Dagblaðið - 25.02.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 25.02.1980, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1980. (i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 i Vélvangur auglýsir: Braden rafmagnsspil Rough Country höggdeyfar. Dualmatic aukahlutir fyrir torfærubíla. Vélvangur hf., Kópavogi, simi 42233. Til sölu Dodge Dart árg. 74, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur. Skipti æskileg á ódýrari. Á sama stað Plymouth Fury árg. ’67 til niðurrifs. Uppl. í síma 44550. Fíat 125 T árg. ’78 til sölu, 10 mánuði á götunni, ekinn 14 þús. km. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. I síma 92-7694. Uxahala- og kjúklingasúpa i bland . Rambler American árg. ’67, til sölu, þarfnast smávægilegra viðgerða. Verð 300 þús. Einnig loft- pressa með rakasiu og sprautukönnmu. verð 200 þús. Uppl. i síma 92-7726. Sandgerði. Tii sölu Audi 100 LS árg. '77. ekinn 30 þús. km. Skipti koma til greina á japönskum. ódýrari bil. Uppl. i sima 33955 eftir kl. 19. Scndibíll. Til sölu Bedford disil árg. 71, i topp- standi. skoðaður '80. með nýjum öku- mæli. mjög góð kjör. Uppl. i sima 53623 eftirkl. 7. Til sölu 3 tonna Opel Blitz sendiferðabill. sem þarfnast viðgerðar, gæti hentað sem ferðabíll. Uppl. gefur Karl I síma 41287. Til sölu Datsun 1200 árg. 73. Góður bíll. Skipti möguleg á dýrari. Uppl. i sima 72693. Vil kaupa lítinn sparneytinn bil. verðca 1700 þús. Uppl. i síma 14899 eftir kl. 4.30. Til sölu Austin Mini árg. ’75 í toppstandi. Sumar- og vetrardekk fylgja. Lítur mjög vel út. Uppl. i sima 74336 I dag og næstu daga. Til sölu Mazda 818 árg. ’74. Verð 2,4, lækkun við staðgrciðslu. Bill i sérflokki. Skipti gjarnan á nýrri bíl. helzt japönskum. Uppl. í síma 82034 cftir kl. 17. Til sölu Wagoneer árg. ’70, 6 cyl.. 258 cub., nýupptekin vél. ný dekk. góð kjör. einnig Husqvarna elda- vélarsamstæða. 15 ára gömul. og tvö- faldur stálvaskur. Uppl. I síma 75007. Ford Cortina 1600 L’72 til sölu, ekinn 128 þús. km, 2ja dyra, með blágrænum metalliclit. Er á góðum snjódekkjum. Bíllinn litur sérstaklega vel út. Verð kr. 1450 þús.. samkomulag með greiðslur, einnig koma til greina skipti á ódýrari bíl eða aðeins dýrari. Uppl. i síma 75924. Flöfum varahluti í t.d. Opel Rekord ’69, Sunbeam 1500 72, Vauxhall Victor, 70, Audi 100 ’69, Cortina 70, Fíat 125 P 72, Ford Falcon og fl. og fl„ einnig úrval af kerruefni. Opið virka daga frá 9 til 7, laugardaga 10 til 3. Sendum um land allt. Bílaparta- salan Höfðatúni 10. sími 11397. Bilabjörgun, varahlutir: til sölu varahlutir í Fiat 127. Rússa- jeppa, Toyota Crown, Vauxhall. Cortina 70 og 71. VW, Sunbeam. Citroen GS. Ford '66, Moskvitch. Gipsy. Skoda. Chevrolet '65 o.fl. bila. Kaupum bila til niðurrifs, tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. 11 til 19. lokað á sunnudögum. Uppl. i síma 81442. Skölabill óskast. Vil kaupa beinskiptan bíl með fjórhjóla- drifi, helzt með dísilvél. t.d. Chevrolet Suburban árg. '73^-75 eða álika stóran eða stærri, aðeins góðan bil. Uppl. I síma 22703 eftirkl. 