Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 23.05.1979, Qupperneq 22

Dagblaðið - 23.05.1979, Qupperneq 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1979. Skoda 110 L árg. ’77, til sölu. Uppl. i síma 99-5274 eftir kl. 5. Sendiferðabill með stöðvarleyfi. Til sölu Ford Econoline árg. '70 ásamt talstöð, gjaldmæii, útva/pi og segul- bandi. Fyrsta flokks -vél. Ný dekk. Skoðaður 79. Uppl. í sima 32743 á kvöldin. Tilsölu VW 1200 árg. ’66, þarfnast viðgerðar en er með góðri vél. Uppl. í síma 11137 eftir kl. 6. Til sölu Ford Cortina árg. ’68. Uppl. í síma 41799 eftir kl. 5 Til sölu Beny 190 árg. ’63, góð vél og dekk. Uppl. í síma 99-4531. VW 1200 árg. ’69, skoðaður 79 til sölu, VW 1200 árg. ’64 fylgir sem varahlutir. Verð 300.000. Uppl. í síma 43994. Subaru station árg. ’77 til sölu. Fjórhjóladrif, sparneytinn. Ekinn aðpeins 29 þús. km. Uppl. í síma 13930 og 66537. Mazda 818 Coupé árg. ’74 til sölu. Uppl. í sima 35894. Benz sendiblll árg. ’71 til sölu. Uppl. ísíma 52123 eftir kl. 7. VW 1300 árg. ’70. Til sölu VW 1300 árg. 70, fallegur bíll, góð vél. Vel með farinn að inna. Uppl. í, sima 35363 milli kl. 9 og 11 á kvöldin. Óska eftir að kaupa VW vél 1300 eða 1600 frekar lítið keyrða. Uppl. i sima 81380 frá kl. 8—6á daginn. Til sölu Austin Mini árg. '11. Uppl. í síma 77947 eftir kl. 6. Óska cftir að kaupa gírkassa i Morris Marína 74 1.8. Uppl. í síma 96-24634. Höfum mikið úrval varahluta í flestar gerðir bifreiða, t.d. Taunus 17 M ’68, VW 1300 ’69, Peugeot 404 ’68, Skoda Pardus 73,j Skoda 110 74, M-Benz ’65, VW 1600' ’66, Cortina árg. ’68 og 72, Hillmanj Hunter árg. 72. Bílapartasalan hefur opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga) kl. 9—3 og sunnudaga kl. 1—3. Seiídum um land allt. Bílapartasalan, Höfða'úni 10, sími 11397. Til sölu mótor, gírkassi og boddíhlutir úr Taunus 17 M' ’68, boddihlutir, axel, gírkassi úr VW 70, Benz bensínmótor, mótor og gir kassi úr Wagoneer, mótor og gírkassi úr Escort, mótor úr Peugeot, Hillman mótor, Skoda mótor og gírkassi í Escort. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11397. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Renault 10, VW ’68, franskan Chrysler, Belvedére Ford V-8, Skoda Vauxhall 70 og Fiat 71. Moskvitch, Hillman Hunter, Benz ’64, Crown ’66, Taunus ’67, Opel '65,! Rambler, Cortinu og fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, sími 81442. I Vörubílar i Vörubifreið-Bronco. Óska eftir vörubifreið i skiptum fyrir Bronco. Uppl. í sima 95-4431 eftir kl. 7. Tilsöiu Tatra vörubifreið árg. 74, ekin aðeins 55 þús. km, lágt verð. Skipti koma til greina á 6 hjóla bíl. Uppl. í síma 94-6202. Fjöldi vörubíia og vinnutækja á söluskrá. Mikil eftir- spurn eftir nýlegum bílum og tækjum. Útvegum með stuttum fyrirvara aftaní- vagna af ýmsum gerðum. Vinsamlega hafið samband. Val hf., Vagnhöfða 3, sími 85265. Eigum fyrírliggjandi varahluti fyrir Volvo og Scania. Sér- pöntum varahluti fyrir vörubila og vinnuvélar. Vörubifreiðir til sölu er- lendis frá strax eftir verkfall. Uppl. í síma 97-8392, kvöldsími 97-8319. ^ Jamm. Eldfjöll geta verið lífshættuleg. y b- sTr. p: Það er sko enginn einasti munur á eldfjöllum og öskureiðum sjómönnum! r, Ég held að þú ættir að leita til félagsráðgjafa, Sólveig. V 'T"Annaðhvort ættirðu að 1 ’ snúa þér að getraununum eða giftast milliónamæringi. Véla og vörubilasala. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnu- véla, svo og vöru og vöruflutningabíla, einnig búvélar alls konar. svo sem trakt-' ora og heyvinnuvélar, krana krabba og fl. fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7; laugardaga 10—4. Bíla og vélasalan Ás, Höfðatúni 2 simi 24860. Heimasími sölumanns 54596. 1 Vinnuvélar 8 Til sölu Zetor 5718 árg. ’73, vélin er litið notuð með tvívirkum ámoksturstækjum. Tilvalið fyrir mann sem vill skapa sér sjálfstæða og skemmti- lega vinnu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—431. Ámoksturstæki óskast á Zetor 4718. Uppl. i síma 74422. li Húsnæði í boði Til leigu 4ra herb. ibúð i Breiðholti, laus strax. Tilboð sendist DB fyrir 25. maí 1979 merkt „433”. 2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu frá I. júni, ársfyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 28385 eftir kl 16. 2ja herb. ibúð til leigu í 3 mán. Uppl. í síma 17627 eftir kl. 17. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar ibúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigj- endasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími 27609. 4ra herb. ibúð til leigu í neðra Breiðholti frá næstu mánaðamótum. Tilboð sendist á augld. DB merkt „Neðra Breiðholt’’ fyrir mánudagskvöld. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opiðalla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð' 2, sími 29928. Til leigu er litil einstaklingsibúð eitt herbergi, eldhús og bað á annarri hæð, í Laugarneshverfi. Fyrirframgreiðsla 6 mán. Tilboð sem m.a. greini leiguupphæð, sendist DB fyrir 25. maí merkt „Laugarneshverfi 44”. Til leigu litið einbýlishús í vesturbænum, ca 60 ferm, frá 15. júlí í 6 mánuði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-497 í Húsnæði óskast 3ja herbergja ibúð óskast á leigu, má vera stærri. Fyrir- framgreiðsla nokkrir mánuðir. Uppl. í síma 11604. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð i Fellahverfi. Uppl. í síma 82299. Akranes. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi í nokkra mánuði, má vera með húsgögnum. Uppl. í síma 94-3482 í matartimum. Herbergi óskast. Tæknifræðinemi óskar eftir herbergi frá 1. sept. 1979. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 41589. Ungt par utan af landi óskar eftir 1—2 herbergja íbúð, helzt í austur- bænum frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 96-61121 eftir kl. 7 á kvöldin (Helga). Ungur reglusamur nemi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu næsta vetur, fyrirframgreiðsla fyrir allan tímann. Uppl. i síma 33063 eftir kl. 6 á kvöldin. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 1—2 herb. íbúð. Uppl. í sima 14819 ákvöldin. Óskum eftir að taka á leigu góðan bílskúr í mánaðartima, góð umgengni. Uppl. i síma 27460 milli kl. 9og5. Ungstúlka óskar eftir herbergi strax, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 53149 og 28538 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung konaóskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt i vesturbæ, er með. 2ja ára telpu sem er á barnaheimili á daginn. Er algjörlega reglusöm. Uppl. í síma 17184. Óska eftir 1 til 2ja herb. ibúð nálægt Hlemmtorgi. Uppl. i sima 20986 eða 20950 eftir kl. 19. 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, helzt í vesturbæ eða miðbæ Reykjavíkur eða i Kópavogi. Uppl. i síma 51048. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. september eða fyrr, æskilegt sem næst Háskólanum. Tvennt fullorðið i heimili. Uppl. í síma 71365. 21 árs pilturóskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða einstaklingsíbúð frá byrjun júni, helzt sem næst Kennaraháskólanum. Uppl. ísíma 16596 eftir kvöldmat. Óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð helzt nálægt Skólavörðu- holti. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-528 Miðaldra maður óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Sími 22985. Óska eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði eða litla einstaklingsibúð. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 42103 eftirkl. 19. Kona með barn á 3. ári óskar eftir 3ja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. I sima 19172 eftir kl. 18. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð, helzt í mið- eða vesturbænum. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla í boði. Hús- hjálp kæmi til greina. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Nánari uppl. í sima 29131 eftir kl. 7 á kvöldin. Iðnaðarmann vantar rúmgott herbergi eða litla íbúð, helzt í miðbænum. Uppl. í síma 71342. Kennari óskar að taka á leigu 3ja herbergja íbúð, helzt miðsvæðis i Kópavogi eða Reykjavík. Góð umgengni og reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43819 eftir kl. 6. 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu í lengri tíma. Uppl. i sima 20986 eftirkl.6. Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið, góð umgengni Ög húshjálp ef óskað er, barn- laus. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Er á götunni. Uppl. i síma 14312 eftir kl. 7 á kvöldin. Tværstúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð i Reykjavík sem fyrst. Önnur með barn á 3. ári. Uppl. gefur Rósa Björg í síma 95-4639 eftir kl. 7 á kvöldin. Vantar 2—3 herb. ibúð í Hafnarfirði frá 15. júlí, get borgað 6 mánuði fyrirfram og síðan aftur 6 mánuði fyrirfram. Uppl. i síma 92-8418 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Rólegt reglusamt par óskar eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 27097 eftir kl. 18. 2 tvitugar námsmeyjar óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Vinna báðar við fósturstörf í sumar. Húshjálp kemur til greina. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í síma 32739 eftir kl. 8. Keflavik. Óska eftii að taka herbergi á leigu fyrir skrifstofu, helzt við Hafnargötu, þóekki skilyrði. Uppl. í síma 92—1670 eða 92-3035. I Atvinna í boði 8 Halló stúlkur! Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér barn. Uppl. isima 93-1846. Matsveinn eða matráðskona óskast i hálfsdagsstarf, stundvisi og reglusemi áskilin. Uppl. i síma 72177 kl. 13—14næstudaga. Vön saumakona óskast strax, i I til 2 mánuði. Uppl. i Skipholti 23, 3. hæðt.v. Hárgreiðslusveinn eða hárgreiðslumeistari óskast á stofu i Keflavík. Uppl. i sima 92-3990 frá 10 til 5 og 92-3837 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.