Dagblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLf 1979.
21
Spjl dagsins kom fyrir í bikarleik
sveita Kaj Tarp og Stig Werdeiki i Ðan
mörku.
Norður-suður á hættu. Norður gaf.
iNoiuii'u
* 43
TG87652
>7
+ 8762
\'i ‘•ii i; Ai'6ii k
+ AG1096 +7 -
3 AKD109
'j G984 Á103
+ DG4 +K1093
SlOl'K
* A KD852
. 4
KD652
+ Á5
Sagnir gengu þannig:
Noröur Austúr Suöur Vestur
pass 1 H 3 T dobl
3 S pass pass dobl
pass pass pass ►
Þriggja tígla sögn' suðurs sýndi
fimmlit bæði í tigli og spaða. Werdelin i
vestur doblaði hlakkandi — og siðan
þrjá spaða norðurs. Austur spilaði út
hjartaás. Siðan trompi. Vestur drap
drottningu suðurs og spilaði spaða-
níunni. Suður drap og spilaði tigulkóng.
Austur átti slaginn á ás — og fékk siðan
að eiga slagi á kóng og drottningu i
hjarta. Þá lauf. Suður drap á ás. Tók
tíguldrottningu og spilaði tígli áfram.
Vestur átti slaginn á tigulgosa. Þvingaði
siðan suður til að trompa lauf. Átti eftir
það afganginn af .slögunum! 1400 til
sveitar Werdelins. A hinu borðinu
opnaði austur á einu laufi —
nákvæmnislaufiö. Suður pass — og fann
síðan út að ekki borgaði sig að koma
inn á fimmlitina. A/V unnu síðan 3
grönd með yfirslag en Werdelin 14 impa:
áspilinu.
If Skák
Á skákmóti i Vestur-Þýzkalandi 1977
kom þessi staða upp í skák Markus, sem
hafði hvitt ogátti leik, og Kulla.
é 11
■ i
ii mmm
" ■ ■, ■
© King Features Syndicate, Inc.. 1978. World rights reserved.
Fjórir af hverjum fimm læknum mæla með því. Svo það
ætti að vera í lagi að prófa það.
Siökkvilið
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkra-
bifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100. /
Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
Sjúkrabifreið sími51100.
*Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 óg i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 2322-2, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
24. Hxh7 + ! - Kxh7 25. Dxf8
Rf7 26. Hhl + — Dh6 27. Hxh6
Rxh6 28. Re4gefið.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 13.—19. júlí er í Laugamesapóteki og Ingólfs-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-|
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropiðí þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kföld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögumeropiðfrákl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðru.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru i 'fnar í síma 22445.
Apótek Keflavikjr. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaðí hádeginu niilli kl. 12.30og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarncs.
DagvakL* Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima 1966.
; Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.j
og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum^
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
1 Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vífílsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—2LSunnudagafrákl. 14—23.
Söfnln
Ég kom með vin minn í mat. Hann þrasar ekki út af
smáatriðum á matseðlinum.
Hyað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. júlí.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú ættir að halda reglu á hlutunum í
dag. Seinni part dags skaltu taka til við verk sem þú átt ógert.
Forðastu aðgera mikið veður út af ómerkilegum smámunum.
Fiskarnir (20. feb.—20. rnarzk Ef þú kynnir vin þinn fyrir elskhuga
þínum máttu eiga von á að að góð vinátta myndist milli þeirra. Þin
góða kimnigáfa virðist þó leysa öll mál.
Hrúturinn (21. marz-20. april): Þú ert ekki í sem beztu skapi í dag.
Reyndu að skilja að það er fólk i kring um þig. Talaðu við fólk og
þú kemst að raun um að skemmtilegheitin eru nálæg þér.
Nautið (21. april-21. mal): Gáðu að hvernig þú stendur. Þú ættir að
eyða penir.g þinum í þarflegri hluti en þú gerir. Ástarlifið
virðist erfiu.
Tviburarnir (22. mal-21. júní): Heimsókn til vinar sem þú hefur
ekki hitt lengi gæti orðið mjög skemmtileg. Einhver sendir þér
mjög nytsamlega gjöf. Fjármálin eru ekki í sem beztu lagi.
Krabbinn (22. júni-23. júli): Þú ert í góðu skapi i dag og tekur lifiö
létt. Hugmyndir þínar eiga uppá pallborðið hjá félögum þinum. Þú
hefur mikið að gera í vinnunni og ættir að vinna eftirvinnu.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú og maki þinn virðast ósammála i
flestum hlutum i dag. Gamall vinur þarfnast aðstoðar. Reyndu að
tala við hann og athugaðu hvað að honum amar.
Meyjan(24. ágúst-23. sept.): Þú ert eldhress í dag og ert velkominn
hvar sem þú kemur með þinar hressilegu hugmyndir. Þetta er
góður dagur til að hæla öðrum fyrir störf þeirra.
Vogin (24. sept.-23.okt.): Bréf sem þú færð, þarftu að athuga
gaumgæfilega. Þú þarft að rifja upp löngu liðna atburði til að fá
' sannleikann fram i dagsljósið. Þú hittir einhverja áhugaverða per-
sónu í dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú verður vinsæll meðal
kunningja þinna ef þú reynir ekki alltaf að hafa áhrif á álit þeirra.
Leggðu áherzlu á menntun, og þú finnur út að þú gætir orðið
ágætis nemandi.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þetta gæti orðið erfiður dagur.
Þegar þú kemur heim úr vinnunni máttu eiga von á einhverju
óvæntu heimboði. Rómantikin gengur illa hjá þér þessa dagana.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú virðist þreytt(ur) snemma dags.
Reyndu að slaka á og jafnvcl að skreppa út i kvöld.
.Afmælisbarn dagsins: Þú þarft að undirbúa þig vel fyrir viðburði
Inæsta árs. Það verður mikið um að vera hjá þér'og helzt litur út
Vfyrir að þú þurfir að skora einhvern á hólm. Ástarlifið er ekki gott
jnæstu mánuði. Þú virðist hafa andstæðar skoðanir við einhvern.
'|Þó er skemmtilegt ferðalag á næsta leiti með góðum félögum. Þú
jþarft ekki að kviða neinu í fjármálunum.
Borgarbókasafn 1
Reykjavíkur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi.
27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild
safnsins. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—22, lokað á
laugardögum og sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27155, eftir kl. 17. simi 27029. Opið mánud.—föstud.
kl. 9—22, lokað á laugardögum og sunnudögum.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
Farandbókasöfn: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl-
um og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. —föstud. kl. 14—21.
| Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- .
I ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr-
jaða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
: Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóð-
jbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,—föstud
‘kl. 10-4.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 14—21.
Bókabllar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
-Ameríska bókasafnið: Opið aila virka daga kl. 13— 19.+
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök,
taíkifæri.
ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að-
gangur.
IKJARVALSSTAÐÍR við Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
Listasafn Islands viö Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16. *
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga.
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbra#i: Opið daglega frá ....
'9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 5 I ; \kurc\nsimi
11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi ^SS^O.^Itjarnarnes.sími 15766^___
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sirrm
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og umj
helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima'
1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. j
‘Sím.ihilanir i Reykjavty, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akure\ri Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis gig á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar teljaj
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort
jMinningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
'lóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i
vkógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7,-og Jóni Aðalsteini >ónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
Félags einstssöra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjómarmeðlitpum FEF á ísafírði og
Siglufírði.