Dagblaðið - 25.02.1980, Page 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1980.
Veðrið
Kröpp lœgð var 6 leiðinni til lands-
ins í nótt og f morgun og veldur suö-
austan stormi og rigningu hér á landi.
Um hódogisbilið gongur hann f
hvassa suöventan eða vestan ótt
meö óljum. A norðaustanverðu land-
inu verður oitthvað bjartara veður í
dag. — Kólnandi veður um aHt land.
í morgun kl. 6 var veður sem hór
segir ó eftirfarandi stöðqm: Reykja-
vS( sunnan 5, hagl ó sfðustu ktet, hiti
2 stig, Gufuskálar, suövestan 5, skýj-
að, híti 1 stig, Galtarviti vestan S, ól ó
síöustu klst., hiti 1 stig, Akureyri
sunnan 3, skýjað, hiti 2 stig,
Eyvindaró suðvestan 3, lóttskýjað,
hiti 2 stig, Dalatangi suðvestan 2, lótt-
skýjað, hiti 3 stig, Höfn suðvestan 5,
lóttskýjað, hiti 3 stig, Stórhöfði
sunnan 6, atekýjað, hiti 4 stig.
í Þórshöfn var hiti 4 stig og hólf-
skýjað, Kaupmannahöfn 3 stiga frost
og þokumóða, OskS 10 stiga frost og
þokumóða, Stokkhólmur 4 stiga
frost og þoka, London hiti 2 stig og
þokumóða, Parte hiti 2 stig og þoku-
móða, Hamborg frost 2 stig og þoku-
móða, Madrid 7 stiga hiti og skýjað,
Kanaríeyjar 15 stiga hiti og lóttskýj-
að, f New York var 5 stiga hiti og lótt-
skýjað.
Ove Lund Jörgensen, Ljósheimum
16B, andaðist í Landspitalanum 22.
febrúar.
GuArún Andrésdóttir lézt í Landspítal-
anum I4. febrúar sl. Útför hennar
hefur farið fram i kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Þorsteinn Guðbrandsson, sem lézt 20.
febrúar sl., verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju á«morgun, friðjudag
26. febrúar, kl. 13.30.
Svavar Dalmann Þorvaldsson frá
Sauðárkróki, Holtsgötu 7 Reykjavík,
er jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dag
kl. 13.30.
Leiklist
Laugvetningar sýna
nýtt íslenzkt leikrit
Nemcndur Menntaskólans að Laugarva'.iii hafa undan
farið sýnt sjónleik austanfjalls við ágætar undirtektir.
Leikritið ber nafnið Ólyktin, þjóðlifsmyndir eftir
Kristján Árnason. Nú cr ætlunin að sýna leikinn á
Suðurnesjum nk. mánudag kl. 9.00 í félagsheimilinu
Stapa og fyrir ibúða höfuðborgarsvæðisins í Kópa .
vogsbiói kl. 9.00 nk. þriðjudag.
Leikstjóri er Kristin Anna Þórarinsdóttir. cn i
sýningunni koma fram yfir 30 manns. leikarar.
dansarar og hljóðfæraleikarar - cnda koma viðsögu í
leiknum jafnt álfar og tröll sem mcnnskir menn. Þetta
cr viðamesta sýning sem nemendur NL hafa staðið að
og má heita að Ijórði hver nemandi skólans hafi lagt.
hönd á plóginn.
Fræðslufundir
Fuglaverndarfélagsins
Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags íslands
verður i Norræna húsin’u föstudaginn 29. febrúar
I980 kl. 20.30.
Ólafur Nielsen liffræðingur. sem árum saman hefur
stundað rannsóknir á Vestfjörðum. mun sýna lit-
skyggnur og tala um fuglalif á Vestfjörðum. Verður
eflaust fróðlegt að kynnast fuglalifi Vestfjarða. sem á
margan hátt er frábrugðið fuglalífi i öðrum lands
hlutum. sem og hinu óvenjulega landslagi.
(Þessum fundi var frestað í sl. mánuði).
Öllum hcimill aðgangur.
Aðaifundir
Kirkjufélag
Digranesprestakalls
Aðalfundur félagsins verður haldinn í safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastíg fimmtudaginn 28. febrúar kl.