17. Til sölu Volvo 145 de luxe árg. 72. Bifreiðin er til sölu og sýnis I sýningasal Veltis h/f Suðurlandsbraut. sími 35200. Til sölu Volvo Amason. árg. ’63, nýsprautaður, nýupptekin vél. Verð tilboð. Uppl. i síma 31827 eftir kl. 5. Trabant árg. ’76. til sölu. Uppl. í síma 54482. Til sölu Rambler Classic árg. '67, 6 cyl., sjálfskiptur, með vökva- stýri og nýlegum dekkjum, skoðaður ’80. Mikið af varahlutum getur fylgt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—817 Toyota Corolla árg. ’74, 4ra dyra, til sölu, vel með farinn. Utvarp með kassettu fylgir. Uppl. í síma 42454. Til sölu Chevrolet Nova árg. '76, 6 cyl., beinskiptur, vel meðfarinn. Skipti koma til greina. Uppl. ísima 95-1468 eftirkl. 7. Austin Mini eigendur ath. Eigum á lager og i vörugeymslu girkassa, hjöruliði, startara. alternatora o. fl. i rafkerfi I enskum bilum. Cictum einnig pantað með stuttum fyrirvara i allar gerðir enskra bíla. Ralhluttr hf.. Njálsgötu 23. Reykjavík. simi 29080. Einstakt tækifæri! Til sölu Ford Galaxie 500 árg. ’69 302 með rafknúnum rúðum, ekinn 112 þús. km. frá byrjun. Þarfnast lagfæringar eftir staur sem á vegi hans varð. Uppl. I síma 25676 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Saab 99 árg. 74, 2L til sölu. blár að lit, 4ra dyra. ekinn 102 þús. km. Bill i góðu ástandi. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. i síma 93—7472. Til sölu Tovota Mark II, árg. '74. ekinn 85 þús. km. Verð 2.8 millj. Uppl. I sima 86821. Skoda Amigo 120 I. Til sölu ársgamall Skoda i mjög góðu lagi. keyrður 13 þús. km. Litur gulur. Uppl. i sima 32868 eða 83344. Mustáng eigendur athugið! Ef þið eigið eða vitið um varahluti i Mustang árg. '68. sérstaklega vinstra frambretti, hringið þá I sima 11896 eftir kl.6. Óska eftir að kaupa Trahant s.tation, sem má þarfnast talsverðrar viðgerðar. Uppl. I sima 52858 eftir kl. 18. Til sölu Datsun 180 B árg. '77 (mjög góður bíll). ekinn 45 þús. km. Uppl. i sima 92—8275. Viljum kaupa V W eða aðra bifreiðateg. með jöfnum mánaðarlegum greiðslum. Uppl. í sínia 86408. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. 71. Góður bill með nýupptekinni vél, skoðaður ’80. Uppl. i síma 28914 eftir kl. 6. Vantar góðan Moskwitch árg. 74-75. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—833. Til sölu Chevrolet Malibu Classic árg. 74, 8 cyl.. sjálfskiptur. með aflstýri. nýtt tvöfalt pústkerfi og nýr blöndungur. Uppl. I sima 73409 eftir kl. 17. Óska eftir ódýrum VW rúgbrauð. má þarfnast viðgerðar á boddíi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 17022. H—843. Óska eftir suðutækjum. með eða án kúta. Einnig óskast Volga sem mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 66112. Til sölu V W Variant árg. 72, þarfnast viðgerðar. Uppl. I síma 42696. Til sölu Subaru fólksbill árg. 78. á hagstæðu verði. Uppl. i síma 33560 eftirkl. 18. Volvo. Til sölu Volvo 145 station árg. 73. Uppl. ísíma 76951 eftirkl. 18. Citroén GS árg. 74. Til sölu Citroen GS 1220 Club árg. 74. ekinn 85 þús. km. Vetrardekk. útvarp. Utlitsgallar. hagstætt verð. Uppl. I sima 52282. To.vota Mark II árg. 70 til sölu, gott útlit og ástand. Uppl. I sima 75668 eftir kl. 7. 