Dagblaðið - 06.03.1980, Side 8
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980.
22
Fólk fær sannanlegan kostnað vegna reksturs ökutækis frádreginn, á móti
ökutækjastyrk leggi það fram tiltekna skýrslu um rekstur bifreiðarinnar. Annað
virðist þó gilda um þá framteljendur er fengið hafa greitt frá rikinu eða fá
Ökutækjastyrki sem ákveðnir eru af Alþingi. í þeim tilvikum mcga skattstjórar
samþykkja frádráttinn jafnan ökutækjastyrknum án frekári greinargerðar.
Sameiginleg ákvæði
varðandi sölu eigna
Ef hluti söluandvirðiyms er grciddur
með skuldaviðurkenningu (skulda-
bréfi) til minnst þriggja ára má dreif?
þeim hluta söluhagnaðarins, sent
svarar til hlutdeildar skuidavið-
1970
1969
1968
1967
1966
1965
1964
12,8280
15,0316
18,4961
20,0168
20,8932
24,5645
28,0271
urkenningarinnar i heildarsöluverði,
til skattlagningar á afborgunartima
bréfanna, þó að hámarki í sjö ár. Til
skuldaviðurkenningar í þessu
sambandi teljast ekki þær skuldir sem
hvila á hinni seldu eign og kaupandi
tekur að sér að greiða.
Ef söluverð er bætur vegna aitjóns
eða eignarnáms má dreifa
söluhagnaðinum með jöfnum fjár-
hæðum á allt að 5 ár að meðtöldu
söluári án framreiknings, eða fresta
skattlagningunni um tvenn áramót, ef
keypt er sams konar eign innan.þriggja
ára og færist þá söluhagnaðurinn án
frantreiknings til lækkunar á stofn-
verði þessarar eignar.
Upplýsingar um kaup og sölu skulu
koma fram á fran :ali í „Greinargerð
um eignabreytinga. ”. Þar skal enn
fremur tilgreina ef um skattskyldan
söluhagnað er að ræða hvort skatt-
lagningu skuli frestað, sbr. framan-
ritaða möguleika. Framteljendum er
bent á að útfylla einnig sérstakt
eyðublað skattyfirvalda um „Kaup og
sölu eigna” ef þeir hafa keypt og/eða
selt fasteignir á árinu.
Verðbreytingarstuöull
Samkvæmt ákvæðum 5 mgr. IV. t|.
ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 40
18. mai 1978 um tekjuskatt og eignar-
skatt með síðari breytingum, hefur
rikisskattstjóri reiknað verðbreytinga-
stuðul fyrir eignir sem skattaðili hefur
eignast á árunum 1964 til 1978 sem
nota skal sem margföldunarstuðul skv.
ákvæðum IV. og V. tl. ákvæði til
bráðabirgða í greindum lögum.
Margföldunarstuðull umræddra ára
er sem hér segir:
Verðgildi spariskír-
teina ríkissjóðs
þann 31. des. 1979
Margföldunar-
Flokkur stuðull nafnverðs
1968—1. n. 41,8865
1968—11. fl. 39,3944
1969—I. fl. 29,2381
1970—1. fl. 26,8060
1970—II. fl. 19,2248
1971—I. fl. 17,9575
1972—l.fl. 15,6520
1972—11. n. 13,3966
1973—i. n. 10,0846
1973—11. fl. 9,2886
1974—1. n. 6,4099
1975—I. fl. 5,2243
1975—11. fl. 3,9879
1976—i. n. 3,7838
1976—II. n. 3,0725
1977—1. fl. 2,8538
1977—11. fl. 2,3904
1978—1. n. 1,9481
1978—11. n. 1,5375
1979—1. fl. 1,3001
1979—11. fl. 1,0088
Dæmi:
Framteljandi á spariskirteini ríkis-
sjóðs I. fl. ársins 1972 að nafnverði
10.000 kr. Verðgildi þess i árslok
1979, sem ber að telja til eignar,
sbr. leiðbeiningar um lið E 5 ,
erþvi 10.000 x 15,6520 = 156.520
kr.
Verðgildi lána
Húsnæðismálastofn-
unar rfkisins
Ársins:
1978:
1977:
1976:
1975:
1974:
1973:
1972:
1971:
Til þess að finna út eftirstöðvar
1,4551 skuldar við Húsnæöismálastofnun
2,1558 rikisins með áföllnum verðbótum á
2,7625 höfuðstól þeirra, verður skuldari að:
3,4650 hafa við höndina síðustu kvittun fyrir
5,1541 afborgun af láni þvi sem um er að!
7,5762 ræða.
9,4085 Ef lánið er eldra en frá 1974 og
11,1809 merkt lánaflokki E (eða öðrum bókstaf
framar i stafrófinu) ber kvittun með sér
raunverulegar eftirstöðvar láns og er
það skráð í reit, sem merktur er „eftir-
stöðvar án vísitölu”.