20.30.,
Aðalfundur Knattspyrnu-
félags Reykjavíkur
verður haldinn í húsi Slysavarnarfélags islands við
Grandagarð miðvikudaginn 27. febrúar I980 og hefst
klukkan 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur Kattavinafélags
íslands
verður haldinn að Hallveigarstöðum laugardaginn I.
marz kl. 3.
Kvenfélag Breiðholts
Aðalfundur Kvenfélags Breiðholts verður haldinn
miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20.30 i anddyri
Breiðholtsskóla. Venjuleg aðalfundarstörf. Sigríður
Hannesdóttir kynnir leikræna tjáningu. Önnur mál.
Iþróttir
Sundmót Ármanns
Sundmót Ármanns veíður haldið i Sundhöll Reykja
víkur þriðjudaginn 4. marz nk. kl. 20.00
Kcppnisgreinar:
100 m flugsund karla
400 m fjórsund kvenna
100 m skriðsund karla. bikarsund
200 m bringusund kvenna
200 m bringusund karla
100 m skriðsund kvenna
400 m fjórsund karla
100 m flugsund kvenna
100 m baksund karla
4x 100 m fjórsund kvenna
4 x 100 m skriðsund karla
Þátttökutilkynningar sendist á timavarðakortum
SSÍ til Jóhanns B. Garðarssonar. Hjallavegi 10.
Reykjavik eða c/o Sundhöll Reykjavikur. cigi siðar en
29. febrúar nk.
Þátttökugjald er 300 krónur fyrir hverja skráningu.
Skákmótið:
3. umf erð annað kvöld
— Strætisvagnaferðir
Þriðja umferð Reykjavíkurskák-
mótsins verður tefld á Loftleiðahótel-
inu annað kvöld, þriðjudag. Hefst hún
kl. 5 og stendur til 10. Þá eigast þessir
við: Schússler — Browne, Jón L. —
Kupreitshik, Guðmundur Sigurjónsson
— Torrei,1 Miles — Vasjúkov, Margeir
Pétursson — Haukur Angantýsson,
Helgi Ólafsson — Helmers, Byrne —
Sosonko.
Strætisvagnaferðir eru frá Lækjar-
götu að Loftleiðahótelinu 10 mínútur
fyrir heilan tíma til kl. 20.
Frá Loftleiðahótelinu eru ferðir
strætisvagna á vegum Landleiða 5 mín.
yfir hálfan tíma til kl. 20.35. Auka-
ferðir á virkum dögum eru kl. 22.20 og-
23.45.
- BS
TiKkynitiftgar
Happdrætti Þroskahjálpar
Dregið hefur verið i happdrætti Þroskahjálpar..
Fyrir febrúar er vinningsnúmerið 6036. í janúar var ■
það 8232.
Skíðafólk — símsvarar
Upplýsingar um skiðafæri eru gefnar i simsvörum. _
íí Skálafelli er simsvarinn 22195.
I Bláfjöllum er simsvarinn 25582.
Háskólafyrirlestur
Dr. Shaun Hughes. prófessor í ensku við Purdue
University i Indiana, Bandaríkjunum, flytur opinber
an fyrirlestur i boði heimspekideildar Háskóla Islands
mánudaginn 25. febrúar 1980 kl. 17.15 i stofu 301 i
Árnagarði.
Fyrirlesturinn fjallar um norræna goðafræði og
nefnist: ..Baldur og Loki". Hann verður fluttur á
islenzku. öllum er heimill aðgangur.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
Nr. 35-20. febrúar1980
Forflamanna
gjakJeyrir
Einingkl. 12.00
Kaup
1 Bandaríkjadollar 402.70 403.70 444.07
1 Sterlingspund 916.70 919.00* 1010.90*
1 Kanadadollar 347.85 348.75* 383.62*
100 Danskar krónur 7402.90 7421.30* 8163.43*
100 Norskar krónur 8272.35 8292.95* 9122.25*
100 Sænskar krónur 9646.65 9670.65 10637.72*
100 Finnsk mörk 10845.70 10872.60 11959.86
100 Franskir frankar 9843.00 9867.40* 10854.14*
100 Belg. frankar 1419.50 1423.00* 1565.30*
100 Svissn. frankar 24686.60 24747.90* 27222.69*
100 Gyllini 20935.80 20987.80* 23086.58*
100 V-þýzk mörk 23060.15 23117.45* 25429.20*
100 Lírur 49.79 49.92* 54.91*
100 Austurr. Sch. 3215.15 3223.15* 3545.47*
100 Escudos 845.65 847.75* 932.53
100 Posotar » 598.35 599.85* 659.84*
100 Yen 163.77 164.17 180:59*
1 Sórstök dráttarréttindi 528.56 529.88*
* Breyting frá síflustu skróningu.
