Dagblaðið - 25.02.1980, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1980.
21
JerryLewts:
ÞAÐ VAR ALLT í LAGI
EN VISKÍ ER BETRA
RaquelWelch: fQR_
SKOT Á SOBtGINA
Raquel Welch, kynbomban sjálf,
hefur látið hafaeftir sér að öllu sé lokið
þegar fólk verður fertugt. Sjálf nær
hún þessum aldri í september, en tekur
nú forskot á sorgina. Raquel átti ekki
alls fyrir löngu að leika í sjónvarpskvik-
mynd i Hollywood. Þegar hún kom
auga á átján ára fallega sænska stúlku í
stúdíóinu, æpti hún og skrækti til að fá
stúlkuna út. Sviarnir báðu stúlkuna að
fara í lokaðan klefa en jafnvel þar kom
Raquel auga á hana. Hún neitaði því að
vinna við myndina fyrr en stúlkan væri
komin út úr húsinu.
SKILUR LIZI
SJÖnA SINN?
Leikarinn frægi, Jerry Lewis,
■keypti sér 90 ára gamalt kampa-
vín fyrir aðeins krónur tvær
milljónir ogfjögur hundruð þús-
und. Jerry sat einn að drykkju
og eftir smakkið sagði hann —
ja, ég kann nú betur að meta
viskí. Þeir láta sér ekki allt fyrir
brjósti brenna, þessir leikarar.
Elizabet Taylor ætlar að skilja aftur.
Góðir vinir þeirra hjóna segja að sjötta
hjónaband Elizabetar standi á heljar-
þröm. Ósamkomulagið er talið stafa af
kosningafundi þar sem John hélt ræðu
um herþjónustu kvenna. Hann mælti
eindregið á móti því að konur gegni
herþjónustu. Liz Taylor var ekki á
sama máli. Hún stóð upp og sagði sitt
álit á málinu. Hún var fljótlega þögguð
niður, en þegar þau hjón komu heim
korn sprengjan. Að sögn danska blaðs-
ins Ekstra bladet er lítill sent enginn
möguleiki á því að hjónabandiö gangi.
Bítillinn John Lennon og konan hans
japanska, Yoko Ono, greiddu hvorki
meira né minna en fjögur hundruð
milljónir fyrir einbýlishús sem stendur
við Palm Beach á Flórída. Fyrri eigandi
hússins var porno-milljónamæringur-
inn Larry Flynts. Húsið er með sjö her-
bergjum, tveimur sundlaugunt og 50
.ntetra einkabaðströnd. John Lennon er
nú orðinn 39 ára gantall og kona hans
47 ára.
Bítillinn
keypti
nýtt
einbýlis-
hús
j
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Jarðvinna-vélaleiga
j
MURBROT-FLEYGCJN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÓÐLATRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. Sími 77770
NJ4II Haröarjon Vélalclga
Loftpressur VélalGÍQa Loftpressur
Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar,
einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum,
snjómokstur og annan framskóflumokstur.
Uppl. í síma 14-6-71.
STEFÁN ÞORBERGSSON.
LOFTPRESSUR,
TRAKTORSGRÖFUR,
VÉLALEIGA
Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun I hús-
grunnum og holræsum.
Uppl. I síma 10387 og 33050, talstöð F.R. 3888.
BF. FRAMTAK HF.
NÖKKVAV0GI 38
Ný traktorsgrafa til leigu, einnig traktors-
pressa og einnig traktorar með sturtuvögnum
til leigu. Útvega húsdýraáburð og mold.
GUNNAR HELGAS0N
Sími 30126 og 85272.
QOC VÉLALEIGA
OUO LOFTPRESSUR
Tökum aö okkur múrbrot, einnig fleygun í húsgrunnum, hoL
ræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Góð þjón-
usta, vanir mann.
Upplýsingar f síma 19987
Sigurður Pálsson.
Sigurbjörn Kristjánsson
C
Önnur þjónusta
j
Varmatækni
— Simi 25692.
Annast allar nýlagnir, breytingar og viðgeröir á hita-
kerfum og vatnslögnum, þétti krana og set Danfoss
krana á hitakerfi.
Löggiltur pípulagningameistari.
i BÓLSTRUjMJ N [MIÐSTRÆTI 5
Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði.
2 OC
; fy> *„■
'«■ '
Sími 21440,
heimasfmi 15507.
C
Viðtækjaþjónusta
j
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
I)ag-, kúild- og helgarsimi
21940.
mánudegi
,3 til 22 dagle^’ J g_l4
eropinfi0*' Laugardaga
LOFTNET TíÍöZ
önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps-
loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús.
Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð.
MECO hf., slmi 27044. eftir kl. 19: 30225 -.40937.
/9%
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja, svarthvít sem lit. Sækjum tækin og
seðdum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2 R.
Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
RADið & TV ÞJÓNUSTA iBK
gegnt Þjóðleikhúsinu *A
i Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum.
' Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.
, Bíltækja-, loftneta- og hátalaraísetningar.
Breytum bíltækjum fyrir langbylgju.
, Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, slmi 28636.
c
Verzlun
j
. M&mm %
' %/’ þiv’&'
FERGUSON
litsjónvarpstækin
20" RCA
22" ameriskur
26" myndlampi
Futtkomin j -Ohj
varahlutaþjónusta % HjðltdSOII
L Hagamel 8
^ Simi 16139