Ef lán er frá 1. júlií 1974 eða yngra
er það merkt bókstafnum F og siðan
númeri lánaflokks. Til þess að fá út
eftirstöðvar láns með áföllnum
verðbótum verður að margfalda eftir-
stöðvar án visitölu, sem skráð er á
kvittunina, með þeirri tölu sem skráð er
við lánaflokkinn í töflunni, sem fylgir
skýringum þessum. Nákvæmlega sama
gildir um G-lán, þ.e. lán til kaupa á
eldri íbúðum.
Til þess að auðvelda þetta hefur
eftirfarandi tafla verið tekin saman og
sýnir hún lánaflokk nýbyggingarlána
og G-lána annars vegar og hins vegar
þá tölu, sem margfalda ber með eftir-
stöðvar skuldar, eins og þær eru
skráðar á kvittunina. Útkoman er eftir-
stöðvar með áföllnum verðbótum.
Dsemi 1.
Jón Jónsson byggði hús á árinu 1974
og fékk í október það ár nýbyggingar-
lán að fjárhæð 900.000 kr.
Á kvittun hans fyrir afborgun af
láninu 1979 kemur fram að lán þetta er
merkt F—I og eftirstöðvar lánsins
nema í dag 700.000 kr.
Samkvæmt meðfylgjandi töflu á
hann að margfalda eftirstöðvarnar með
2,34, 700.000 x 2,34 = 1.638.000 kr.
Eftirstöðvar skuldarinnar að
viðbættum áföllnum verðbótum nenta
þviiárslok 1979 1.638.000 kr.
Dæmi 2.
Jón Jónsson kaupir gamla íbúð á
árinu 1977 og fær til þess lán úr Bygg-
ingarsjóði ríkisins í ágúst það ár, G-lán
að fjárhæð 600.000 kr.
Á kvittun fyrir greiðslu af láni þessu
kemur fram að það er merkt G—17 og
eftirstöðvar lánsins nema 520.000 kr.
Samkvæmt töflunni á hann að
margfalda 520.000 x 1,63 = 847.600
kr. Eftirstöðvar skuldarinnar að
viðbættum verðbótum nema þvi 't árs-
lok 1979 847.600 kr.
Tafla lil notkunar við útreikning verð-
bóta á vísitölutryggð lán frá Húsnæðis-
málaslofnun ríkisins.
Margföldunartafla
til upphækkunar
Tegundir láns höfuðstóls
F 1 G 6 2,34
F 2 G 7 2,15
F 3 G 8 2,05
F 4 G 9 2,10
F 5 G 10 2,02
F 6 G 11 2,01
F 7 G 12 1,95
F 8 G 13 1,88
F 9 G 13 1,88
F 10 G 14 1,79
F II G 15 1,73
F 12 G 16 1,65
F 13 G 17 1,63
F 14 Ci 18 1,49
F 15 G 19 1,41
F 16 G 20 1,34
F 17 G 21 1,51
F 18 G 22 1,38
F 19 G 23 1,29
F 20 Ci 24 1,23
F 21 G 25 1,16
F 22 G 26 1,15
F 23 G 27 0,0
Ymsar upplýsingar fyrir bændur:
MAT HLUNNINDA
0G TEKNA1979
—f ramtalsárið 1980—skattárið 1979
Með visan lil 2. tl. 74. gr. og lll.gr.
laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt
og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri
gefið út svofelldar reglur um mat á
búpeningi til eignar í árslok 1979, á
hlunnindum og öðrum tekjum og frá-
drætti á skattárinu 1979 (framtalsáririu
1980) og meta þarf til verðs samkvæmt
greindum lögum:
1.0.0
Búfé til eignar i árslok 1979 (framtalsár
1980):
Ær og sauðir.........
Hrúiar...............
Gemlingar............
Kýr..................
Kvigur 1 l/2árs ogeldri
Geldneyti og naut....
Kálfar yngri en 1 /2 árs. .
Hross á 14. vetriogeldri
Hross á5.-13. vetri ....
Tryppi á 2.-4. vetri ....
Folöld...............
Hænsni eldri en 6 mán..
Hænsni yngri en 6 mán........
Endur...............
Gæsir...............
Kalkúnar............
Geitur..............
Kiðlingar...........
Gyltur..............
Geltir..............
Grisir yngri en I mán.
Grisir eldri en 1 mán..
Minkar
karldýr...........
kvendýr...........
hvolpar...........
Refir
karldýrog kvendýr
hvolpar...........
Krónur.
