Dagblaðið - 18.08.1979, Blaðsíða 1
fijálst
óháð
dagbiað
s
5. ÁRG. — LAUGARDAGUR 18. AGUST1979 — 187. TBL.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚI.A 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVF.RHOLTI I l.—AÐALSÍMI 27022.
Leit inn til forseta og
forsætisráðherra
Karl Bretaprins kom í örstutta heimsókn til Reykjavlkur 1 gær. Var hann á sinni árlegu ferö til veiða á lslandi og verður
næstu daga við Hofsá i VopnaSrði. I leiðinni fór prinsinn i stuttar kurteisisheimsóknir til forseta tslands að Bessastöðum og
eins til forsætisráðherra.
DB-mynd, Sigurgeir Óskarsson, Kaupmannahöfn.
Kjaraskerðingin
24 prósent 1. marz
— 1. sept,
Kaupmáttur launa hefur á hálfu
ári rýrnað um tvö prósent hjá
almennum launþegum i ASÍ og um
fjögur prósent hjá fólki með
miðlungslaun, samkvæmt upplýsing-
um Ásmundar Stefánssonar fram-
kvæmdastjóra ASÍ. Þá er átt við
tímabilið frá I. marz til 1.
Mestalltlag-
metið söluhiæft
-sjábls.6
Ekki leyfi tilað
ferðastum
borginasína
— sjá bls. 10
Heyrðu lögga,
geturðu hreyft
íþéraugun?
— sjá bls. 7
^ 1 J
— sjá viðföl á bls. 6
september, eftir að kauphækkunin 1.
september kemur í gagnið.
Þessi kjaraskerðing er um 2°7o
fyrir fólk sem hafði kaup undir 210
þúsundum á mánuði, þegar apríl-
lögin voru sett. Kjaraskerðingin er
um 4% hjá þeim, sem þá höfðu yfir
2IOþúsund. -HH.
Sænski prinsinn
tveggjaára
— sjá bls. 15
Sunnudagssteik-
inyfir700kr.á
mann _ sj^ ^is. 4
Enski boltinn
mllarafstað
— sjá bls. 13
Ríkisendurskoðun falin
könnun kartöf lusvikanna
—Skýrslu að vænta ínæstu viku í framhaldi afskrifum Dagblaðsins
„Þegar á fímmtudaginn, er Dag-
blaðið flutti fyrstu frétt sína um svik
í sambandi við niðurgreiðslur kar-
taflna, fór ég þess á leit við Ríkis-
endurskoðunina að ég fengi skriflega
skýrslu hennar um málið,” sagði
Svavar Gestsson viðskiptaráðherra í
viðtali við DB. „Sú skýrslugerð tekur
að sjálfsögðu einhvern tíma, en ætti
að geta legið fyrir í næstu viku.”
Svavar sagði að farið hefði verið
inn á þá braut að niðurgreiða eigið
útsæði bænda í sparnaðarskyni fyrir
ríkið. Að öðrum kosti hefðu allar
kartöflur verið lagðar inn í Græn-
metisverzlunina og þá fullar niður-
greiðslur komið á innleggið og
bændur síðan keypt útsæði sitt
niðurgreitt.
Eins og DB hefur skýrt frá hefur
komið í ljós hjá Framleiðsluráði
landbúnaðarins að reynt er að svíkja
fé út úr niðurgreiðslukerfinu. Er það
þegar staðreynd að „nokkrir”
bændur í Þykkvabæ hafa látið tvi-
skrá kartöflur sínar til niðurgreiðslu
ög brögð munu að þvi að kartöflur
séu „millifærðar” á reikningi
verzlana án þess tilfærsla fari fram.
Koma þá á þær fullar niðurgreiðslur
fyrst en síðan niðurgreiðslur á þær
sem eigið útsæði.
Er þess að vænta að viðskipta-
ráðuneytið gangi hart fram i því að
þessi „niðurgreiðslukeðja” í
Þykkvabæ og fleiri „keðjur” — ef til
eru — verði afhjúpaðar.
-ASt.
„ÓDÝR BRANDARI”
„Þetta er hálfódýr brandari,” Mayen. Á Jan Mayen væri of tak-
sagði Benedikt Gröndal utanrikis- mörkuð flugvallaraðstaða, sagði
ráðherra, á blaðamannafundi í Kaup- ráðherrann. Danskir blaðamenn
mannahöfn í fyrradag, þegar hann var spurðu Benedikt margs um Jan Mayen-
spurður, hvort flytja mætti NATO- deiluna, sem hefur vakið athygli i Dan-
stöðina frá Keflavíkurflugvelli til Jan mörku.