Dagblaðið - 12.03.1980, Síða 13

Dagblaðið - 12.03.1980, Síða 13
DAGBLAÐIÐ.-MIÐViKUDAGUJíJ2 MAR7 1 QSfi- -DAGBIAfílD.AUDVJKUDAGmm^MAftZjagO^ Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Hérereitt- hvað ekki ílagi — keppni ekki lokið í 2. flokki kvenna og úrslitin eiga að fara fram um helgina Kins og vifl sögflum frá í blaðinu í gær eiga úr- slitin í 2. flokki kvenna að fara fram á Akranesi um næstu helgi. Einnig sögðum við frá úrslitum leikja í A-riðli 2. flokksins og þar virðist nú vera komið upp harðvílugl deilumál. Breiðablik komst ekki til Eyja til að taka þátt i 3. umferðinni, sem fram fór fyrir tveimur vikum og var þvi öllum þeirra leikjum frestað. Við sögðuni frá því í gær að úrslit í leikjum Breiðabliks skiptu engu niáli en svo er ekki aldeilis. Eins og staðan er nú eru Valur og Akranes komin i úrslitin. Enn eru leikir Breiðabliks, sem frestað var á sinum tima, óleiknir og þeir geta hafl úrslita- þýðpingu varðandi 2. sætið i riðlinum. Valur er öruggur sigurvegari, en slagurinn unt 2. sætið stendur á milli Akraness, Ármanns og FH. Meira að segja Breiðablik gæti komizt í úrslitin með því að vinna alla leiki sína 5 sem enn eru óleiknir. Eftir því sem við komumst næst mun Blikunum liafa verið gert skylt að leika gegn Þór í Eyjum fyrst — hver svo sem ástæðan fyrir því er — og síðan gegn hinum liðunum. í raun skiptir leikurinn gegn Eyja Þór minnstu máli af ölluni frestuðu leikjunum. Það eru leikirnir gegn ÍA, FH og Ármanni, sent skipta niáli og þrátt fyrir að Breiðablik hafi haft 2 vikur til að Ijúka þeim leikjum eru þeir enn óspilaðir. Breiðablik vann t.d. ÍA i 2. umferðinni svo í rauninni gæti allt gerzt enn. Nokkuð erfitt er þvi að skilja hvernig úrslit í flokknum geta farið frant um helgina en enn á eftir að leika 5 leiki úr A-riðlinum. Úr því að Breiðablik gaf ekki leikina hlýtur það að vera krafa þeirra þriggja liða, sem hagsmuna eiga að gæta — einkunt þó FH og Ármanns — að leikjum þessum verði komið'á hið fyrsta. Fyrr getur úrslitakeppnin ekki farið fram. -SSv. Ólympíufarinn varð í 2. sætinu Reykjavíkurmeistaramótið í skíðagöngu fór fram í Hamragili á laugardaginn og var þátttaka gófl. Það athyglisverðasta við mótið var það að nú var keppt í kvennaflokkum og hefur slíkt ekki gerzt á Reykja- vikursvæðinu áður svo menn muna. Úrslit urðu, sem hér segir: Karlflokkur—15 km Halldór Matthíassson, SR Ingólfur Jónsson, SR Bragi Jónsson, Hrönn Páll Guðbjörnsson, Fram Guðmundur Helgason, Fram Flokkur 17—19 ára 10 km. Aðalsteinn Guðmundsson, Fram Hörður Hinriksson, SR Daníel Helgason, Fram Flokkur 15—16 ára 5 km Alfreð Alfreðsson, Fram Óskar Árnason, Fram Flokkur 13—14 ára 5 km. Garðar Sigurðsson, SR Guðmundur Guðmundsson, Frani Árni Alfreðsson, Hrönn Kvennaflokkur 5 km Guðbjörg Haraldsdóttir, SR Lilja Þorleifsdóttir, SR Sigurlín Steinsdóttir, Hrönn 13—14 ára 5 km Rannveig Helgadóttir, Fram Linda Helgadóttir, Fram Björg Eyjólfsdóttir, Fram 69.37 min. 70.38 mín. 71,29 mín. 72.28 mín. 85.10 mín. 49,15 mín. 54,48 mín. 61,50 mín. 25.54 mín. 35,17 min. 25,53 mín. 