Dagblaðið - 23.05.1979, Síða 24

Dagblaðið - 23.05.1979, Síða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. MAl 1979. Gengið Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 1327Sog 19232. Hreingerningarsf. Ávallt fyrstir. < Hreinsum teppi og húsgögn með há-. þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.' Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Önnumst allar hreingerningar, , gerum einnig föst tilboð ef óskað er.' Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Gunnar. Ökukennsla Ökukennsla — endurhæfmg — hæfnis- vottorð. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsur' 180 B. Lágmarkstímar við hæfi nem- enda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson ökukennari. Sími 32943 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—526 Takið eftir! Takið eftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja’ _byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bil, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. i síma 24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á japanskan bíl. Ökuskóli og próf- gögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir ökukennari. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-317 Ökukennsla — æfingatimar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds- son, sími 53651. . Ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing. Lipur og þægilegur kennslubíll, Datsun 180 B, gerrr námið létt og ánægjulegt. Sími 33481. ökukennsla — æfingatfmar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. ökukennsla-æfmgatfmar. . ___ Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak i lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur géta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurðúr Gíslason. ökukennari, sími 75224. Ökukennsla-æfingatfmar-hæfnisvottorð.. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 38265, 21098 og 17384. ökukennsla — Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 1979. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, simi 71501. _ GENGISSKRÁNING Ferðamanna- Nr. 94-22. maí1979 gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 335,10 335,90* 368,61 369,49* 1 Stariingapund 683,75 685,35* 1 752,13 753,89* 1 Kanadadollar 289,40 290,10* 318,34 319,11 100 Danskar krónur 6176,10 6190,80* 6793,71 6809,88* 100 Norskar krónur 6440,50 6455,90* 7084,55 7101,49* 100 Sœnskar krónur 7630,15 7648,35* 8393,17 8413,19* 100 Finnsk mörk 8384,90 8384,90* 9201,39 9223,39* 100 Franskir frankar 7541,80 7559,80* 8295,98 8315,78* 100 Belg. frankar 1088,70 1091,30* 1197,57 1200,43* » 100 Svbsn. frankar 19304,70 19350/70* 21235,17 21285,77* 100 Gyllini 16015,10 16053,30* 17616,61 17658,63* 100 V-Þýzk mörk 17482,70 17524,50* 19230,97 19276,95* 100 Lirur 39,11 39.21* 43,02 43,13* 100 Austurr. Sch. 2374,10 2379,70* 2811,51 2617,87* " 100 Escudos 673,60 675,20* 740,96 742,72* 100 Pesetar 506,80 508,00* 557,48 558,80* 100 Yen 153,14 153,50* 168,45 168,85* •Breyting frá s(ðustu skráningu. Sfmsvari vegna gongisskráninga 22190. Veðrið Gert er ráð fyrír stormi ó Breiöa- fjarðar- og Vestfjarðamiðum. 