Dagblaðið - 12.03.1980, Page 16
4
16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1980.
«
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
!
Leikfangaver, Klapparstig 40, auglýsir:
Hliðin margeftirspurðu eru komin aftur
í þrem stærðum, verðfrá 13—15.300 kr.
Höfum einnig fengið mikið úrval afj
fallegum dúkkufötum fyrir dúkkur 41 —
46 cm að stærð. Eigum mikið' úrval af
púsluspilum og alls konar föndurvörum
fyrir börn á öllum aldri. Nýjar tegundir.
Útsalan er ennþá i fullum gangi, mikil
verðlækkun. Það borgar sig að líta inn.
Leikfangaver, Klapparstíg 40, sími
12631.
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex.
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu
2, simi 23889.
Gott úrval lampa og skerma,
einnig stakir skermar, fallegir litir.
mæðraplatti 1980, nýjar postulínsvörur.
koparblómapottar, kristalsvasar og -skál
ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni,
ljóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir.
tizkuefni og tizkulitir í samkvæmiskjóla
og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir
endast. Verzlunin Heimaey, Austur-I
stræti 8 Reykjavik.simi 14220.
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, áteiknuð punt-l
handklæði, yfir 12 munstur, áteikn-1
uð vöggusett, stök koddaverk, út- *
saumaðir og heklaðir kínverskir dúkar.
margar stærðir, „ótrúlegt verð”, hekluð
og prjónuð rúmteppi, kjörgripir á gjaf
verði. Sendum í póstkröfu. Uppsetninga-
búðin sf.. Hverfisgötu 74. sími 25270.
Fatnaður
Mjög fallegur
brúðarkjóll með höfuðbúnaði til sölu.
Uppl. í sima 44025 eftir kl. 19.
Fyrir ungbörn
Óska eftir að kaupa
vel með farinn barnavagn (ekki kerru-
vagn) og góðan svalavagn. Uppl. í síma
13261.
Barnavagn óskast.
Uppl. í síma 24868.
Nýlegur og vel
með farinn Restmor barnavagn til sölu.
Uppl. isimá 31221.
Til sölu Silver Cross
barnavagn, stærri gerð, baðborð. og
göngugrind. Allt sem nýtt. Uppl. í síma
73188.
Rúmgóður svalavagn
óskast. Uppl. í síma 29305 eftir kl. 18.
Húsgögn
Til sölu af sérstökum
ástæðum danskt buffet og borðstofu-
borð og 6 stólar síðan um aldamótin.
Einnig eldhúsvifta, Electrolux Hellios,
og eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. í sima
92-2303 eftir kl. 7.
Sófaborð — hornborð
og kommóður eru komnar aftur. Tökum
einnig að okkur að smíða fataskápa, inn
réttingar i böð og eldhús. Athugið verðið
hjá okkur í síma 33490. Tréiðjan, Funa
höfða 14 R.
Húsgagnaverzlun Þorsteins’ Sigurðs j
sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. )
Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm í
óður, skatthol, skrifborð og innskots-l
borð. Vegghillur og veggsett, riól-bóka '
hillur og hringsófaborð, stereoskápar,
rennibrautir og körfuteborð og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig í póstkröfu umjj
Jand alít. Opiðá laugardögum.
B ólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-1
tögn. höfum jafnan fyrirliggjandi
rókókóstóla á hagstæðu verði. Bólstrun'
Jens Jónssonar, Vesturvangi 30, sími
51239.
itólstrun. *
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími
44600.
Til sölu svefnsófi
og tveir stólar. Uppl. í síma 51839 eftir
kl. 7.
Til sölu 4ra sæta sófi,
2 stólar, sófaborð, einnig húsbóndastóll
meðskemli. Uppl. í síma 32564 frá kl. 4
til 8 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu 4ra sæta
sófi og 2 stólar á stálfótum. Uppl. í síma
20906 milli kl. 13 og 16 í dag og á
morgun.
Bólstrun Karls
Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara:
Nýkomið góbelínáklæði, selst í metra-
tali. Sími 19740.
Stór fristandandi
fataskápur, vel með farinn, óskast. Uppl.
isíma 13063 eftir kl. 4.
Til sölu tvibreiður svefnsófi
og tveir einbreiðir svefnsófar. Uppl. i
sima 43716 eftirkl. 17.
Svefnsófar.
Seljum af lager tvíbreiða svefnsófa.
Góðir sófar á góðu verði. Framleiðum
einnig svefnsófasett, hjónarúm og eins
manns rúm. Afborgunarskilmálar eða
staðgreiðsluafsláttur. Sendum í póst-
kröfu um land allt. Afgreiðsla kl. 1—7
e.h. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna-
þjónustunnar, Langholtsvegi 126, simi
34848.
Til sölu tekk
borðstofuhúsgögn, borð sem má stækka,
6 stólar og skenkur, einnig I árs gamalt
skrifborð, stærð 1,60 x 80 með 6 skúff-
um, frá Gamla kompaníinu. Uppl. í
síma 53061.
Hjónarúm, svefnbekkur,
2 stofuborð, símastóll, 2 djúpir stólar,
eldhúsborð og 6 stólar til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 52726 eftir kl. 6.
Sófasett til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 15362.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð.
Sendum út á land.Uppl. að Öldugötu 33,
sími 19407.
1
Heimilistæki
!
Notuð eldavél.
Til sölu er gömul Rafha eldavél, í ágætu
lagi. Verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 43527
eftir kl. 6.
Til sölu 6 mánaða
og lítið notuð hljómflutningstæki,
magnari 136 vött, 2 hátalarar, 200 vött.
diskó mixer, segulband og plötuspilari.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—641
Til sölu Kenwood
hátalarar, 150 RNS vött, áætlað verð
400 þús. á borðið. Hef ekki á móti
tilboði. Uppl. í síma 75214 í kvöld og
næstu kvöld.
