Dagblaðið - 08.05.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 08.05.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1979. ÍGNBOGII T3 19 OOO — solurA- Capricorn One Sérlega spennandi og við- burðarík ný bandarísk Pana- vision litmynd. Aðalhlutverk: Kliiott Gould, James Brolin Telly Savalas, Karen Black. Sýndkl. 3,6og9. »salur RKHARU RQGER HARRtS KICHAKD MOORi: BURÍON HARDV ‘ KRU(.FK ” í Ht VVH.I ) (.ki:st" Villigæsirnar 'Sérlega spennandi og við- burðahröð ný ensk litmynd byggð á samnefndri sögu eftir Daníel Carney, sem kom út í íslenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenzkurtexti. Sýndkl. 3.05, 6.05 og 9.05 -salur' Indíánastúlkan Sepennandi litmynd með Cliff Pottsog Xochitl. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3,15, 5.15, 7.15 9.15 og 11.15. ■ salur Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 16ára Sýndkl. 3,10,5,10,7,10 9,!0og 11.10. Á heljarslóð Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriðju heimsstyrjöldina og ævintýri sem hann lendir í. Aðalhlutverk: Georg Peppard Jan-Michael Vincent, Dominique Sanda. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ SlMI 311*2 „Annie Hall" Islenzk btaöaummæli: ..Stórkostleg mynd, ein bezta bandaríska myndin siðan Gaukshreiðrið var hér á ferð.” SV, Morgunblaðið. ,,Bezta myndin í bænum um þessar mundir.” ÁÞ, Helgarpósturinn. „Ein af þeim beztu. Stórkost- leg mynd.” BH, Dagblaðið. Aðalhlutverk Woody Allen og Diane Kpnton. Leikstjóri Woody Allcn Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðustu sýningar. (.\mi \ mo 11 Haettuförin AHTHOHV MALCOLM QUINN JAMES McDOWELL MAS0N Spennandi, ný brezk kvik- mynd, leikin af úrvals leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haekkað verð Bönnuð innan 14 ira. Barnasýning Disney gamanmjiulin GUSSI Sýnd kl. 3. B I O SJMI32075 Ný mjög spennandi, banda- rísk mynd um stríð á milli stjama. Myndin er sýnd með nýrri hljóðtækni er nefnist SENSURROUND eða ALHRIF á íslenzku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur að þeir finna fyrir hljóðunum um leið og þeir heyra þau. Leikstjóri: Richard A. Colla. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict Lome Greene. íslenzkur texti. Sýndkl.9. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. Kynórar kvenna Mjögdjörf áströlsk mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. hafnarbió FLÖKKUSTELPAN (Boxcar Bertha) Hörkuspennandi bandarísk litmynd gerð af Martin Scor- sese, sem gerði m.a. Taxi Driver, Main Street o.fl. David Carradine Barbara Hershey íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7 9 og 11. JARBÍ 'Simi 50184 Monkey Hustle Bráðskemmtileg og spenn- andi amerísk litmynd. íslenzkur texti Sýnd kl. 9. Póskamyndin fár Thank God It's Friday (Guði sé lof það er föstudagur) íikuknr tcxli Ný bráðskemmtileg heims- fræg amerísk kvikmynd í litum um atburði föstudags- kvölds í diskótekinu Dýra- garðinum, í myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aðalhlutverk: Mark I.onow, Andrea Howard, Jeff Goldblum DonnaSummer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viða um heim við met- aðsókn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. StMI 22140 Suparman Ein frcgasta og dýrasta stór mynd, sem gerð hefur verið. Myndin er I litum og