagur 8.00 Fréttir. 8.05 MorgunandakL Séra Sigurðui Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. . 8.20 Létt morgunlög. Hljómsveitin Filhar- monía i Lundúnum leikur tónlist eftir Strauss, Chabrier og Offenbach; Herbert von Karajan stjómar. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Geisli aldarinn- ar”, kafli úr bók Magnúsar Jónssonar prófess- ors um Hallgrim Pétursson. Séra Eirikur J. Eiríksson prófastur les. 9.20 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). a. Konsert i Es-dúr fyrir tromp- et og hljómsveit eftir Johann Nepomuk Hummel. Pierre Thibaud leikur með Ensku GOLDBERG-TILBRIGÐIN - útvarp kl. 22,45 á föstudaginn langa: GAMLI, GÓDIBACH Á föstudaginn langa verður í útvarpi nærri tveggja stunda dagskrá með flutningi Goldberg-tilbrigðanna eftir Johann Sebastian Bach. Ursula Ing- ólfsson-Fassbind leikur verkið á píanó og skýrir það með erindi, sem Guð- mundur Gilsson les. Goldberg-til- brigðin hafa að ýmsu leyti sérstöðu meðal verka Bachs. Þau eru eina eigin-, lega tilbrigðaverk hans og eru byggð á. svonefndri kontrapunktískri tilbrigða- tækni, sem aðrir höfundar hafa lítt eða' ekki sinnt. Verkið er afar langt og mjög erfitt í flutningi fyrir nútíma flygil, þar sem það var upphaflega skrifað fyrir hljóðfæri með tvö nótnaborð. Úrsúla hefur leikið þetta verk hér á landi áður í styttu formi, en í fyrrahaust og í vetur lék hún verkið í heild í Hollandi og í Sviss og hlaut fyrir túlkun þess mjög góðadóma. Ursula Ingólfsson-Fassbind leikur hið langa og erfiða pianóverk eftir Johann Sebastian Bach.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.