Dagblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1979. 23 Ha, hvað? ) Bommi hringir til Nítu úr búningsherberginu j [|æ. Nita> bara afl >. ^Fallegt af hér að hringja, Bommi, farðu nú '<</' og sigraðu. Bless, mundu nú að vera > ( segja þér að leikurinn hefst eftir 10 ' Vere góður? Hvað skyldi^ Hvers vegna? 1 hún hafa memrmeð,-- -"Fré„in um átök Heyrðu Trippi, hvað gengur eigin- lega á hér? Jimmi þjónn gleyindi stefnumóti við kaerustuna gærkvöldi. . . Kona óskast til hreingerninga í heimahúsi og á skrif- stofu einu sinni í viku á föstudögum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—502 Stúlka óskast til þess að hugsa um heimili i sveit, ekki yngri en 17 ára. Uppl. í sima 82287. Eldri hjón eða einstaklingur óskast að eggjabúi sem er staðsett við Reykjavík. húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. i sinta 74800 eftir kl. 5 á daginn. Ráðskona óskast á gott heimili i sveit. Uppl. i síma 71123 eftirkl. 18. Tveir múrarar óskast i vinnu strax. Uppl. í sima 92-1670 eða 92-3035. Rösk stúlka óskast í gjafavöruverslun nú þegar frá kl. 1—6 e.h., ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 35124 í kvöld kl. 7—9. I Atvinna óskast 9 22ja ára maður óskar eftir góðri atvinnu, flest kemur til greina. Tilboð sendist augld. DB merkt „517”. Óska eftir að koma dreng á 12 ári í sveit í sumar. Einhver meðgjöf. Uppl. i sima 75821. Er 12 ára og óska eftir að passa barn í sumar. Simi 75821. Er 12 ára og óska eftir að passa barn í sumar. Simi 75821. Óska eftir léttu ræstingastarfi. Uppl. í síma 13758. Unglingsstúlku, 15 ára, vantar vinnu fyrir hádegi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 66162. Tvser stúlkur, 16 og 17 ára, óska eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 92-1943 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. 22ja ára húsasmiður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 82047 eftir kl. 7. Barngóð stúlka óskar eftir að gæta barna i suntar. er 16 ára býr i Hafnarfirði. i norðurbænum, hús- hjálp og annað kemur til greina. Uppl. i síma 50170. Strákur á 17. ári óskar eftir vinnu. helzt i sveit. er vanur, margt kentur til greina. Uppl. i sinta 82582. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar, margt kentur til greina. Uppl. I síma 36056. 24 ára gamall maðut óskar eftir atvinnu sem fyrst, allt kemur til greina, vanur vélum. Uppl. I sinta 77667. Stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu i sumar. ýntislegl kemur til greina. Uppl. i síma 99-5257 milli kl. 7 og 9á kvöldin. 15 ára stúlka óskar eflir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. i sima 83671. Reglusamur 16 ára drengur óskar eftir vinnu, ýmis vinna kemur til greina. Má vera úti á landi. Uppl. í sima 76697. Vanur matsvcinn óskar eftir góðu starfi, starf kjötafgreiðslu- ntanns í verzlun kemur til greina, algjör reglusemi. Uppl. í sima 43207. Stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu strax. Fer ekki i skóla næsta vetur. Uppl. i sima 34308. 1 Barnagæzla D 13—15 ára stúlka óskast til að gæta 2ja drengja, 4ra og 6 ára, fyrir hádegi i sumar í Breiðholti. Uppl. í sima 71811. 13 ára stúlka óskar eftir barnagæzlu í suntar. Uppl. i síma 83275. Stúlka sem verður 14 ára i sumar óskar leftir starfi úti á landi.er vön. Uppl. i sima 15386. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Á sama stað er til sölu bamavagga. Sínti 73956. Telpa á 14. ári óskar eftir að passa börn í sumar, helzt í efra Breiðholti, er vön. Uppl. i sima' 75949. Ábyggileg 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barns í sumar, er vön. Uppl. í síma 72786. Óska cftir 12 til 13 ára gamalli stelpu i visl hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. i sínta 73053. Tvær 12 ára telpur óska eftir starfi við barnagæzlu i suntar. helzt i Breiðholti, mætti vera úti á landi. Uppl. í sima 71018 eftir kl. 13. 