Dagblaðið - 23.05.1979, Page 27

Dagblaðið - 23.05.1979, Page 27
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ1979. Ci Útvarp 27 Sjónvarp i t-------------------------------------------'i EINN AF POSTULUNUM—útvarp annað kvöld kl. 21.20: GENGURFRAM AF PRESTINUM Annað kvöld kl. 21.20 verður flutt leikritið Einn af postulunum eftir Guð- mund G. Hagalín, sem hann hefur gert eftir samnefndri sögu sinni. Leikstjóri er Steindór Hjörleifsson, en með hlut- verkin fara Guðmundur Pálsson, Mar- grét Guðmundsdóttir, Valur Gíslason og Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Flutningur leiksins tekur rúma klukku- stund. Einar refaskytta kemur að heim- sækja prestinn séra Lúðvík og hefur með sér litla telpu, sem kallar hann afa, þótt hún sé ekkert skyld honum. Einar hefur alltaf haft orð fyrir að tala tæpi- tungulaust, en þó gengur alveg fram af prestinum þegar hann fer að ræða um „viðhaldið”, sem hann hafi hvilzt hjá flestar tunglskinsnætur í fimm ára- tugi . . . Guðmundur Gislason Hagalín er fæddur árið 1898 í Lokinhömrum í V________________________________ Arnarfirði. Hann stundaöi nám í Núps- skóla, Menntaskólanum í Reykjavik og viðar, var síðan sjómaður og blaða- maður i allmörg ár og bókavörður á ísafirði frá 1929 til 1945. Tók hann þá mikinn þátt í félagsmálum og stjóm- málum. Guðmundur gegndi starfi bókafulltrúa rtkisins 1955—1968, en hefur síðan mest fengizt við ritstörf. Þekktustu bækur hans eru Kristrún í Hamravík 1933, Virkir dagar 1936 og 1938, Saga Eldeyjar-Hjalta 1939 og Blítt lætur veröldin 1943. Auk þess hefur hann skrifað sjálfsævisögu. «C Guðmundur G. Hagalin. ;_________________t (-----------------------------------------------^ ÚR SKÓLALÍFINU - útvarp í kvöld kl. 20.00: Skólasjónvarp og útvarp í þættinum Úr skólalífinu sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld verður fjall- að um notkun útvarps og sjónvarps til kennslu. Kristján E. Guðmundsson, umsjónarmaður þáttarins, mun ræða við útvarpsstjóra og forstöðumann Fræðslumyndasafns ríkisins. Fjallað verður um þær áætlanir að koma hér á fót skólasjónvarpi og út- varpi til kennslu og verður rætt um hlutverk Fræðslumyndasafnsins í því sambandi. Er þá gert ráð fyrir að skólar eignist sjónvörp og myndsegul- bandstæki og Fræðslumyndasafninu yrði síðan falið að dreifa þessu efni. Ef sjónvarpið sýndi til dæmis ein- hverja mynd á þeim tíma sem skólarnir gætu ekki nýtt sér það þá gætu þeir fengið spóluna hjá Fræðslumyndasafn- 'inu. Fullorðinsfræðslan mundi og njóta góðs af þessu þar sem fjöldi fólks er heima allan daginn og gæti því nýtt sér kennsluna. -GAJ Andrés Björnsson útvarpsstjórí kemur fram í þættinum Úr skólalífinu f kvöld. V______________________________________ Kevin Keegan er ekki hár vexti en engu að slður er hann einn sterkasti knattspyrnu- maður í heimi um þessar mundir. KNATTLEIKNI—sjónvarp kl. 18.40: Framherjanum er ætlað að skora mörkin 1 Knattleikninni í dag verður fjaUað um hlutverk framherjans en það hefur breytzt mjög mikið á undanförnum árum eins og hlutverk útherjans sem fjaUað var um í síðasta þætti. Ekki eru mjög mörg ár síðan framherjar voru fimm í hverju knattspyrhuliði, 2 útherj- ar, 2 innherjar og 1 miðherji. í heims- meistarakeppninni 1966 léku Englend- ingar eftir nýju leikkerfi 4-2-4, þ.e. framherjum var fækkað niður í fjóra. Síðar átti leikaðferðin 4-3-3 eftir að ryðja sér til rúms þannig að framherj- V__________________________________ amir voru aðeins 3, og núna er leikað- ferðin 4-4-2 mjög algeng, þ.e. fram- herjarnir eru aðeins tveir. Þessari leik- aðferð hefur íslenzka landsUðið oft beitt enda er hún ekki sízt notuð þegar andstæðingurinn er talinn sterkari. Það er hinn frábæri knattspyrnu- maður Kevin Keegan scm lýsir hlut- verki framherjans en hann var sem kunnugt er kosinn kuattspyrnumaður Evrópu fyrir skömmu. Segja má að hlutverk framherjans sé ekki sizt að skoramörk. -GAJ ________________________________f PISCAT0R 0G PÓUTÍSK LEIKLIST —sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Reyndi að vekja