Dagblaðið - 19.05.1979, Side 7

Dagblaðið - 19.05.1979, Side 7
Magnús Magnússon félagsmálaráðherra: Ekki alveg hrokkin upp afennþá Magnús Magnússon félagsmálaráð- herra. „Það er orðið styttra á milli vand- ræðanna en áður innan rikisstjórnar- innar,” sagði Magnús Magnússon fé- lagsmálaráðherra. „En ég er nú á því að stjórnin sé ekki alveg hrokkin upp af enn. Og ég held að það verði ekki alveg á næstunni.” -JH. Steingrlmur Hermannsson dóms- og landbúnaðarráðherra. Steingrímur Hermanns- son döms- og land- búnaðarráðherra: Tekekki marká þessu hjali „Ég tek ekki mark á þessu hjali. Það hefur verið sagt að stjórnin væri í dauðateygjunum frá því að hún var mynduð," sagði Steingrímur Her- mannsson dóms- og landbúnaðarráð- herra. „Ætli við förum ekk <ð sjá tillögur Alþýðuflokksins. Þá v.rður úr ein- hverju að vinna. Þegar þær tillögur liggja fyrir er hægt að skoða hvaða leið ríkisstjórnin getur komið sér saman um.” -JH. Hjörieifur Guttorms- son jðnaðarráðherra: Hlýturað lifaaf sumarsól- stöðumar Svavar Gestsson viðsldptaráðherra. DB-mynd Ragnar Th. SvavarGestsson viðskiptaráðherra: Stjómin hefurverið Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráð- herra. „Ég held að það séu ekki augljósari feigðarmerki á ríkisstjórninni nú en stundum áður,” sagði Hjörleifur Gutt- ormsson iðnaðarráðherra. „Ég held að hún hljóti að lifa af sumarsólstöðurnar. En hversu langlíf ríkisstjórnin verður skal ósagt látið. henni hefur nú verið spáð falli áður.” -JH. viðmis- jaf na heilsu „Menn hafa nú sagt að ríkisstjórnin væri að klofna, allt frá því að hún var mynduð,” sagði Svavar Gestsson viðskiptaráðherra. „Ríkisstjórnin hefur verið við misjafna heilsu svo ástandið núna er ekkert nýtt. En það er nýtt að einn stjórnarflokkanna hefur ekki lagt fram neinar nýjar tillögur. Viö alþýðubandalagsmenn leggjum áherzlu á að ná samkomulagi og halda stjóminni saman.” -JH. KASSA- BÍLA- RALLY SKÁTA 26. og 27. maí FRÁ HVERAGERÐI TIL KÓPAVOGSHÆLIS Tilstyrktar vistmönnum Kópavogshœlis Markmiðið er að kaupa fólks- flutningabílfyrir vistmenn Kópavogshœlis TEKIÐ Á MÓTI FRAMLÖGUM Á GÍRÓREIKNING 63336-4 NastM liF PLASTPOKAR O 82655 íbúðir þessar, sem byggðar eru samkvæmt lögum um verkamannabústaði frá 12. maí 1970 verða væntanlega afhentar síðari hluta þessa árs og á ár- inu 1980. Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum um verð og skilmála, verða afhent á skrifstofu Húsnæðis- málastofnunar ríkisins, Laugavegi 77, 4. hæð, og skal umsóknum skilað þangað í síðasta lagi föstu- daginn 8. júní 1979. UMSOKNIR: Stjórn Verkamannabústada í Reykjavík ósk- ar eftir umsóknum um kaup á eftirfarandi íbúðum, sem nú eru í byggingu í Hólahverfi í Reykjavík. 36 eins herbergis íbúdir 72 tveggja herbergja íbúðir 108 þriggja herbergja íbúðir. Stiórn verkamannabústaða í Reykjavfk.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.