Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 5
Lögregla Slökkvilið AKRANE& Lögreglan sími 1166 og 2266 og slökkvi- lið simi 2222. AKUREYRI: Lögreglan sími 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 22222. EGILSSTAÐIILLögreglan simi 1223 og slökkviliö sími 1222. HAFNARFJÖRÐUR: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 51100. HÚSAVÍK: Lögreglan simi 41303 og 41630 og slökkvilið simi 41441. HVERAGERÐI: Lögreglan simi 4410 og slökkvilið simi 4153 og 4200. ÍSAFJÖRÐUR: Lögreglan simi 3258 og 3785 og slökkvilið simi 3333. KEFLAVÍK: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. KÓPAVOGUR: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. MOSFELLSSVEIT: Lögreglan simi 51166 (66666), slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. REYKJAVÍK: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. SELFOSS: Lögreglan simi 1154, slökkvilið og slysa- þjónustasimi 1220. SELTJARNARNES: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. VESTMANNAEYJAR: Lögreglan simi 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 1160. Heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkra- húsanna um páskana Laugardaginn 14. apríl kl. 17.00 heldur franski tón- 'listarmaðurinn Jean Belliard tónleika i Bústaðakirkju á vegum Alliance Francaise. Jean Beiliard stofnaði ÍL’ensamble Guillaume de Machaut de Paris ásamt Iþeim Bemard Huneau, Guy Robert og Julien Skow on. Þeir félagar hafa allir langa reynslu i flutningi eldri tónlistar sem söngvarar og hljóðfaeraleikarar. 'Ensemble Guillaume de Machaut hefur sérstaklega fengizt við flutning kirkjulegrar og veraldlegrar Imiðaldar tónlistar og leggja þeir i flutningi sínum láherzlu á samruna texta og tónlistar.Hópurinn hefur jþegar gefíð út nokkrar breiðskifur og haldið fjölda jtónleika i Evrópu og Ameríku. Jean Belliard mun flytja kirkjutónlist tengda páskum frá 5. og 9. öld með söng (alt-rödd) og undirleik á miðaldarlútu. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. BARNADEILD HRINGSINS: Skírdagur, föstudag- urínn langi, páskadagur og annar páskadagur frá kl. 15—16. BORGARSPÍTALINN: Sldrdagur frá kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.30. Föstudagurinn langi frá kl. 14—16 og 18.30-19.30. Páskadagur frá kl. 14—16 og 18.30—19.30. Annar páskadagur frá kl. 13.30— 14.30 og 18.30-19.30. FÆÐINGARDEILD LANDSPÍTALANS: Sklr dagur, föstudagurínn langi, páskadagur og annar páskadagur frá kl. 15—16 og 19.30—20. Pabbatimar eru frá kl. 20.30—21 alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Skirdagur, föstudagurinn langi, páskadagur og annar páskadagur frákl. 15.30—16.30. GRENSÁSEILD: Skirdagur, föstudagurínn langi, páskadagur og annar páskadagur kl. 13—17 og 18.30- 19.30. 'HAFNARBÚÐIR: Skirdagur, föstudagurinn langi, páskadagur og annar páskadagur frá kl. 14—17 og 19-20. