Dagblaðið - 11.05.1979, Síða 17

Dagblaðið - 11.05.1979, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1979. 21 I! DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ I Til sölu n Wilson 1200. Mjög gott golfsett, Wilson 1200 í stórum og vönduðum poka til sölu. Uppl. í síma 72138. Nýkomið: Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs- skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar, Tonka jeppar með tjakk, Playmobil leik- föng, hjólbörur, indiánatjöld, mótor-' bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar, gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug- diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Skrifstofa-afgreiðsluborð. Til sölu á góðu verði er nýtt og fallegt skrifstofuafgreiðsluborð, lengd 2 m, einnig eru til sölu á sama stað nokkur notuð hansagluggatjöld af ýmsum stærðum, i góðu lagi. Uppl. í síma 29381 eftirkl. 19. Tilboð óskast í grímubúningaleigu. Góð kjör. ihjá auglþj. DB i sima 27022. Uppl. H—835 Hálfur hektari fyrir sumarbústaðarland til sölu 22 kíló- metra frá Reykjavík. Uppl. í síma 21157 eftir kl. 6 á kvöldin. Eitthvað fyrír alla. Tekk skenkskápur, hægindastóll, grill- ofn og Rafha eldavél, Voightlánder Vit- essa myndavél og 4ra manna tjald, ónot- að. Fjöldi varahluta (vél og boddí) í Saab 96. Selst allt ódýrt. uppl. í síma 76213. Vörubilspallur til sölu, mjög góður, stærð 225x515 cm. Verð 300 þús. Uppl. í síma 30800 (vinnusími) ogákvöldin41093. Tilsölu djúpfrystir, 220 cm á lengd, Ignis frysti- kista 600 lítra. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—896. Tilsölu skápar og borð í baðherbergi. Uppl. i síma 31103 milli kl. 3 og 5. Hjólhýsi til sölu, Cavalier 1200 T, árg. ’75, litið notað. Gott verð. Uppl. í síma 43350. Til sölu nýr pelsjakki, nýr kjóll, eldhúsborð, sófaborð og tvö veggljós. Uppl. í síma 50385. ,Tvær Handic talstöðvar til sölu. Þær seljast eingöngu saman með öllum fylgihlutum. Uppl. í síma 73615 í 'kvöld eftir kl. 20.30. Tilsölu snyrtiborð, eldhúsborð og stólar og hansahillur með skrifborði. Á sama stað er til sölu 2ja tonna trilla. Uppl. í síma 22791 milli kl. 5og6. I _____________________________________ Lítið iðnfyrírtæki,, sem er í húsgagnaiðnaði til sölu. Tæki- færi fyrir fjölskyldu eða 2 samhenta menn að skapa sér sérstæða atvinnu. Hagkvæmt verð ef samið er strax. Uppl. ísíma 15581. 9 Óskast keypt I Óska eftir að kaupa notaða steypuhrærivél, tengda við drátt- arvél, sem tekur 1—2 poka. Uppl. í síma 93—5151 eftir kl. 8 á kvöldin. Köfunarkútar óskast, nýir eða nýlegir. Uþpl. í síma 92- -2415. 9 Verzlun j) Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, gam og margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða- bæ. Ryabúðin Lækjargötu 4. Nýkomið mikið úrval af handavinnu, smyrnapúðar, smyrnaveggteppi og gólf- mottur, enskar, hollenzkar og frá Sviss. Prjónagarn í úrvali. Ryabúðin Lækjar- götu 4. Sími 18200. Húsmæður. Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira.. 'Husqvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavik, sími 91-35200. Álnabær Keflavík. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og látta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bílaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-. Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljóm- plötur, músíkkassettur og átta rása 'spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. ■Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun, iBergþórugötu 2, sími 23889. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. (Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími, 23480. Næg bílastæði. Töskugerð önnu Stefánsdóttur. Iþróttatöskur, með eða án félagsmerkja, innkaupatöskur, nestistöskur, hnakk- töskur, skiðaskótöskur, sjúkratöskur, innleggstöskur. Hönnum einnig töskur til sérþarfa. Töskugerðin Baldursgötu 18,sími 25109. Verksmiðjusala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les- prjón Skeifan 6, sími 85611, opið frá kl. 1 til 6. I Fyrir ungbörn i Til sölu Grepa barnavagn, gullfallegur og vel með farinn (vín- rauður), eftir 1 barn. Uppl. í síma 38317 milli,kl. 17'og 20. Barnákerra óskast. Falleg og' vel, með farin barnakerra óskast. Uppl. Ísíma 38317 milli kl. 16 og 20. 'v, SIMI 27022 ÞVERHOLT111 l Vel með farínn barnavagn til sölu. Uppl. eftir kl. 5. síma 27083 Barnavagn og kerra ásamt ýmsu öðru til sölu. Selst ódýrt. Einnig er fuglabúr til sölu. Uppl. í síma 53342. Óska eftir góðum svalavagni. Uppl. í síma 44879. 