Dagblaðið - 25.02.1980, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 25. FEBRÚAR 1980.
1
Iþróttir
Iþróttir
19
Iþróttir
Iþróttir
I)
Skfða-
vörur
í úrvali
*maf
Glœsibœ—Sími 30350
Símar
30350
og
82922
Erlendur Davlðsson stekkur hér inn I teiginn hjá KR með miklum tilþrifum og skorar hér eitt þriggja marka sinna I leiknum.
DB-mynd Bjarnleifur.
Mikið heppnisstig
KR-inga gegn Fram
— Fram náði f imm marka forustu en KR tókst að jaf na í 17-17
þremur sekúndum fyrir leikslok
Bayem aftur
í efsta sætið
Markverðirnir Sigurður Þórarinsson (t.v.) og Snæbjörn Arngrimsson vörðu eins og
berserkir i marki Fram. DB-m.vnd Bjarnleifur.
Mörk KR skoruðu Ólafur 5/2,
Haukur O. 4/4, Konráð 2, .lóhannes 2,
Simon I, Friðrik I, Björn I og Ingi
Steinn 1. Mörk Frant. Hannes 7/3,
Antlrés 3, F.rlendur 3/1, Fgill 2, ,lón
Árni I, Sigurhcrgur I. Markverðir
l'ram vörðu 22 skot i leiknum —
markvcrðir KR 16. -hsim.
KR og Fram gerðu jafntefli í slór-
skemmtilcgum leik í 1. deild íslands-
mólsins í handknaltleik í Laugar-
dalshöil á laugardag. Gifurleg spenna
var lokakafla leiksins — KR vann upp
fimm marka forskol Fram og Björn
Pétursson jafnaöi í 17—17 fyrir KR,
þegar þrjár sekúndur voru lil leiksloka.
F.kki voru það sanngjörn úrslil —
Fram-liðiö lengstum betra og var með
frábæra markverði — en byggðust
mikið á þvi, að KR naut umtalsverðra
forréttinda hjá dómurum leiksins. KR
fékk 10 vítaköst gegn fjórum hjá Fram
i leiknum — leikmenn KR 6 min. utan
vallar en leikmenn Fram í 10 mín. Kkki
gat undirritaður greint þann mikla mun
í hörku leikmanna liðanna, sem
dómarar leiksins virtust gera og gerðu
reyndar það greinilega, að ekki verður
um vill/t. K.n livað um það. I.eikurinn
var mjög góð skemmtun fyrir áhorf-
endur — oft góður handknattleikur
scm sást. Markvar/la í sérflokki hjá
Fram og einnig góð hjá KR. Mörkin
voru þvi ekki mörg.
Fram-liðið hel'ur tekið algjöruni
stakkaskiplum siðustu vikurnar og
handbragð Karls Benediktssonar,
þjálfara, leynir sér ekki. Snjall leikur
Fram var aðalsmerki þessa leiks og þó
er liðið enn að mestu án sins mikla
Synti á milli
tveggja eyja
Sevtán ára gamall nýsjálenzkur
pillur, Philip Rush, sigraði egyp/ka
maraþonheimsmeistarann í sundi um
heigina er þeir háðu kappsund á milli
(veggja stærstu eyjanna á Nýja
Sjálandi. Vegalengdin var 21 kílómetri
og Rush synti hana á 8 klst. 56 min.
Metið á þessari leið er 6 klsl. 46 mín.
markaskorara Atla Hilmarssonar.
Liðið á góða nröguleika á að komast
upp i miðja deild áður en yfir lýkur.
KR-liðið barðist vel í þessum leik cn
átti þóoflastá brattann að sækja. Gott
að lá stig i þessum leik en eins og áður
segir var þar um mikið heppnisstig að
ræða.
KR skoraði tvö lyrstu mörkin i
lciknum en Fram breytti fljótt
stöðunni í 3—2. KR jafnaði i 3—3 með
marki Ólafs Lárussonar en siðan skildu
leiðir. Það var svo ekki fyrr en á loka-
sekúndunum að KR tókst að jafna á
ný. Fram lék betur og komst í 7—4 —
siðan 9—6 og staðan i hálfleik var 1 1 —
8 fyrir Fram. Á lokaminútunni kom
Snæbjörn Arngrimsson i mark Franr
og varði vitakast Hauks Ottesen með
tilþrifum. Sigurður Þórarinsson hafði
verið snjali í marki Fram — varði 12
skot aðeins i fyrri hálfleiknum. Að vísu
voru sum þeirra létt. Pétur Hjálmars-
son varði vel i byrjun hjá KR en datt
svo niður. Gisli Fclix kom i markið,
þegar tiu min. voru eltir af f.h. og var
snjall.
í byrjun siðari hálfleiks jók Fram
fljótt niuninn í fimm mörk — komst i
14—9 og virtist stefna i öruggan sigur.
En KR-ingar gáfust ekki upp þótt á
móti blési. Skoruðu næstu þrjú mörk
og numurinn minnkaði í 14—12. KR
hai'ði tækifæri til að minnka enn þann
num — Snæbjörn varði vítakast Irá
Ólafi og Haukur reyndi siðan við vita-
kast hjá KR. Skaut i þverslá.