al- þýðuna af dvalanum I sjónvarpinu í kvöld er hálftíma löng mynd um Þjóðverjann Erwin Piscator. Piscator var uppi á árunum milli heimsstyrjaldanna tveggja og var hann á margan hátt frumkvöðull ný- tizku leikritagerðar. Ferill hans er rek- inní þættinum. Piscator var ákaflega frumlegur maður. Hann breytti til dæmis nær al- gjörlega um leikmynd og fór að nota alls kyns tæknibrellur. Hann átti það til að taka leikrit og endurskrifa þau öll þannig að ekki varð heil brú í textan- um. Piscator lærði ekki þessar aðferðir alveg á eigin spýtur. Lærifaðir hans var enginn annar en leiklistarsnillingurinn Berthold Brecht sem eins og menn munu vita gerði manna mest í því að V______________________________________ breyta til í leikhúsunum. Piscator gerði mikið til að vekja al- þýðu manna til umhugsunar og reyndi að semja verk sérstaklega fyrir verka- lýðinn. Leikrit hans fengu enda slæma dóma meðal ríkjandi valdhafa fyrir pólitíkinasem skein í gegn um þau. Til þess að alþýðan gæti betur komið þvi við að fara i leikhús lét Piscator breyta húsunum. Það þótti mönnum fásinna þar eð leikrit voru dýr í upp- setningu og mönnum þótti sem ekki væri hægt að halda leikhúsunum uppi með fátækra manna peningum. Þetta reyndist að nokkru leyti rétt en seinna kom í Ijós að leikhús sem ekki eru opin fátækum jafnt sem rikum áttu skamma framtið fyrir sér. DS/GAJ ________________________________/ ( Sjónvarp Miðvikudagur 23. maí Miðvikudagur 23. maí 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.40 A vinaustaðnura. Umsjónarmenn: Hermann Svcinbjörnsson og Haukur Már Haraldsson. Kynnir: Ása Jóhannesdóttir. 14.30 Miódegissagan: „borp i dögun’’ eftir Tsj4-sjá-lí. Guðmundur Sacmundsson lcs cigin þýðingu(12). 15.00 Miðdegistónleikar. Fiemming Christcn scn víóluleikari, Urs Gcisler scllóleikari og Strcngjakvartctt Kaupmannahafnar lcika „Minningar frá Flórens", strengjascxtett op. 70 cftir Pjotr Tsjalkovský. 15.40 íslenzkt tnáb Endurtckinn þéttur Asgeire Blöndals Magnússonar frá 19. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 PopphonuHalldór Gunnarssonkynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Hveroig veröa pylsur til? Unnur Stefánsdóttir sér um timann og talar við fjóra krakka í leikskólanum Tjarnar- borg i Reykjavfk, cinnig við Gísla Sigurðsson pykugerðarmann. 17.40 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tlmann. 17.55 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvökisins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Samleikur á selló og planó. Lynn Harrcll og Christoph Eschcnbach leika Sónötu í A«lúr cftir Ludwig van Beelhoven. (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart) 20.00 tir skólabfinu. Kristján E. Guðmundsson stjómar þsttinuro. Fjallað um notkun ut- varps og sjónvarps til kennslu. Talað við Andrés Bjömsson útvarp&stjóra og Svcin Pálsson forstöðumann Fraeðslumyndasafns ríkisins. 20.30 tJtvarpssagan: „Fórnarlarabið” eftir Herraann H^sse. Hlynur Arnason lcs þýðingu sína (10). 21.00 Hljðmskálamásik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljððalestur. Vilborg Dagbjartsdóttir lcs úreigin verkum. 21.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.00 Rauðar baunir. báttur ura samska kvennahljómsvcit. Umsjón: Erna lndriðadótt- ir og Vaidis Óskarsdóttir. 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 (Jr tónlistartíOnu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Svört tónlisL Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. maí Uppstigningardagur 8.00 MorgunandakL Séra Sigurður Pálssón vígslubtskup flytur ritningarorð og b«n. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt raorgunlög. Alfred Hause og hljóm- sveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Vcðurfrcgnir). a. Orgclkonscrt í a-moll cftir Vivakli-Bach. Fcra- ando Gcrmani lcikur á orgcl klausturkirkjunn- ar i Selby. b. „Lofið Drottin himinsala", kant- ata nr. 11 eftir Johann Scbasuan Bach. Flytj- cndur: Elisabet GrUmmcr, Marga Höffgen, Hans Joachim Rotzsch, Thco Adam, Tómasar kórinn og Gcwandhaushljómsvcitin í Leipzig; Kurt Thomas stjómar — Ami Kristjánsson fyrrv. tónlistarstjóri kynnir. c. Sinfónía nr. 1 i Es-dúr eftir Johann Christian Bach. Kammer sveitin í Stuttgart leikur; Karl Múnchingcr stjórnar. d. Vatnasvlta nr. 1 I F4úr cftir Georg Friedrich Hándel Hátiðarhljómsvcitin i Bath leikur; Ychudi Mcnuhin stj. 11.00 Messa í Aðventkirkjunm. Sigurður Bjamason prcstur safnaðarins prédikar. Kór og kvartett safnaöarins syngja. Eirtsöngvari: Ingibjartur Bjarnason. Tvisöngvarar. Jcancttc Snorrason og Marsibil Jóhannsdóttir. Organ- lcikari: Oddný borstcinsdóttir. Pianólcikari: Hafdis Traustadóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 14.00 Abbas og Nalja. Séra Sigurjón Guðjóns- son les þýðingu slna á tyrkncskri sögn. 14.30 óperukynning: „Ástardrykkurinn” eftir Gaetano Donizetti. Flytjcndur: Hildc Gödcn, Giuseppe di Stefano, Renato Cappecchi, Fcm- ando Corena, Luisa Mandclli, kór og hljóm- sveit tónlistarhátiðarinnar i Flórcns. Stjóm- andi: Franccsco Molinari PradeUi. Guðmund- ur Jónsson kynnir. 16.00 Fréttir. 16.15 Vcðurfrcgnir. Upprisa Krists. bórarinn Jónsson frá Kjarans stöðum flytur erindi. 16.45 Kðrsöngnr.býzkirkarlakórarsyngjaþýzk alþýðulög. 17.20 Lagió mitt: Hclga b. Stcphcnscn kynnir óskalög barna. 18.10 Harmonikulög. Melodi klúbburinn i Stokkhólmi lcikur. TiUcynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Daglegt miL Ámi Bððvarsson flytuP • þáttinn. 19.40 tslenzkir einsðngvarar og kðrar syngja. 20.10 „Ég var sá, sero stóð að baki mársins”. Annar þáttur um danskar skáklkonur: Cccil Bödkcr. Nina Björk Árnadóttir og Kristin Bjarnadóttir þýða ljóðin og lesa þau. 20.30 Fhnratu Beethoven-tónkikar Sinfóniu- hljóms veitar tslands i Háskólabiói; — beint út- * v varp á fyrri hluta. Stjórnandi: John Steer frá Fngiandi. Einleikari: Leonidas Upovetsky frá Bandartkjunum. a. „Lconora", forlcikur nr. 3 op. 72. b. Pianókonscrt nr. 1 op. 15 i C-dúr. 21.20 LeflLrit „Einn af postulunum” eftir Guðmund G. Hagaiin. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Persónur og kikendur: Séra Lúðvik..........Guðmundur Pálsson Frú Marta.......Margrét Guömunds&dóttir Einarskytta...............Valur Gislason I Þuríður litla ... Hrafnhiklur Gu&nundsdóttir 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Viðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þátt inn. 23.05 Áfangan Umsjónarmcnn Ásmundur Jóns son og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 25. maí 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Tónicikar. 7.10 LeÍkfimL 7.20 Bmn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmcnn: Páll Hciðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Vcðurfrcgnir. Dagskrá. 18.00 Barbapapa. Endursýndur þáttur úr Stund- inni okkar frá siðasthönum sunnudcgi. 18.05 Börain teikna. Kynnir Sigriður Ragna Sig- urðardóttir. 18.15 Hlátnrleikar. Bandariskur teiknimynda- flokkur. býðandi Jóhanna Jóhannsdóuir. 18.40 KnattieíknL t þessum þætti lýsir Kcvin Kcegan hlutverki framhcrjans. býðandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og digskrá. 20.30 Pbcator og póUtísk leiklisL Erwin Pisca tor vann að ieikhúsmálum i Beriín á árunum milli striða. Hann bryddaði upp á mörgum ■ nýjungum og var einn af frumkvöfUum póli tiskrar leiklistar. ýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Valdadrauraar. Bandarískur myndaflokk- ur í átta þáttum. briðji þáttur. Efni annars þdttar: Joseph Armagh og œvintýramaðurinn Clair Montrose fara á vegurn auökýfingsins Hcaleys til Ncw York, þa: scm þcir fást við ólöglcga vopnasölu. Á heimleið kcmur Josph viö á mimaðarieysingjaheimilinu, þar sem systkin hans eru. bar hittir hann aítur hina fögni Katharine Hcnncsscy. Joseph vcrður meðcigandi í olíufélagi Hcalcys og gerist at hafnasamur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Vor í Vinarborg. Sinfóníuhljómsvcit Vín- arborgar lcikur. Stjórnandi Julius Rudcl. Ein- söngvari Lucia Popp. (Evróvision — Ausiur- riska sjónvarpiö) 23.05 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.