9 Húsgögn i 'Klæðningar—bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við- 'gerðir á húsgögnum. Komum I hús með áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Ath.: Sækjum og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis, Selfoss og nágrennis. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og .helgarsimi 76999. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. ■Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg ‘áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar- firði, sími 50564. Vandað nýlegt sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—693. Stofusófar. Tveir stofusófar og einn stóll, má nota sem svefnsófa, til sölu. Uppl. í síma 43667. Til sölu er mjög gamalt stofuoregl, ættar- og antikgripur. Verð kr. 100 þús. Uppl. í síma 22351 eftir kl. 8 á kvöldin. Raðsófasett frá Pétri Snæland og svamphjónarúm með plussáklæði til sölu. Uppl. í sima 40559. Raðsófasett og svampdýna til sölu vegna brottflutn- ings. Uppl. í síma 40559. (Við gerum við húsgögnin ,yðar á skjótan og öruggan hátt. Sér- smíðum öll þau húsgögn sem yður lang- ar til að eignast eftir myndum, teikning- um eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á glæsileg furu- sófasett, sófaborð, hornborð og staka stóla sem þið getið raðað upp í raðsófa- sett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð í sundur með 6 kants lykli til að auðvelda flutninga. Tilvaliö í sumarbú staði sem sjá má í sjónvarpsauglýsingu Happdrættis DAS. Sér húsgögn Inga Péturs, Brautarholti 26, sími 28230. Bólstrun. Bólstrum og klæðum notuð húsgögn. Athugið. Höfum til sölu símastóla og rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, sími 24118. 9 Heimilisfæki i Gefins isskápur. ■Tvöfaldur Atlas kæliskápur með frysti- (nólfi verður gefinn þeim sem vill ná í jhann. Skápurinn er ekki í lagi. Uppl. I Isíma 13542. Til sölu (af sérstökum ástæðum eldavélaborð- plata, 4ra hellna, ný Electrolux. Selst ódýrt. Uppl. í síma 43609 og 77319 eftir kl. 19. 9 Hljóðfæri H-L-J Ó M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir ,yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Tilsölu ársgamalt Baldwin rafmagnsorgel. Skipti á góðu píanó koma til greina. Uppl. í síma 35097 eftir kl. 5. Píanó til sölu. Vel með farið Ibach píanó til sölu. Tilboð óskast send til augld. DB merkt „IBACH píanó”fyrir 15. maí. 9 Hljómtæki S) Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum, mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum, hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Tilsölu magnarí, Kenwood Jumbo KR 6170, með trommuheila, timer, reverb og tveimur gítarinnstungum. Uppl. í sima 92—3851 eftir kl. 7. Verzlun Verzlun Verzlun DRATTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt efni i kerrur fyrir þá sem vilja sntiða sjálfir. bei/li ■ kúlur. tengi fyrir allar teg. bifreióa. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Simi 28616 (Heima 720871. MOTOROLA Alternatoraribilaogbáta, 6/12/24/32 volta. , ; Platinulausar transistorkveikjur I flesta bilá. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Sími 37700. Símagjaldmælir sýnir hvað simtalið kostar á meðan þú talar, er fyrir heimili og fýrirtæki SÍMTÆKNI SF. Armúla 5 Sími86077 kvöldsími 43360 Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Jarðvínna - vélaleiga j Körfubílar til leigu til húsáviðhalds, ný- bygginga o. fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. í síma 43277 og 42398. GRÖFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR 'ARÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson Síðumúli 25 s. 32480 — 31080 Heima- símar: 85162 33982 BRÖYT X2B MCJRBROT-FLEYGUN ALLAN SÖLARHRINGINN MEÐ HLJÓOLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 Njúll Haröarson,Vtlaklga Traktorsgrafa og loftpressur til leigu Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050. Talstöð Fr. 3888. Helgi Heimir Friðjófsson._________ Traktorsgrafa til leigu Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu. Góð vél og vanur maður. HARALDUR BENEDIKTSSON, SIMI40374. Útvegum erlendis frá og innanlands vélar og tæki til verk- legra framkvæmda. Tökum i umboðssölu vinnuvélar og vörubila. , Við höfum sérhæft okkur i útvegun varahluta i flesta gerð-* ‘ir vinnuvéla og vörubíla. Notfærið ykkur viðtæk viðskiptasambönd okkar. Hafið samband og fáið verðtilboð og upplýsingar. VÉLAR OG VARAHLUTIR jRAGNAR BERNBURG Laugavegi 22, sími 27020 — kv.s. 82933.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.