400 km suður af Homafiröi er nœrri kyrrstœð 990 mm lœgð og 1026 mm hœð yfir NA-Grænlandi. Frostíaust verður um allt land og sunnanlands veröur hit- inn vföast 6—8 stig. Klukkan sex í morgun skýjað og 6, stiga híti ( Reykjavfc. Á Akureyrí varj rigning og 2 stíga hKi. Á Gufuskálum var skýjað og 4 stíga hiti, á Gaharvita var slydda og 1 stígs hiti, á Raufar- höfn var rígning og 1 stígs hiti, á Dalatanga var slydda og 2 stíga hiti og ( Vestmannaeyjum var rigning og 4 stíga hrti. i Kaupmannahöfn var skýjað og 12 stiga hrti, (Osló var skýjað og 8 stiga hiti, 13 stíg voru IStokkhólmi, 7 stíg ( Þórshöfn, 16 stíg ( Helsinki, 11 stíg ( Bergen, 11 stíg ( London og 13 stíg ( Lissabon. AncSSát Þorflnnur Gunnlaugsson lézt 13. sl. Hann var fæddur á Siglufirði 15 október 1962, sonur Þuríðar Andrés dóttur og Gunnlaugs Jónssonar, einr 13 barna þeirra. Krislfn Bjarnadóltir lézt i Landakots- spítala 15. maí sl. og verður hún jarð- sett í dag. Kristín var fædd að Búðum í Hlöðuvík í Sléttuhreppi á Ströndum 22. júlí 1892. Hún var dóttir hjónanna Pálínu Pétursdóttur og Bjarna Jakobs- sonar. Árið 1916 giftist Kristin fyrri manni sínum, Guðjóni Jónssyni sjó- manni ættuðum frá Skorholti i Leir- ársveit. Árið 1920 eignuðust þau dótt- ur, Pálínu Guðrúnu. Sama ár drukkn- aði Guðjón með sviplegum hætti í Reykjavíkurhöfn. Árið 1926 giftist Kristin seinni manni sínum Hermanni Jónssyni ættuðum úr Eyrarsveit á Snæ- fellsnesi. Þau eignuðust tvo syni, Jón f. 1930 og Hermann f. 1932. Seinni mann sinn missti Kristín árið 1934 þegar árásin var gerð á strandferðaskipið Súðina en þar var Hermann báts- maður. Magnús Kristinn Einar Sigurfinnsson er látinn. Hann var fæddur í Háu- Kotey í Meðallandi 14. september 1884. Foreldrar hans voru Kristín Guð- mundsdóttir og Sigurfinnur Sigurðs- son. 14. ágúst 1910 kvæntist hann fyrri konu sinni, Gíslrúnu Sigurbergsdóttur. Fæddust þeim hjónum tveir synir, dr. Sigurbjörn núv. biskup íslands 30. júní 1911 og Sigurfinnur verkstjóri í Vest- mannaeyjum 3. desember 1912. Á ný- ársdag 1913 dó Gíslrún af afleiðingum brunasára. 1925 fluttist Einar frá Lágu- Kotey til Reykjavíkur með sonu sína. 1928 giftist hann eftirlifandi konu sinni Ragnhildi Guðmundsdóttur. Þau Einar og Ragnhildur eignuðust einn son, Guðmund fæddan 19. janúar 1929, nú garðyrkjubóndi í Hveragerði. Guðlaugur Guðmundsson frá Önnu- parti, Þykkvabæ, Leifsgötu 21, lézt á elliheimilinu Grund mánudaginn 21. maí. Hann verður jarðaður frá Há-. bæjarkirkju laugardaginn 26. maí kl. 2. Ásla Ólafsson Smith, Hrafnistu Hafn- arfirði, lézt 21. maí. Páll Geir Þorbergsson fyrrv. verkstjóri verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. maí kl. 15. Svavar Antoníusson frá Vestmannaeyj- um, Sléttahrauni 25 Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum nk. laugardag kl. 2. Iþróttir FIMMTUDAGUR 24. mai Uppstignint>ardagur Afmælisleikir KRR, 3., 4. og5. flokkur. föáðstefnur Snyrtifræðingar Ráðstefnan verður sett að Hótel Loftleiðum kl. 15, á morgun 24. maí. Afhending þinggagna sama stað kl. 16—18 miðvikudag 23. maí og kl. 13—14 fimmtu- dag 24. maí. Málfundafélagið Óðinn fyrirhugar að fara í skoðunarferð í málmblendiverk- smiðjuna á Grundartanga nk. fimmtudag24. mai kl. 13 frá ValhöU, Háaleitisbraut 1. Upplýsingar um ferðina eru veittar á skrifstofu óðins, sími 82927 og 82900. Útivistarferðir Fimmtud. 24. maí kl. 13. Glymur eða Hvalfell. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohn- sen. verð 2500 kr. frítt f. böm m. fuUorðnum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Hvítasunnuferðir: l.júnikl. 20SnæfeUsnes (Lýsuhóll) 1. júní kl. 20 Húsafell og nágr. (Eiriksjökull) 1. júni kl. 20 Þórsmörk (Entukollar) 2. júníkl. 8 Vestmannaeyjar. Ferðafélag íslands Vöstudagur 25.-27. maí kl. 20. Þórsmörk — Eyjafjallajökull. Gist í upphituðu húsi í Þórsmörk. Gengiö á jökulinn á laugardag. Einnig verða farnar gönguferðir um Mörkina. Upplýsíngar og farmiðasala á skrifstofunni. Hvitasunnuferðir. 