Dagblaðið - 12.03.1980, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1980.
SPRENGING
0G OLIU-
SKIPIÐ SOKK A 40 SEK.
—þr játíu og sjö manns saknað eftir að 122 þúsund tonna olíuskip sekkur við Af ríkuströnd
Mikil sprcnging varð i spænsku
oliuskipi undan strönd Vestur-Afríku
i gær og sökk það nær samstundis.
Aðeins hafði tekizt að bjarga fimni af
fjörutiu og tveggja manna áhöfn
skipsins i morgun. Tilkynning um
þelta barst frá I.loyds í London.
Aðeins um fjörutiu sekúndum
eflir að sprengingin varð í skipinu
sern hét Maria Alejandra var það
horfið í djúpið. Það var 122.500 tonn
að stærð. Gerðist þetta um það bil
eitt hundrað mílur vestur af
slouadhibou í Mauritaníu.
Fimmmenningarnir sem tókst
að bjarga úr sjónurn voru
leknit um boið i liberiskt flutninga-
skip, sem leitar nú á slysstaðnum á-
santl fleiri skipum. í morgun voru
nokkrar líkur á að tala þeirra sem
bjargazt hefðu væri komin upp í sex,
en að likindum eru þeir aðeins fimrn.
Tvö liberisk flutningaskip og eitt
norskt leita nú á slysstaðnum auk
verksmiðjuskips og fimm fiskibáta,
sem voru að veiðum er skipið sökk.
Þyrla er á leiðinni á vettvang.
Ekki er kunnugt um það i morgun
hvort spænska oliuskipið Maria
Alejandra hafi verið fullhlaðið oliu
þegar slysið varð né hvert ferðinni
var heitið. Skipið var i eigu spænska
olíufélagsins Mar Oil og var smíðað
árið 1977.
Zimbabwe: r
TVEIR HVITIR
RÁÐHERRAR
MEÐ MUGABE
Erlendar
fréttir
REUTER
i
Kkkerl varð af því að fimm manna
nefnd Sameinuðu þjóðanna hitli gísl-
ana í bandaríska sendiráðinu í íran að
máli. Fimmmenningarnir eru nú
komnir til New York og munu ræða við
Kurt VValdheim aðalritara Sameinuðu
þjnðanna í dag. Myndin sýnir mann-
fjölda fyrir utan sendiráðið i Teheran
þar sem mótmælt var öllum málamiðl-
unum varðandi gíslana.
Roberi Mugabe hefur tilkynnl ráð-
herra þá sem silja munu i stjórn hans
sem tekur við völdum i Zimbabwe
þegar landið fær sjálfstæði innan fárra
vikna. Ráðherrarnir eru 22. Þar af
sextán úr flokki Mugabes. Fjórir ráð-
herrar eru úr flokki Nkomos og siðan
eru tveir ráðherrarnir hvítir.
Mugabe er að sjálfsögðu frjrsælis-
ráðherra og auk þess halda flokksmenn
hans fleslum helztu ráðherraembæll-
um einsog hermála-, uianrikis-og fjár-
málaráðuneytum. Alhygli vekur að
Mugabe lekur sjálfur að sér hermálin
og þykir það benda til að hann ælli að
sjá svo um að skæruhernaður leggisl
skjótl af.
Joshua Nkomo fær embæili innan-
rikisráðherra og er lalið að hann muni
beiia sér gegn áköfustu kröfunt þeirra
svartra stjórnmálamanna, sem jafnvel
vilja ganga rnilli bols og höfuðs á hvíta
minnihlutanum. Mugabe, forsætisráð-
herrann væntanlegi, mun einnig ælla
varaforsætisráðherranum og utanríkis-
ráðherranum Dimon Mzenda svipað
hlulverk.
Hvítu mennirnir scm taka við ráð-
herraembætti verða þeir David Sntilh
sem verður viðskipla- og iðnaðarráð-
herra og Dennis Norman landbúnaðar-
ráðherra.
Sovézkur
togari tekinn
Bandaríska slrandgæzlan lók í gær
sovézkan logara fyrir að gefa rangar
upplýsingar um aflamagn sitl innan
bandariskrar efnahagslögsögu. Var
þetia við eyna Kodiak út af Alaska-
strönd. Þegar eftirlilsmenn konni um
borð í togarann rnunaði 66,5 lonnuni á
raunverulegum afla og þvi sem stóð í
skýrslunt skipstjórans.
Allt á einum stað
SMIÐJUBÓN
AUGLÝSIR
Nú geta allir þvegið, bónað, og hreinsað bílinn
innandyra eða látið okkur vinna verkið.
Vanir menn. Allt á einum stað. Opið alla daga og.
einnig um helgar.
SMIÐJUBÓN SF.,
SmiAjuvegi 9 A - Sími 45340.