.26.000
.35.000
19.000
238.000
161.000
.91.000
.27.000
105.000
187.000
.65.000
.40.000
. .2.400
.. 1.200
. . 2.900
.. 3.800
. . 4.600
.18.000
. 13.500
. 56.000
. 86.000
.....0
. 20.000
. 15.000
. 10.000
......0
.40.000
.....0
Með hliðsjón af minni heima-
fengnum fóðurbirgöum skal lækka
búfjármat sauðfjár, nautgripa og
hrossa til eignar um 10% á svæði sem
nær frá og með Strandasýslu norður
um til og með Borgarfjarðar eystra.
2.0.0 Hlunninda- og
teknamat á skatt-
árinu 1979
(framtalsári 1980):
2.1.0
Teknamat af landbúnaði
Allt, sem selt er frá búi, skal talið
með þvi verði sem fyrir það fæst. Ef
það er greitt í vörum, vinnu eða
þjónustu, ber að færa greiðslurnar til
peningaverðs og telja til tekna með
sama verði og fæst fyrir tilsvarandi
vörur, vinnu eða þjónustu sem seldar
eru á hverjum staðog tíma.
Verðuppbætur á búsafurðir teljast
til tekna þegar þær eru greiddar eða
færðar framleiðanda til tekna í
reikning hans.
Heimanotaðar búsafurðir (bú-
fjárafurðir, garðávextir, gróðurhúsa-
afurðir, hlunnindaafrakstur), svo og
heimilisiðnað, skal telja til tekna með
sama verði og fæst fyrir tilsvarandi
afurðir sem seldar eru á hverjum stað
og tíma. Verði ekki við markaðsverð
miðað, t.d. í þeim hreppum, þar sem
mjókursala er litil eða engin, skal skatt-
stjóri meta verðmæti þeirra til tekna
með hliðsjón af notagildi.
Sé söluverð frá framleiðanda hærra
en útsöluverð til neytenda vegna niður-
greiðslu á afurðaverði skulu þó þær
heimanotuðu afurðir sem svo er ástatt
um taldar til tekna á útsöluverði til
neytenda.
Mjólk, sem notuð er til búfjár-
fóðurs, skal þó telja til tekna með
hliðsjón af verði á fóðurbæti miðað við
fóðureiningar.
Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki
haldnar skal áætla heimanotað
mjókurmagn.
Með hliðsjón af ofangreindum
reglum hefur matsverð verið ákveðið á
eftirtöldum búsafurðum til heima-
notkunar þar sem ekki er hægt að
styðjast við markaðsverð:
2.1.1.
Afurðir og uppskera:
Kr. pr. kg.
Mjólk, þar sem mjólkursala fer
fram.samaveröogtilneytenda..............169
Mjólk, þar sem engin mjólkursala fer
fram, miðaö við 5001. neyslu á mann....169
Mjólk til búfjárfóöurs...................70
Hænuegg(önnuregg hlutfallslega)..... t.080
Sauöfjárslátur...................(stk.) 1.335
Kartöflur til manncldis......(lOOkg.) 19.100
Rófur til manneldis................. 28.800
Kartöflur og rófur til skepnufóðurs 2.560
2.1.2
Búfé til frálags (slátur með talið):
Krónur
Dilkar.................................... 22.000
Vcturgamalt...............................29.000
Geldarær.............................. 28.000
Mylkar ær og fullorðnir hrútar............14.800
Sauöir................................... 35.600
Naut I. og II. flokkur...................189.000
Kýr t. og II. flokkur ...................126.000
Kýr III. og IV. flokkur...................86.000
Ungkálfar..................................9.500
Folaldakjöt I. flokkur................... 63.000
Tryppakjöt 1. flokkur.................... 89.000
Hrossakjöt I. flokkur................ 100.000
Folaldakjöt II. flokkur...................45.000
Tryppakjöt II. ftokkur ...................64.000
Hrossakjðt II. flokkur....................70.000
Hrossakjöt III. flokkur...................39.000
Svín4-6mán.............................. .80.000
2.1.3
Veiði og hlunnindi:
Kr. pr. kg.
Lax................................2.500
Sjóbirtingur.......................1.000
Vatnasilungur........................700
Æöardúnn.........................124.000
2.1.4
Kindafóður:
Metast 50% af eignarmati sauðfjár.
3.9.0
Fæðisfrádráttur hjá vinnuveitanda
Vinnuveitendur, sem ekki færa sér-
reikning yfir fæðiskostnaö launþega
sinna, mega draga frá tekjum sínum af
atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi
1.650 kr. fyrir hvern heilan fæðisdag
er þeir láta launþegum sínum i té fæði
án endurgjalds. Sama gildir um fæði
sem vinnuveitandi lætur fjölskyldu
launþegansi téán endurgjalds.
Athugið: Að öðru leyti
falla skattamötin inn í
leiðbeiningarnar hér að
framan.