1. Þórsmörk. 2. Snæfellsnes. 3. Skaftafell. MuniðGÖNGUDAGINN lO.júni. Miðvikudagur 23. mai kl. 20.00: Gróðurræktarferð í Heiðmörk. Farið frá Umferðar miðstöðinni að austanverðu. Frítt. Fimmtudagur 24. mai. 1. kl. 09.00. Botnssúlur. 1086 m. Gengið úr Hvalfirð inum. Verðkr. 2500 gr. v/bilinn. 2. kl. 13.00 5. Esjugangan. Fararstjóri: Tómas Einars- son og fl. Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Verð kr. 1500 gr. v/bílinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Allir fá viður kenningarskjalaðgöngu lokinni. Fræðsluferðir Hins íslenzka náttúrufræðifélags Uppstigningardagur: Fuglaskoðun á Krisuvíkurbergi. Leiðbeinendur Árni Waag og Leifur Símonarson. Lagtaf staðfrá Umferðarmiðstöðkl. 10. Laugardagur 16. júni: Jaröskoðunarferð að Hjöllum i Heiðmerkurgirðingu. Leiðbeinandi Jón Jónsson. Lagt af staðfrá Umferðarmiðstöðkl. 14.00. Sunnudagur 1. júU: Grasaferö á Esju. Leiöbeinandi Eyþór Einarsson. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöð kl. 14. Föstudagur 17. — sunnudagur 19. ágúst. Ferðá Kjöl. Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu Náttúrufræði- stofnunar lslands í slma 12728 og 15487 og greiða 5000 krónur fyrirfram í þátttökugjald — fyrir 11. ágúst. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. BtlSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Sig- urður Pálsson, vigslubiskup prédikar við upphaf ráðs- tefnu fyrir kirkjuverði og meðhjálpara. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. ólafur Skúlason, dóm prófastur. GRENSÁSKIRKJA: Almenn samkoma í safnaðar- heimilinu kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveins- son. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson sóknarprestur á Eyrarbakka prédikar. Kaffisala Kvertfélagsins verður sirax eftir messu i 'citingahúsinu Klúbbnum við Borgartún. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. FRlKIRKJAN í Reykjavik: Messa kl. 2. Organisti Sigurður lsólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág- messa kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KAPELLA St. Jósefssystra i Garðabæ: Hámessa kl. 2 siðd. KAPELLA St. Jósepsspítala Hafnarfirði: Messa kl. lOárd. KARMELKLAUSTUR Hafnarfirði: Hámessa kl. 8.30. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30 árd. Séra Björn Jónsson. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Sinfóníuhljómsveit íslands Á morgun, fimmtudaginn 24. mai, mun Sinfóniu- hljómsveit Islands halda tónleika i Háskólabiói og hefjast þeir kl. 20:30. Á tónleikum þessum verða eingöngu flutt verk eftir Beethoven en efnisskráin verðursem hér scgir: BEETHOVEN: Leonora, forleikur nr. 3 BEETHOVEN: Pianókonsert nr. 1 BEETHOVEN: Sinfónia nr. 4 Vinnuveitendasamband íslands Vegna stöðunnar i kjaramálum boðar Vinnuveitenda- samband íslands til almenns félagsfundar í Domus Medica, miðvikudaginn 23. mai kl. 14.00. Á fundin-t um mun Páll Sigurjónsson, formaður VSl, flytja inn- gangsorð og greina frá þeim úrræðum sem helzt koma til greina til lausnar yfirstandandi deilu. Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri VSl, mun flytja yfirlit yfir stöðuna i dag. Fundurinn er opinn öllum vinnuveit- endum sem aðild eiga að Vinnuveitendasambandi Is- lands. Stjórnmólafundir Aðalfundur Aðalfundur Loka F.U.S. í Langholtshverfi verður haldinn mánudaginn 28. mai nk. Fundurinn verður haldinn að Langholtsvegi 128 og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Tvöönnur mál. Fundur um sjávar- útvegsmál á Dalvík Sjálfstæðisfélögin á Norðurlandi eystra efna til fundar um sjávarútvegsmál á Dalvik nk. sunnudag kl. 14. Frummælendur verða Matthías Bjamason alþingis- maður og Vilhelm G. Þorsteinsson, formaður Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda. Landsþing sjálfstæðiskvenna verður haldið á Akranesi sunnudaginn 27. maí nk, F?rið verður frá Reykjavík kl. 10 árdegis með m.s. Akraborg. Komið til Akraness kl. 11. Haldið beint á þingstað, Hótel Akranes. Matreiðslumenn Aðalfundur félags matreiðslumanna, verður haldinn miðvikudaginn 23. maí nk. kl. 15 að Óðinsgötu 7 Reykjavík. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofunni. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Aðalfundur Blaðamannafélagsins Aðalfundur Blaöamannafélags íslands verður haldinn í kvöld I húsi félagsins aðSíðumúla 23, kl. 20.00. Dag- skrá: venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur- safnaðarins verður haldinn i Kirkjubæ miðvikudaginn 23. mai nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar að loknum fundi í umsjá kvenfélagsins. Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins i Reykjavík, miðvikudaginn 23. mai 1979 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á sam- þykktum félagsins samkvæmt 15. grein samþykkt- anna. 3. önnur mál, löglega upp borin. Aögöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík, 16,—21. maí. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Aðalfundur verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögii fimmtudaginn 7. júni nk. og hefst kl. 10 árdegis. Dag- skrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stúdentafagnaður VÍ verður haldinn að Hótel Sögu (Átthagasal) laugar- daginn 26. maí og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu Verzlun- arskólans á föstudag og laugardag. Prestskosning í Njarðvíkurprestakalli Fimmtudaginn 24. maí, uppstigningardag, fer fram prestskosning i Njarðvikurprestakalli. Umsækjendur eru séra Gylfi Jónsson og séra Þorvaldur Karl Helga- son. Kjörstaðir eru fyrir Innri-Njarðvikursókn i Safnaðarheimilinu Innri-Njarðvik, fyrir Ytri-Njarð- vikursókn i Félagsheimilinu Stapa. Kjörfundir hefjast kl. 10 og lýkur kl. 23. Vinsamlega skilið hjólinu Fyrir nokkrum dðgum hvarf grænt girahjól með splunkunýju sæli frá Auslurbæjarbíói á meðan 5-sýn- ing slóð yfir. Skilist á sama stað eða hringið i slma 15703. Flensborgarskóla var slitið laugardaginn 19. mai og þá brautskráðir 50 stúdentar og 4 nemendur meðalmennt verzlunarpróf. Um síðustu áramót voru 15 stúdentar brautskráðir frá r skólanum, þannig að alls hefur hann brautskráð 65 stúdenta á skólaárinu, sem er meiri fjöldi en nokkru sinnifyrráeinuári. Nýju stúdentarnir skiptast þannig á brautir að 5 luku námi af eðlisfræðibraut, 10 af félagsfræðibraut, 10 af málabraut, 11 af náttúrufræðabraut, 8 af upp- eldisbraut og 8 af viðskiptabraut, og þar af luku 2 prófi af tveimur brautum i senn, eðlisfræðibraut og náttúrufræðabraut. Flestir stúdentanna hafa verið við nám í skólanúm eðlilegan námstima, þ.e. 4 ár, en 2 luku stúdentsnám- inu á 3 árum, báðir með góðan námsárangur. Bezta námsárangrinum náði Hanna Ragnarsdóttir, mála- braut, en hún hlautT 1 A og 10 B í einkunn. 1 Flensborgarskóla stunduðu nám i vetur rúmlega 230 nemendur í 9. bekk grunnskóla og um 480 nem- endur í framhaldsnámi. Skólinn er fjölbrautaskóli sem starfar eftir áfangakerfi. Skólameistari er Kristján Bersi ólafsson.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.