28,03 mín.' 30,09 ntin. 29.25 nún. 33,03 mín. 33.25 min. 31,59 rnín. 36,33 mín. 45.55 mín. Það kom nokkuð á óvart að ólympíufarinn Ingólfur Jónsson skyldi hafna á eftir Halldóri Matthiassyni, sem að mestu hefur hætt keppnis- göngu. Þrettán voru skráðir til keppni i karlaflokki en 7 luku keppni. Þá má þess geta að þær Linda og Rannveig Helgadætur eru systur og eiga vafalítið eftir að láta aðsér kveðaá göngubrautinni i framtiðinni. Valur leikur í Miinchen — gegn Grosswallstadt í gær var endanlega gengið frá samningum um úrslitaleikinn í Evrópukeppni meistaralifla í hand- knattleiknum. Hann verður ekki í Dortmund —heldur i Olympai-Hallen i Múnchen. Þar rúmast um 12 þúsund: áhorfendur eða svipað og i höllinni í Dortmund. Leikurinn verður laugar- daginn 29. marz og hefst kl. 18.15 að íslenzkum tíma. Valur leikur þar við Þýzkalandsmeistara Grosswallstadt, sem einnig er Evrópumeistari. Liðið hefur fjölmörgum landsliðsmönnum á að skipa eins og vel kom fr»- j Hand' knatlleikspunktii';- ^xels Axelssonar i blað!"uí gær. Tuttugu stangarskot, 52 mörk og góö markvarzla! —þegar Valur sigraði Hauka 30-22 Fiauka-markið, sem annaðhvort fóru i í 1. deild í Laugardalshöll ígærkvöldi Það voru engin eftirköst hjá Vals- mönnum eftir leikinn erfiða við Atlctico Madrid, þegar þeir mættu Haukum í 1. deild i Laugardalshöll í gær — en margir þeirra óttuðust að þessi leikur við Hauka yrði erfiður. Annað kom á daginn. Valur tók „litla bróður” heldur betur i karphúsið. Sigraði með átta marka mun, 30—22. í leiknum voru því skoruð 52 mörk en það segir ekki alla sögu. Varnarleikur var varla til hjá báðum liðum, því auk markanna mörgu small knötturinn i tvo tugi í stöngum markanna. Valsmenn voru þar heldur ákvæða- meiri en það voru fleiri en 72 skol, sem fóru í gegn. Markverðir liðanna áttu góðan leik, Brynjar Kvaran í Vals- markinu og þeir Þorlákur Kjartansson og Gunnlaugur Gunnlaugsson i Hauka- markinu. Þessar tölur segja til um þann mikla darraðardans sem var á fjölum Laugar- dalshallarinnar. Það sáust oft falleg tilþrif í sóknarleiknum og maður hafði varla við að punkta niður. En varnar- leikur liðanna var aldeilis furðulegur og voru Haukar þar þó miklu verri. Skopleg tilþrif og í einu upphlaupinu áttu Valsmenn fjögur skot í röð á Staðaní 1. deild Staðan í 1. deildinni i handknattleik eftir sigur Val í gær á Haukum, 30— 22. Víkingur 12 12 0 0 278—219 24 FH 11 7 2 2 247—227 16 Valur 11 6 0 5 233—216 12 KR 12 5 1 6 256—251 11 ÍR 12 4 1 7 247—264 9 Fram 12 2 4 6 239—254 8 Haukar 12 3 2 7 242—268 8 HK 12 2 2 8 199—244 6 markvörð eða stangir. Alltaf náðu Valsmenn knettinum aftur — enginn úr Haukum til staðar í vörninni. Það er ekki gaman að leika í marki hjá slíku liði á slikum degi en þó skiluðu Hauka- markverðirnir hlutverki með miklum sóma. Valur byrjaði með aðalmenn sína og eftir fimm min. var staða orðin 3—1 fyrir Val. Og munurinn jókst í 10—4 og síðan II—5, þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Þjálfari Vals leyfði þó öllum leikmönnum liðsins að spreyta sig. Það gekk liins