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Sldrdagur frá kl. 13.30- 14.30 og 18.30—19.30. Föstudagurinn langi frá kl. 14-16 og 18.30—19.30. Páskadagur frá kl. 14—16 og 18.30—19.30. Annar páskadagur frá kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19.30. HVÍTABANDIÐ: Skírdag, föstudaginn langa, páska- dagogannan páskadag frá kl. 15—16. LANDAKOTSSPÍTALI: Skírdagur frá kl. 15-16 og 19—19.30. Föstudagurinn langi frá kl. 15—16 og 19—19.30. Páskadagur frá kl. 14—16 og 18—20. Annar páskadagur frá kl. 15—16 og 19—19.30. Bamadeild frá kl. 14—18 alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir umtali. KÓPAVOGSHÆLI: Eftir umtali. LANDSPÍTALINN: Sldrdagur, föstudagurínn langi, páskadagur og annar páskadagur frá kl. 15—16 og 19—19.30. REYKJALUNDUR: Heimsókn er allan daginn. SKÁLATÚNSHEIMILI: Eftir umtali. SÓLVANGUR HAFNARFIRÐI: Frjáls timi um páskana. TJALDANES: Eftir umtali. VISTHEIMILIÐ VÍFILSSTÖÐUM: Eftir umtali. vÍfILSSTAÐASPÍTALI: Frjáls timi um páskana. * Spilakvöld Bingó Kvennadeildar Styrktarfélags lamðara og fatlaðra Eins og undanfarin ár verður bingó i Sigtúni á skir- dag, kl. 20.30. Er þetta einn liður i árlegri fjáröflun kvennadeildarinnar. Verkefni eru ávallt mörg og brýn, en fé það sem inn kemur er notað til taekja ’ kaupa, baíði varðandi sjúkra- og iðjuþjálfun. Einnig er nú verið að hefja framkvæmdir á viðbygg-j ingu við Æfingastöðina á Háaleitisbraut 13, sem lengi/ hcfur staðið til, því segja má að stöðin sé löngu orðin' of iitil. Fólk er ætið á löngum biölista til að komast i æfingar, þar sem stöðin annar ekki þeim sem þurfa á 4 hjálp aðhalda. Nú er verið að kaupa stuttbylgju- og hljóðbylgju- tæki, einnig kemur til með að vanta margt þegar hið nýja húsnæði kemst í notkun. Það er von okkar i kvennadeildinni að fólk fjöl- menni á skemmtun þessa, þvi safnast þcgar saman kemur. Stórbingó Bingó verður haldið í Fólkvangi fímmtudaginn 12. april (skírdag) kl. 21. Aöalvinningar: Vciðileyfí i Laxá i Kjós, myndavé! að verðmæti 75 þús., og fjölmargir aðrir vinningar. Tónleikar Föstutónleikar Ragnheiður Guðmundsdóttir söngkona og Helgi ■ Bragason orgelleikari halda föstutónleika á föstudag- inn langa i Innri-Njarðvikurkirkju kl. 16 og í Kefla- víkurkirkju kl. 14 á laugardaginn. Ragnheiður syngur' Andleg ljóð eftir J.S. Bach, tilheyrandi föstunni, og verk eftir Hftndel og Schubert. Einnig mun Helgi leika á orgel nokkur verk eftir J.S. Bach og Zipoli. Kirkjustarf Frá Bræflrafélagi Dómkirkjunnar Bræðrafélagið heldur sitt árlega kirkjukvöld i Dóm kirkjunni i Reykjavík á skirdag kl. 8.00 e.h. Að þessu sinni er efnisskrá kvöldsins i umsjá félaga úr Frimúrarareglunni á Islandi. EFNISSKRÁ: OrgeL Sigurður ísólfsson organisti. Lag eftir Þórarin Guðmundsson. J Ávarp: Séra Þórir Stephensen dómkirkjuprestur. ^Fiöla: Jónas Dagbjartsson fiðluleikari, með undirleik Sigurðar ísólfssonar organista. „Have pity Sweet ÍEyes”, Arie út af Mirha Elman. jlnngangsorö: Gunnar J. Möller hæstaréttarlögmaður. 'Einsöngun Kristinn Hallsson óperusöngvari, með *undirleik Sigurðar Isólfssonar organista. Arie eftir ;Mozart. iTrúin: Stefán Bogason læknir. Einsöngun Kristinn Bergþórsson, með undirleik iSigurðar tsólfssonar organista. Ég kveiki á kertum jþinum. iDaglegt brauö og brauð lífsins: Esra Pétursson læknir. Einsöngun ívar Helgason, með undirleik Sigurðar iísólfssonar organista. Ðæn eftir Þórarin Guðmunds- ;son. I Dymbilviku: Sigurgeir Guömundsson, fv. skólastjóri. Einsöngun Sigurður Bjömsson