Dagblaðið - 07.03.1980, Qupperneq 7

Dagblaðið - 07.03.1980, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980. 7 Japan: Höfrungaslátrun vekur ofsareiöi Dráp japanskra fiskimanna á niiklum fjölda höfrunga hefur vakiö mikla alþjóðlega reiði og mótmæli. Þarna eru fiskimenn frá eynni Iki i vesturhluta eyjaklasans að verki. Þegar hal'a . 2 Intndruð höfrungar verið drepnir eftir að liafa farið í net fiskimannanna. Talsmenn Ikibúa sögðu i morgun að rúmlega finim hundruð hefðu komið í netin i gær og ætlunin væri að drepa þá einnig. Ástæðan væri sú að á meðan höfrungarnir færu i netin stöðvuðust fiskveiðar þeirra á háannatimanum. Talsmaðurinn sagði að fiski- mönnunum væri vel kunnugt um andstöðu gegn höfrungadrápinu á alþjóðlegum veltvangi en þeini væri ekki annarra kosta völ, til að framfleyta sér og sinum fjölskyldum. Mikla athygli vakti árið 1978 þeg- ar fiskimenn frá eynni Iki felldu unr þaðbileitt þúsund höfrunga. Málið er nú komið til kasta stjórnarinnar i Tókió, sem ræða mun við vísindamenn i dag. Þeir hafa að undanförnu reynt að hrekja höfrungana i burtu með þvi að beina að þeini sónargeislum, en ekki hefur neitt veriðgefið upp um árangurinn. .lapanska utanrikisráðuneytið hefur tekið á nióti miklum fjölda mótmæla vegna drápsins á höfrungunum. Búizt er við að japanska rikisstjórnin laki einhverja ákvörðun i máli þessu innan tiðar. Ljóst er þó að hagsmunir höfrunganna og fiskimannanna á Iki fara illa saman. Talið er að um það bil þrjátiu og fimm þúsund höfrungar séu við Iki. Grimubúin kona hefur annazt samningaviðræður fyrír hðnd skæruliða M—19 hreyfingarínnar i Bogota i Kolombiu, sem nú halda sendiráði Dóminikanska lýðveldisins þar i borginni, þar sem eru um þrjátiu gfslar. Myndin sýnir har konan gengur frá sendiráðinu að bifreið fyrir utan, en þar hafa viðræður skæruliðanna og kolombiskra stjórnvalda farið farm til þessa. El Salvador: LÝST YFIR HERN- AÐARÁSTANDI Gullpeningur íminningu John Wayne Ættingjum John Wayne, kvik- myndaleikarans fræga, sent lézt hinn 11. júní siðastliðinn, var í gær afhentur minnispeningur úr gulli frá bandariska þinginu i Washington. Á framhlið peningsins er rnynd af leikaranum ásamt árituninni — John Wayne, american - Bandarikjamaðurinn John Wayne. Á bakhliðinni er hinn aldni kappi, sem var dáður í tugi ára fyrir hlutverk sín í kúrekamyndum, sýndur á hest- baki á leið um eyðimörkina. Slepptu austur- ríska sendi- herranum Skæruliðar í M—19 samtökunum í Kólombiu, sem halda um það bil þrjátiu gislum í sendiráði Dominikanska lýðveldsins í höfuðborginni Bogota slepptu austurríska sendiherranum úr sínum höndum i gær. Var það að sögn vegna þess að eiginkona hans er sjúklingur og hafði henni versnað nijög er maður hennar lenti i höndum skæruliðanna ásamt lólf öðrunt starfsbræðrum sínum. Skæru- liðar tóku dóminikanska sendiráðið hinn 27. febrúar síðastliðinn. Þeir krefjast þess að 319 félagar þeirra verði látnir lausir úr fangelsi, 50 milljón dollara í reiðufé og að stefna M— 19 samtakanna verði birt i fjðlmiðlum i Kolombiu. Samningar standa nú yfir. Öryggissveilir hersins voru við öllii búnar i E1 Salvador i morgun og lýst hafði verið yfir hernaðarástandi í landinu. Svo virðisl sem frjálslyndari öfl innan herforingjastjórnarinnar hal'i náð undirtökunum. Í gær var þvi lýst yfir að ákveðið væri að efna loforð sent stjórnin gaf i október síðastliðnum um að jarðnæði til sveita skyldi skipl niður á milli jarðnæðislausra smábænda. Ljóst er að mikil átök hafa átt sér stað Heimsókn Helmul Schmidt kanslara Veslur-Þýzkalands til Bandarikjanna likur i dag. Hann hefur meðal annars itrekað þá skoðun sina að vestur-þýzkir iþróttamenn numdu ekki mæta á ólympíuleikunum í Moskvu á sumri komanda ef bandariskir félagar þeirra hætti við þátttöku. Kanslarinn lagði'þó sérstaka áherzlu á að Vestur-Þýzkaland óskaði eftir áframhaldandi slökun spennu i sam- skiptum austurs og vesturs.Sagði hann bæði í opinberum ræðurn oa einnia i á milli hægri og vinslri sinna i her El Salvador og öryggissveitunum. Herforingjasljórnin i El Salvador hefur verið mjög laus i sessi undan- farnar vikur en með tilkynningunni um skiptingu jarðnæðis gerir hún sér vonir um að lægja ólguna nteðal vinstri manna. Hætl er við að i stað hennar megi stjórnin þá búast við nutn harðari andstöðu hægri afla, scm vilja að yfir- ráð yfir efnahagslífinu haldist áfram. einkaviðræðum við Carter Banda- ríkjaforseta að varast bæri að auka á spennuna i málefnum þar sem ró væri yfir vötnunum. Schmidt kanslari sagðisl eindregið vera þvi fylgjandi að Sovétrikin kölluðu her sinn á brolt frá Afganistan án tafar. Hann benti þó á að þrátt fyrir samþykkt Sameinuðu þjóðanna i þeim. efnum yrðu Vesturveldin að vera fær um að lita á málin frá s-jónarhóli Sovél- rikjanna þegar ástæða væri til. Helmut Schmidt í Bandaríkjunum: Itrekar studning viö að hætta við óiympíuleikana /oío\ Allsherjar- atkvæðagreiðsla ,Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs í Félagi starfsfólks í veitingahúsum fyrir næsta starfsár. Frestur til aðskila tillögum rennur út sunnudaginn 9. marz nk. kl. 14 e.h. Skila þarf lista með: 1. Formannsefni. 2. Sex í aðalstjórn 3. Þrjá til vara í aðalstjórn. 4. Tólf aðalmenn i trúnaðarmannaráð. 5. Átta varamenn í trúnaðarmannaráð. 6. Tvo endurskoðendur og einn til vara. Tillögum skal skila til kjörstjórnar á skrifstofu félagsins, Óðinsgötu 7, ásamt meðmælum, a.m.k. 50 fullgildra félags- manna. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs liggur á skrif- stofu F.S.V. Stjórnin. LOKSINS Á ÍSLANDI !!! ! HEWLETT hp PACKARD HEWLETT-PACKARD-einkaumboð ó íslandi STALTÆKI Bankastreeti 8. Simi 27510.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.