vegar ekki upp. Haukar skoruðu fjögur síðustu mörkin í hálfleiknum og Árni misnot- aði auk þess víti. Staðan í hálfleik því 11—9 fyrir Val. Haukum tókst að jafna í 12—12 á 6. min. i siðari hálfleik, þegar þeim Stefáni G. og Þorbirni J. hafði verið vikið af velli nær samtímis. Tókst þó aðeins að skora eitt mark meðan þeir voru tveimur fleiri. Leikurinn var í járnum um tíma eða upp i 14—14 og um miðjan hálfleikinn stóð 17—16 fyrir Val. Þá kont Hörður Harðarson inn á hjá Haukum og var mjög skot- bráður. Skot eftir skot hjá honum hafnaði hjá vörn Vals eða markverði. Valsmenn brunuðu siðan upp og skoruðu. Á örskammri stund breyttist staðan i 20—16 og eftirleikurinn var síðan auðveldur hjá Val — allt reyndar i einnihringiðu á vellinum. Þrettán mörk skoruð síðustu níu mínútur leiksins. Þar af skoruðu Valsmenn átta — Haukar fimrnn — og Þorbjörn G. skoraði meira að segja beint úr auka- kasti fyrir Val eftir að leiktíma lauk. Þetta var að mörgu leyti fjörugur leikur — og ekki skorti mörkin. Stefán Gunnarsson fór beinlínis á kostum í sóknarleiknum hjá Val. Þorbjörn G. einnig mjög sterkur og átti auðvelt með að skora. Hjá Haukurn bar Stefán af auk markvarðanna. Mörk Vals skoruðu Þorbjörn G. 8, Stefán Halldórsson 6/3, Stefán Gunn., 5, Bjarni 4, Þorbjörn J., 3, Steindór 2, Jón 1 og Bjöm i. Mörk Hauka. Stefán 5, Júlíus 4/2, Árni Sv. 3, Andrés 2, Ingimar 2, Guðmundur 2, Árni Herm. 2 og Hörður 2/2. -hsim. Liverpool sigraði og hef ur 4 stiga forskot — en Ipswich og Arsenal náðu aðeins jöfnu í sínum leikjum Meistarar I.iverpool juku forskot sitt i 1. deild í ensku knattspyrnunni í fjögur stig i gærkvöld, þegar þeir unnu auðveldan sigur á Man. Cily á Anfield 2—0. Aðeins stórleikur Joe Corrigan í marki City kom í veg fyrir stórtap Manchester-liðsins. Hann varði frá- bærlega frá Case, McDermott og John- son. Það var ekki fyrr en á 58. mín. að knötturinn lá i marki City — slysalegþ sjálfsmark hins 17 ára Tommy Caton, sem fæddur er i Liverpool rétt hjá An- field-leikvanginum. David Johnson gaf þá fyrir markið og Caton sendi knötl- Valur—Haukar 30-22 (11-9) Ulandsmótið í handknattleik 1. deild karla, Valur— Haukar 30—22(11—9) i Laugardalshöll 11. marz. Beztu leikmenn: Stefón Gunnarsson, Val, 8, Þorbjöm Guömundsson, Val, 8, Bjami Guð- mundsson, Val, 7, Stefón Jónsson, Haukum, 7, Þorbjöm Jensson, Val, 7. Volur Brynjar Kvaran, Ólafur Benediktsson, Steindór Gunnarsson, Þorbjörn Guðmunds- son, Gunnar Lúðvíksson, Stefón Gunnarsson, Bjami Guðmundsson, Þorbjörn Jensson, Brynj- ar Haröarson, Jón H. Karlsson, Bjöm Bjömsson, Stefón Halldórsson. Haukar: Þorlókur Kjartansson, Gunnlaugur Gunnlaugsson, Andrés Kristjánsson, Ingimar Haraldsson, Jútíus Pólsson, Sigurgeir Marteinsson, Þorgeir Haraldsson, Ámi Sverrisson, Stefón Jónsson, Höröur Haröarson, Guömundur Haraldsson, Ámi Hermannsson. Dómarar Ámi Tómasson og Bjöm Kristjónsson. Þremur Valsmönnum var vikiö af velli, Birni, Stefóni G. og Þorbirni Jenssyni. Einum úr Haukum, Júlíusi. Valur fókk fjögur vítaköst Nýtti þrjú. Gunnlaugur varði fró Þorbirni