óperusöngvari, með lundirleik Sigurðar lsólfssonar organista. Allsherjar Drottinn eftir Cæsar Frank. Bæn: Séra Þórir Stephensen dómkirkjuprestur. Sálmun Son Guðs ertu með sanni. Útspib Sigurður Isólfsson organisti. Liðinn er dagur jeftir ísólf Pálsson. Aðalfundir Aöatfundir Sjálfstæflisfélags Standasýslu 1 Sjálfstœðískvennafélags Strandasýslu og fulltrúaráOs Sjálfstæðisfélaganna ,i Strandasýslu verða haldnir i kvenfélagshúsinu á Hólmavík, fímmtudaginn 12. apríl kl. 3 e.h. Fundarefni: 1. Venjulcg aöalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Aðatfundur h.f. Eimskipafélags Islands jverður hakiinn i fundarsalnum í húsi félagsins í ÍReykjavIk miðvikudaginn 23. maí 1979 kl. 13.30. jDagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á sam- jþykktum félagsins samkvæmt 15. grein samþykkt- anna. 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík, 16—21. mai. Aðalfundur MFR Málarafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn laugar- daginn 21.4.79 kl. 14 í Lágmúla 5 á 4. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, önnur mál. Aðalfundur MFR Málarafélag Reykjavikur heldur aðalfund sinn laugar- , daginn 21. apríl 1979 kl. 14.00iLágmúla5,4. hæð. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytingar. önnur mál. Leikltsl MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ: Sonur skóarans og dóttir bakarans kl. 20. IÐNÓ: Lífsháski kl. 20.30. SKlRDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Á sama jtimaaðárikl. 20. (IÐNÓ: Skáld-Rósa kl. 20.30. ÍALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nomin Baba-Jaga kl. 15. ANNAR í PÁSKUM 'ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Tófuskinnið kl. 16. Stundar- jfriöur kl. 20. •ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nomin Baba-Jaga kl. 15. jBallettinn Tófuskinnið —síðdegissýning annan í páskum— oFyrir nokkru var frumfluttur í Þjóðleikhúsinu .ballettinn Tófuskinnið eftir Marjo Kuusela, sem hún samdi sérstaklega fyrir íslenzka dansflokkinn en .verkið er byggt á smásögu Guðmundar G. Hagalín. 'Ballettinn þótti takast sérstaklega vel og hlaut mikið hrós þeirra, sem sáu, enda Kuusela nú talin i hópi fremstu danshöfunda á Norðurlöndum. Hún starfar að staðaidri í Finnlandi með dansflokki sinum, Raatikko, sem hér kom og sýndi Sölku Völku í fyrra. Ekki var unnt að hafa nema tvær sýningar á Tófuskinninu á dögunum vegna annarra sýninga 'leikhússins, en nú hefur verið ákveðið að hafa eftir- miðdagssýningu annan í páskum kl. 16. Á undan leikdansinum mun Baldvin Halldórsson leikari flytja iútdrátt úr sögu Hagalíns. Leikfélag Hornafjarðar Ifrumsýnir barnaleikritið Rauðhettu i kvöld í ÍSindrabæ. Meðal verka þeirra sem Schwarzt hefur út- ifært í leikritaform má nefna Öskubusku og Nornina ÍBaba Jaga, sem Alþýðuleikhúsið sýnir um þessar 'mundir. Fjöldi manns hefur tekið þátt í undirbúningi sýningarinnar, sem er talsvert viðamikiö verk, þar sem bæði er músik og söngur. I sýningunni sjálfri taka 'yfir 20 manns þátt. Með helztu hlutverk fara, Halldóra Sigurðardóttir, Ingvar Þórðarson, Sigurgeir Benediktsson og Jóna Kr. Freysteinsdóttir. Hljóðfæraleik annars Grétar örvarsson og