Dagblaðið - 25.02.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. FHBRÚAR 1980.
Spurning
dagsins
„Mín skoðun er sú, að þeir sem vilja sinfóníukonserta eigi að borga fullt miðaverð en kostnaði ekki jafnað á alla landsmenn,” skrifar S.
Um hallelú ja-kröfugerðarsamkomur í útvarpi og sjónvarpi:
Hefur þú komið
til Grænlands?
Sigríflur Sigurflardóttir: Nci, en mig
langar til Grænlands.
Hvort heldur spítala eða
sinfóníuhljómsveit?
Fróðlegt væri að vita, hve ntargir
eru samþykkir þessum bolabrögð-
um. Sinfóníuaðdáendur gefa mér
ekkert. Hvers vegna á ég þá að gela
þeim?
Vissulega er allt i lagi að hafa allt
til alls, lika í listum. En þá bara borgi
hver fyrir sitt áhugamál, og, Jón
Baldvin, ég vel spitalann þólt ég hafi
aldrei þurft á honum að halda og sé
orðinn sextugur.
S. skrifar:
Þær eru orðnar alveg óþolandi
þessar hallelújakröfugerðarsam-
komur i sjónvarpi og útvarpi.
Tökum til dærnis list og listamenn.
Vita ekki þessir sjálfskipuðu spek-
ingar, að það eru engir peningar til i
Geir ber
rikiskassanum? Sundlaugarkríli fyrir
fatlaða verður að byggja með al-
mennum samskotum og gengur seint.
Við borgararnir borgum of fjár
fyrir bíla en erum látnir eyðileggja þá
á vegleysum. Svo þurfum við að reka
dýrt menntakerfi og spítala. Saman-
burður Jóns Baldvins Hannibals-
sonar i sjónvarpinu i Vöku nú siðast
var furðulegur af svo mætum manni
að vera.
Vegna ummæla lians skora ég á
Dagblaðið að kanna, hve margir
sætta sig við núverandi skaltheimtu
til spitala og hitt hve margir eru sáttir
við skattheimtu til sinfóniuhljóm-
sveitarinnar.
Min skoðun er sú, að þeir sent vilja
sinfóníukonserta eigi að borga fullt
miðaverð en koslnaði ekki jafnað á
alla landsmenn.
eins og
gull
af eiri
— af fslenzkum
stjómmála-
mönnum
— öfundarmenn
reyna að rægja
hann
Sjálfstæflismaflur (3254-4673) skrif-
ar:
Það er að mínum dómi fyrir neðan
allar hellur, hvernig þið á Dagblaðinu
skrifið um Geir Hallgrimsson. Þið
segið i öðru orðinu, að hann sé of
linur stjórnandi, en i hinu, að hann sé
of harður og hati alla andstæðinga
sína. Hvernig getur þetta farið
saman? Ég held.að Geir Hallgtims-
son sé cinhver samvizkusamasti
mannkostamaðurinn i islenzkum
stjórnmálum. Hann hcfur aldrei
stundað lýðskrum, heldur reynt að
gera fólki grein fyrir málum af raun-
sæi og ábyrgðarkennd. Honum hafa
hlotnazt svo miklar mannvirðingar,
að hann hefur þess vegna eignazt
marga öfundarmenn, og rógur þeirra
hefur nagað hann i hugum margra.
En hann ber eins og gull af eiri af
öðrum sljórnmálaforingjum, þeim
Steingrimi Hermannssyni, Benedikt
Gröndal og Lúðvík Jósepssyni.
Það er gert að gagnrýnisefni á
Geir, að Gunnari Thoroddsen skyldi
takast að mynda stjórn núna nýlega.
En lilill er sá trúnaður, sem Gunnar
sýndi Geir, þegar hann fór á bak við
hann i sljórnarmyndunarviðræðum.
Foringjar hinna stjórnmálaflokk-
anna urðu fyrri til að segja Geir þetta
en Gunnar og sýndu honum þannig
meiri drengskap. Hvernig halda
menn, að sé að hafa slíkan varafor-
mann?
V
HOOVER er heimilishjálp
SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670
PTOFRA
Ryksugan sem svífur
HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur
undrun, vegna þess hve fullkomlega einföld hún er.
Sogslyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mótor, og rykpokinn
rúmar 12 lifra, já 12 lítra af ryki. HOOVER S 3005 er j
ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún liður um J
gólfiö á loftpúða alveg fyrirhafnarlaust
fyrir þig. svo létt er hun. Æ
í Egerléttust...
búin 800Wmótor
og 12 litra rykpoka
(Made in USA)
Klara Bjornsdóttir slarfsstúlka: Nei,
og mig langarekki.
Sveinsdótlir rakari: Nei, en
mig langar.
Margrét Viglundsdóttir sjúkralifli: Nci,
og ég hef engan sérslakan áhuga á þvi.
CJisli Gíslason skrifstofumaflur: Nei,
og mig langar ekki að fara.
ísólfur Gylfi Pálmason: Nei, en mig
langar, það gæti verið gaman að
skreppa á skíði.