G. Haukar fengu sex vitaköst. Nýttu fjögur. Hörður ótti skot framhjó — Árni Hermannsson i stöng. RÁÐAST ÚRSUTIN í HÖLUNNI í KVÖLD? —þegar Valur og N jarðvík mætast í úrvalsdeiídinni IJislil íslandsmótsins í körfuknatt- leik gætu hæglega ráðizt í kvöld en þá mætast kl. 20 í Laugardalshöllinni Valur og Njarðvík —5, þau tvö lið er skarað hafa frám úr í vetur. Bæði liðin hafa sýnt mjög góða leiki að undanförnu. Njarðvíkingar hafa unnið síðustu 7 leiki sina i úrvalsdeildinni og þar á meðal Val með 82 stigum gegn 74. Valsmenn hefndu hins vegar fyrir það tap með þvi að sigra í bikarnum í síðustu viku 105—103. i fyrstu umferðinni mættust liðin suður í Njarðvík og þá sigruðu heima- menn með 88 stigum gegn 87. Valur sigraði síðan í Höllinni með 85 stigum gegn 74 i 2. umferðinni og siðan sigraði Njarðvík. Samkvæmt reglunni æ*‘- Njarðvíkur-sigur að v:;*a uppi‘á tentngnum 1 k;;*'ia þvj |iðin hafa unnið' , , ,, * ._,Mna a vixl 1 vetur. Þó svo að Valsmenn vinni leikinn í kvöld er ekki víst að það nægi þeim þar sem KR-ingar virðast til alls líklegir núna eftir að hafa fengið Keith Yow til liðs við sig. Þó Valur ynni í Njarðvík í kvöld gæti KR hæglega unnið Val á mánudag. Njarðvikingar vinna Fram örugglega og þá væri staðan enn jöfn og yrði að fara fram aukaúrslitaleikur. Vinni Njarðvik í kvöld geta þeir nær örugglega hrósað sigri í mótinu þvi leikurinn gegn Fram á sunnudag er nánast formsatriði eins illa og Franr hefur leikið að undanförnu. Bæði liðin þurfa nauðsynlega á sigrinum að halda og víst er að Njarðvíkingarnir verða grimmir sem ljón en þeir hafa misst af titlinum mjög naumlega undanfarin ár. Til gamans ætlum við að birta úrslit i þeim leikjum í vetnr ^ss, i'ið hafa skorað yiir |00stig. Valur-Fram 106—97 Valur-ÍR 105—100 Valur-Fram 114—87 Valur-ÍR 102—97 UMFN-KR 100—92 UMFN-ÍR 103—96 UMFN-ÍS 101 — 100 UMFN-KR 100—83 -SSv. inn i eigið mark. Á 83. min. gulltryggði svo Graeme Souness sigur Liverpool — fyrsta nrarkið, senr hann skorar fyrir lið sitt í heilt ár. Úrslit í deildunum i gær urðu þessi. 1. deild Arsenal — Bristol City 0—0 Bolton — Norwich 1—0 Liverpool — Man. City 2—0 Middlesbro — Ipswich 1 — 1 Nottni. For. — Tottenham O 1 'Tf 2. deild Birmingham — Chelsea 5—1 Bristol Rov. — Preston 3—3 Wesl Ham — Notts Co. 1—2 3. deild Swindon — Carlisle 0—0 Wimbledon — Barnsley 1—2 4. deild Doncaster — Hartlepool 0—2 Rochdale — Lincoln 1 — 1 Miðvörðurinn hjá Tottenham, Paul Miller, var rekinn af velli i Nottingham á 36. mín. fyrir að slá Garry Birtles í andlitið. Tottenham hélt út þar til á 69. mín. að Ken Burns skoraði. Hann skoraði aftur skömmu síðar og Trevor Francis bætti síðan tveimur mörkum við. Ipswich fékk óskabyrjun i Middles- brough, þegar Paul Mariner skoraði snemma leiks. Það nægði ekki — heimaliðinu tókst að jafna og i Lundúnum tapaði Arsenal mjög óvænt stigi gegn Bristol City. Staða efstu liða i 1. deild er nú þannig: Liverpool 30 18 8 4 62—22 44 Man. Utd. 30 16 8 6 47—26 40 Ipswich 32 16 6 10 53—33 38 Arsenal 30 13 1 1 6 38—23 37 í 2. deild komst Birmingham i efsta