Ragnar, Eyumundsson. Leikstjóri er Þórir Steingrímsson og' hefur hann einnig gert leikmynd, en leiktjaldamálun annaðist Bjami Henriksson. Rauðhetta er annað iverkefni félagsins á þessu leikári, en það sýndi Grænu lyftuna fyrr í vetur. Þetta er fímmtánda leikár félagsins og 26. verkefni. Næstu sýningar á Rauðhettu verða laugardaginn 14. april nk. en siðan verður verkið sýnt áfram í april og maí. Tilkynningar Bridgesamband íslands Undankeppni íslandsmóts í sveitakeppni i bridge verður haldin að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, dagana '11., 12. og 13. april nk. 24 sveitir hafa öðlazt rétt til þátttöku. Spilað verður í 4 riðlum. Tvær efstu sveitirn- ar i hverjum riðli komast áfram í úrslitakeppnina sem .haldin verður seinast i apríl. ’ í undankeppninni taka þátt 11 sveitir úr Reykjavík, 14 sveitir úr Reykjanesumdæmi, 2 sveitir úr Vestur- landsumdæmi, ein sveit af Vestfjörðum, ein sveit frá Norðurlandi eystra, tvær sveitir frá Austurlandi og ‘tvær sveitir af Suðurlandi. Einnig eiga rétt til þátttöku íslandsmeistarar frá síðasta ári, sveit Hjalta Elias- sonar. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen. Raðað hefur vcrið í riðla og eru þeir þannig skipaðir: A-riðill 1. Hjalti Eliasson Rvk. 2. Steinberg Ríkharðsson Rvk. 3. Aðalsteinn Jónsson AL. 4. Jónas Magnússon SL. 5. Vilhjálmur Vilhjálmsson Rnes '6. Ólafur Lárusson Rvk. B-riðill I. Kristján Kristjánsson AL. ,2. Sævar Þorbjörnsson Rvk. 3. Ármann J. Lárusson Rnes 4. Halldór Sigurbjörnsson VL. 5. Þorgeir Eyjólfsson Rvk. 6. Sveinn Sigurgeirsson Rvk. Griðill 1. Halldór Magnússon SL. 2. Sigurjón Tryggvason Rvk. 3. Alfreð Viktórsson VL. 4. Sigfús Ámason Rvk. 5. Helgi Jónsson Rvk. 6. Oddur Hjaltason Rnes D-riðill 1. Albert Þorsteinsson Rnes. 2. Ingimundur Árnason Nl. 3. óðal, fyrirliði Guðmundur Pétursson 4. Kristján Kristjánsson Rvk. 5. Einar Valur Kristjánsson Vfj. 6. Þórarinn Sigþórsson Rvk. Svæðismót Austurlands ískák1979 fór fram í Neskaupstaö 17. og 18. marz sl. Þátttak- endur voru 19, 12 frá Neskaupstað og 7 frá Eskifirði iOg tefldu i tveimur flokkum. I eldri flokki urðu úrslit þessi: ; l. Heimir Guðmundsson, Nesk., 4 v. ' 2. Gunnar Finnsson, Eskif., 2 3. Þór Jónsson, Eskif., 1 112 {4. Páll Baldursson, Nesk., 1 1/2 ! 5. Einar Björnsson, Nesk., 1 l Með þessum Örugga sigri sinum öðlast Heimir rétt ■ til þess að tefla í áskorendaflokki á Skákþingi íslands ,sem fram fer i Reykjavik um páskana. , í yngri flokki voru keppendur 14 og tefldu þeir 7 umf. eftir Monrad-kerfí. Röðefstu manna varö þessi: 1. Þorvaldur Logason, Nesk., 5 1/2 j 2. Óskar Bjamason, Nsk., 5 13. Grétar Guðmundsson, Nesk., 5 14. Ævar Ævarsson, Eskif., 4 1/2 . 5. Bjöm Traustason, Eskif., 4 1/2 Þorvaldur er hinn efnilegasti skákmaður og hefur I sýnt miklar framfarir i vetur. Skíðaf erflir frá BSÍ um páska í Bláfjöll: Skirdagkl. 10.00 og 14.00. Laugardagkl. lO.OOog 14.00. jPáskadagkl. 10.00 og 14.00. Annan páskad. kl. lO.OOog 14.00. !Ferðir sérleyfisbifreiða til og frá Reykjavík um páska: AKUREYRI: Frá Rvík: Miöv., skírdag, laugard., ^jannan i páskum kl. 08.00. Frá Ak: Miðv., skirdag, laugard., annan í páskum kl. 09.30. jBISKUPSTUNGUR: Frá Rvík: Miðv. kl. 18.00, 'laugard. og þriðjud. kl. 09.00. Frá Geysi: Miðv. kl. 08.00, annan i pásk. kl. 16.45. 