1X2 1X2 1X2
28. leikvika — leikir 8. marz 1980.
Vinningsröð: 2X1 —X22 — X21 — X 1 X
1. Vinningur: 12 réttir — kr. 2.127.000
33005 <1/12,4/11) (Hafnarfiröi)
2. Vinningur: 11 réttir — kr. 101.200.
1546 9657 10786 34862 +
41354
Kxrufrestur er til 31. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrif-
legar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni.1
Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða scnda stofninnj
og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu-
dag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Hollywood íheimsfréttunum:
Lúxusvændi eða
fullur pólitíkus?
—f rétt Ritzau f rá Reykjavík um vændi fyrir f ulltrúa á þingi
Norðurlandaráðs var mistök, segir danska Ekstra bladet
Frá Hákoni Leifssyni frétta-
ritara DB í Kaupmannahöfn:
Engin kynlrfstilboð
á íslandi
Þannig hljóðar fyrirsögn í danska
blaðinu Ekslra bladel í gær. Undir-
fyrirsögnin er síðan: Norðurlanda-
ráðsfundur i Reykjavík i nýju Ijósi.
Greinin fjallar um lúxusvændi í
Reykjavík og er frásögn um það
byggð á frétl frá fréltamanni Ritzau
fréltastofunnar í Reykjavík. Ekslra
bladet leilar þó víðar heimilda og
kemur þá í Ijós að danskir fulllrúar á
þingi Norðurlandaráðs og irúnaðar-
menn blaðsins í Reykjavik hafa ekki
orðið varir við neitl vændi. Helztu
frétlirnar af gleðimálum höfuðborg-
ar íslands eru af dönskum stjórn-
málamanni, sem dó á dansgólfinu i
diskótekinu Hollywood.
Ritz.au fréttastofan virðist hins
vegar hafa verið vökulli og telur sig
hafa góðar heimildir fyrir lúxus-
vændi i diskótekinu Hollywood sem
stundað hafi verið af miklu fjöri á
meðan á Norðurlandaþinginu stóð.
Hafi þessi atvinnugrein verið slunduð
af stúlkum úr Islands Model
Forening.
Grein í Ekstra bladet er annars
þannig í lauslegri þýðingu:
Á meðan Lisa Östergaard og K.B.
Andersen (danskir stjórnmálamenn)
notuðu tíniann í Reykjavik til að
leysa ýmis persónuleg vandamál eins
og hvort þeirra væri heimskara og
latara þá var andrúmsloflið alll öðru
vísi á diskóteki sögueyjunnar,
Hollywood. Þar skiptust norrænir
stjórnmálamen á hástemmdum yfir-
lýsingum um fegurð staðarins. Hérna
leyndist syndin i eldfjallinu.
Eftirfarandi kom fram i frétl frá
Rilzau fréttastofunni, sem þeim
hefurþótt nauðsynlegt að senda:
„Verðið er ofsahátl,” sögðu
nokkrir ráðstefnugesta eftir
heimsókn í Hollywood. Samkvreml
Ritz.au í Reykjavik er um að ræða
byrjun á lúxusvændi sem er iðkað af
stúlkum í Islands Model Forening.
Stúlkum sem á daginn sýna nýjustu
tízkuvörurnar, segir Ritzau.
Ekstrabladet náði tali af nokkrum
dönskum stjórnmálamönnum, sem
komu í diskótekið Hollywood í
Reykjavík. Enginn þeirra hafði veitt
því athygli að þar hefði blíða kvenna
verið boðin fyrir peninga.
Hins vegar hafi fólk í Hollywood
orðið svolítið hissa á dönskum
stjórnmálamanni, sem orðinn var
mjög drukkinn. Hann var að dansa
við eina sýningarstúlkuna, sem síðan
nennli ekki að dansa við hann lengur.
Sá danski hélt áfram að dansa einn
þar til hann féll á dansgólfið dauður.
Sem belur fer ekki af hjartaslagi eða
neinu slíku heldur var þarna aðeins
um að ræða venjulegan áfengis-
dauða.
Danskir gestir i Hollywood þelta
kvöld segja að stjórnmálamaðurinn
hafi kannski hagað sér ofurlítið
ósiðsamlega án þess þó að þeir lelji
það alvarlegt.
Þess vegna er frétt Ritz.au mistök
samkvæmt upplýsingum Ekstra
bladet.
Heimildir Ekstra bladet á íslandi
hafaþetta aðsegja:
„Það er náttúrlega á hreinu að
ýmislegt skeður þegar fimm hundruð
nianns koma alll í einu í svo lítið
þjóðfélag. En að við hér á íslandi
séum að drukkna i lúxusmellum er
mjög vafasamt,” segir hin islenzka
heimild Ekstra bladet.
Þannig lýkur þessari frétt í
danska Ekstra bladet frá íslandi.