sætið. Hefur 40 stig eins og Chelsea en er með betri markamun. West Ham missti af tækifæri til að komast i þriðja sætið, þegar liðið tapaði óvænt á heimavelli fyrir Notts County. Það var aldrei vafi á sigri Nottingham-liðsins. David Cross skoraði eina mark West Ham núnútu fyrir leikslok. Þá má geta Janus meiddist — og Fortuna Köln tapaði illa Janus Guðlaugsson, landsliðsmaður- inn kunni í knattspyrnunni; slasaðist á fæli í leik Fortuna Köln í Kiel á lai>««;_ dag - og Kölnar-i;?;' Japafii .]la ^ ,-an var á 15. min. sem Janus fékk spark i hægri fót og sprakk taug i fæt- inum. Hann missti tilfinningu i fætin- um og var þegar fluttur á sjúkrahús. Janus er nú mjög að lagast þó ekki sé vist að hann geti leikið um helgina. Þetta tap var mikiö áfall fyrir Kölnar- liflið i baráttunni um að komast í Bundeslíguna. Það hallaði mjög undan fæti hjá því, þegar Janus varð að yfir- gefa ieikvöllinn. Hann hafði verið aft- asti maðurinn í vörninni. þess, að Ray Hankin, miðherji Leeds, gerði i gær samning við Vancouver Whitecaps, meistarana í Ameriku, til tveggja ára. Kevin Reeves, sem Man. City hefur keypt fyrir eina milljón sterl- ingspunda, mun leika sinn fyrsta leik með City á laugardag gegn Arsenal. Hann lék sinn fyrsta leik með Norwich gegn Arsenal fyrir þremur árum — nús- notaði opið tækifæri og var tekinn út af. - hsím. KA vann Þórara í hörkubikarleik Hörku-bikarslagur var í Vest- mannaeyjum í gærkvöld, þegar Þór og KA mættust í átta liða úrslitum, í bikarkeppni HSÍ. Akureyrarliðið sigraði 23—22 eftir að staðan var 15— 12 fyrir Þórara í hálfleik. Upphafsmínútur siðari hálfleiks urðu Þór að falli. KA jafnaði þá í 16— 16 eftir átta mín. og komst síðan yfir 21 —19. Með miklu harðfylgi tókst heimamönnum að jafna í 22—22 og áttu möguleika á að komast yfir, þegar Gústaf Björnsson brauzt inn af linu, þegar tvær mínútur voru eftir. Brotið var á Gústafi og áhorfendur heimtuðu vítakast. Dómarar leiksins, Ólafur Steingrimsson og Rögnvaldur Erlings- son, dæmdu aukakast. KA náði knettinum og skoraði 23— 22. Þór hóf leik en KA náði knettinum en missti hann, þegar 10 sekúndur voru til leiksloka. Gústaf og Ragnar brunuðu upp í hraðaupphlaupi — brotið var á Ragnari og nú var enginn í vafa. Vítakast hlaut það að vera. En viti nrenn — aðeins dæmt aukakast og áhorfendur trylltust. Afdrifarik mis- tök dómara leiksins komu í veg fyrir að heimamenn fengju framlengingu og möguleika á fjögurra liða úrslitum í bikarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Bezti leiknraður Þórs var Gústaf (Björnsson og Böðvar lék sinn bezta leik r vetur. Þá var Sigmar góður í fyrri hálfleik. Aðrir leikmenn liðsjnj vei og Þór hefð; 'veroskuldað sigur. Alfreð var yfirburðamaður hjá KA. Stórkost- Iegur leikmaður og býr yfir miklum krafti. Þá stóð Gunnar, bróðir Alfreðs, vel fyrir sínu svo og Gauti í síðari hálfleik. Mörk Þórs skoruðu Herbert 7/5, Gústaf 5/2, Ragnar 3 og Böðvar 3. Aðeins færri en flest mörk KA skoruðu Alfreð 10/4, Gunnar 5 og Ármann 3. Ólafur og Rögnvaldur dæmdu vel ef undan eru skildar