'BORGARNES: Frá Rvík: Miöv. kl. 18.00, skírdagkl. 14.00, föstudaginn langa engin ferö, laugardag kl. 14.00, páskadag engin ferð. Annan i páskum kl. 21.00. ‘Frá Borg: Miðv. kl. 12.30, skírdag kl. 08 og 12.30, föstudaginn langa engin ferð, laugard. kl. 08.00, | páskadag engin ferð. Annan páskad. kl. 16.00 ^GRINDAVÍK: Frá Rvík: Miöv., skírd., föstudaginn 'langa, laugard. kl. 18.30, Páskad. engin ferð. Annan páskad. kl. 11.00, 18.30 og 23.30. Frá Grind: Miðv., jskírd., föstudaginn langa kl. 13.00, laugard. kl. 13.00, \og 20.00 Páskad. engin ferð, annan páskadag kl. 13.00. ‘|og 21.00. HÓLMAVÍK: Frá Rvik: Skírdag kl. 08.00. Frá Hólmavík: Skirdag kl. 16.30. HRUNA OG GNÚPVERJAHREPPUR: Frá Rvik: Skírdag kl. 10.00, föstud. langa engin ferð, laugard. kl. 14.00. Páskadag engin ferð. Annan páskadag kl. 21.00. Frá Sandlæk: Laugard. kl. 10.00, annan páskad. kl. 18.00. HVERAGERÐI: Frá Rvík: Miðvikudag venjuleg áætlun. Skírdag kl. 09, 13, 15, 18 og 23.30. Föstud. langa kl. 09.00 og 18.00. Laugardag kl. 09, 13, 15, 18 og 23.30. Páskadag kl. 09.00, og 18.00. Annan í . páskum kl. 09, 13, 15, 18 og 23.30. Frá Hveragerði: Miðvikudag venjulegáætlun. Skírdagkl. 10.00,13.30, 16.30, 19.30 og 22.00. Föstud. langa kl. 10.00 og 19.00. Laugard. kl. 10.00. 12.45, 13.30, 16.30, 19.30 og kl. 22.00. Páskadag kl. 10.00 og 19.00. Annan páskadag kl. 10.00, 13.30, 16.30, 19.30, 30.00 og ' 22.00. HVOLSVOLLUR: Frá Rvík: Miðv. kl. 17.00, skír- dag kl. 08.30 og 13.30, föstudag langa engin ferð. Laugard. kl. 08.30. og 13.30. Páskadag engin ferö, annan páskad. kl. 20.30.frá Hvolsvelli: Miðv. kl. 09.00 ■ og 17.00, skírdag kl. 09.00, föstudag. langa engin ferð. Laugard. kl. 09.00. Páskadag engin ferð. Annan páskad. kl. 17.00. KEFLAVÍK: Frá Rvík: Miðvikudag venjul. áætlun. Skirdag, venjul. sunnud.áætlun. Föstud. langa fyrsta fcrð kl. 13.30 og síðan samkv. sunnud.áætlun. Laug- ardag venjuleg áætlun. Páskadag fyrsta ferð kl. 13.30 ^og siðan samkv. sunnud.áætlun. Annan páskad. ^venjul. sunnud.áætlun. Frá Keflavík: Miðvikudag ’venjuleg áætlun. Skírdag venjuleg sunnud.áætlun. jFöstud. langa fyrsta ferð kl. 12.00 og síðan samkv. sunnud.áætlun. Laugard. venjuleg áætlun. Páska- |dag fyrsta ferð kl. 12.00 og síðan samkv. isunnud.áætlun. Annan páskad. venjul. Isunnud.áætlun. i KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Frá Rvík: Skírdag jkl. 08.30 og laugard. kl. 08.30 Frá Klaustri: Miðv.dag i kl. 13.15 og annan páskad. kl. 13.15. iKRÓKSFJARÐARNES: Frá Rvík: Skírdag og laug- ardag kl. 08.00. Frá Króksfjarðarnesi: Skirdag og annan páskad. kl. 14.00. LAUGARVATN: Frá Rvík: Miðv., skird. föstud. langa kl. 19.30. Laugard. kl. 16.00. Páskadag engin ferð. Annan páskad. kl. 20.30. Frá Laug: Miðv., ,skírd., föstudag. langa kl. 09.00, laugard. kl. 13.00. Páskadag engin ferð. Annan páskad. kl. 17.00. MOSFELLSSVEIT: Frá Rvík: Miðvikudag venjuleg ’áætlun. Skirdag venjul. sunnud. áætlun. Föstud. jlanga engin ferð. Laugard. venjuleg áætlun. Páskadag ,engin ferð. Annan páskad. sunnudagsáætlun. Frá Reykjadal: Miðvikudag venjuleg áætlun. Skírdag venjuleg sunnud.