Dagblaðið - 26.01.1980, Síða 2

Dagblaðið - 26.01.1980, Síða 2
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1.980. Bara Loftieiða- nafmðSfír h'liif>áhiiKamaflur skrifar: Undanfarið hefur mikið verið l'jallað um málefni Flugleiða hf., svo hað er ef til vill að bera I bakkalullan lækinn að bæta har einhverju við. Þ6 er eitt atriði sent undirrilaður vildi konta á Iramfæri. Talað hefur verið um að stjórnendur l'élagsins vilji hurrka allt út sem tengist l.ol'tlciða- nafninu. Fn ef menn eru nú raunsæir og skoða málin, há er hað einungis l.ol'tleiðanafnið sem lifir cl'tir sant- cininguna. Á ég har við Hólel l.ofl- leirtir, Biluteiga l.nflleirta. Svo að el öllu réttlæli ætti að verða fullnægt ætti að linúa nýtt nafn á hessi fyrir- tæki Flugleiða hl'. „Ef við gefum okkur að vélsleði kosti 750 þús. kr. frá verksmiðju þá tekur rikið 1425 þús. kr. eða nærri 200%,” segir bréfritari. ÓEÐULEG TOLL- HEIMTA RÍKISINS AF VÉLSLEÐUM Þnrsleinii Baldursson skrifar: Undirritaðan langar að konta á framfæri cftirfarandi athugasemd: I Kastljósi Ómars Ragnarssonar i sjónvarpinu fösludaginn 18. janúar, har sent koniu l'ram l'ormenn og Irumkvöðlar i björgunarsveita- málum, var mcðal annars rætt um ócðlilega tollheimtu rikisins al' vélsleðum og öðrum björgunar- tækjum. Þar kom l'ram að.álög rikis- ins væru 80°ú> og 22% söluskattur. Þetta er hvl miður ekki rétt, hólt óskandi væri, hlulur ríkisinser miklu hærri cða 80% lollar, 50% inn- nutningsgjald og 22% söluskaltur. I I' við gel'um okkur að vélsleði kosii Irá verksmiðju kr. 750.1X10 há tekur rikið kr. 1.425.000, eða nærri 200%, með öðrunt orðunt nærri hrcfaldar npprunalega verðið. Þannig er mönnum sem vinna ólaunuð sjálfboðastörf fyrir íslenzka lýðveldið hegnt, ásamt bændum og öðru fólki sem býr við erfiðar santgöngur að vetrarlagi. Þótt nndarlegt megi virðasl var hessari auknu tollheimtu komið á hegar Sjálfstæðisnokkurinn sal siðast i stjórn og átti fjármálaráð- herrann, eins og Iram kom i sjón- varpshættinum. Fr árangurinn af hessari óeðlilegti tollheimtu sá að l'ólkið i landinu býr við minna öryggi og rikissjóðnr hcfur hvgar tapað slórl'é á miklti minni innflutningi. Og há spyr sá scm ckki veit: Hvaða hagsmunum hjónar hcoa? Kaurtavaln. íbúar við Rauðavatn óánægðir: „Búum við skert mannréttindi” Halldóra Oddsdóltir, íbúi virt Kaurta- vatn, hafrti samhand virt I)B: ,,Við sem búnm uppi við Rauða- valn borgum skatta okkar til borgar- innar cins og aðrir. Þess vegna viljum við lika la póstinn okkar borinn heint að dyrum eins og aðrir ibúar höfuð- borgarinnar. Eins og hessl|n' málum cr nú háttaðeru póstkassar siaðsettir niður við vatnið og hangað er pósturinn borinn. Bæði cr hað, að ol't er erfitt að kontasl niður að póstkössunum lyrir gamla fólkið sem býr (vama og oft er lika stolið úr kössunum af fólki sent er á skautum á frosnu vatninu. F.innig hefur hað komið fyrir að hrélin hal a hreinlega fokið úr hess- um póstkössum. Þeir eru ekki traustari en svo. Þjónustan við ibúa við Rauðavatn er mjög léleg. Strætisvagninn hcltir nú verið tekinn af okkur og við höfum ekki einu sinni vatnshana. Við förum aðeins Iram á að fá sömu hjónustu og aðrir ibúar borgar- innar. Eins og er búum við raunveru- lega við skert tnannréttindi. Svörin sem við fáum erti alltaf hau sönni. ,,Þið cruð svo fá.” En he*la eru hó unt 20 manns sem jiarna búa og (iað i einni hyrpingu hannig að hað væri ekki um neina óhemju vegalengd að ræða fyrir póstinn að bera bréf okkar heim að dyrum,” sagði Halldóra og bætti hvi við að kvartanir hennar helðti leitt til hess að hún fengi nú póstinn heim að dyrum en ekki hinir ibúarnir. Það væri hún ekki ánægð nteð hví heir ællti santa rétt og hún. Ósanngjöm ákvörðun KSÍ: HEIMAUÐIÐ FÆR ALLAN GRÓÐANN Magnea Magnúsdóltir skrifar: Þegar ég las um hvað KSÍ hafði samhykkl á hinginn gat ég ekki annað cn setzt niður og mótmæll hvi- F.g á við há ákvörðun KSÍ að heima- liðið skuli la allan ágóðann af knatt- spyrnuleikjum. Þetta er óréttlæli gagnvart liðunum utan Reykjavikur, eins og l.d. gagnvari Skagamönnnm og Eyjamönnum. F.g er Skagamaður og hef mjög ntikinn áhuga á að styðja mína menn. Núna hárf ég há að fara upp á Skaga og horfa á leik til að styðja Skaga- strákana. El'tir hetta keppnistimabil verða Reykjavikurliðin l'orrik en utanbæjarliðin bláfátæk. Ég vona að KSÍ sjái sóma sinn í hvi að taka heoa mál nánar til athugunar. Hér eiga Skagamenn í höggi virt Víkingaá I.augardalsvelli. Ut í óvissuna: ^IDURSÝNK) ALLA ÞÆTTINA Sjónvarpsáhorfandi hringdi: F.g vil koma he>rri ósk ntinni og Kagnheirtur Sleindórsdóllir leikkona. kunningja minna á frantfæri við sjónvarp"ið að það endursýni hættina Út i óvissuna. Ég hef ekki aðstöðu til að horfa á sjónvarpið á miðvikudags- kvöldum og svo er með fjölntarga aðra. Mér fyndisl hvi vel til fundið hjá sjónvarpinu að sýna hvern hátt aftur einhvern tima um helgina. Fólk vill að sjálfsögðu sjá hessa þætti, sem eru teknir hér á landi, auk hcss sem Ragnheiður Stcindórsdóltir leikur í heini.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.