4ra stafa R-númer til sölu, VW Fastback, ’68, gangfær, fylgir með og á sama stað Cortina station 1600 71\ Uppl. I sima 45029. Vél og gírkassi úr Capri 1600 til sölu, vélin þarfnast við- gerðar. Uppl. í sima 30480. Húsbyggjendur ath. Til sölu Vauxhall Victor station árg. '69. lítur vel út. góð vél. skoðaður '80. verð ca. 600 þús. Uppl. í síma 74039 eftir kl. 6. Til sölu Bronco 74, sjálfskiptur, 8 cyl., lítið keyrður. Billinn er I góðu lagi og óryðgaður. Einn eig andi. Uppl. í síma 15758. VW 1200 L 74 með skiptivél til sölu, ekinn 25 þús. km. beige litur, er á góðum vetrardekkjum, gott útlit, verð kr. 15—1700 þús. eftir greiðslufyrirkomulagi, skipti koma til greina á ódýrari eða dýrari bil. Uppl. I síma 75924. Drifsköft og varahlutir í Bronco, Willys, Rússa, Land Rover, Scout, Cortinu, Marinu, Escort, Taunus, Ford Granada o.fl. Geri einnig við og breyti drifsköftum, einnig vara- hlutir í Chevrolet Impala, Scout, Renault 4, Fiat 127 o.fl., einnig aftur- hleri i Wagoneer, 100" hús á pickup amerískan og 16" felgur undir Ram- charger og Trail Duster. Sími 86630. Kristján. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti i allar tegundir bifreiða og vinnuvéla, frá Bandaríkjunum, t.d. GM, Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove. International Harvester. Chase, Michigan og fleiri. Uppl. í sima 85583 eftir kl. 7 öll kvöld. 300.000—1.000.000. Óska eftir 4—5 manna bíl i verðflokkn- um kr. 300.000—1.000.000. má þarfn- ast lagfæringar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 75924. Vinnuvélar Óska eftir ámokstursvél, helzt litlumPayloader eðaFord County. Allt kemur tii greina. Uppl. í síma 97- 8372. ! Vörubílar 8 Útvegum vörubila og vinnuvélar með greiðslukjörum. Seljum tengivagna, eins og tveggja öxla. til vöruflutninga. Eigum fyrirliggjandi varahluti fyrir vörubifreiðar og vinnuvélar. Hraðpöntun ef óskað er. Gott verð. Uppl. i síma 97—8319. Til sölu Foco olnbogakrani, 2 1/2 tonn. á sama stað óskast 4 hjóla vagn með sturtum. Uppl. i síma 99 1490. 2 1/2 tonns Foco bflkrani til sölu, ennfremur vökvastýri, vél og girkassi úr Ford D 800, 10 gata vöru- bílafelgur, vörubílsgrind á hásingu, pallur og sturtur, á sama stað er til sölu 3 tonna Opel Blitz sendiferðabíll, sem þarfnast viðgerðar, gæti hentað sem ferðabill. Uppl. gefur Karl í sima 41287. Man 9—186 árg. 71, 6 hjóla bíll. Millersturtur. nýsóluðdekk. Þessi vörubill er i sérklassa hvað snertir ástand og útlit. Aðalbílasalan. Skúlagötu 40, simar 19181 og 15014. Húsnæði í boði Til leigu stór 2ja herb. ibúð I Laugarásnum. aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt „Reglu semi 1000” sendist DB fyrir föstudags- kvöld. Nýtt raðhús, 150 fm til leigu í Vogahverfi fyrir reglusamt og heiðarlegt fólk. Tilboð með greinargóðum uppl. sendist DB fyrir nk. föstudagskvöld merkt „Algjör reglusemi 845”. Mjög góð. 3ja til 4ra herb. ibúð til leigu i Fossvogs- hverfi. Tilboð sendist auglýsingad. DB merkt „Góð umgengni 850”. 2ja herb. ibúð á 7. hæð við Æsufell til leigu strax 1. marz. Tilboð sendist auglýsingadeild DB fyrir 28. feb. nk. merkt „Æsufell 855”. Til leigu herbergi í Mosfellssveit með aðgangi að snyrt- ingu, reglusemi og skilvísar greiðslur skilyrði. Uppl. i síma 66694 um helgina ogeftir kl. 7 virka daga. Til leigu er önnur hæð í húsi við Laugaveg. Hæðin sem er ný- standsett er 125 fermetrar og skiptist i fimm herbergi og kaffistofu. Herbergin eru samliggjandi en möguleiki er á sér- inngangi fyrir hvert þeirra. Leigt saman eða í hlutum, laust strax. Uppl. I sima 38132.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.