áætlun. Föstudag. langa engin ferð. Laugard. venjuleg áætlun. Páskadag engin ferö. Annan páskad. sunnudagsáætlun. REYKHOLT: Frá Rvík: Miðv. kl. 18.00, skirdag kl. 14.00, föstudag. langa engin ferð. Laugard. kl. 14.00, ipáskadag engin ferö, annan páskad. engin ferð. Frá Reykholti: Skírdag kl. 12.15, annan páskadag kl. 15.45. ÓLAFSVÍK—HELLISSANDUR: Frá Rvík: Skírdag, laugard., annan páskad. kl. 10.00. Frá Hell: Miðv., föstudaginn langa kl. 08.30. Annan páskad. kl. 17.00. SELFOSS: Frá Rvík: Miðvikudag kl. 09.00, 13.00, 15.00,18.00 og 23.30. Skírdag kl. 09.00, 13.00, 15.00, ; 18.00, 23.30. Fðstud. langa kl. 09.00, 18.00, 23.30. . Laugard. kl. 09.00, 13.00, 15.00, 18.00, 23.30. Páskadag kl. 09.00, 18.00, og 23.30 Annan páskad. kl. 09.00, 13.00, 15.00, 18.00 og 23.30. Frá Selfossi: Miðvikudag kl. 09.30, 13, 16, 18.30 og 21.30. Skírdag kl. 09.30, 13, 16, 18.30 og 21.30. Föstudag langa kl. 09.30, 18.30 og 21.30. Laugardag kl. 09.30, 13, 16, 18.30, 21.30. Páskadag kl. 09.30, 18.30, og 21.30. Annan páskad. 09.30,13,16,18.30 og 21.30. STYKKISHÓLMUR—GRUNDARFJÖRÐUR: Frá Rvík: Skirdag, laugard., annan i pásk. kl. 10.00. Frá Stykk: Miöv., föstud. langa, kl. 09.30, annan páskadagkl. 18.00. ÞORLÁKSHÖFN: Frá Rvík: Miöv.dag kl. 18.30, skírdag kl.22.00. Föstudag. langa engin ferð. Laugar- dag kl. 14.30. Páskadag kl.22.00. Annan páskad. kl. ,22.00. Frá Þorl.: Miðv.dag kl. 09.30, skírdag kl. 19.30. 'Föstudag. langa engin ferö. Laugard. kl. 12.15. Páskadagkl. 19.30. Annan páskad. kl. 19.30. lATH: ennfremur, aö ferðir eru í sambandi við ferðir jHerjólfs til og frá Vestmannaeyjum. Skagfirðingar f Reykjavík Skagfirðingafélagið I Reykjavík kveður kaldan vetur og fagnar sumri miðvikudagskvöldið 18. apríl. Fagnaðurinn hefst aö Síðumúla 35 kl. 21 og þangaö jeru allir Skagfírðingar vclkomnir. Skíðaferðir í Bláfjöll um páskana. lEkið verður skirdag, föstudaginn langa, laugardaginn 14. april, páskadag og annan páskadag frá Hafnarfírði ,kl. lOog 13ogfráKópavogiklkl. 10.15og 13.15. Félagsmálanámskeið í Hafnarf irði jÆskulýðsncfnd Abl. f samráði við Röðul, félag vinstri jsinnaðra framhaldsskólanema i Hafnarfírði, gengst ifyrir félagsmálanámskeið á skirdag og föstudaginn jlanga. Námskeiðin hcfjast báða dagana kl. 14 og jstanda fram til kl. 18. Leiðbeinandi á námskeiöinu jverður Arthur Morthens. Þátttaka er öllum vinstri jmönnum heimil og skal hún tilkynnast i sima 17500 í Jsiðasta lagi á morgun. Félag einstæðra foreldra Biður vini og velunnara sem búast til vorhreingern- ingar og þurfa að rýma geymslur og skápa að hafa samband við skrifstofu FEF. Við tökum með fögnuöi á móti hvers kyns smádóti, s.s. bollum og hnífapörum, diskum og gömlum vösum, skrautmunum, pottum og pönnum og hverju einu af þessu tagi. Allt þegið nema fatnaður. Fjölbreytilegur markaður verður siðan i Skeljaneshúsinu i byrjun mai. Nánar auglýst siðar. Safnarar Stjórnir Félags frímerkjasafnara og Myntsafnara- jfélags islands munu gangast fyrir skipti og sölu- markaði i Gyllta salnum að Hótel Borg laugardaginn 14. apríl kl. 2—6 e.h., gengið inn um aðaldyr. Vonazt er til að meðal efnis verði