Þegar 12 mín. voru til leiksloka
skoraði Hannes 17. mark Fram —
staðan 17—14 — en það sem eftir lil'ði
leiks skoraði Fram ekki mark. Spennan
var gifurleg. Fram missti Egil og
Andrés út af— þóekki samtimis — og
reyndi að halda knetlinum. KR
minnkaði nruninn i eitt mark, 17—J6
og fimm ntín. eftir. Töl' dæmd á Fram
— og þegar rúmar tvær min. voru eftir
varði Snæbjörn sitt þriðja vítakast i
— Hamborg og Köln töpuðu bæði
Plastskeljastólarnir eru bæði léttir
og liprir og mjög endingargóðir.
Þeir eru þægilegir og henta mjög vel
við allflesta skrifstofuvinnu og
fyrir skólafólk, þess vegna tilvalin
fermingargjöf.
Stólarnir eru einnig fáanlegir með
hærri undirgrind sem hæfir við
teikniborð. Og að sjálfsögðu nú með
sjálfvirkum hæðastilli.
STÁUÐJANhf
SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211
leiknum við mikinn fögnuð áhorl'enda.
Lengi vel virtist sem Fram ætlaði að
halda þessum eins marks mun. Konráð
var vikið af velli, svo KR-ingar voru
einum færri 36 siðustu sekúndurnar.
F.n þegar 14. sek. voru eftir var dæmt
aukakast á Fram — aftur sex sek. fyrir
leikslok og upp úr þvi aukakasti l'ékk
Björn Pétursson knöttinn. Skoraði
með föstu lágskoti jöfnunarmark KR
— fyrsta mark hans í leiknum.
Bayern Múnchen komst á toppinn á
ný i I. dcildinni í Vestur-Þý/kalandi á
laugardag, þegar liðirt vann górtan
sigur á Bochum á heimavelli en á sama
líma (aparti Hamborg á heimavelli og
Köln á útivelli. Bærti fyrir botnlirtum.
svo þau úrslit voru mjög óvænt.
Úrslit urðu annars þessi — en ekki
var getið úrslita í leik Leverkuscn og
Frankfurl, eða hvort sá lcikur var á
annað borð háður.
Hamborg — Duisburg I—2
Stuttgart — Bremen 5—I
Gladbaeh—Herlha 3—I
Dússeldorf— Uerdingen 3—I
Schalke — Kaiserslautern 2—I
Bayern Múnchen — Bochum 3—0
Braunschweig — Köln 2—I
Dortmund— l860Múnchcn 0—0
Staðan er nú þannig:
Bavern M. 22 I3 4 5 46- -23 30
Hamborg 2I II 6 4 44- -22 28
Köln 22 II 6 5 5I - -35 28
Schalke 22 II 6 5 31- -2I 28
Stuttgart 22 I I 4 7 47- -33 26
Dortnmnd 22 II 3 8 43- -34 25
Franklurt 2I 12 0 9 45- -29 24
Gladbach 22 8 8 6 37- -35 24
Kaiscrsl. 22 9 3 I0 38- -37 21
Dússeldorl' 21 8 4 9 44- -46 20
I860 Múnchen 22 6 7 9 28- -34 I9
Uerdingen 22 8 3 I I 27- -37 19
l.cverkusen 21 6 7 8 24- -39 19
Bochum 22 7 4 11 23- -30 18
Duisburg 22 6 5 II 24- -38 17
Braunschweig 22 5 6 I I 24- -39 16
Bremcn 21 6 3 I2 28- -53 I 5
Hertha 2I 4 5. I2 2I - -40 13
KR-Fram 17-17 (8-11)
íslandsmótið í handknattloik, 1. deild karia, KR-Fram, 17—17 (8—11) í Laugardalshöll 23.
febrúar.
Beztu leikmenn. Siguröur Þórarinsson, Fram, 8, Hannes Lerfsson, Fram, 8, Ólafur Lórusson,
KR, 7, Snæbjöm Amgrimsson, Fram, 7, Andrós Briddge, Fram, 7.
KR. Pétur Hjólmarsson, Gisli Felix Bjamason, Ólafur Lórusson, Konréfl Jónsson, Jóhannes
Stefónsson, Haukur Ottesen, Símon Unndórsson, Friðrik Þorbjömsson, Kristinn Ingason,
Bjöm Pétursson, Ingi Steinn Björgvinsson, Haukur Geirmundsson.
Fram. Sigurflur Þórarinsson, Snœbjöm Amgrimsson, Sigurbergur Sigsteinsson, Birgir
Jóhannsson, Atli Hilmarsson, Theódór Guflfinnsson, Jóhann Kristinsson, Hannes Leifsson,
Andrés Briddge, Eriendur Daviflsson, Egill Jóhannesson, Jón Ámi Rúnarsson.
Dómarar Ámi Tómasson og Ólafur Stoingrimsson. KR. fékk 10 vítaköst, nytb sex.
Snœbjöm varfli ffrá Hauki Ottesen, Ólafi og Konráfli og Haukur étti skot í þverslá. Fram fékk 4
vítaköst, nýtti öll. Tveimur KR-ingum var vikifl af velli, Hauki O. og Konráfli tvivegis. Fjórum
leikmönnum var vikifl af velli, Eriendi, Sigurbergi, Agli og Andrési tvívegis.