15ára stúlka óskar eflir að passa börn á kvöldin. Uppl. í síma 74522. Ýmislegt i Les I lófa og spil. Uppl. í síma 30697. Tapað-fundið i Reiðhjól í óskilum á Hofsvallagötu 23. Uppl. í sima 27557. I Einkamál i 31 árs maður óskar að kynnast stúlku, 24—28 ára, með sambúð í huga. Eitt barn engin fyrir- staða. Algjör trúnaður. Uppl. og mynd sendist DB sem fyrst merkt „Sumar— 79”. I Kennsla D Gítarnámskeið. Getum tekið að okkur nemendur í klassískum gilarleik frá 1. júní til 1. ágúst. Þetta námskeið er jafnt fyrir byrj- endur sem lengra komna nemendur. Innritun fer fram í síma 25951 eftir kl. 19. Enskunám I Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvik. Uppl. í sima 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. ’78. ð Sumardvöl I Ég er 13 ára stúlka sem langar að kontast á gott sveita- heintili i sumar. Uppl. I síma 96-24734 milli kl. 9og 12 f.h. 1 Þjónusta D Urvals gróðurmold heimkeyrð. Símar 32811, 37983, 50973 frá kl. 20—23 á kvöldin. Garðbæingar. Fatahreinsun-, pressun-, hraðhreinsun-, kilómóttaka opin kl. 2—7. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5. Efnalaug Hafnfirðinga. Tökum að okkur að helluleggja, hreinsa, standsetja og breyta nýjum og gömlum görðum, útvegum. öll efni, sanngjarnt verð. Einnig greiðsluskilmálar. Verktak sf. Hafið samband við auglþj. DB i sima 27022. H-495 Tek að mér að rlfa steypumót utan af nýbyggingunt, nagl- draga, hreinsa og ganga frá i stafla. Uppl. í síma 71310. Glerisetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppí. i sima 24388 og heima í síma >1496. Gler- salan Brynja. Opið á laugardögum. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an eða annað? Við tengjum, borum, skrúfum og gerum við. Sími 77747 alla virka daga og um helgar. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 oger opinn frá kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Kéflavik — Suðurnes: Til sölu túnþökur, mold í lóðir, gróður- mold. Útvega ýmiss konar fyllingarefni. Fjarlægi umframefni af lóðum. Útvega allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl. í sima 92-6007. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i síma 30126 og 85272. Garðaeigendur athugið. Útvega húsdýraáburð og tilbúinn áburð. Tek einnig að mér flest venjuleg garð- yrkju- og sumarstörf, svo sem slátt á lóðum, máíun á girðingum, kantskurð og hreinsun á trjábeðum. Geri tilboð ef lóskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, sími 37047. Geymið auglýsinguna. 1 Hreingerningar 9 Heimili, skólar, verksmiðjur, stofnanir. Getum bætt við okkur verkefnum, notum sóttverjandi og bakteriueyðandi efni. Fagntaður stórnar hverju verki. Hreingerninga- þjónustan Hreint, sími 36790. Símatími 8—lOf.h. og6—9 e.h. Hrcingerningafélagið Hólmbræður. Teppahreinsun og hrein- gerningar, afsláttur á tómu húsnæði, sími 51372 eftir kl. 4 og uip helgar, annar sími 72180. allan sólarhringinn. Hólmbræður. Vélhreinsum teppi I heimahúsum ogstofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í simum 84395, 28786 og 77587. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu- þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni, losar óhreinindi úr án þess að skadda þræðina. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu, veitum afslátt á tómu húsnæði. Teppahreinsunin Hafnarfirði, sími 50678. LÍTILL VEITINGASTAÐUR Til sölu lítill veitingastaður, hentar vel fyrir hjón. Góðir greiðsluskilmálar. Til greina kemur að taka nýlegan bíl upp í kaupverðið. Upplýsingar í síma 34786 eftir kl. 18. Lausar stöður Nokkrar stöður rannsóknarmanna III eru lausar til umsóknar á Veðurstofu íslands á Keflavíkurflugvelli. Gagnfræðapróf eða samsvarandi menntun er áskilin. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist Veðurstofu íslands, pósthólf 25, Keflavíkurflugvelli, fyrir 31. maí nk.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.