lokamínúturnar. Þá urðu þeim á afdrifarík mistök, að mati undirritaðs. -FÓV. Snilldarverk Ijósmyndarans. Jón Sigurðsson, sem átti frábæran leik i gærkvöld, hefur hér snúið á Mark Christensen og 1 skorar laglega. DB-mynd Friðþjófur. iHróp Valsstrákanna urðu næg hvatning — þegar Valur og Fram gerðu jaf ntef li í 1. deild kvenna í gærkvöldi Skemmtilegasti leikur, sem undir- rituð hefur séð i vetur í 1. deild kvenna var háður í gærkvöldi í Laugardalshöll og áttust þar við tvö efstu lið Jdeildarinnar Valur og Fram. Leiknum lauk með jafntefli, 15—15, eftir æsispennandi lokakafla. Fram er enn efst með 21 stig eftir ellefu leiki. Valur er með 17 stig einnig eftir ellefu leiki. Einar sjö mínútur liðu af fyrri hálf- .Ieik án þess að mark væri skorað. iKnötturinn gekk manna á núlli og ;ekkert gekk. Skotið var á bæði mörkin íán þess að hvorugu liði tækist að skora. Valsstúlkur fengu víti er sjö 'núnúfur voru liðnar af leiktimanum. ■ Vítaskytta Vals, Erna Lúðvíksdóttir, skoraði örugglega, 1—0. Nokkrum ;sekúndum siðar jafnaði Jenný Grétu- idóttir, 1 — 1. Harpa Guðmundsdóttir ikom Val i 2—1, síðan jafnaði Jóhanna 'Halldórsdóttir, 2—2. Harpa skoraði |síðan 3—2 og Elin Kristinsdóltir,1 4—2. Guðriður Guðjónsdóttir skoraði fyrsta mark sitt af þeim átta, sem hún skoraði i leiknum og minnkaði muninn i 4—3. Erna kom Val í 5—3. Síðan liðu fimm núnútur án þess að mark væri skorað. Oddný Sigstei nsdótt ir jminnkaði muninn í 5—4. Síðasta mark IVals í fyrra halfleik skoraði Ágústa 'Dúa Jónsdóltir er þrjár minútur voru eftir af tímanum, 6—4. Þá fengu stelpurnar i Frani víti, Guðriður Guðjónsdóttir, skoraði af miklu öryggi 6—5. Framstúlkur fengu möguleika á að jafna fyrir hálfleik. Er nokkrar sekúndur voru eftir af hálfleiknum Ifengu þær boltann og brunuðu upp að j marki Vals, en Oddný skaut í stöng. Staðan í hálfleik var því 6—5 Val i hag. í seinni hálfleik kornu Framstúlkur niun ákveðnari til leiks. Mátt hefði halda að þær hefðu fengið vitamins- sprautu í hléinu. Komust þær í 9—6. Valsstúlkurnar tóku mikinn kipp, er strákarnir úr meistaraflokki Vals lilu |þær hýrum augum eftir að þeir höfðu| spilað við Hauka í gærkvöldi. Hvöttu þeir þær með hrópum og köllum. Þá sá maður hvað stelpurnar i 1. deildinni vantar núkið hvatningarhróp. Það var alll annað sjá þær. Erna núnnkaði jmuninn i 9—7 og Harpa 9—8. Guðríð- |ur kom Fam síðan i 10—8 og Jóhanna í 11—8. Harpa skoraði sitt fjórða mark og núnnkaði muninn i ill—9. Sigrún Bergmundsdóttir, mjög ung og bráðefnileg, minnkaði enn niuninn, II —10. Guðriður kom Fram í 112—10. Þá skoraði Harpa aftur lyrir Val, II —12. Sigrún jafnaði i 12—12. jJóhanna Halldórsd. kom Fram yfir, 13—12 — Harpa jafnaði 13—13. Framstelpur fengu svositt þriðjavitii leiknunt, Guðríður skoraði 14—13. Karen Guðnadóttir, ung og efnileg 'Valsstúlka, jafnaði fyrir félag sitt, 14— 14. Sigrún Bergmundsdótlir. Kom Val ■ yfir er 36 sekúndur voru eftir af 'leiktimanum, 15 —14. Virtist ætla að stefna í Valssigur að þessu sinni. F.n Adam var ekki lengi í Paradis. Er leiktímanum er að Ijúka var brotið ■illilcga á Framstúlkur og þær fengu viti. Þá var komið að Guðriði enn einu sinni. Ekki var hún öfundsverð i þetta sinn. Tekst henni að skora? heyrðisl hvislað i Höllinni. Já, Itún skoraði og jþar með eru Framslúlkurnar enn ósigraðar i I. deild. En það munaði ekki miklu í þetta sinn. Leikurinn iendaði þvi með jaftefli, 15—15. Dómarar leiksins voru þeir Einar jSveinsson og Helgi Gunnarsson og dæntdu þeir ágætlega. Mörk Vals skoruðu þær Harpa 6, ISigrún 3, Erna 3/1, Karen, Ágústa, Dúa og Elín I hver. Mörk Frant Guðríður 8/3. .lólíanna Í4, Oddný 2 og Jcnnv 1. 11.1 Staðan í 1. deild kvenna eftir tvo síðuslu leiki er nú þannig: Grindavik-Víkingur 9- 39 Fram-Valur 15- 15 Fram 11 10 1 0 207- 116 21 Valur 11 8 1 2 184- 166 17 KR 12 7 0 5 180- 145 14 jHaukar 12 7 0 5 180- •177 14 : Vikingur 11 5 0 6 200- •159 10 |Þór, Ak. 8 3 0 5 138- •128 6 FH 11 3 0 8 165- 195 6 Grindavik 12 0 0 12 136- 301 0 l Staðan eftir leik KR og ÍR í gær <>g lcik Vals og ÍS í fyrrakvöld í úrvals- deildinni er nú þannig: Valur-lS KR-ÍR Valur |Njarðvík IKR ÍR ÍS Fram 18 14 18 14 19 11 19 10 19 5 19 2 102—94 105—87 4 1623—1508 28 4 1529—1419 28 8 1579—1508 22 9 1709—1727 20 14 1628—1701 10 17 1479—1676 4 Valur—Fram 15-15 (6-5) íslandsmótið I handknattleik 1. doild kvenna Valur — Fram 15—15 (6—5) í Laugardalshöll þríðjudaginn 11. marz. Beztu leikmenn (hœsta einkunn 10): Guðriður Guðjónsdóttir, Fram, 8, Erna Lúöviksdóttir, Val, 8, Harpa Guðmundsdóttir, Val, 7, Karen Guðnadóttir, Val, 6, Sigrún Borgmundsdóttir, Val, 6. Valur Ágústa Dúa Jónsdóttir, Harpa Guðmundsdóttir, Ema Lúðviksdóttir, Jóhanna Póls- dóttir, Sigrún Borgmundsdóttir, Elín Kristinsdóttir, Karen Guðnadóttir, Kristin Ólafsdóttir, Guðbjörg Einarsdóttir og Ólafía Guðmundsdóttir. Fram: Kolbrún Jóhannsdóttir, Sigrún Blomsterberg, Þóriaug Sveinsdóttir, Helga Magnús- dóttir, Jenný Grótudóttir, Kristin Orradóttir, Arna Steinsen, Guðríður Guðjónsdóttir, Oddný Sigsteinsdóttir, Sveinbjörg Jónsdóttir, Guðrún Sverrisdóttir, Jóhanna Halldórsdóttir. Dómarar: Einar Sveinsson og Helgi Gunnarsson. Jón þú ert engum líkur! —snilldarleikur Jóns Sigurðssonar ásamt sterkri liðsheild tryggði KR yf irburðasigur gegn IR í gær Það sannaðisl enn einu sinni áþreif- anlega i gærkvöld að Jón Sigurðsson er engum líkur er KR-ingar lóku ÍR í karphúsið i úrvaisdeildinni í körfu- knattleik svo um munað* sigraði 105—87 natði leikinn allan tímann í hendi sér. Geta KR-ingar fyrst og fremst þakkað Jóni Sigurðssyni og Keith Yow, nýja Bandaríkjamannin- um, sigurinn þvi þeir áttu báðir mjög góðan leik. Jón hreint frábær. Þetta var langbezti leikur KR í langan tima og var gaman að sjá lið liðsins eftir dapra leiki að undanförnu. Ef ekki hefðu komið upp sifelld vandamál með útlenzku leikmennina i vetur væri KR i baráttunni um íslandsmeistaratitilinn með Val og Njarövík í stað þess að vera um miðja deild. Staðan í hálfleik i gær var 46—34 KR í vil. Leikurinn var einhver sá bezti i úr- valsdeildinni í langan tíma, a.m.k. hér |a höfuðborgarsvæðinu. Mikill hraði jvar í honum og oft