Dagblaðið - 07.03.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 07.03.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980. 3 Hefur flutningskostnaðurinn engin áhrif á vöruverðið? Spurning dagsins Hvernig líkar þér í Þorlákshöfn? Hjörleifur Sigurflsson, vinnur í l'iski, 17 ára: Það cr svo scni ágætl. Það cr hara ckkert hægt að gera á kvöldin nema hanga á sjoppunni. Gott að vinna i fiskinitm samt. WÞ, Gunndis Hafsleinsdnllir, húsmóðir: Mcr likar vcl, það passar lika ágællega mcð hiismóðtirstOrl'umim að gripa i l'iskinn. Helena Pálsdóllir hringdi: Á lesendasiðu DB siðastliðinn föstudag birtist lcsendabréf undir fyrirsögninni Er karlmaðurinn meiri Keflavíkur- sjónvarpið mundi gera öllum gott Gaflari hringdi: Ég hef orðið var við, að margir Gaflarar liafa geysilcgan áhuga fyrir að opnað verði aftur fyrir útsend- ingar hjá Keflavíkursjónvarpinu. Við höfum heyrt að undirskrifta- söfnun sé í gangi varðandi málið, en engan lista höfum við séð hér. Hvernig væri að fá meiri upplýsingar uni gang mála, hvort gengið verður i hús hér i Hafnarfirði eða hvert á að snúa sér til þess að rita nafn sitt á slikan lista. Mér finnst sjálfsagt að meira frjáls- ræði ætti að rikja i hesstim efnum, við hljótum að vera menn til þess að velja og hafna. Ekki að ég hafi neitt á móti islenzka sjónvarpinu. Siður en svo. Ég er viss um að þetta gerði öllum gott, minna yrði um „sjoppustand" unglinga, krakkarnir gætu horft á Walt Disney á laugardagsmorgnum. og við barnafólkið gætum kannski fengið að sofa aðeins út. Hringiö ísíma Kavimaðurinn meiri vitsmunavera en konan: VAFASÖM FULLYRMNG 27022 milli kl. 13 og 15, eða skrifiö Helga Krislinsdóllir, húsmóðir: Ég hcl' nú ált heima hér i 20 ár. Það scgir sina sögu. Nóg að gera lika i l'iskinum þessa dagana. verzlununum úti á landi breytast þótt varan komi með skipi. Tökum dæmi: Tvö þorp úti á landi, annað flytur vörur fyrir eitt hundrað milljónir með bílum, en hitt flytur allt með Ríkisskip, sem yrðu þá fjörutiu milljón krónur, þarna er um sextiu milljón króna ntismun að ræða. Hver fær þær ef sama verð er í verzlunum beggja þorpanna? Sagan er ekki öll sögð, það kom einnig fram í þættinum að hallinn á rekstri Rikisskips 1979 hefði verið 800 milljónir króna og þá bætast 400 milljónir króna ofan á landsbyggðar- fólkið fyrst svona er. Hvað segja landsbyggðarmenn um þetta? Ég tek frant að ég skrifa þetta sem nevlandi en af upplýsingum Kastljóss veil ég að Ríkisskip er ekki rekið til þess að lækka vöruverð. Ég er ekki rneð þessum linum að halda með landflutningum, er raunar á móti þeim, en það hljóta allir menn' að sjá, að það er litið gagn í þvi þótt Rikisskip flytti vöruna fyrir ekkert út á land, ef það hefur engin áhrif á vöruverðið i verzlununum. „Ekki hef ég séð verðið í verzlunum úti á landi breytast þótt varan komi með skipi,” skrifar Magnús Guðmundsson. vilsmunavera en kvenmaðurinn? í þessu bréfi er ein setning sem mig langar gjarnan til að biðja bréfritara að rökstyðja. Setningin var svona: ,,Þó að ég sé kona þá er ekki hægl að vefengja það, að karlmaðurinn er nteiri vitsmunavera en kvenmaður- inn.” Þetta held ég að sé ntjög vafasöm fullyrðing og þætti mér vænl um, að bréfritari reyndi að rökstyðja hana. É.g vil vita, hvort bréfritari byggir þctta á hvor skrokkurinn cr stærri eða því, að karlmaðurinn pissar standandi öfugt við konuna. a Kinar Guðmundsson, vinnur i fiski: Ég á nú ekki heima hérna i Þorlákshöfn. Mér linnsl staðurinn heldur leiðin- lcgur, litið um að vera. Be/l er að hala nóg aðgcra í fiskinum. Herdís Þórðardóflir, húsmóðir: Vel, eg hef átt hcinia hér i tvö ár og sameina húsmóðurstörfin vinnu i l'iski. (iuðrún Sigurðardólfir, húsmóðir: Ágætlega. Ég hef unnið við allt mögulegt, en fiskurinn er ágætur. 'hft Qvzeóf' J.S. Helgason hf. Sími37450 Nýmildog mýkjandi Atrix handsápa ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Umferðarráð Magnús Guðmundsson, Patreksfirði skrifar: Fyrir neytendur á landsbyggðinni var athyglisverður þáttur í Sjónvarp- inu i Kastljósi 29. 2.sl., um vöruflutn- inga út unt landið, en þar kom aðal og alvarlegasta atriðið ekki fram, sem snertir helming þjóðarinnar, og vil ég hér benda landsmönnum i dreifbýlinu á hvernig farið er með þá. Ég sýni fram á þessa staðreynd á einfaldasta hátt svo allir átti sig á hvað hér er um að vera. Það kom frant í þættinum, að það kostar 56,000,00 kr. að flytja eitt tonn til ísafjarðar með flutninga- bifreið, en ekki nema 22,000,00 kr. mcð Ríkisskip. Nú spyr ég, hver fær ntismuninn? Ekki hef ég séð verðið i Raddir lesenda

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.