frimerki, mynt, seðlar, póstkort, gömul umslög, hlutabréf, vindla- merki, skömmtunarseðlar, vöruávísanir, jólamerki og jmargt annað, sem menn vilja skipta, kaupa eða selja. iStjórnarmenn frá báöum félögum verða viðstaddir til |aðstoðar og ráðgjafar. Nánari uppl. veita Anton Holt, simi 23603, og Ðjörgúlfur Lúðviksson, simi I35273. Vorfagnaður Framsóknarf ólags Grindavíkur verður haldinn í Festi 21. april kl. 21. Ljúfar veitingar. ,Góð hljómsveit. jBarðstrendingafólagið veröur með skirdagsskemtun fyrir aldraða í safnaöar- iheimili Langholtssóknar á skirdag kl. 13,30. Fundir 25 ára afmælisfundur AA-samtakanna á íslandi í tilefni 25 ára afmælis AA-samtakanna á lslandi, efna þau til opins fundar i Háskólabiói að kvöldi j föstudagsins langa, kl. 20.30. Dagskrá: Dr. Milton A. Maxwell, stjórnarformaður General Service Board of Alcoholics Anonymous — þjónustustofnunar AA-samtakanna i Bandaríkjunum og Kanada — flytur kveðjur alþjóðasamtakanna og ræðir AA-hugsjónina. Kór Söngskólans i Reykjavik syngur. AA-félagar flytja ávörp. Fundurinn er öllum opinn og vænta AA-félagar sem flestra vestur i Háskólabió þetta kvöld. Stjórnmálafundir Alþýðubandalagið á Eskifirði Félagsfundur veröur á skírdagskvöld, fímmtudaginn 12. april, kl. 20.30 i Valhöll (litla salnum). Hjörleifur Guttormsson kemur á fundinn. Alþýðubandalagið Seyöisfirði jFundur með stuðningsmönnum Alþýöubandalagsins veröur haldinn á Seyðisfírði á skírdag, 12. april. .Helgi Seljan mætir á fundinum. Fundarstaður og tími auglýstur á staönum. Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps •heldur fund i Goðatúni þriðjudaginn 17. þ.m. kl. 18. Fundarefni: Steingrimur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, ræðir stjórnarsamstarfíð. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð JBæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins heldur fund i Sæ- • borg miðvikudaginn 11. april kl. 20.30. !Dagskrá: Frá félagsmálaráði. Framsögumaður Friðrik J. Friöriksson bæjarfulltrúi. Heimdallur — Almennur félagsfundur ’verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl kl. 20.30. iFundarefni: il. Val landsfundarfulhrúa. 2. Undirbúningur landsfundar. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna Aðalfundur Félags ungra sjálfstæðismanna í IM-ísafjarðarsýslu verður haldinn í Sjómannastofunni i Bolungarvik nk. miövikudag, 11. apríl, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Á fundinn kemur Erlendur Kristjánsson, formaður út- breiðslunefndar Sambands ungra sjálfstæðisinanna, - 'og ræðir hann um starfsemi SUS og Sjálfstæðisflokk linn í stjórnarandstöðu. Félagar eru hvattir til að fjöl- Jmenna. Alit ungt ogáhugasamt fólk velkomið. Framsóknarfélag Grindavíkur Framsóknarfélag Grindavíkur heldur a<\alfund félagsins i Fcsti, fimmtudaginn 12. apríl kl. 14.00. (Venjuleg aðalfundarstörf. Alþýðubandalagsfélagið ií Borgarnesi og nærsveitum Framhaldsaðalfundur verður haldinn 17. april kl. 20.30 i skrifstofu félagsins. Dagskrá: Reikningar félagsins. Reikningar Röðuls. Undirbúningur kjördæmisráðsfundar. önnur mál. Hvað er á seyði...? — Sjá einnig bls. 32.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.