Til sölu Philips
stereó útvarps-plötuspilari með tveimur
hátölurum. Uppl. í síma 20797 eftir kl.
19.
Til sölu Pioneer
kassettudekk, CT-F1000, 1/2 árs
gamallt. Fæst á góðu verði ef samið er
strax. Nánari uppl. gefur Elvar i sima
92-2664.
Hljóðfæri
!
Til sölu Fender
Stradocaster, gamla týpan, orginal. Til
sýnis og sölu í Tónkvísl Laufásvegi 17.
Rvk.
Óska eftir að kaupa
góðan flygil. Uppl. í síma 30356 eftir kl.
19.
Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel.
Sala — viðgerðir — umboðssala.
Líttu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa
eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur
treyst því að orgel frá okkur eru stillt og
yfirfarin af fagmönnum.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
Hljómbær sf., Iciðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra og hljómtækja i endursölu.
Bjóðum landsins lægstu söluprósentu
sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin í
sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og
góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10—
12 og 2—6. Hljómbær, simi 24610,
Hverfisgata 108, Rví'... Umboðssala —
smásala.
I
Ljósmyndun
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali,
þöglar, tón og svarthvítt, einnig í lit.
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó i lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke, Abbott og Costello, úrval af
Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmæli og
samkomur. Uppl. i síma 77520.
Pentax Spotmatic.
Til sölu Pentax Spotmatic myndavél.
Myndavélin er með 200 mm linsu, 28
mm og 5 mm Flass fylgir Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H-574
Til sölu Cannon AEl,
linsa f 1,8 50 mm. Uppl. í síma 32815.
Óska eftir að kaupa
'notaðan stækkara. Uppl. í síma 77392
eftir kl. 19.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýninarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn.
.Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.:
Jaws, Deep, Grease, Goodfather, China
town, o.fl. Filmur til sölu og skipta.
Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími
36521. j
Sunpak flass, GT-PRO 4011
til sölu. Einnig er til sölu þrífótur og
svört Ijósmyndataska. Uppl. í síma
53370.
Véla- og kvikmyndalcigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Xaugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12,
og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. i
Kvikmyndafilmur
til leigu I mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm i
og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nú [
fyrirliggjandi mikið af úrvals myndum'
fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri
aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar
Super 8 tónfilmur I styttri og lengri út-
gáfum. m.a. Black Sunday. Longest
Yard, Frenzy. Birds, Car. Duel, Airport.
Barracusa o. fl. Sýningarvélar til leigu.
Sími 36521.
Amason auglýsir:
Erum fluttir að Laugavegi 30. Höfum
sem endranær mikið úrval af vörum
fyrir öll gæludýr. Við bjóðum nú hinn
frábæra Petcraft kattasand á sértöku
kynningarverði. Sendum i póstkröfu
um allt land. Amason, sérverzlun með
gæludýr, Laugavegi 30, sími 16611. Á
laugardögum er opið kl. 10—4.
Hesthús til sölu,
fyrir 5 hesta, í Glaðheimum, Kópavogi.
Uppl. í síma 99-1094 á kvöldin.
Hvolpur óskast,
má vera 4—6 mán., helzt af góðu kyni.
Uppl. í sima 93-8471.
Til sölu 7 vetra skjóttur
hestur. Hesthús gæti fylgt með i vetur.
Uppl.isíma 6616P eftir kl. 6.
Áttu hund? Áttu kött?
Ég á allt annað handa honum.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirs-
sonar, Háaleitisbraut 68, sími 33980.
Safnarinn
Ungir frimerkjasafnarar.
Ég læt þrjú útlend merki i skiptum fyrir
hvert eitt islenzkt, þar af mörg stór
„morivmerki”. Sendið íslenzku merkin i
pósti og þið fáið þau útlendu um hæl.
Jenni R. Ólason, Kveldúlfsgötu 18.
310 Borgarnesi.
Kaupum islenzk frfmerki
og gömul umslög hæsta verði, emnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
'erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A, simi 21170.
'-------------—>
Til bygginga
______>
Öskum eftir timbri,
2x4, og 2x5, einnig spónaplötum og
mótakrossviði. Fiskó hf., sími 44630,
35127 og 82237.
Til sölu notað
gólfteppi með filti, ca 40 ferm. Uppl. i
sima 26979 eftir kl. 2 á daginn.
Vil kaupa fasteignatryggð
veðskuldabréf 20% ársvextir, nafnverð
6 millj. til 3 ára eða 5 millj til 2 ára 4
millj. til 1 árs. Tilboð sendist DB merkt
„Fasteignatryggð — veðskuldabréf.
Til sölu Honda XL 350,
ýmsir aukahlutir fylgja. Uppl. í sima 97
8121 eftirkl. 19.
Honda XL 350 árg. ’75
til sölu, lítur mjög vel út, ekin 4000
milur. Uppl. í sima 96-51181.
Frá Montesa umboðinu.
Til sölu er 1 Enduro 260 H6 og nokkur
Cappra 414 VE moto-cross hjól. Ný hjól
á góðu verði fyrir sumarið. Uppl. og
pantanir i síma 10856, aðeins milli kl. 20
og 21, á mánud., miðvikud. og föstud.
(Þórður).
Bátar
!
Grásleppubátur 1,8 tonn,
til sölu verð 600 þús. Til sölu hraðbátur
ásamt vagni, mosksmíðaður,
innanborðsvél, yfirbyggð, eikarklæddur
að ofan. Verð 1 milljón. Einnig til sölu
varahlutir i tvígengis Saab. Sími 28301.