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
fl
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
Tek börn í gæzlu,
hef leyfi, er á góðum stað í bænum, hef
bjarta og sólrlka íbúð og góða leikað-
stöðu. Uppl. í síma 28705.
Skemmtanir
U
Diskótekið Dollý
er eins og óvæntur gjafapakki. Þú opnar
pakkann og út koma klassa hljóm-
flutningstæki, hress plötusnúður með
hressilegar kynningar. Síðan koma
þessar frábæru hljómplötur með lögum
allt frá árinu 1950—80 (diskó-ið, rock-
ið, gömlu dansarnir og fl.l. Samkvæmis-
leikir og geggjað ljósasjóv fylgja með (ef
þess er óskað). Allt þetta gerir dans-
leikinn að stórveizlu. Diskótekið sem
heldur taktinum. Simi 51011 (sjáumst).
Diskótekið Dísa,
viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshá-
tíðir. þorrablót og unglingadansleiki,
sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög
fjölbreytt úrval danstónlistar, það nýj-
asta i diskó, poppi, rokki og breitt úrval
eldri danstónlistar, gömlu dönsunum.
samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynn
ingar og dansstjórn. Litrík „Ijósashow”
fylgja. Skrifstofusími 22188 (kl. 12.30—
15). Heimasími 50513 (51560). Diskó
tekið Dísa, — Diskóland.
Diskótckið Donna.
Ferðadiskótek fyrir árshátíðir. skóla-
dansleiki og einkasamkvæmi og aðrar
skemmtanir. Erum með öll nýjustu
diskó, popp og rokklögin (frá Karnabæ).
gömlu dansana og margt fleira. Full
komið ljósashow. Kynnum tónlistina
frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill.
Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338
millikl. I9og20ákvöldin.
fl
Innrömmun
*/
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiösla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá
11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn
römmun, Laufásvegi 58,simi 15930.
fl
Garðyrkja
Trjáklippingar.
Nú er rétti tíminn til trjáklippinga.
Pantið timanlega. Garðverk. sími
73033.
Spákonur
D
Les í lófa, bolla og spil.
Uppl. i sima 25948.
fl
Þjónusta
D
Alls konar málningarvinna,
mála einnig myndir eftir pöntun.
Kristján G. Magnússon. Sími 81308 i
hádegi og frá kl. 6 á kvöldin.
Takið eftir.
Tek aö mér fataviðgeröir á barna
fatnaði. Stoppa í prjónles. Uppl. i síma
33243.
Tek að mérað skrifa
afmælisgreinar og eftirmæli. Ennfremur
að rekja ættir Austur- og Vestur-íslend
inga. Sími 36638. milli kl. 12 og 1 og 5
og6.30.
Málningarvinna.
Get bætt við mig niálningarvinnu. Uppl.
i síma 76925.
Aðstoða fðlk
við ólíklegustu störf, lagfæringar, þrif i
húsum og lóðum, bátum, verkstæðum,
aðstoða aldraða, öryrkja og einstæða,
lágt kaup. Litið vinnupláss, herbergi og
gömul trilla óskast. Uppl. hjá auglþj. DB
i síma 27022.
H—752.
Við bjóðum viðgcröir
á dýnamóum, störturum, alternatorum
og spennustillum úr bílum og
vinnuvélum. Monteringar á
töfluskápum og hvers konar
uppsetningar og frágangur á verk-
smiðjuvélum. Vanir starfsmenn tryggja
vandaða vinnu. Rafbraut. Suðurlands-
braut 6, sími 81440.
Fyrirtæki-einstaklingar.
Tek að mér gluggaþvott og
rennuhreinsun. Uppl. i sima 86475 á
kvöldin.