sáust glæsilegar fléttur. Hittnin var h* skk'i sem bezt til 'iö oyrja með og þá var jafnframt jafn- :ræði rneð liðunum. ÍR komst i 4—0 í 'byrjun en siðan var jafnt 8—8 eftir rúmar 5 ntín. og aftur 16—16 eftir rúmar9 mín. Þegar 6 mínútur voru til hálfleiks var staðan enn jöfn 26—26, en þá skildu leiðir svo um munaði. KR tók geysileg- an kipp og komst i 46—34 í hálfleik og ekki var staðar numið þar. Fyrstu 4 mín. síðari hálfleiks skoraði KR 13 stig :gegn 2 frá ÍR og staðan var orðin 59— j36. Unninn leikur. Mestur varð munur- únn 27 stig, 74—47, og sigur KR var aldrei i hættu. i Keith Yow lék lengi með 4 villur en istóð sig eins og hetja og ættu KR-ingar Jað gera gangskör að þvi að fá hann aftur í sínar raðir næsta haust. Geysi- Jlega sterkur varnarmaðlir áu'k þess sent ‘har.n s'koraði 30 stig i leiknum — þar af 18 í siðari hálfleik. Þasr eð munurinn var svo mikill not- uðu KR-ingar tækifærið og gáfuhinum ýmsu leikmönnum tækifæri. T.d. fékk Elnar Bollason sinn fyrsta leik i velur og launaði þann greiða nteð 2 stigum. Þá komu tveir bráðungir og efnilegir piltar, Guðjón Kristjánsson og Sigurður Hjálmarsson, inná hjá KR og stóðu sig vel. Gunnar Jóakintsson átti sinn bezta leik í vetur og Þröstur átti einnig ntjög góðan leik. Árni skoraði 5 fallegar körfur og i heild var KR-liðið isterkt. ÍR-ingar virðasl enn eiga við ntikið agavandamál að stríða og á meðan svo er er vart við góðu að búast. Santskipti jleikmanna ganga stirðlega og skipting- iarnar i liðinu valda oft fróðustu mönn- um um körfuknattleik ærlegum höfuð- verk. Jón Indriðason, sern skoraði 18 stig í síðasta leik, kom t.d. aldrei inn á í leiknum. Þorsteinn Hallgrimsson var i byrjunarliði ÍR — 37 ára gamall — og stóð sig bærilega. ÍR-liðið var sem fyrr borið uppi af þeim Kristni og Mark iChristensen. Báðir áttu góðan leik en Mark var óheppinn með skotin i leikn- um, Jón Jörundsson skoraði fallegar körfur en á í miklu sálarstríði um þess- ar mundir, ef marka má framkomu hans í leikjum. Stefán Kristjánsson hefur ekki í annan tíma leikið af meira áhugaleysi. Eftir þennan leik er engan veginn jhægt að bóka sigur Vals gegn KR í síð- 'asta leik mótsins en sá leikur gæti orðið úrslitaleikur. Val nægir ekki að vinna Njarðvík i kvöld — þeir þurfa að vinna KR líka og ég er ekki svo viss um að það dæmi gangi upp. Hins vegar nægir jNjarðvíkingum sigur i kvöld til þess að vinna mótið. Siðasti leikur Njarðvik- inga er gegn Frant og meiriháttar kraftaverk mega gerast ef Njarðvik á að tapa þar. Stig KR: Keith Yow 30, Jón Sigttrðs- son 29, Þröstur Guðntundsson 10, Árni Guðmundsson 10, Gunnar Jóakintsson 10, Garðar Jóhannsson 10, Ágúst Lindal 2, Einar Bollason 2, Guðjón Kristjánsson 2. Stig ÍR: Kristinn Jörundsson 27, Mark Christensen 24, Jón Jörundsson 13, Þorsteinn Hallgrímsson 6, Kol- beinn Kristinsson 5, Sigmar Karlsson 4, jSlefán Kristjánsson 4, Sigurður ■Bjarnason 2. j Dómarar voru Kristbjörn Albertsson 'og Guðbrandur Sigurðsson og hafa iþeir báðir átt betri daga. - SSv.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.