Pana vision. Leikstjóri: Rkhard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara. M.a.: Marlon Brando, Gene Hackman Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hxkkað verð. STURBÆJABHif SfM1113*4 . Ný gamanmynd í sérflokki: Með alla á hælunum bCanlCEcMail Sprenghlægileg, ný, frönsk gamanmynd í litum, fram-' leidd, stjórnað og leikin af sama fólki og „Æðisleg nótt með Jackie” en talin jafnvel ennþá hlægilegri og er þá mikið sagt. Aðalhlutverk: Pierre Richard, Jane Barkin. islcnzkur texti. Sýndkl. 5,7 og9. HEYRÐU! Saga frá tslandi 'lslenzk kvikmynd sýnd i vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6A (rétt hjá Hótel Holti) í KVÖLD KL.9 80 min. i litum og með islenzku tali. Miðapantanir i sima 13230 frókl. 20.00. Cegn samábyrgð flokkanna Dagblaðið TIL HAMINGJU. . . . með 6 og 5 ára af- mælið 5. og 8. maí, Örvar og Marét. Amma, afi og Friðrik, Barðavogi. . . . með 9 ára afmælið 7. mai, elsku Agnes Elva okkar. Mamma, pabbi og Ásta Kristín. !. . . með 14 ára afmælið ■23. apríl, elsku Marta mín. j Pabbi, mamma og Veiga. . . . með afmælið 4. og 6. jmai, Þórey og Gísli. Pabbi, mamrna og Hlynur. . . með 4 ára afmælið, Matti Þór. , Amma, afi og stelpurnar. . . . með afmælið 7. maí, Björn Árnason. Systkini. . . . séð þú hefur Solla nú sextán ævivetur. Bezt er okkar ósk að þú ennþá gerir betur. Byndí og Kristín. . . . með 21 árs afmælið 29. april, Friðrik minn. Pabbi, mammaog systkini. . . . með fjórða árið, Sigurður Örn. Bjarta framtið. Afi, amma, Solla og Trausti, Grensásvegi. . . . með 20 ára afmælið, Sigurbjörg Guðmunds- dóttir frænka. FráBæa frænda. . . með daginn 5. mai, ,elsku mamma mín. Kær kveðja, Hilda. i. . . með afmælið 5. maí ög einnig 30 árin sem skip- stjóri, elsku pabbi. Erna, Siggi, Maggý, Lydía og Agnes. . . . með 13 ára afmælið þann 20. Fjölskyldan. . . . með afmælið þann 29., elsku Eyja. Þín vinkona Sigrún. . . . með hálfs árs afmæl- ið þitt þann 4. maí, elsku Hallur minn. Rósa frænka. 1. . . með 1 árs afmælið 6. maí, Stefán Kristjánsson. Mamma, Þóra og Aldís. j. . . og veikomin á þrí- tugsaldurinn, elsku Villa mín. Órólegadeildin. . . með trúlofunina, Steila og Jón. Gangi bú- skapurinn vel! Húsmæðraskólinn Laugum S-Þing. . . með 19 árin þann 5. jmai, Eydis mín! Þinn litli bróðir. . . . með 19 ára afmælið, Lauga og Baddi. Gangi ykkur vel i prófunum. Útgarðavist. . . . með 11 ára afmælið, Sigriður Björk mín! Mamma, pabbi og ÓmarÖrn. j. . . með afmælið 4. mai, Þórunn Hanna mín. Þín frænka Sigríöur Björk. . . . með 20 ára afmælið 5. maí, elsku Mæja okk- ar. Fjölskyldan heima. \ . . með 47 árin 4. maí, Hilda okkar. Við vonum að gæfan verði þér hlið- holl. Þinn eiginmaður, börn, tengda- og barnabörn. . . . með 14 ára afmælið 30. apríl, Judith min. Þín vinkona Karol. . . . með 10 ára afmælið 13. maí, eisku Hafsteinn Hrafn okkar. Mamma, pabbi, Anna Lilja og Helga Dís. Endursendar myndir Efþið óskið eftir að myndir verði endur- sendar, vinsamieg- ast sendið með frí- merkt umslag með utanáskrrft Naf n, heimili, símanúmer sendanda Með kveðjunum þarf að gefa upp nafn, heimili og Simanúmer sendanda. Ef óskað er þá verða þau ekki birt, en munið að við getum ekki birt kveðjur nema, upplýsingar um sendanda berist okkur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.