Beztu mannbroddamir
eru ljónsklærnar. Þær sleppa ekki taki
sínu á hálkunni og veita fullkomið
öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skóstof-
an, Dunhaga 18. 2. Skóvinnustofa
Cesars, Hamraborg 7. 3. Skóvinnustofa
Sigurðar, Hafnarfirði. 4. Skóvinnustofa
Helga, Fellagörðum, Völvufelli 19. 5.
Skóvinnustofa Harðar, Bergstaðastræti
10. 6. Skóvinnustofa Halldórs, Hrísa-
teigi 19. 7. Skóvinnustofa Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68. 8. Skó-
vinnustofa Bjarna, Selfossi. 9. Skóvinnu-
stofa Gísla, Lækjargötu 6 A. 10. Skó-
vinnustofa Sigurbergs, Keflavík.
Tek að mér málningavinnu
bæði utan og innan, einnig
sprunguviðgerðir. Föst verðtilboð, ef
óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin.
Ingimundur Eyjólfsson, simi 84924.
Húsbyggjendur.
Húsgagna- og innréttingasmiðir geta
bætt við sig uppsetningum á
innréttingum, milliveggjum, hurðum og
viðgerðum innanhúss o. fl. Vanir menn.
Jens Sandholt, sími 75542 og Magnús
Haraldsson, sími 44759 eftir kl. 18.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegi.
Sími 44192. Ljósmyndastofa. Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp.
Annast dúklagningar
og veggfóðrun. Látið meistarann tryggja
gæðin. Hermann Sigurðsson, Tjarnar
braut 5. Uppl. í síma 51283 milli kl. 12
og 13 og 19 og 20.
Get bætt við málningarvinnu.
Uppl. í síma 76264.
Húsfélög, húseigendur athugið!
Nú er rétti tíminn til að panta og fá hús-
dýraáburðinn. Gerum tilboð ef óskað er.
Snyrtileg umgengni, sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 37047 milli kl. 9 og I og
31356 og 37047 eftir kl. 2. Geymið
auglýsinguna.
ATH. Sé cinhver hlutur bilaður
hjá þér. athugaðu hvort viðgetum lagað
hann. Simi 50400 til kl. 20.
fl
Hreingerníngar
&
Ilreingerningastööin Hólmbræður.
Önnumst hvers konar hreingerningar,
stórar og smáar, í Reykjavík og ná-
grenni. Einnig í skipum. Höfum nýja,
frábæra teppahreinsunarvél. Símar
19017 og 28058. Ólafur Hólrn.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem hreinsar með mjög
góðum árangri. Vanir menn. Uppl. í
síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Yður til þjónustu:
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki
að allt náist úr en þaö er fátt sem stðrt
tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður,
tryggjum við fljóta og vandaða vinnu.
Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningar.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð
vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerninga-
þjónustan. Sími 22841.
Hreingerningar.
Önnumst hreingerningar á íbúðum.
stofnunum og stigagöngum. Vant og
vandvirkt fólk. Uppl. i simum 71484 og
84017. Gunnar.
Hreingemingafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun
með nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
Ökukennsla
Hvað segir símsvari 21772?
Reyniðaðhringja..
Ökukennsla —
endurnýjun á ökuskírteinum. Lærið
akstur hjá ökukennara sem hefur þaðað
aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur
með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin
er Toyota Cressida ’78. Þið greiðið
aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það.
Útvega öll gögn. Hjálpa þeim sem hafa
misst ökuskírteini sitt að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari. símar
19896 og 40555.
Ökukennsla, æfingatímar,
'oifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi,
nemendur greiða aðeins tekna tíma,
engir lágmarkstímar, nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og
fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson,sími7150l.
Ökukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskirteinið ef þess er óskað. Engir
lágmarkstimar og nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21098 og 17384.
Get nú bætt við nemendum.
Kenni á vinsæla Mazda 626 árg. ’80 nr.
R-306. Nemendur greiða aðeins tekna
tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson, sími 24158.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem
öryggið er mest og kennslan bezt. Engir
skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslu-
kjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna
tima. Sími 40694. Gunnar Jónasson.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. 79. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Ólafur
Einarsson Frostaskjóli 13. sími 17284.
Ökukennsla-Æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79.
Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli
og prófgögn sé þess óskað. Halliríður
Stefánsdóttir, sírai 81349.